Alþýðublaðið - 28.07.1981, Side 7
Þriðjudagur 28. júlí 1981
7
Efnahagsmál 8
framvindu innlendrar eftir-
spurnar má nefna, að innflutn-
ingur neyzluvöru fyrstu fimm
mánuði ársins var á föstu gengi
um 5—7% meiri en á sama tima i
fyrra, eftir þvi hvort miðað er við
breytingar miðgengis eða sölu-
gengis, og svipuðu mali gegnir
um vöruinnflutning til fjármuna-
myndunar. Samanburður inn-
flutningstalna við veltutölur i
ymsum iðngreinum bendir til, að
eftirspurn hafi sveigzt nokkuð frá
innlendri framleiðslu að innflutn-
ingi fyrstu mánuði ársins. Tölur
oliufélaganna fyrir fimm fyrztu
mánuði ársins sýna, að sala
gasoliu til húshitunar hefur dreg-
izt saman um nær 18% frá fyrra
ári, en i heild hefur sala gasoliu
minnkað um 8% og sala svartoliu
um 5%. Benzinsalan janúar-mai i
ár varð svipuð eða heldur minni
en á sama tima i fyrra. Loks má
nefna, að samkvæmt upplýs-
ingum framleiðsluráðs um sölu
mjölkurafurða fyrstu fimm mán-
uði ársins hefur orðið nokkur
samdráttur i sölunni miðað við
sama tima i fyrra, litill á nýmjólk
og rjóma, en meiri i öðrum af-
urðum, einkum smjöri, en sala á
osti hefur þó aukizt nokkuð.
Utanrikisviðskipti
Samkvæmt verzlunarskýrslum
Hagstofu fslands var halli á vöru-
skiptajöfnuði 220 milljónir króna
fyrstu fimm mánuði ársins. Er
útflutningur þá reiknaður fob. en
innfiutningur cif. (t skýrslum
Seðlabanka og Þjóðhagsstofn-
unar er hvorttveggja reiknað fob.
og erhallinn þá 8 m.kr.). Á.sama
tima f fyrra var hallinn 70 m. kr.,
sem er um 104 m.kr. á gengi i ár.
Vöruskiptahallinn er þvi meiri nú
en i fyrra. Verðmæti vöruútflutn-
ings var nær 1% minna en i fyrra,
ef reiknað er á föstu gengi, en
verðmæti vöruinnflutnings var
rúmlega 4% meira. Einkum var
mikill samdráttur i útflútnings-
verðmæti áls og kisiljárns.
Verðmæti vöruútflutnings i mái
•var rúmlega 5% meira i ár en á
siðsta ári, ef reiknað er á föstu
gengi, en verðmæti vöruinnflutn-
ings var rúmlega 14% meira.
Þannig varð nokkur halli á utan-
rikisviðskiptum i máiá þessu ári,
en i fyrra var nokkur afgangur.
Vöruútflutningur, fob.
Sjávarafurðir
A1 og kisiljárn
Annað
Vöruinnflutningur, cif.
Til álvers, járnbl.
og Landsvirkjunar
Almennur vöruinnflutningur
Olia
Annað
Vöruskiptajöfnuður
Vöruskiptajöfnuður, fob.
$
Pund
Dkr.
Skr.
Ff.
DM
SDR
Ef breytingar á verði einstakra
mynta eru vegnar saman annars
vegar með hlutdeild einstakra
landa i útflutningi og hins vegar
með hlutdeild einstakra landa i
Á útflutningsvog hafði verð á
erlendum gjaldeyri hækkað um
6% frá áramótum til 30. júni, en á
innflutningsvog hafði verðið
hækkað um 2%. Munurinn er nær
4%.
Fjármál rikisins
Eftir rekstrarhalla fjóra fyrstu
mánuði ársins, sem alls nam 145
m.kr., var verulegur tekju-
afgangur hjá rikissjóði i mai, en
litilsháttar halli i júni.
