Alþýðublaðið - 03.06.1981, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.06.1981, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 3. júní 1981 Á SEYÐI - A SEYÐI - Á SEYÐI - A SEYÐI - Á SEYÐI - Á SEYÐI - Á SEYÐI - Á SEYÐI - Á SEYÐI - Á SEYÐI - Á SEYÐI Sonningverðlaunahafinn i ár: Matislav Rostropovitch Hinn heimsfrægi sellóleikari Msiislav Rostropovitch, mun taka á móti Sonning-verðlaun- unum þann 9. júni n.k. á tónleik- um með Odense Byorkester. Sonningverðlaunin eru að upphæð kr. 100 þús. danskra. Rostropovitch var sviptur sovéskum borgararétti sinum 1978, eftir aö hann hafði gagn- rýnt sovésk yfirvöld fyrir að virða ekki almenn mannrétt- indi. Hann er nú yfirstjórnandi National Symphony Orchestra i Bandarikjunum. Rostropovitch hóf músiknám þegar hann var á 4. ári. Fyrst kenndi móðir hans honum og siöan faöir hans sem lék jöfnum höndum á pianó og selló. Þegar hann var 16 ára, fékk Rost- ropovitch inngöngu i Moskukon- servatoriiö, en þaö er fimm ára skóii. Hann lauk þar námi á helmingi þess tima. Rostropovitch spilar nú á hljóðfæri, sem var smiöaö 1711, af Antonio Stradivaris, eöa alla- vega á hans verkstæöi. Hann spilar á þaö á myndinni hér aö ofan. Sóley Eiriksdóttir, Rósa Gisladóttir og Ragna Ingimundardóttir halda nú sýningu á keramikmunum i Galieri Langbrók. Hér sjást nokkrir munir eftir þær stöllur. i vestursal Kjarvalsstaða sýnir Hafsteinn Austmann nú verk sin. Hér sjást nokkur þeirra. Þú gætir látið mig vita ef hávaöinn fer svona I taugarnar á þér. Það er óþarfi að gripa til svo róttækra aðgerða! Sýningar Kjarvalsstaðir: Hafsteinn Austmann sýnir i vestursal Katrin Ágústsdóttir sýnir batik i Kjarvalssal og Stein- unn Marteinsdóttir er með leirlist á göngum. Þetta er siðasta sýningarhelgi þeirra Katrinar og Steinunnar. Norræna húsið Sýning á teikningum eftir danska skopteiknarann Storm Pedersen i kjallarasal. Sigrid Valtingojer er með grafiksýn- ingu i anddyri. Stúdentakjallarinn: Ljósmyndasýning frá Albaniu. Djúpið: Sigurður örlygsson sýnir mynda- seriu — 20 myndir sem unnar eru meö blandaðri tækni um sama móti'f. Kvikmyndir Gamla bió Fame Ný bandarisk MGM-kvik- mynd um unglinga, sem ætla að leggja út á listabraut i leit að frægð og frama. Leikstjóri — Alan Parker. Tónabió Lcstarránið mikla Leikstjóri: Michael Crichton. Aðalhlutverk: Sean Connery; Donald Sutherland, Lesley- Annc Down. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 Austurbæjarbió Vændiskvenna morðinginn Hörkuspennandi og vel leikin, ný ensk-bandarisk stórmynd i litum, þar sem „Sherlock Holmes” á i höggi við „Jack the Ripper”. Aðalhlutverk: Christopher Plummer. James Mason, Galleri Langbrók Sóley Eiriksdóttir, Rósa Gisla- dóttir og Ragna Ingimundar- dóttir halda keramiksýningu. Sýningin stendur til 12. júni og er opin 12 til 18 virka daga og 14 til 18 um helgar. Árbæjarsafn: Safnið er opið samkvæmt um- tali. Upplýsingar i sima 84412. kl. 9—10 á morgnana. Suöurgata 7: Halldór Ásgeirsson sýnir verk sem unnin eru i ýmis efni, s.s. ljósmyndir, skúlptúra tengda ljósmyndun og verk tengd húsinu. Bogasalur: Silfursýning Sigurðar Þorsteinssonar verður i allt sumar, Sigurður þessi var upp á 18. öldinni. Donald Sutherland. Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Háskólabió Konan sem hvarf Skemmtileg og spennandi mynd sem gerist i upphafi heimsstyrjaldarinnar siðari. Leikstjóri Anthony Pag. Stjörnubió Kramer vs. Kramer Aðalhlutverk : Dustin Iloffman, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Laugarásbió Táningur i einkatimum Ný bráðskemmtileg hæfilega djörf bandarisk gamanmynd, mynd fyrir fólk á öllum aldri, þvi hver man ekki fyrstu „reynsluna”. