Alþýðublaðið - 16.05.1981, Page 8

Alþýðublaðið - 16.05.1981, Page 8
8 Laugardagur 16. rhaí'1981 ísland, gögn þess og gæði ÞJÓÐAREIGN Hver er réttur almennings til gæBa landsins? Nokkur undanfarin þing hafa þingmenn Alþýöuflokksins flutt þar þingsályktunartillögu þess efnis, aö rikisstjórnin skipaöi nefnd sérfróöra manna til aö semja frumvarp aö lögum um eignarráö og eignarréttindi yfir byggöu landi sem óbyggöu, stööu- vötnum i byggö og óbyggöum, fallvötnum, jaröhita og hvers- konar námum og vinnslu verö- mæta úr jöröu. Stefnt skyldi að þvi meö frumvarpsgeröinni, aö lögfest yröi, aö alndiö allt, gögn þess og gæöi væru alþjóöaeign, en umráöaréttureigna þessara væru i höndum Alþingis. 1 þingsálykt- uninni var tekið fram, að böndum skyldi frjálst aö vera eigendum jaröa sinna til búrekstrar, ef þeir kysu slfkt fyrirkomulag fremur en taka jaröeignina á erföafestu, til lifstiöarábúðar eöa styttri leigu frá rikinu (þjóöinni). Af hálfu allra þingflokka annarra en Alþýöuflokksins var brugöist hart gegn þingsályktunartillögu þess- ari, og þó hún væri borin fram þing eftir þing, fékkst hún aldrei afgreidd úr nefnd. S.l. vetur brá Alþýöuflokkurinn á þaö ráö aö flytja eigiö frumvarp um eignarráö á landinu og var stefna flokksins og skilgreining á máli þessu þar reifaö drjúgum nákvæmara en i þingsályktunar- tillögunni áöur. Uröu enn miklar umræöur um máliö á Alþingi en sem fyrr fékkst þaö ekki afgreitt úr nefnd. Hins er ekki að dylja, aö máliö hefir vakiö sivaxandi at- hygli, og augljóst, að viöhorf hafa tekið umtalsveröum breytingum siöan máliö kom fyrst fram. Hitt ereðlilegt, aö mörgum sýnist sitt- hvaö um hin ýmsu atriði þess, og þá ekki sist um tilfærslu eignar- réttar frá einstaklingi til al- þjóöar. Rök og gagnrök lagagrein þessi svo gömul, aö ýmsar þær eignir, sem nú væru þjóöinni hvaö dýrmætastar, svo sem vatnsafliö og jarövarminn, heföi nánast ekki veriö til I hugum manna sem eignir, er lagagreinin var sett, og deila mætti a .m ,k. um og draga stórlega i efa, að laga- greinina mætti alhæfa svo, sem andmælendur vildu staöhæfa. Auk þess geröi frumvarp Al- þýöuflokksins ráö fyrir eigna- bótum fyrir eignaupptöku, nema varðandi vatnsafl og jarövarma neöan viss dýpis. Þá væri fjarri lagi að segja, aö eignarstefnu Al- þýöuflokksins varðandi landeign væri stefnt gegn bændum. Hitt væri rétt, að henni væri stefnt gegn braski meö jarðeignir, en brask með jarðir væri búrekstri bænda augljós hætta, svo sem sala veiðijarða vegna veiöi- sóknar, en ekki búskaparvilja. Ráðstefna Sameinuðu þjóðanna Voriö 1976 var haldin á vegum Sameinuöu þjóöanna fjölmenn ráöstefna um búsetu mannsins á jörðinni. Nefndist hún HABITAT og fór fram i Vancouver i Kanada. Sóttu ráöstefnu þessa fulltrúar rúmlega 120 þjóöa, en ekki sá islenska rikisstjórnin ástæöu til aö senda fulltrúa og ber aö harma þaö. A ráöstefnu þess- ari voru geröar viötækar sam- þykktir, sem yfir 120 þjóöir stóöu aö einum rómi. Meöal annars er þar kafli um landiö, og er at- hyglisvert fyrir islenska þjóö að kynnast efni hans. Er þar skemmst af að segja, aö ráö- stefnan varö einróma sammála um stefnu varöandi landiö sem er mjög i sama anda og tillögur Al- þýöuflokksins um eignarrétt á landi, gögnum þess og gæöum svo sem hér skal sýnt i þýðingu nokkurra atriöa úr samþykkt- inni: Inngangsorð: „Félagslegt réttlæti, endurnýjun byggöar (borga) og framþróun, sem eru skilyrði fyrir mannsæmandi hús- næöi og heilsusamlegu umhverfi fólksins nást þvi aöeins aö landiö sé notaö i þágu þjóöfélagsheildar- innar”. Samþykktir: 1) „Landiö er takmörkuð auðlind og meöferð þess á að vera háö opinberu eftirliti eöa stjórn i þágu alþjóöar”. 2) „Breytingar á landnotum, sér- staklega frá landbúnaöi til þétt- býlis, eiga aö vera háöar opin- beru eftirliti og reglum”. 3) „Overöugan hagnaö, sem myndast af þvi aö land hækkar i veröi vegna breyttra landnota, vegna opinberra framkvæmda eöa ákvarðana eða vegna al- menns vaktar samfélagsins, skulu opinberir aöilar (þjóö- félagiö) geta endurheimt, nema aðstæöur kalli á aörar frekari aö- gerðir, svo sem breytta eignar- aöild eöa upptöku lands”. 