Innheimtar tekjur i mai urðu 89
m.kr. umfram útlögð gjöld, en i
júni varð rekstrarhalli er nam 6
m.kr.. í júnilok nam rekstrar-
hallinn frá áramótum 62 m.kr.
eða 2,4% af tekjum rikissjóðs á
fyrrihelmingiársins. Framvinda
rikisfjármálanna i mai og jðni
ætti ekki áð koma beinlinis á
óvart þar sem þessir mánuðir
hafa undanfarin ár yfirleitt sýnt
fremúr hagstæða útkomu, en
batinn i mai er þó óvenjumikill.
Samanburðu rekstrarafkom-
unnar i ár og undanfarin ár sýnir,
að i hlutfalli við tekjur er
rekstrarhallinn svipaður og i
fyrra en miklum mun minni en
árin 1976—1979, er hallinn til júni-
loká nam 8—13% af tekjum.
Fyrstu sex mánuði ársins
reyndust innheimtar tekjur rikis-
sjóðs 61% meiri en á sama tima i
fyrra. Um einstaka liði má nefna,
1.496 2.195 4-0,8
1.157 1.734 1,3
208 259 4-26,0
131 202 4,2
1.566 2.415 4,3
155 257 12,2
1.411 2.158 3,4
248 358 4-2,3
1.163 1.800 4,6
4-70 4-220
1/1/1981 30/6/1981 Brevting
Krónur Krónur %
6,23 7,327 17,6
14,890 14,235 4-4,4
1,034 0,978 4-5,5
1,422 1,441 1,3
1,374 1,285 4-6,5
3,182 3,064 4-3,7
7,923 8,431 6,4
innflutningi, þá eru br'eyt-
ingarnar frá áramótum
eftirfarandi (vi s i t öl u r ,
31/12/1980 = 100).
að innheimta beinna skatta hefur
aukizt heldur meira en heildin og
tekjur af aðflutningsgjöldum hafa
verð allmiklar. Söluskattsvelta
dróst saman að raungildi fyrstu
mánuði ársins og tekjur af sölu-
skatti hafa þvi orðið minni en
ella. Innheimtan varð hins vegar
afarmikil i júni. Útgjöld rikis-
sjóðs á fyrri árshelmingi voru
einnig um 61% meiri en á
sama tima i fyrra.
Einstakir útgjaldaliðir hafa auk-
izt mismikið, en eftirtektar-
verðast sýnist 81% aukning
útgjalda til tryggingamála en þau
nema tæpum þriðjungi af heildar-
útgjöldum rikissjóðs. Þá hafa út-
gjöld til vega- og samgöngumála
og iðnaðar- og orkumála aukizt að
mun svo og til landbúnaðarmála
annarra en útflutningsuppbóta.
Fyrri helming ársins var 82 m.
kr. greiðsluhalli hjá rikisjóði þar
sem við rekstrarhallann bættist
74 m.kr. halli á viðskiptareikn-
ingum en á móti var innstreymi á
lánahreyfingum er nam 54 m.kr..
Greiðsluhallinn er um 3% af
tekjum þetta timabil og er það
heldur slakari niðurstaða en á
sama tima i fyrra en mun betri en
árin næstu á undan.
Utanrikisverzlun janúar — mal, m.kr.
jan.—mai jan.—mai
1980 1981
Breyting
á föstu gengi
%
Útflutningsvog Innflutningsvog Meðalta!
31/12/1980 100 100 100,0
31/1/1981 97,8 96,3 97,1
28/2/1981 100,7 99,3 100,0
31/3/1981 100,7 99,4 100,0
30/4/1981 101,1 98,4 100,0
29/5/1981 105,6 102,4 104,0
30/6/1981 106,0 102,0 104,0
Gjaldeyrisforði Seðlabankans
jókst um 135 milljónir króna frá
áramótum til mailoka (reiknað á
gengi i mai), en á sama tima i
fyrra minnkaði forðinn um 70
milljónir króna (á sama gengi).
