Alþýðublaðið - 17.06.1981, Page 3
3
Miðvikudagur 17. júní 1981
alþyou
blaöið
Útgefandi: Alþýöuflokkurinn
Framkvæmdastjdri: Johann
es Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjóri (ábm):
Jón Baldvin Hannibalsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Helgi Már
Arthursson.
Blaðamenn: Olafur Bjarni
Guðnason, Þráinn Hall-
gri'msson.
Auglýsingar: Þóra Haf-
steinsdóttir.
Gjaldkeri: Halldóra Jónsddtt-
ir.
Dreifingarstjóri: Sigurður
Steinarsson.
Ritstjórn og auglýsingar eru
að Síðumúla 11, Reykjavik,
simi 81866.
Friðrik gerði rétt
Friðrik ólafsson, forseti
FIDE, alþjóðasambands skák-
manna, tók rétta ákvörðun þeg-
ar hann ákvað að fresta um einn
mánuð fyrirhuguðu heims-
meistaraeinvfgi þeirra Anatolys
Karpovs, heimsmeistara i skák,
og áskoranda hans, Victors
Korstnojs. Þessa ákvörðun tók
Friðrik að höfðu samráði við
stjórn FIDE og eftir fundahöld
sem hann hefur átt við ráða-
menn skáklistarinnar i Moskvu.
Deilur hins landflótta
Korstnojsog sovéskra yfirvalda
eiga sér langan aðdraganda.
Kjarni málsins er einfaldlega
sá, að yfirvöld i Sovétrikjunum
halda eiginkonu og syni
Kortsnojs föngnum, neita þeim
um ferðafrelsi. I raun er
fjölskylda Kortsnojs I fangelsi i
Sovétrikjunum. Það er auðvitað
fáránlegt að ætlast til þess að
heimsmeistarakeppni i skák
verði háð við þau skilyrði, að
rikisstjórn annars keppandans
haldi fjölskyldu hins sem föng-
um, meðan keppnin fer fram.
Friðrik Olafsson hefur tekið
djarfa ákvörðun, en ákvörðun
sem er siðferðilega rétt. Form-
lega styðst hann hins vegar við
það að i lögum FIDE segir, að
keppendur skuli standa jafnir
að vigi. Það gera þeir auðvitað
ekki nema stjórn Sovétrikjanna
sleppi fjölskyldu Kortsnojs út
fyrir þá fangelsismúra, sem
landamæri Sovétrikjannaeru.
Fari svo að ekki verði af fyrír
huguðu heimsmeistaraeinvigi,
og fari jafnvel svo, að FIDE
klofni vegna þessarar ákvörð-
unar Friðriks Ólafssonar, þá
breytir það samt engu um rétt-
mæti þessarar ákvörðunar. Hún
byggist á þvi siðferðilega mati
að lögreglurfki, jafnvel þótt
voldugt sé, má ekki komast upp
með það að brjóta iþróttamann
niður með þvi að loka fjölskyldu
hans inni.
Fyrir 37 árum fagnaði smá'
iþjóð sjálfstæði sinu. Islending-
ar höfðu um aldir verið ný-
lenduþjóð Dana, og barist
kröftuglega fyrir sjálfstæði sinu
i hundrað ár, rUmlega, þegar
þeir tóku sér formlega sjálf-
stæði. Margir veltu þvi fyrir sér
þá hvort við værum færir um að
varðveita það sjálfstæði sem
svo mjög hafði verið barist fyr-
ir, eða, hvernig við ætluðum
okkur að tryggja þetta sjálf-
stæði. Þeim spurningum hefur
nU verið svarað. Ekki verður
annað sagt en að við höfum farið
vel með. Hér hefur Grettistaki
verið lyft á sviði atvinnu- og
efnahagsmála og almenn hag-
sæld rikiri landinu. Menningar-
lif blómstrar. Vissulega hefur
oft blásið i mót, en þjóðinni hef-
ur ætið tekist að vinna sig Ut Ur
erfiðleikunum. Og menn skulu
ekki halda að nú, þegar efna-
hagserfiðleikar set ja svip sinn á
þjóðfélagsmálin, að þá sé sU vá
fyrir dyrum að ekki megi sigr-
ast á henni. Landið býður upp á
óþrjótandi möguleika og þvi er
ekkiástæða tilaðlátavandamál
dagsins villa sér sýn, eöa leggj-
ast i' þunglyndi.
Jón SigurÖ6son, forseti vor,
gerði sér gleggsta grein fyrir
þvi,að frelsisbarátta Islendinga
var ekki hvað sist fólgin í upp-
byggingu atvinnulifsins i land-
inu. Með þrotlausri baráttu
hans, og stuðningsmanna hans,
tókst tslendingum að losna úr
þeim verslunarfjötrum, sem
Danir höfðu hneppt ókkur iog i
kjölfar þess að verslun var gefin
frjáls við aðrar þjóðir en Dani,
leystist Ur læðingi islenskt
frumkvæðii atvinnulifinu. Þetta
og dugnaður þjóðarinnar hefur
öðru fremur tryggt sjálfstæði
þjóðarinnar fram að þessu.
