Alþýðublaðið - 01.08.1981, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.08.1981, Blaðsíða 2
Laugardagur 1. ágúst 1981 3 LEIKÁRI L.R. LOKIÐ LeikáriLeikfélags Reykjavíkur lauk í jiinilok, en sumarleikferð með leikritið ROMMl lýkur um næstu mánaðamót. Sýningar á vegum félagsins urðu alls 315 á leikárinu og liafa aldrei orðið fleiri á einu leikári. Áhorfenda- fjöldinn var einnig meiri en áður, en alls sáu 71.100 manns sýningar L.R. i Iðnó, Austurbæjarbíói, skólum og á leikferð um landið. Átta leikrit voru sýnd Ieikár- inu, þar af tvö frá fyrra leikári, OFVlTINNeftir Þórberg Þórðar- son og Kjartan Ragnarsson og ROMMi eftir D.L.Coburn. Bæði þessi leikrit voru sýnd i allan vet- ur og fram á sumar, OFVITINN 62 sinnum og ROMMl 91 sinni, þar af 31 sinni á leikferð um N orð- urland. Þau verða bæði sýnd áfram i Iðnó næsta haust. í vetur tók félagið til sýninga barnaleikrití fyrsta skipti i nokk- ur ár. Það var finnska leikritið HLYNUR OG SVANURINN A HEL.IARFLJÓTI eftir Christina Andersson. Leikritið var sýnt 45 sinnum i' grunnskólum á höfuð- borgarsvæðinu, og urðu áhorf- endur rúmlega sjö þdsund. Þá kynnti leikfélagið tvo erlenda nú- timahöfunda fyrir islenskum áhorfendum, þýska leikritaskáld- ið Franz XaverKroetz meðverk- inu AD S.IA TIL ÞÍN, MAÐUR! og bandáriska leikritahöfundinn Sam Shepard með leikritinu BARN í GARDINUM. Hið siðar- nefnda var sýnt 10 sinnum I for fyrir fasta gesti leikhússins, en i haust verður sýningum haldið áfram. AÐ SJÁ TIL ÞIN, MAÐ- UR var sýnt 28 sinnum fyrir rúm- lega fimm þúsund manns. Jóla- sýning leikhússins var óTEMJ- AN eftir William Shakespeare i nýrri þýðingu Helga Hálfdánar- sonar, en sú sýning var frum- flutningur verksins á islensku leiksviði. Sýningar á ÓTEMJUNNI urðu 21 og áhorf- endur rúmlega fjögur þúsuns. Tvö ný islensk verk voru frum- flutt á leikárinu, söngleikurinn GRETTIR eftir Egil ólafsson, Olaf Hauk Simonarson og Þórar- inn Eldjárnog revian SKORNIR SKAMMTAR eftir Jón Hjartar- son og Þórarinn Eldjárn. Söng- leikurinn var sýndur i Utibúi Leikfélagsins i Austurbæjarbiói, enda ein viðamesta sýning, sem félagið hefur ráðist i um árabil, sýningar urðu 28 og áhorfendur 14.500. Revi'an varsýnd 30 sinnum i vor fyrir fullu húsi, og komust færri að en vildu. Af þeim sökum verður hUn flutt inn i Austur- bæjarbió i haust, aukin og endur- bætt. Þá voru i lok leikársins tvær forsýningar á nýju leikriti eftir Kjartan Ragnarsson.sem nefnist Jól. Höfundurinn er leikstjóri, Steinþór Sigurðsson gerir leik- myndina, og með stærstu hlut- verk fara þau Hanna Maria Karlsdóttir, Sigurður Karlsson og Jóhann Sigurðarson. JOI verður fyrsta verkefni Leikfélagsins á næsta leikári, sem verður 85. starfsár félagsins.____ Tilkynning tíl eigenda tékkareikninga um samdægurs bókun á tékkum Frá og meö 4. ágúst 1981 verða tekin upp svokölluð skjalalaus greiðsluskipti á milli banka og sparisjóða. Þetta hefur í för með sér að allir tékkar, sem Reiknistofa bankanna sér um bókun á og innleystir verða hjá afgreiðslustöðum banka og sparisjóða, verða bókaðir sama dag og innlausn fer fram. Bókun fer fram með tvennu móti: 1. Samkvæmt innlestri á tékkunum sjálfum í Reiknistofu bankanna, þegar um er að ræða afgreiðslustaði, sem afhenda tékka daglega til Reiknistofunnar. Er það óbreytt meðferð frá því sem verið hefur. 