Gjaldeyrisstaðan, þ.e. gjald-
eyrisforðinn og erlendar eignir
viðskiptabanka að frádregnum
breytingum á skammtima-
skuldum og skuldum við
Alþjóðagjaldeyrissjóðinn,
batnaði um 119 milljónir króna
fyrstu fimm mánuöi ársins
samanborið við rýrnun um 21
milljón á sama tima i fyrra.
Gengi
Gengi Bandarikjadollars
hækkaði enn i júnimánuði gagn-
vart flestum Evrópumyntum.
Þar sem meðalgengi krónunnar
er haldið stöðugu, fól þetta i sér,
að verð á dollar hækkaði i
islenzkum krónum en verð á ýms-
um Evrópumyntum lækkað nokk-
uð. Eftirfarandi yfirlit sýnir
gengi (kaupgengi) helztu mynda
um áramótin og 30. júni siðast-
liðinn.
FLOKKSSTARF
Utanlandsferð
1 byrjun september verður farin þriggja vikna ferö til St.
Petersburg Florida.
Fararstjóri Arni G. Stefánsson.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Alþýðuflokksins I sima
15020.
Alþýðuflokksfélagar
Munið að tekið er á móti greiðsium félagsgjalda á skrif-
stofunni Hverfisgötu 8—10 alla virka daga frá kl. 14—18.
Húsnæði
óskast til kennslu i sérgreinum, helst i
nágrenni Vesturbæjarskóla við öldugötu.
Tilboð með lýsingu á þvi húsnæði sem i
boði er og leigukröfum, sendist fræðslu-
skrifstofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12,
fyrir 8. ágúst n.k.
Fræðsiustjóri.
Fjármálaráðuneytið
(fjárlaga- og hagsýslustofnun)
óskar að ráða fuiltrúa eða skrifstofumann
nú þegar. Góðrar islensku og vélritunar-
kunnáttu er krafist. Nauðsynlegt er að
umsækjandi hafi vald á ensku og einu
Norðurlandamáli og geti unnið sjálfstætt
að verkefnum. Laun skv. launakerfi opin-
berra starfsmanna. Umsóknir ásamt
upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf óskast sendar fjármálaráðuneytinu,
fjáriaga- og hagsýslustofnun, Arnarhvoli.
KERFISSETNING - FORRITTJN
Kerfisdeild Sambandsins auglýsir eftir
starfsfólki til kerfissetningar og forritun-
ar.
Æskilegt er að umsækjendur kunni skil á
COBOL, PL/leða RPG.
NÁM í KERFISSETNINGU
FORRITUN
Kerfisdeild auglýsir eftir fólki til náms i
kerfisfræði og forritun.
Æskilegt er að umsækjendur hafi próf i
viðskiptafræðum eða hafi góða þekkingu á
bókhaldi.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna-
st jóra
Umsóknarfrestur er til 10. ágúst n.k..
SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHAU)
jfc RÍKISSPÍTALARNIR
S lausar stödur
LANDSPtTALINN
SJÚKRAÞJÁLFARAR óskast við endur-
hæfingardeild frá 1. september n.k. Meðal
annars er laust starf við Barnaspitala
Hringsins. Upplýsingar veitir yfirsjúkra-
þjálfari endurhæfingardeildar i sima
29000.
HJÚKRUN ARFRÆÐINGAR OG
SJÚKRALIÐAR óskast á öldrunarlækn-
ingadeild Landspitalans við Hátún. Upp-
lýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima
29000.
KLEPPSSPÍTALINN
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast við
Geðdeild Barnaspitaia Hringsins við Dal-
braut. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri Kleppsspitalans i sima 38160.
TJALDANESHEIMILIÐ
STARFSFÓLK óskast til vaktavinnu við
Tjaldanesheimilið i Mosfellssveit. Skrif-
legar umsóknir með meðmælum og upp-
lýsingum um fyrri störf, óskast sendar
forstöðumanni heimilisins i pósthólf 33,
270 Varmá.
Reykjavik 24. júli 1981
Skrifstofa rikisspitalanna,
Eiriksgötu 5, Reykjavik.
simi 29000