Alþýðublaðið - 06.06.1981, Side 1

Alþýðublaðið - 06.06.1981, Side 1
Laugardagur 6. júní 1981 79. 'rbl. 62. árg. Garðar Sverrisson skrifar um námsefni framhaldsskólanna — Sjá grein í opnu Breytingar í aðsigi í Frakklandi — Sjá grein bls. 5 Orkuþingið haldið i byrjun næstu viku Eins og kunnugt er var Orkuþingi frestað i s.l. mánuði, að beiðni þingflokkanna, er sagt. Það var um það leyti er Hjörleifur Guttormsson lagði fram frumvarp sitt um raforkuver. Nú hefur orkuþinghaldið verið ákveðið i næstu viku. I tilkynningu frá aðstandendum þings- ins segir svo: Til stóð að halda Orkuþing 81 i siðastliðnum mánuði, en þvi var þá frestað að beiðni formanna þingflokka stjórn- málaflokkanna. Þingið verður haldið 9, 10 og 11 jiini. Vegna breyttrar timasetn- ingar verður þinghaldið fyrstu tvo dagana að Hótel Loft- leiðum en þriðja daginn i há- tiðasal Háskólans. A þriöjudagsmorguninn 9. jiini' kl. 8.55 setur Aðalsteinn Guðjohnsen, rafmagnsstjóri, formaður Sambands Isl. raf- veitna þingið. Flutningur erinda hefst með ávarpi iðnaðarráðherra. Flutningur erinda stendur fyrstu tvo dagana og fram á þann þriðja, en þá taka við umræður st jórnmálaflokk- anna um stefnu þeirra i orku- málum svo og pallborðsum- ræður. Að þingi loknu verður kveðjuskál fyrir þátttakendur að Hótel Sögu. Að Orkuþingi 81 standa: Iðnaðarráðuneytið, Oliu- felögin, Orkustofnun, Rann- sóknarráð rikisins, Samband ísl. hitaveitna, Samband isl. rafveitna, Verkfræðingafélag tslands Cnndi veríia ffu*l fyntu tvo Oagtina a6 Hátet LtftftoiQiim, Oagikie þntye dagvne ter Uam I f>át<ð*n«t f>áskótans W týkur ffutningi trtinóa og hotst urr.fxia stfAmmátaftQkka um frjó&élðgsMig mafkmtð i Ofkumútom og siöari vrmSti patthórðs- urttnaCvf. t>e,r sam hyggia a þátttfiku. en ftaia ektO láflð skrú sfg. eru baðnir aö gera þoö Mm fyrti t uma ÍI33V. Þ,ng>6 ar Altum op<ð nwtlan núsrúm teyti' Þitttókugtait} * Kr. XXI- P.vjxk’ð vO'Au' tianfeg h(4 fceW sem ttfi þmgmu stanú*. 'ónaðai/aúunayilð O’Huntotnm. otktléVfyin. namvtúkmnúð rtkl&m. Semtnmif isi. mewtna, SatrtMrx} i?t. túiýúiifío. Vvfkfræten&tótog i&fyntís. Aðalfundur gft»nm.Ac*nAua»- Hörð gagnrýni á efnahags- stefnu ríkisstj órnari nnar — S.H. telur ekki grundvöli fyrir fiskverðshækkun „Óútfylltir vixlar, þ.e. lántökur eða einhvers konar millifærslur til þess að mæta skuldbindinding- um Verðjöfnunarsjóðs við frysti- húsin vegna viðmiðunarverða, sem eru mun hærri en dagverð (markaðsverð) afurðanna á er- lendum mörkuðum, leysir ekki vandann. Með því er verið að varpa byrðunum yfir á framtfð- ina, eða lifa i voninni um breytta og betri tima.” Þetta er harður dómur um stefnu rikisstjórnarinnar, i efna- hagsmálum. En þetta sagði for- maður S.H., Gunnar Guðjónsson, m.a. i ræðu sinni sem hann flutti við setningu aðalfundar samtak- anna. Það kemur einnig fram i skyrslu formanns, að staöa fryst- ingarinnarhefurverið mjög slæm á árinu 1980, og að ekkert svig- rúm hafi verið til fiskverðshækk- unar á þvi ári. óðaverðbólgan er talinn vera mikill vágestur meðal frystihúsamanna eins og reyndar hefur komið fram hjá öllum at- vinnurekendum á siðastliðnum áratug. Um þetta sagði formaöur i ræðu sinni: „Vágestur óðaverðbólga hefur hrjáð hraðfrystihúsin eins og flest önnur fyrirtæki i landinu i fjölda ára. Þrátt fyrir viðleitni samtak- anna og dugnað framkvæmda- stjóra S.H. heima fyrir og erlend- is hefur ekki tekizt að halda i við verðbólguna og forða þvi að geng- ið væri á fjármagn og afkomu frystihdsanna. Arið 1980 var dæmigert um þessa þróun. Útfluttmagn afurða var svipaö og árið áður, en verð- mætisaukning i krónum var 43.5%. Ená sama tima var verð- bólguþróunin Iandinu 58%. Allt árið 1980 var verið aö berjast fyr- irþviað koma heildinni á svokall- aðan 0 punkt