Alþýðublaðið - 23.05.1981, Qupperneq 6
6
Laugardagur 23. maí 1981
Orkustofnun
Orkustofnun óskar að ráða efnaverkfræð-
ing eða efnafræðing til rannsóknarstarfa á
jarðhitadeild Orkustofnunar. Umsókn
með upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist til Orkustofnunar Grensás-
veg 9. Reykjavik fyrir 1. júni n.k. Nánari
upplýsingar um starfið eru veittar i sima
83600.
Orkustofnun
1
é') Aufiflvsinff
\ TiMir /
um áburðarverð 1981
Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftir- 1
talinna áburðartegunda er ákveðið þannig
fyrir árið 1981:
Við skipshlið á Afgreitt á bila
ýmsum höfnum i Gufunesi
umhverfis land
Ammonium nitrat 34,5%N KR. 2.000,00 Kr. 2.025.00
Kjarni 33%N ” 1.900,00 j” 1.940,00
Magni 1 26% n ” 1.560,00 ” 1.600,00
Magni 2 20% N ” 1.360,00 ” 1.400,00
Græðir 1 14-18-18 ” 2.300,00 ” 2.340,00
Græðir 1A 12-19-19 ” 2.260,00 ” 2.300,00
Græðir 2 23-11-11 ” 2.160,00 ” 2.200,00
Græðir 3 20-14-14 ” 2.180,00 ” 2.220,00
Græöir 4 23-14-9 ” 2.260,00 ” 2.300,00
Græöir 4A 23-14-9 + 2S ” 2.300,00 ” 2.340,00
Græðir 5 17-17-17 ” 2.220,00 ” 2.260,00
Græöir 6 20-10-10 + 4+ lS ” 2.120,00 ” 2.160.00
Græðir 7 20-12-8+4+ 1S ” 2.160,00 ” 2.200,00
Græðir 8 18-9-14 + 4+ÍS ” 2.080,00 ” 2.120,00
N.P. 26-14 ” 2.220,00 ” 2.260,00
N.P. 23-23 ” 2.480,00 ” 2.520,00
Þrlfostfat 45%T>205 ” 1.940,00 ” 1.980,00
Kalfklóríð 60% K20 ” 1.340,00 ” 1.380,00
Kalísúlfat 50% K2n ” 1.660,00 ” 1.700,00
Uppskipúnar- og afhendingargjald er ekki
innifalið i ofangreindu verði fyrir áburð
kominn á ýmsar hafnir. Uppskipunar- og
afhendingargjald er hinsvegar innifalið i
ofangreindu verði fyrir áburð sem af- 1
greiddur er á bila i Gufunesi.
Áburðarverksmiðja ríkisins
Framkvæmdastjórastarf
Iðnaðardeild Sambandsins, Akureyri
óskar eftir að ráða aðstoðarframkvæmda-
stjóra i Fjármála- og Áætlunardeild.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi viða-
mikla þekkingu og reynslu á sviði
áætlanagerða, bókhalds ogfjármála.
Umsóknir sendist til starfsmannastjóra
Sambandsins, Sölvhólsgötu 4, Reykjavik,
simi 28200 eða starfsmannastjóra
Iðnaðardeildar Sambandsins, Glerárgötu
28, Akureyri, simi 21900 og veita þeir
nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 15. júni n.k. Farið
verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
Dregið
hefur verið í happdrætti
Foreldra- og kennarafélags
Öskjuhlíðarskóla 15. maí 1981
Þessi númer hlutu vinning:
1. Sony hljómflutningstæki 7621
2. Sony hijómflutningstæki 9950
3. Hjóí frá Fálkanum 3089
4. Hjól frá Fálkanum 6879
5. Hjól frá Fálkanum 7200
6. Hjól frá Fálkanum 1059
7. Hjól frá Fálkanum 15287
8. Hjól frá Fálkanum 15281
9. Hjól frá Fálkanum 4277
10. Hjól frá Fálkanum 13909
11. Hjól frá Fálkanum 13083
12. Hjól frá Fálkanum 12813
Vinninga má vitja í símum:
75807 (Fanney)
15999 (María)
Happdrættisnefndin
Athugasemd frá
skólatannlækningum
Reykjavíkur:
Styður tillögu
um aðstoðarfólk
til skólatann-
lækninga
I Alþýöublaðinu i gær 20/5 er
sagt frá tillögu, sem Sigurður E.
Guðmundsson lagði fram i Heil-
brigðisráði Reykjavikur fyrir
skemmstu, um að skipa nefnd,
sem vinna skal að gerð tillagna
um endurskipulagningu Skóla-
tannlækninga Reykjavikur-
borgar.
Með tillögunni fylgir allitar-
leg greinargerð, þar sem
áhersla er lögð á að ráða sér-
menntað aðstoöarfólk til skóla-
tannlækninganna i stærri stil en
hingað til, með það fyrir augum
aö slikt starfsfólk taki að ein-
hverju leyti við hlutverki skóla-
tannlækna.
Aö gefnu tilefni vil ég taka
fram, að tillaga þessi og
greinargerð er i fullu samræmi
við stefnu mina og skoðanir i
þessum málum.
Viða um lönd er vaxandi
áhugi á þvi að nýta betur
aðstoðarstarfskrafta i hinni
opinberu tannlæknisþjónustu og
einkum við verndaraðgerðir og
eftirlit.