4) „Timabundinni eöa varanlegri þjóöareign skal beita, þegar nauösynlegt er að tryggja.stjórna og vernda land, sem þarf fyrir vöxt þéttbýlissvæöa, einnig til framkvæmdar á almennum um- bótum í borgum og sveitum til aö tryggja almenna þróun hag- kvæma þjóöfélaginu”. 5) „Eingarréttarformi liöins tima ber aö breyta til samræmis við si- breytilegar þarfir þjóðfélagsins, svo aö það sé hagstætt þjóðfélags- heildinni.” Af þessum tilvitnunum má ijóst vera aö þær skoöanir ryöja sér nú mjög til rúms, aö taka þurfi eignarráö á landi, gögnum þess og gæöum til itarlegrar endur- skoöunar og.umbreytinga. Gróðabrall Það er ekki viöfeildin staö- reynd, aö fósturjöröin sé á brask- hrakningi. Svo er þó raunin i dag: Hitaveituréttindi, veiðiréttur, sumarbústaöalönd, lóöir og lendur i og við þéttbýli eru eftir- sótt verðmæti, svo aö engu hófi sætir i kaupum og sölum. Með frumvarpi Alþýöuflokksins um eignarráð yfir landinu er lagt til, aö þessi brask- og verðbólguhvati sé frá einstaklingum tekinn al- fariö með þvi aö þessi verömæti séu gerö aö sameign þjóöarinnar, þannig aö ekki veröi framar ork- aö á hitaveituréttindum, góöar bújarðir fari ekki úr búskapar- notum vegna gifurverðs, sumar- bústaöalönd fáist á sanngjörnum kjörum fyrir þéttbýlisbúa er þess óska og sveitarfélög þurfi ekki framar aö kaupa sér „lifsrúm” á okurveröi né lax- og silungsveiði- menn aö sæta afarkostum til slikra veiöa. Hér er um sanngirnis- og skyn- semismál aö ræöa, sem hlýtur aö vinna sér land. Heistu mótrök andstæðinga þeirrar eignarráöstefnu sem þingsályktun Alþýöuflokksins boðar, og siðar frumvarpið eru þau, aö gert sé ráö fyrir eigna- upptöku, sem samrýmist ekki 67. gr. stjórnarskrár landins, en hún er svohlóðandi: „Eignarrétturinn er friöhelgur. Engan má skylda til aö láta af hendi eign sina, nema almenn- ingsþörf krefji: þarf til þess laga- fyrirmæli og komi fullt verö fyrir”. Þessu næst hefir mjög verið hamraö á, aö eignarstefna Alþýöuflokksins væri árás á bændur. Um 67. gr. stjórnarskrárinnar hafa málflytjendur Alþýöuflokks- ins svaraö þvi, til, aö bæöi væri Jón S. Olason: Til umhugsunar Þaö hlýtur aö teljast sjálfsögö krafa aö allir hafi húsnæöi yfir sig og sina. En þaö er ekkert gaman- mál fyrir ungt fólk sem er aö hefja búskap aö komast i húsaskjól. Framboö á leigu- húsnæöi er mjög litiö miöaö viö þann stóra hóp sem er húsnæöis- iaus. Leigusalar geta hreinlega haldiö uppboö á leiguhúsnæöi. Þaö er erfittfyrir ungt fólk aö koma sér upp eigin húsnæöi I verðbólguþjóðfélagi nútimans. Fólk gerir tilboö er greinir frá leiguupphæö og fyrirfram- greiöslu. Sá hlýtur svo hnossiö sem býöur hæst og mestu fyrir- framgreiðsluna. Engin takmörk eru sett fyrir hversu há húsaleiga má vera og heyrir möur oft ótrúlegustu upphæöir nefndar. Þaö þykir t.d. ekki mikiö nú oröiö aö borga 1500—2000 kr. á mánuöi fyrir litla tveggja herbergja ibúö. Sjáldgæft er aö lög um fyrirframgreiöslu séu virt og leigjendur kjósa aö ■ þegja þunnu hljóöi af ótta viö aö missa fbúöina sem þeim loksins tókst aö ná I. Mjög algengt er aö stór hluti leiguupphæöar sé svik- inn undan skatti. Aö sjálfsögöu eru til dæmi um aö fariö sé eftir settum reglum, en pvl miöur er þaö allt of sjaldgæft. Já, þaö er allt annaö en gaman aö vera leigjandi i dag. En af hverju ekki bara aö kaupa ibúö? Segjum aö þú viljir ráöast i aö kaupa eldra húsnæði, ef það skyldi vera viöráöanlegra en nýtt húsnæöi. Viö setjum svo aö ibúöin kosti 400 þús. og er þá ekki um neina lúxusibúö aö ræöa. Otborgun á slikri Ibúö mundi vera ca. 280. þús. Þú getur fengiö lán I Húsnæöisstofnuninni aö upphæö ca. 50 þús. Þá vantar þig Jón S. Ólason. 230 þús. upp i útborgunina. Kannski ertu þá svo lánsamur aö eiga kost á 60 þús. i lifeyris- sjóösláni. Samt vantar þig enn 170 þús. til aö geta lokið við útborg- unina. Og þá eru allir lánamögu- leikar þinir taldir nema vaxta- aukalán. Þú veröur meö öðrum oröum aö eiga i vasanum 170 þús. til aö ná eignarhaldi á þessari ibúö. Kannski áttu þessa upphæö i handraöanum ef þú ert „gamall og gróinn.” En unga fólkið sem er aö stofna heimili, nýkomiö úr skóla eöa enn i námi? Er liklegt aö þaö ráöi viö slik ibúöarkaup? Nei, þvi miöur er sá hópur ungs fólks allt of stór sem er á vergangi i húsnæöisbasli sinu. Þaö er skuggalegur blettur á okkar margrómaöa velferöar- þjóöfélagi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.