og tókst ekki. Staða frystingar var erfiö i ársbyrjun 1980. Og hún fór hriðversnandi eftir þvi sem á árið leið. Tak- markaðar aðgerðir af hálfu hins opinbera til að lagfæra stöðu frystingarinnar dugðu skammt, enda var svo komið, þegar ákveða skyldi fiskverð haustið 1980, að ekkert svigrUm var til hækkunar af hálfu frystihúsanna. I yfimefnd Verðlagsráðs mót- mæltu fulltrúar kaupenda þvi, að fiskverð yrði hækkað i skjóli við- miðunarveröa i Verðjöfnunar- sjóði sem væru hærri en dagverð og greiöslur fjármagnaðar með lántöku af hálfu sjóösins. Þessi afstaða var itrekuð við ákvörðun um hærra fiskverð i ársbyrjun 1981, en þá voru verðin enn hækk- uð, þrátt fyrir sannanlegan halla- rekstur frystingar. Þar með er ekki verið aö segja, að Utgerðin hafi ekki haft fulla þörf fyrir hærra verð fyrir fiskinn til aö mæta stórauknum Utgerðar- kostnaði m.a. vegna aukins oliu- kostnaðar og hærri fjármagns- kostnaðar. Það, sem er alvarlegt við þessar ákvarðanir er, að hið opinbera skuli haga málum þann- igi skjóli oddamanns yfimefndar að lirskurðaðar eru stórfelldar fiskvcrðshækkanir, þrátt fyrir augljóst tap á frystingunni og mótm æli fulltrúa kaupenda. Þetta er gcrt, án fullnægjandi ráðstafanna til að firra frystihús- in ncikvæðum afleiðingum þess- ara ákvarðanna. Óútfylltir vixlar þ.e. lántökur eða einhvers konar millifærslur til þess að mæta skuldbindingum Verðjöfnunar- sjóðs við frystihúsin vegna við- miðunarveröa sem eru mun hærri en dagverð (markaðsverð) afurö- anna á erlendum mörkuðum, leysir ekki vandann. Með þvi er verið að varpa byrðunum yfir á framtiðina eða lifa i voninni um breytta og betri tima. Auk þess sem það getur haft mjög skaöleg áhrif á alla sölustarfsemi. Hætta er á þvi að sá hvati er felst i þvi að reyna að ná sem hæstum sölu- verðum getur slævst, ef áhrif hækkananna ná ekki rK strax til framleiðendanna [3> i hærri Utborg- W Kosningar i borgarstjórn: Litlar breytingar A fundi borgarstjórnar Reykjavlkur siðastliðinn fimmtudag fóru fram kosningar til eins árs i ýmsar trúnaðar- stöður hjá borginni. Ekki urðu miklar breytingar ef litið er á kosningarnar i heild. Sigurjón Pétursson var endurkjörinn forseti borgar- stjórnar. Þeir Kristján Bene- diktsson og Björgvin Guð- mundsson voru endurkjörnir varaforsetar borgarstjórnar. Þá var Björgvin ennfremur kjörinn formaður útgerðarráös, en hann hefur lýst þvi yfir að hann muni láta af störfum i ráð- inu er hann tekur við embætti forstjóra Bæ ja rútgerðar Reykjavikur i haust. Af helstu breytingum má nefna að Adda Bára Sigfúsdóttir lætur af formennsku i fram- kvæmdaráði og við þvi tekur Kristján Benediktsson, Davið Oddsson var kosinn i borgarráö i stað Birgis tsleifs Gunnars- sonar, en Davið tók sætí Birgis i ráðinu á s.l. ári. Varamaður Daviös verður MarkUs örn Antonsson. Þá verður Eggert G. Þorsteinsson varamaður Björg- vins i útgerðarráöi i stað Þór- unnar Valdimarsdóttur, en samkvæmt samstarfssamningi meirihlutans tilheyrir Utgeröar- ráðsformennskan Alþýðu- flokknum. Eirikur Tómasson var kjörinn formaður stjórnar Innkaupa- stofnunar, Guðmundur Þ. Jöns- son formaður Atvinnumála- nefndar og Björgvin Guð- mundsson formaður hafnar- stjórnar. Til umhugsunar: „ÞAÐ ÞARF AÐ BYLTA vidtellð f OKKAR FÉLAGI” Rætt við Dagsbrúnar- verkamenn Það ætti að reka þá alla t göðviðrinu á sunnudaginn var mdlti aO venju sjá hóp fólks sltja á Tjarnarbakkanum og dást aó ástarllflnu á tjörninni. Meóal þelrra sem þarna stóóu voru nokkrir Dagsbrdnarverka- I góöviðrinu á sunnudaginn var mátti að venju sjá hóp fólks sitja á tjarnarbakkanum og dást að ástarlifinu á Tjörninni. Meðal þeirra sem þarna stóðu jj voru nokkrir Dagsbrúnarverka- menn, sem biðu þess að aðal- fundur hæfist i Iönó. Blaðamaður vék sér