Alþýðublaðið - 06.06.1981, Síða 8
alþýðia-
blaðið
Laugardagur 6. júní 1981
Garðari Cortes
veitt Bjart-
sýnisverðlaun
Bröste-
fyrirtækisins
Það var Garðar Cortes sem
fyrstur manna fékk „Bjart-
svnisverðlaun” Bröste hins
danska. Sjóðurinn var stofn-
aður þegar Vigdís Finnboga-
dóttir var i Danmörku s.I.
vetur. í tilkynningu vegna
verðiaunaafhendingarinnar
segir svo:
Garðar Cortes er viður-
kenndur óperusöngvari i
heimalandi sinu. Ástæðan
fyrir því aö það var einmitt
hann sem fékk fyrstur manna
verðlaunin er hins vegar sú
mikla bjartsýni sem Garðar
hefur sýnt með þvi að stofna
samtök á Islandi i þeim til-
gangi að setja upp óperur á Is-
landi, en Garðar er sjálfur for-
maður samtakanna, tslenzku
Óperunnar.
Hingað til hefur það verið i
verkahring Þjóðleikhússins að
setja upp óperur og lengi vel
hefur það tiðkast að setja upp
eina óperu á ári, auk óperetta
og söngleikja. Siðustu ár hefur
óperuflutningur verið i lág-
marki, enGarðar Cortes hefur
breytt þessu með bjartsýni
sinniog samstarfsfólks sins. Á
fyrsta starfsárinu hafa verið
settar upp óperur sem Garðar
hefur sjálfur stjórnað.
Þá segir að þurfi að minnsta
kosti mikla bjartsýni til að
stofna samtök sem hafa þaö
að markmiði að flyt ja 230 þús.
manna þjóð óperur þær sem
fluttar eru meðal milljóna-
þjóða.
Um Garöar Cortes segir
svo: Garðar Cortes er alhliða
menntaður músikant. Hann
nam i London: A ferli sinum
hefur hann stjórnað kór og is-
lensku sinfóniuhljómsveitinni.
Fyrstog fremstber hins vegar
að iita á hann sem söngvara
og hefur hann farið með fjölda
óperuhlutverka. t augna-
blikinu fer hann með hlutverk
Rudolfs i óperunni „La Bo-
heme” eftir Puccini sem sett
hefur verið upp i Þjóöleikhús-
inu.
Othlutunarnefndin telur að
Garðar Cortes og það sem
hann hefur gert sé i samræmi
viö þau skilyrði sem sett hafa
verið varðandi úthlutun úr
sjóðnum.
BOLABÁS
Kjartan ólafsson, aðalrit-
stjóri Þjóðviljans ku vera
farinn i sumarfri. Ef ekki þá
hefur viðtal við Ðagsbrúnar-
vor.amenn I fimmtudags-
blaðinu farið fram hjá honum.
Sá margfrægi kór, Kór
Menntaskólans við Hamrahlið
hyggst nii leggja land undir fót
og halda til Þýskalands i tón-
leikaferð. Ferðin mun taka tvær
vikur og lokakonsert verður
þann 17. jiini i Bonn.
Þorgerður Ingólfsdóttir,
stjórnandi kórsins sagði i viðtali
við Alþýðublaðið að ferðinni
væri heitið um Rinarlönd aðal-
lega. Haldnir yrðu 10 tónleikar.
10 kvöld i' röð, og efnisskráin
væri mjög fjölbreytileg. Það
mætti segja að kórinn hefði 4
prógröm tilbúin fyrir ferðina.
„prógröm með kirkjulegri tón-
list og tvö með veraldlegri.
Efnisskráin spannaði islenska
tónlistarsögu i heild sinni, þvi
m.a. syngi kórinn úr Þorláks-
tiðum, sem er með elstu upp-
skrifaðri tónlist islenskri, og
frumflytti verk eftir Þorkel
Sigurbjörnsson. Þá væru á
efnisskránni verk eftir Atla
Heimi Sveinsson, Jón Norddal,
Gunnar Reyni Sveinsson ofl. Þá
má nefna það að verk eftir einn
kórmeðlim, Hauk Tómasson,
við ljóð annars kórfélaga Berg-
þóru Ingólfsdóttur væri á efnis-
skránni.
Upnhaflega var kórnum boðið
Þýskalands
til Diisseldorf að syngja við Jó-
hannesarkirkjuna þar, en i
framhaldi af þvi voru fleiri tón-
leikar skipulagðir til að gera
kórnum kleift að fara ferðina.