Ég hafði raunar sent fyrir
rúmu ári, eða 30/4 ’80, álitsgerð
til Heilbrigðisráðs, um hlutverk
tannfræðinga i skóiatannlækn-
ingum, þar sem ég lagöi til að
ráðnir yrðu 4 tannfræðingar til
starfa hjá skólatannlækningum
Reykjavikur.
Tiilaga Sigurðar er þvi árétt-
ing á máli, sem fram hefir
komið áður og verður vonandi
til þess að skriöur kemst á.
Eitt er þó i greinargerð Sig-
urðar sem ég vil leiðrétta.
Þar segir: „Fyrirbyggjandi
aðgeröir liggja alveg niðri
núna,” og á hann við i skóla-
tannlækningum Reykjavikur.
Hiö sanna er, að i skólatann-
lækningum Reykjavikur hefur
verið allt frá 1966, lögð höfuð-
áhersla á hið fyrirbyggjandi
starf og ekki siður hið siðasta ár
en hiö fyrsta.
Það starf, sem hér um ræðir,
er flúorburstun, flúortöflugjöf
og bein fræðslustarfsemi.
Fjórar konur fara i skólana,
tvær og tvær saman, láta börnin
bursta tennurnar úr flúorupp-
lausn og kenna jafnframt tann-
burstun.
Þannig er farið fjórum
SKYTTURNAR eftir Alexander Dumas eldri
8. — Það er mikill heiöur aö fá aö ganga Iskyttusveitirnar, sagöi de Trévilie, en
þér eruð ekki eins óveröugur og þér haldiö. En hans hátign hefur tekiö ákvöröun
um tilfelii sem þetta, og mér þykir fyrir þvf, aö þurfa aö segja yöur aö enginn
getur orðið skytta án þess aö hafa fyrst unniö afreksverk, eöa þjónaö a.m.k. tvö
ár I annarri herdeild.
D’Artagnan hneigði sig án þess aö segja orö. Hann var nú ákveönari en nokkru
sinni fyrr, aö verða skytta.
— En nú skal ég skrifa forstööumanni konunglegu akademfunnar bréf, sagöi
de Tréville. Og þér ■ getiö fariö þangaö á morgun, án þess aö borga.
— Herra kafteinn, sagöi D’Artagnan, nú skil ég hversu mikil not ég heföi haft
af bréfinu, sem faöir minn sendi mig meö til yöar. En þvf var stoliö á leiöinni
hingaö.
Siöan sagöi d’Artagnan frá þvf sem haföi gerst I Meung og sagöi frá ókunna
herramanninum. Herra de Tréviile sýndi frásögninni mikinn áhuga. — Þér
nefnduö mig, semsagt? sagöi hann.
— Þaö var kannski ógætilegt af mér, en nafn yöar var sem skjöldur fyrir mér,
alla leiöina hingað.
DeTréville var veikur fyrir smjaöri og tók þessu vel.
— Segiö mér, var þessi ókunni herramaður meöör á kinninni?
— Hvernig vitiö þér þaö<herra? spuröi d’Artagnan. Þekkiö þér hann? Þá
veröið þér að segja mér hvar ég get fundið hann. Ég verö aö ná fram hefndum!
Sföan hélt hann sögunni áfram, sagði frá fundi ókunna herrans og fögru kon-
unnar. — Ég veit ekki hvaö þau ræddu um, en hann afhenti henni lftinn kistil og
sagöi henni aö I honum væru fyrirmæli til hennar, en aö hún mætti ekki opna
hann fyrr en hún væri komin til London. Hann kallaði hana Mylady.
— Þaö er hann! muldraöi de Tréville. — En ég hélt aö hann væri f Brussel.
Varið yður á honum ungi maöur. Hann getur brotiö yöur eins og þér væruö úr
gleri.
9. Herra de Tréville efaöist ekki lengur um aö ungi maöurinn var skynsamur,
og hann var svo hugaður, aö þaö vakti undrun kafteinsins. — Þér eruö kjarkaður
ungur maöur, sagöi hann, — en I bili get ég ekki gert meira fyrir yöur en ég hef
þegar iofaö aö gera. Ég skal nú skrifa bréfiö til akademfunnar. Eruö þér of stolt-
ur tilaö þiggja þann greiöa, ungi maöur?
— Nei, herra kafteinn, svaraöi d’Artagnan, og ég lofa þvi aö þaö bréf skal alla-
vega komast i hendur viötakanda. Guö hjálpi þeim, sem reynir aö taka þaö af
mér!
De Trévilla brosti f kampinn. Hann haföi séö marga sjálfsörugga og stolta
unga menn um ævina. Hann gekk aö skrifboröi sfnu, til aö skrifa meömælabréfiö
tilakademfunnar, meöan hinn ungi sveitungi hans beiö viö gluggann.
Þegar de Tréville *var búinn aö skrifa bréfiö, innsiglaði hann þaö og gekk til
unga mannsins til aö afhenda honum þaö. Þá sá hann aö ungi maöurinn varö allt
feinu æstur, og kafroðnaði. Hann stökk frá glugganum og æddi I átt til dyranna,
um ieiö og hann kallaöi:
— Fjandinn sjálfur! Nú skal hann ekki sleppa frá mér!
— Hver? spuröi de Tréville.
— Sá sem stal bréfinu frá mér, svaraöi d’Artagnan, um Ieiö og hann hvarf út
úr herberginu.
— Hann er ári uppstökkur strákurinn! laOtaöi de Tréville.