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Howird Hesseman og Eric Brown. Bæjarbió Menn og ótemjur Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir er með batiklistaverk. Djúpið: Enska listakonan Catherine Anne Tirr sýnir silkiþrykk, akrýlmyndir og kopargrafik. Höggmyndasafn Ásmundar Sveins- sonar: Opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum ög laugardögum frá klukkan 14 til 16. Ásgrimssafn: Safnið er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Listasafn Einars Jóns- sonar Nýjabíó Vitnið Splunkuný, (mars ’81) dularfull og æsispennandi mynd frá 20th Century Fox, gerð af leikstjór- anum Peter Yates. Aðalhi utverk: Sigourney Weaver(úr Alien) William Hurt (úr Altered States) Hafnarfjarðarbió Raddir Regnboginn A. í kröppum leik Afar spennandi og bráð- skemmtileg ný bandarisk lit- mynd með James Coburn ómar Sliarif — Roncc Blakely. Leikstjóri: Robert Ellis Miller. B. Convoy Hin afar vinsæla, spennandi og bráðskemmtilega gamanmynd, myrid sem allir hafa gaman af. Kris Kristofferson, Ali MacGraw. C. Fílamaðurinn D. Punkturinn. Listasafn islands: Sýning á verkum i eigu safns- ins og i anddyri er sýning á grafikgjöf frá dönskum lista- mönnum. Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Frá og með 1. júni er Listasafn Einars Jónssonar opiö dag- lega, nema mánudaga frá kl 13.30-16. Eins og kunnugt er var heimili Einars Jónssonar og Onnu konu hans á efstu hæð safnsins og er ir sumarmánuðina á sama tima. iitvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp Útvarp 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Dagskrá. Morgunorð. Dalla Þórðardóttir talar. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Stuart litli” eftir Elwin Brooks White, Anna Snorra- dóttir les þýðingu sina (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. Fjallað verður um útvegsmál í Vest- mannaeyjum og rætt við Kristin Pálsson formann Útvegsbændafélags Vest- mannaeyja. 10.45 Kirk jutónlist • 11.15 Nokkur orð um börn. Briet Héðinsdóttir les grein eftir Brieti Bjarnhéðins- dóttursem birtist i Kvenna- blaðinu 1895. 11.30 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.10 Miðdegissagan: „Litla Skotta". Jón Óskar les þýð- ingu sina á sögu eftir George Sand (11). 15.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 16.00 Frettir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdcgistónleikar 17.20 Sagan: „Kolskeggur” eftir Walter Farley. Guðni Kolbeinsson les þýðingu Ingólfs Árnasonar (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi 20.00 Sumarvaka. a. Ein- söngur Garðar Cortes syngur islensk lög, Krystyna Cortes leikur á pianó. b. Landnám og lang- feðgatal. Jóhann Hjaltason segir frá Tröllatunguklerk- um áöur fyrri. Hjalti Jó- hannsson les fyrsta hluta frásögunnar. c. Kvæði eftir Margréti Jónsdóttur. Helga Stephensen les. d. Sámur og leyniþráðurinn. Frásögn Agústs Lárussonar frá Kötluholti. Arni Helgason i Stykkishólmi les. 21.30 Útvarpssagan: „Ræst- ingasveitin" eftir Inger Alfvén.Jakob S. Jónsson les þýðingu sina (5). 22.00 Fritz Wunderlich syngur ástarsöngva með hljóm- sveit Graunkes i Míinchen, Hans Carste stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.00 Kvöldtónleikar. a. Itzhak Perlman leikur „Tzigane”, konsertrapsódiu fyrir fiölu og hljómsveit eftir Ravel, meö Sinfónfu- hljómsveit Lundúna, André Previn stj. b. Magda Ianculescu syngur meö Rúmensku útvarpshljóm- sveitinni ariur úr óperum eftir Verdi, Delibes og Puccini, Mircea Cristescu og Egizio Massini stj. c. Alexis Weissenberg og Hljómsveit Tónlistarskól- ans i Paris leika 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 Fljúgandi blóðsugur. Leðurblökur skipa sérstak- an sess i þjóðtrú margra landa, og hér segir David Attenborough, sem kunnur er úr myndaflokknum Lífið á jörðinni, frá blóðsugunum i Suður-Ameriku. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 21.20 Dallas Fimmti þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.10 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.