M.a. var kórnum boðið að
syngjaá tónlistarhátiðiBonn og
svo verða lokatónleikarnir þann
17. júni' eins og áður sagði, en
það er islenska sendiráðið i
Þýskalandi sem gengst fyrir
þeim tónleikum.
Hamrahlíðarkórinn í tónleikaferð til
Musica Nova endurreist
stofntónleikar að Kjarvalsstöðum á mánudag
MUSICA NOVA hefur nú
starfsemi á nýjan leik eftir
u.þ.b. 10 ára hlé. Markmið þess
er sem fyrr að kynna nýja tón-
list, innlenda sem erlenda og
stuðla að auknum samskiptum
islenskra tónskálda, tónlistar-
flytjenda og almennra áheyr-
enda. A starfsárinu 1981—82 eru
fyrirhugaðir fernir „fastir” tón-
leikar (október-desember-febr-
úar-april) og verður nýtt is-
lenskt tónverk, sérstaklega
samið að tilhlutan félagsins,
frumflutt á hverjum þeirra.
Þessi tónverk, sem greitt er fyr-
ir með hjálp menntamálaráðu-
neytisins og Tónskáldasjóðs
Rikisútvarpsins, hafa þegar
verið ákveðin og urðu tónskáld-
in Atli H. Sveinsson, Guðmund-
ur Hafsteinsson, Jónas Tómas-
son og Karólina Eiriksdóttir
fyrir valinu sem höfundar
þeirra. önnur verk á fyrirhug-
uðum efnisskrám verða ný eða
nýleg islensk og erlend tónverk,
svo og verk genginna meistara,
sem vanræktir mega teljast hér
á landi (Ives, Varése, Webern,
Schönberg, Jón Leifs osfrv.
osfrv.)
Fyrirhugað er að gefa út
grammófónplötur með islensku
tónverkunum og mun sú fyrsta
koma út að loknu starfsárinu, i
mai 1982. Verður hún og aðrar
grammófónplötur Musica Nova
seld með miklum afslætti til
þeirra sem gerast áskrifendur
að tónleikum félagsins.
„Skerpla 1981” er tilraun
Musica Nova til að sameina
dreifða krafta nútima tónlistar i
einu og eftirminnilegu átaki.
Aðeins tvo fyrstu tónleikana er
hægt að skrifa með öllu á
reikning félagsins: Stofntón-
leikana að Kjarvalsstöðum, þar
sem áheyrendur geta látið skrá
sig sem „stofnfélaga” i endur-
reistu Musica Nova og kirkju-
tónleikana i Kristkirkju. Hinir
tónleikarnir þrir, „Músikhópur-
inn” að Kjarvalsstööum. „Ny-
listatónleikarnir i Norræna hús-
inu (i'samvinnu við Nýlistasafn-
ið) og tónleikar með verkum
eftir Snorra S. Birgisson, i Há-
skólabiói, hefðu eflaust verið
haldnirán afskipta félagsins, en
þeir falla á allan hátt inn i
ramma starfsemi Musica Nova,
enda eru flestir hlutaðeigandi
nátengdir þvi á einn eða annan
hátt.
A stofntónleikunum að Kjar-
valsstöðum verða eftirtalin
verk á dagskrá:
Charles Ives .... Tone Roads 1-3
Anton Webern 6Bagatellen op. 9
Ton de Leeuw......Night music
Edgard Varése........Octandre
Árgerð ’81 (frumflutningur)
Jónas Tómasson........Skerpla
Askell Másson Sólmánuður
Jón Nordal...........Heyannir
Magnús Bl. Jóhannsson .... Tvi-
mánuður
Gunnar R. Sveinsson .... Haust-
mánuður
Leifur ÞórarinssonGormánuður
Karólina Eiriksdóttir....Ýlir
Hjálmar Ragnarsson. Mörsugur
ÞorkellSigurbjörnsson ... Þorri
Snorri S. Birgisson.......Góa
Páll P. Pálsson.... Einmánuður
Atli H. Sveinsson.......Harpa
Flytjendur/ Manuela Wiesler
(flauta), Kristján Stephensen
(óbó), Sigurður Snorrason
(klarinett), Hafsteinn Guð-
mundsson (fagott), Stefán Step-
hensen (horn), Sveinn Birgisson
(trompet), William Gregory
(básúna), Laufey Sigurðardótt-
ir (fiðla), Júliana Kjartansdótt-
ir (fiðla), Helga Þórarinsdóttir
(vióla), Nora Sue Kornbluch
(selló), Joan Stupcanu (kontra-
bassi), Helga Ingól fsdóttir
(semball), Snorri S. Birgisson
(pianó), Óskar Ingólfsson
(klarinett), Jón Aðalsteinn Þor-
geirsson (klarinett), Reynir
Sigurðsson (vibrafónn).