að þeim Gisla Jóhannessyni, Geirharði Jónssyni og Lúövik Jónssyni og spurði þá fyrst.hvort þeir væntu einhverra sérstakra tiöinda af aðalfundinum. A þennan sakleysislega hátl byrjar Þjóðviljinn viðtal við þrjá Dagsbrúnarmenn, sem voru að snara sér inn á aðal- fundinn. Alþýðubandalagiö hef- ur áratugum saman litið á DagsbrUn sem höfuðvigi sitt I verkalýöshreyfingunni. Ef kommarnir töpuðu Dagsbrún væri fokið i flest skjól hjá þeim. Og hingað til hefur þaö varla hvarflað að nokkrum manni, aö tök öldungaráðsins i stjórn Dagsbrúnar væru aö veikjast. AðalfundirDagsbrUnar hafa um margt minnt á eins konar trUar- samkomur — eða safnaðar- fundi. Eins mætti likja þeim við fundi æðstaráðsins i Kreml. Allt fer fram i röð og reglu. Þaö er löngu bUið að ákveða fyrirf^am, hvaðá að samþykkja. Forystan er þvi' næst endurkjwin i einu hljóði. Ebbi er búinn aö vera formaður svo lengi sem elztu menn muna. Og þótt Guömund- ur Jaki sé ekki beinllnis neinn fylkingarunglingur lengur, er enn ekki taliö timabært að hleypa honum til æðstu mann- virðinga f félaginu. 1 Kreml er mikið spekúlerað um „uppyng- ingu” forystunnar, þegar 75 ára gamall maður tekur við af öðrum sem var 76ára. Astandið er svipað i DagsbrUn. Ellimörk- in eru aðalsmerki DagsbrUnar- stjórnar. Maður skyldi þvi ætla, að DagsbrUnarmenn gengju með upphöfnum huga til aðalfundar og færu frómum lofsyröum um sitt sjálfkjörna öldungaráð. En nU er komið heldur betur annaö hljóð i strokkinn, — eins og blaðamaður Þjóðviljans fékk að heyra óþvegið. Aðspurður, hvort tlöinda sé að vænta af aðalfundinum, svarar Gárharður: „Ætli það verði ekki sami grauturinn i sömu skálinni.” Hvaða hagsmunamál finnst ykkur brýnust eins og er? — spyr Þjóöviljinn. „Ég vil nefna aðbUnaðinn, sagði Gisli. — Það vantar skýli fyrir verkamennina, sem vinna við höfnina og vinnutiminn er allt of langur. Það er brýnast að menn vinni ekki lengur eins og þrælar, sagði Geirharður, — Kaupið er of lágt. Þeir tóku af okkur 7% og nU eru að skella yfir veröhækk- anir rétt einu sinni. Atvinnu- rekendur svfkja alltaf þaö sem þeir semja um. Svo er aðbúnaðurinn að vetri til ekki mönnum bjóðandi. LUÖvik bætir viö: „Það þarf að koma á mannsæmandi vinnutima, en ekki fjórtán tim- um á dag eins og nU er. Ég held aö þaö hafi verið sett heimsmet hér við höfnina i sjómannaverk- fallinu í fyrra. Þá var unnið til fimm, en siðan tUkynnt að klára yrði skipið. Þá var unnið til kl. þrjU um nóttina, án þess að verkamenn fengju matar- eða kaffitima. Slikt og þvilikt þekk- ist hvergi. Hvernig finnst ykkur að verkalýöshreyfingin hafi staðiö sig I kjarabaráttunni —■ spyr Þjóðviljinn. Svar: „Djöfullega. Það ættí að reka þá alla, sagði Geir- harður. — Þeir tala oröið alveg eins og atvinnurekendur. —■ Þaö þarf aö bylta i okkar félagi, sagöi LUÖvik. — Með sama áframhaldi veröum við alhr dauðir löngu fyrir aldur fram. Það er ekki staðiö við samninga ogþað þýöirekkert að karpa viö félagið, forystan er ekki -til viötals. Það liggur við að maður sé litinn hornauga fyrir aö koma meö kvartanir. — Nei, verkalýðshreyfingin hefur ekki staðið sig vel að öllu leyti, var mat Gisla. Hver er ykkar hugur til rikis- stjórnarinnar og aðgeröa hennar — spyr Þjóðviljinn. — Þaö var mátulegt á fólkið aö fá hana yfir sig. Þaö veit nU hvað það hefur kosiö yfir sig, sagði Geirharður. — Þetta er eintómt kjaftæði, sem þeir láta út Ur sér. Maður bjóst við stuðningi við verkafólkið i landinu, en þettaer alltaf sama sagan. Þeir mega heldur betur breima ef þeir ætla að fá stuöning næst.” Svo mörg voru þau orö. I opinberri fréttatilkynn- ingu öldungaráösins frá aöal- fundi DagsbrUnar, var A sagt að fastir liðir hefðu 6 verið eins og W

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.