2. Samkvæmt símsendum upplýsingum frá þeim afgreiðslustöðum, sem eru símtengdir Reiknistofunni. Þegar bókun fer fram símleiðis, verður tékkinn geymdur á innlausnarstað. Þurfi reikningseigandi að fá upplýsingar um slíkan tékka, mun reikningsbanki sjá um útvegun á þeim. Reykjavík, 29. júlí 1981 BANKAR OG SPARISJÓÐIR St. Jósepsspitalinn Landakoti Hjúkrunarfræðingar með eða án BS gráðu. Deildarstjóra vantar nú þegar eða eftir samkomulagi á barnadeild, sérnám i barnahjúkrun æskileg en ekki skilyrði. Fræðslustjóra vantar frá 1. september eða eftir samkomulagi, hlutavinna kemur til greina. AHar nánari uppl. veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 19600 kl. 11-12 og 13-15. Reykjavik 4/8 St. Jósepsspitalinn Landakoti. AUGLÝSING AUGLÝSING samkvæmt 1. mgr. 98 gr. laga nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignar- skatt með síðari breytingum, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1981 sé lokið á þá menn sem skattskyldir eru hér á landi sam- kvæmt 1. gr. greindra laga, þó ekki 2. tl. þeirr- ar greinar, og á börn sem skattlögð eru sam- kvæmt 6. gr. þeirra. Tilkynningar álagningarseðlar, er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1981 á þessa skattaðila haf a verið póst- lagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda, að sóknargjöldum undanskildum, sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1981 þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans innan 30 daga f rá og með dagsetningu þessarar auglýs- ingar. 31. júlí 1981 Skattstjórinn í Reykjavik, Gestur Steinþórsson. Skattstjóri Vesturlandsumdæmis, Jón Eiríksson. Skattstjórinn í Vestf jarðaumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi-vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn i Norðurlandsumdæmi-eystra, Hallur Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Bjarni G. Björgvinsson. Skattstjórinn i Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sveinn Þórðarson. Auglýsing um íbúðir i verkamannabústöðum i Borgarnesi Til sölu eru tvær ibúðir i verkamannabú- stöðum við Kveldúlfsgötu 18 i Borgarnesi. Umsóknir um ibúðirnar þurfa að berast skrifstofu Borgarneshrepps fyrir 15. ágúst n.k. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu hreppsins. Borgarnesi 28. júli 1981 Stjórn verkamannabústaða i Borgarnesi Auglýsing um aðalskoðun bifreiða i Hafnarfirði, Garðakaupstað og i Bessastaðahreppi, i ágúst, september og október 1981 Skoðun fer fram sem hér segir: Ágústmánuður mánudagur 10. þriðjudagur 11. miðvikudagur 12. fimmtudagur 13. föstudagur 14. mánudagur 17. þriðjudagur 18. miðvikudagur 19. fimmtudagur 20. föstudagur 21. mánudagur 24. þriðjudagur 25. miðvikudagur 26. fimmtudagur 27. föstudagur 28. mánudagur 31. Septembermánuður þriðjudagur 1. miðvikudagur 2. fimmtudagur 3. föstudagur 4. mánudagur 7. þriðjudagur 8. miðvikudagur 9. fimmtudagur 10. föstudagur 11. mánudagur 14. þriðjudagur 15. miðvikudagur 16. fimmtudagur 17. föstudagur 18. mánudagur 21. þriðjudagur 22. miðvikudagur 23. fimmtudagur 24. föstudagur 25. mánudagur 28. þriðjudagur 29. miðvikudagur 30. Októbermánuður fimmtudagur 1. föstudagur 2. mánudagur 5. , • þriðjudagur 6. G— 9201 — G— 9350 G— 9351 — G— 9500 G— 9501 — G— 9650 G— 9651 — G— 9800 G— 9801 — G— 9950 G— 9951 — G—10100 G—10101 — G—10250 G—10251 — G—10400 G—10401 — G—10550 G—10551 — G—10700 G—10701 — G—10850 G—10851 — G—11000 G—11001 — G—11150 G—11151 — G—11300 G—11301 — G—11450 G—11451 — G—11600 G—11601 — G—11750 G—11751 — G—11900 G—11901 — G—12050 G—12051 — G—12200 G—12201 — G—12350 G—12351 — G—12500 G—12501 — G—12650 G—12651 — G—12800 G—12801 — G—12950 G—12951 — G—14100 G—13101 — G—13250 G—13251 — G—13400 G—13401 — G—13550 G—13551 — G—13700 G—13701 — G—13850 G—13851 — G—14000 G—14001 — G—14150 G—14151 — G—14300 G—14301 — G—14450 G—14451 — G—14600 G—14601 — G—14750 G—14751 — G—14900 G—14901 — G—15050 G—15050 — G—15200 G—15201 — G—15350 G—15351 ogþaryfir. Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnar- firði frá ki. 8.15—12.00 og 13.00—16.00. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiða- skattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi, svo og ljósastillingarvottorð. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreiö sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, og i Garðakaupstað, Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, 29. júli 1981 Einar Ingimundarson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.