Það er alls ekki sjálfgefinn
hlutur, að sjálfstæði smáþjóða
sé virt. Smáþjóðir hafa alltaf átt
það á hættu að ásælni risavelda
breyttist i beina afskiptasemi,
eða eins og dæmin sýna að smá
•þjóðir væru beinlinis teknar
upp og gerðar að lepprikjum
stórvelda. Þetta kennir okkur
að sjálfstæðirbarátta smáþjóða
tekur aldrei endi á meðan eðli
risaveldanna krefst þess, að
smáþjóðir séu kUgaðar. Þegar
seinni heimsstyrjöldinni lauk
kröfðust margar smáþjóðir
frelsis. Vonir manna voru
bundnar við það að aldrei aftur
kæmi til jafn hörmulegra at-
burða og seinni heimsstyrjöldin
var.
Þvi miður hafa þetta reynst
falskar vonir. Smáþjóðir fengu
sjálfstæði, og frelsi, að nafninu
til, en hafa verið kUgaðar til
hlýðni við stórveldi. Til allrar
hamingju átti islenska þjóðin
þvi láni að fagna, að ráða mál-
um sínum sjálf og réttur hennar
til þess hefur verið virtur.
Til eru þeir, sem fram að
þessu, hafa talið það svik við
þjóðina að gera bandalag við
lýðræðisþjóðimar á Vesturlönd-
um um sameiginlegar varnir
landsins. Til allrar hamingju fer
þeim fækkandi sem telja aö svo
sé. Þröngir flokkspólitiskir
hagsmunir eru smátt og smátt
að vikja fyrir staðreynd, sem
menn horfast nú i augu við, að
vera okkar i varnarbandalagi
vestrænna lýðræðisrikja hefur
tryggt hér lýðræðislega þróun
mála. Það sem áður var þunga-
miðjan i baráttu þessarra afla
er nU að vikja og menn halda þvi
ekki lengur til streitu, að
fulltrúar meirihluta þjóðarinn-
ar séu svikarar og landráða-
menn. NU viðurkenna þessi öfl
utanrikisstefnu meirihlutans og
verður þess vafalaust ekki langt
að biða, að stjórnmálaflokkarn-
ir fjórir, sem nU sitja á Alþingi,
geti komið sér saman um sam-
ræmda utanrikisstefnu, i anda
þeirrar sem fylgt hefur verið
hingað til, til að tryggja áfram-
haldandi öryggi Islendinga i
samfélagi þjóðanna.
E ins og áður sagði tekur
sjálfstæðisbarátta smáþjóðar
aldrei endi. Þess vegna ber okk-
Sovétrikin eru auðvitað eitt-
hvert forhertasta lögregluriki
veraldar. Og jafnvel þó svo þau
látiundan i þessu máli og veiti
fjölskyldu Kortsnojs áskoranda
þau mannréttindi, sem hún á til-
kall til, verður það einasta sem
dropi i hafið.Lögreglurikið mun
hvorki breyta um andlit né inn-
tak fyrir það. Engu að siður yrði
það siðferðilegur sigur.
Friðrik Ólafsson þarf á þvi að
halda að allir skákmenn, allir
siðmenntaðir menn, standi
dyggilega að baki honum, þegar
hann hefur tekið þessa ákvörð-
un. Verði Sovétrikjunum ljóst,
að Friðrik Ólafsson talar ekki
aðeins i nafni sjálfs sin, heldur i
nafni voldugs almenningsálits á
Vesturlöndum og um heim all-
an, er liklegra að þau láti und-
an.
— VG.
Sjálfstæðisbarátta tekur aldrei endi
ur að taka þjóðhátiðardaginn
hátiðlega. A þessum degi ber
okkur að minnast þess mikla
erfiðissem áarokkarhafa lagt á
sig i baráttunni fyrir þvi tak-
marki sem sett var i upphafi.
Formlega var þessu marki náð
fyrir 37 árum. Við þessi tima-
mót skulum við minnast þess að
fyrirsjálfstæðinu þurfti að berj-
ast — og fyrir þvi verður að
berjast, bæði á sviði menningar-,
atvinnu- og efnahagsmála, en
engu að siður á sviði öryggis- og
varnarmála. Þvi þó draumur-
inn um vopnlaust hlutleysi sé
fagur þá kennir reynslan okkur,
að við getum ekki byggt framtið
sjálfstæðis okkar á draumórum
einum. I upphafi var mörkuð
stefna sem byggði á raun-
veruleikanum. Þeirri stefnu
hefur verið fylgt æ siðan. Þetta
hefur og einnkennt lifsbaráttu
þjóðarinnar. Hingað til hefur
vel tekist til. Hvað framtiðin ber
i skauti sér vitum við ekki, — en
við verðum að vona, að svo
verði áfram.