Atsiðir Islendinga eru merki-
legir. Allir þekkja söguna af þvi,
þegar Agli Skallagrimssyni var
boðið upp á skyr. Honum likaði
ekki veitingarnar, sérlega með.
tilliti til þess að kónguri næsta
herbergi fékk betri mat, svo hann
tók gestgjafa, krækti Ur honum
augað, ældi framani hann og drap
hann siðan.Slikar aðfarir þykja
ekki góðir mannasiðir i dag.
Siðan hafa farið fram mörg át á
Islandi. Ólafur Ragnar Grimsson
gerðist kostgangari hjá Ólafi Jó-
hannessyni nú fyrr á árinu og
skipulögöum þessa keppni,” ■ Ari
LANGAÐII ENN MEIRA
ÞEGAR ÉG VAR BÚINN’
sagði Ari Gunnarsson, sem hesthúsaði
þrjá hamborgara á 68 sekúndum
ræddum 119sekúndum, 1.37 roinútum, svo „Eg SkvaO a6 taka þált i þegar eg var búinn. Eg skal ekki
Obmbi i —— e^im mni. hcssu. rgjr nafa veno.
Gastrónómískar svaðilfarir
virðist una sér vel. Allavega
hefur ekki heyrst múkk i strákn-
um nú um langa hrið, og allir vita
að blessuð börnin eru þægust,
þegar þau eru vel södd. Menn
segja jafnvel aö Ólafur Ragnar
hafiá timabili veriðjafn matlyst-
ugur og hinn frægi rómverski
hermaöur Phagus, sem þótti með
svo miklum ólikindum girugur til
matar, að hann var sendur til
Rómar, svo Agústinus keisari
fengi að lfta dýröina. Ekki man
Þagall lengur upp á hár hver
matseðillinn var i sýningarveisl-
unni, sem Phagus hélt fyrir
keisara.en þar var þó boöið upp á
a.m.k. prjá grisi, ásamt nokkrum
ám, kjúklingum og öörum búfén-
aði. Phagus mun hafa étið allt.
Kasarinn fékk ekki neitt. Hvað
eru menn svo að tala um að
gjalda keisaranum það sem
keisarans er!
Það er aftur vist, að jafnvel þó
Ólafur Ragnar sé jafn svangur og
Phagus, eru kræsingarnar á hans
matseðli nægar til næstu ára,
jafnvel þó aðeins sé boðið upp á
hans fyrri fullyrðingar.
En matsmenn eru fleiri á isa
köldu landi en ÓRG. Þar má
nefna til sögunnar Ara nokkurn
Gunnarsson, matreiöslumann,
sem hefur unnið þaö sér til
frægðar (og hjóls) að borða þrjá
hamborgara á 68 sekúndum. Geri
aðrir betur! (Eða verr)
Ekki má heldur gleyma þvi, að
i i'slenskum bókmenntum er að
finna skemmtilegar karakter stú-
díur átvagla. Dugar þar að nefna
manninn, sem átti þá ósk heit-
asta, eftir át mikið, að hann væri
„sofnaður, vaknaður aftur og far-
inn að éta”. Islenska átvagla-
hefðin er þvi forn og þó siung. Og
hún hefur listrænt gildi.
Ari þessi, hamborgarabani, lét
t.d. hafa það eftir sér, að hann
hefði gjarna viljaö fá eitthvað
meira í sarpinn, þegar ham-
borgararnir þrir voru uppklár-
aðir. Slikar het jur við matboröið
eru fáséðar. (Og sumum við-
kvæmum sálum finnst það eflaust
bara gott).
En Þagall á enn eftir að nefna
eina tegund áta, sem er algerlega
nýtilkomin. Þessi áttegund var til
skammst tima óþekkt á Islandi,
en með upphafif jölmiðlaaldar fór
að bera á henni nokkuð og er hún
nú viða vel þekkt.
Góður kunningi Þagals sendi á
Alþýðublaðið fréttatilkynningu
um samkomu nokkra, sem halda
skyldi i þágu góös málstaðar.
Hann sendi með orðsendingu þar
sem hann bauð okkur Alþýðu-
blaösmönnum upp á „handát”.
Nú er ekki svo að skilja að vér
Alþýðublaðsmenn séum mat-
vandir. Fjarri þvi. Margar mál-
tiðirhöfum vér gert okkur úr grá-
sleppu, súru slátri, skötu og
öðrum þjóðlegum, en „einkenni-
legum” islenskum fæöuteg-
undum. En handát!
Nei takk, svo svangir veröum við
seint!
— Þagall