—HMA
Alþingi samþykkti tillögu Alþýðuflokksmanna:
ER HAGKVÆMT AÐ SAMEINA ALLAN
FLUGREKSTUR RÍKISINS?
sýni rikja i' verkalýðssamtökun-
um og móta afstöðu þeirra á
mörgum sviðum. Afstaða þeirra
virðist yfirleitt miklu fremur
vera neikvæð en jákvæð. Nýjum
leiðum i kjaramálu er sýnt hið
furðulegast tómlæti að ekki sé
meira sagt. Bráðnauðsynlegum
skipulagsmálum samtakanna er
sáralitið sinnt og tekur sjálfsagt
áratugi að koma nýju skipulagi á
með núverandi hraða, enda þótt
samtökin séu yfirleitt á einu máli
um nauðsyn þess.
Þá er verkalýðshreyfingin and-
vig nýrri vinnumálalöggjöf og er
sennilegt að hUn se' ekki talin
timabær fyrr en hinu nýja skipu-
lagi hefur verið komið á
laggirnar.*). Athuglisvert
*) Um það leyti gæti verið svo
komið, að enn ein afturhalds-
stjórnFramsóknar og Ihalds væri
sezt að völdum og þá yrði verka-
lýðshreyfingin ekki spurð ráða
um nýja vinnumálalöggjöf eins
og nUverandi rikisstjórn myndi
gera. Afstaða verkalýðshreyf-
ingarinnar til nýrrar vinnumála-
löggjafar minnir þvi miður
mikið á afstöðu Framsóknar-
flokksins til nýrrar kjördæma-
skipunar, sem hann var mjög
andvigur, en andstæðingar hans
sameinuðust siðan um að koma á.
Vonandi á verkalýðshreyfingin
ekki eftir að reyna hið sama.
er einnig, hve lítið kemur yfirleitt
fram af jákvæðum og raunhæfúm
umbótatillögum frá verkalýðs-
samtökunum og þingum þeirra.
Slikar tillögur koma venjulegast
frá einstökum verkalýðsleiðtog-
um jafnaðarmanna eða þing-
mönnum Alþýðuflokksins og eru
lögfestar fyrir þeirra baráttu. I
samræmi við þetta er svo þvi
miður ýmis önnur starfsemi
verkalýðssamtakanna, eins og
t.d. þing A.S.I., sem yfirleitt eru
talin neikvæð og gagnlítil af þing-
fulltrUum sjálfum, 1. mai hátiða-
höldin i Reykjavik o.f!.★).
■k) Hið jákvæöa við starf verka-
lýðssamtakanna I dag virðist
fyrst og fremst vera þeirra
þáttur I almennri velmegun laun-
þega, aukinábyrgðartilfinning og
betri skilningur á nauðsyn heil-
brigðs efnahagslifs, þrátt fyrir
allt og allt, og bætt skilyrði
ýmissa verkalýðsfélaga og fé-
lagsmanna þeirra, t.d. vönduð og
glæsileg félagsheimili stéttarfél-
aga, öflugri styrktar- og sjUkra-
sjóðir, merkar og traustar at-
vinnuleysistryggingar o.s.frv.
Það er auðvelt verk að kenna
kommúnistum réttilega um stöð-
num verkalýðssamtakanna — og
láta siðan þar við sitja. Sitthvað
er þó hægt að gera til að vinna
móti henni, ef forustumenn
lýðræðissinna i verkalýðshreyf-
ingunni hafa til þess vilja og
áhuga. Þeir fara meö stjórn i
flestum stærstu verkalýðsfélög-
unum I Reykjavik, sem viður-
kennt er að eru forustufélög
verkalýðshreyíingarinnar. Þessi
félög gætu, undir forustu Full-
tniaráðs verkalýðsfélagánna 1
Reykjavik, unnið að undirbUningi
hins ný ja skipulags hér i bæ og úti
á landi. Þessir aðilar gætu lika
beitt sér fyrir nýjum leiðum I
kjaramálum félaga sinna og rutt
þannig brautina, svo sem þeim
ber. Verkalýðsfélög kommúnista
á Akureyri hafa undanfarið stát-
að af þvi að þau hafi tekið forust-
una í kaup- og kjaramálum át
verkalýðsfélögunum i Reykjavik.
FulltrUaráð verkalýðsfélaganna
og hin lýðræðissinnuðu
forustufélög verkalýðsins i
Reykjavik gætu nú með framtaki
sinu sannað og sýnt forustu slna
óumdeilanlega, ef þau fara þær
brautir, sem hér hefur verið bent
á. Að halda að sér höndum I þess-
um efnum er til skaða og tjóns,
bæði fyrir verkalýössamtökin
sjálf og félagsmenn þeirra.
Stórhuga og myndarlegt framtak
iþessum efnum myndi hins vegar
veröa sömu aðilum til góðs og
visa fulltrúum næsta Alþýöusam-
bandsþings veginn til nýrrar og
betri stjórnar og starfshátta.
Þeir Magnús Magnússon,
Arni Gunnarsson og Vilmundur
Gylfason fluttu á siðasta þingi
tiUögu þess efnis, að allur flug-
rekstur rikisins yrði sameinað-
ur undir stjórn Landhelgisgæsl-
unnar. Allsherjarnef nd samein-
aðs þings fjallaði um tiilöguna
og leitaði umsagnar aðila:
Slysavarnarfél ags tslands
(sjúkraflug), Landmælinga ts-
lands, Landgræðslu rikisins,
Landhelgisgæslu og Flugmála-
stjórnar.
Nefndin gerði slðan tiUögu um
orðalagsbreytingu, og 19. mai
samþykkti Alþingi eftirfarandi
ályktun:
„Atþingi ályktar að fela rlkis-
stjórninni að láta kanna hag-
kvæmni þess að satneina allan
flugrekstur rlkisins.”
Greinargerð flutningsmanna
var á þessa lund:
Á undanförnum árum hefur
flugrekstur rikisins og ríkis-
stofnana að vonum vaxið veru-
lega og er sá rekstur af ýmsu
tagi.
Landhelgisgæslan er lang-
stærsti flugrekstraraðilinn og
hefur á hendi gæsluflug, leitar-
flug, björgunarflug, sjúkraflug,
ísflug o.fl.
Flugmálastjórn annast flug-
prófanir, leitarflug, sjúkraflug,
o.fl. Landgræðslan annast sán-
ingu og áburðardreifingu Ur
lofti og Landmælingar anna^t
mælingaflug með leiguflugvél-
um. A vegum Landsvirkjunar
er ýmiss konar eftirlitsflug og
þannig mætti lengi telja. Auk
þess kaupir rikið ýmiss konar
þjónustu af einkaaöilum i flug-
rekstri.
Rikisfyrirtæki hafa stofnað til
flugrekstrar með miklum til-
kostnaði, fjárfest i dýrum flug-
vélum, stundum óhagkvæmum
og án tiliits til heildarhagsmuna
eða samnýtingar með öðrum
rlkisfyrirtækjum.
Nýting flugvéla i eigu rikisins
er mjög li'til. T.d. var heildar-
flugtimi flugvélar Flugmála-
stjórnar á s.l. ári 350 klst. eða
innan við 1 klst. á dag að jafn-
aði. Fokker F27 vélar Land-
helgisgæslunnar flugu á sama
tima samtals 1399 klst., sem er
innan við 2 klst. á flugvél á dag
að jafnaöi. Á sama tima var
meöalflugtimi Fokker F27 véla
Flugleiða 4.71 klst. á dag.
Meðan nýting flugvéla rlkis-
ins er svona lltil eru Landmæl-
ingar með fastan samning við
einkaaðila um a.m.k. 70 klst,
flug á ári fyrir $ 72.000. Þessu
flugi gæti flugvél Flugmála-
stjórnar auðveldlega annað.
Einnig gæti hún annast f jöldann
allan af verkefnum fyrir Land-
helgisgæsluna samhliða verk-
efnum Flugmálastjórnar. Má
þar nefna Iskönnunarflug sam-
hliða eftirlitsflugi og flugi vegna
viðgeröa tækjabúnaöar Flug-
málastjómar Uti á landi.
Rekstrarkostnaður Fokker
F27 flugvéla Landhelgisgæsl-
unnar er margfalt meiri en
rekstarkostnaður King Air flug-
vélar Flugmálastjórnar, en hún
hentar þó m jög vel i flest ef ekki
öll verkefni Landhelgisgæslunn-
ar, eins og fram kemur i
„Afangaskýrslu nefndar um
flugrekstur landhelgisgæslunn-
ar” Utgefinni af fjármálaráðu-
neytinu i júlf 1975.
Með því að sameina undir
eina stjórn allan flugrekstur á
vegum rlkisins er unnt að auka
verulega nýtingu flugvélakosts-
ins, auka hagræðingu og sparn-
að i' rekstri.
Þar eð Landhelgisgæslan er
langstærsti flugrekstaraöili á
vegum ríkisins er lagt til að
sameinaður verði flugrekstur
rikisins verði undir hennar
stjórn.