Alþýðublaðið - 01.09.1981, Side 4

Alþýðublaðið - 01.09.1981, Side 4
4 Þriðjudagur 1. september 1981 ALÞÝÐUFLOKKURINN SAMEINAÐIR STDNDUM við Magnús Marísson skrifar Þegar þetta var ritað, rlkti það ástand á blaðinu, sem þess- ari grein er ætlað að birtastí, að það kom ekki út, vegna innbyrð- is átaka milli samherja og sam- verkamanna. Það var jafnvel hugsanlegt, að blaðiðkæmiekki út aftur, þetta litla en þö um- deilda blað þessa stundina. Flokkur sá, er að þessu blaði stendur kennir sig við jafnaðar- stefnu. Blaðinu er ætlaö að vera málgagn jafnaðarstefnunnar og flokks hennar á islandi.Ef flett er upp I oröabók orðinu jafnað- armaður þá er þvi lýst þannig, að átt sc viðsanngjarnan, óhlut- drægan og friösaman mann. Þar höfum við þaö. Þeir sem voru á fundi þeim, sem haldinn var um málefni Al- þýðublaðsins að Hótel Sögu þann 10. ágUst 1981, geta sjálfir dæmt um, hvort þessi lýsing á við þá er þar voru. Það er kald- hæðni örlaganna aðstjómmála- flokkur, sem hefur svo mikinn og góðan boðskap fram að færa og gætihaftsvo miklu hlutverki að gegna, skuli hvað eftir annað á ferli sinum verða vettvangur svo harkalegra átaka, að hann verður nær óstarfhæfur lengi á eftirsvosemsaga hansbervitni um. Að virkja eldhugana Margir afburðamenn og eld- hugar hafa barist fyrir jafnað- arstefnuna og átt samleið með henni gegnum árin, þvi hún hef- ur laðað til sín menn með rót- tækar skoðanir á þjóðfélags- málum og einlægan áhuga á umbótum 1 þjóðfélaginu. Sumir þessara manna hafa gerst svo ákafir i baráttu sinni fyrir framgangi skoðana sinna, aö þeirhafa orðið viðskila frá sam- herjum sinum og einangrast að lokum vegna vangetu deiluaðila til að láta málamiðlun ráða. Ráðamenn flokksins hafa held- ur ekki borið næga gæfu til að virkja umbrotin og vaxtarverk- ina I flokknum, þannig að jafn- aðarstefnan stæði öflugri eftir en áður. Atök þau og sú innbyrð- is barátta, sem hefur orðið inn- an flokksins, hefur staðið og stendur honum enn fyrir þrif- um. Auðvitað eru ekki allir menn alltaf á sama máli. Annað væri óeðlilegt. Það er nauðsynlegt, að menn skiptist á skoðunum. Við höldum fram okkar skoðun- um, og reynum að vinna þeim fylgi eflir bestu getu með rök- semdafærslum og útskýring- um, og er það vel, þegar góðum málum er unniö fylgi á þann hátt. En stundum sjáumst við ekki fyrir og berjumst með kjaftiogklóm svo harkalega, aö hinn góði málstaður, sem við Frá slðasta flokksþingi. Á myndinni má m.a. sjá þau Jóhönnu Sigurðardóttur, Karvel Pálmason, EggertG. Þorsteinsson og Sigurö Jónsson. Ásta Benediktsdóttir, fulltrúi á flokksskrifstofu er f ræðu- stól. teljum okkur berjast fyrir, hverfur í skugga baráttuaðferð- anna. Við fáum þannig alla upp á móti okkurog skiljum svo ekki neitt i þvi, að allir séu okkur ekki sammála. Ef st jórnmálaflokkur ætlar að láta taka sig alvarlega, og vill koma einhverju fram, öðru en upphlaupum og bægslagangi, veröur hann að vera nokkuð samstiga og samvirkur, en má þó alls ekki drepa niður ein- staklingsfra mtakið innan flokksins. Það verður að virkja einstaklinginn innan ramma eðlilegrar samvinnu og stjórn- unar, svo framgangur jafnaðar- stefnunnar verði sem mestur og bestur. Það hlýtur að vera hægt að nota kraftana tilannarsen að berja á samherjum og sam- verkamönnum og skemmta skrattanum og andstæðingun- um meö þvi. Alþýðublað — Alþýðu- flokkur Þær raddir hafa heyrst, að það veröi aö leggja Alþýðublað- ið niöur vegna fátæktar, eða svo ersagt. Raunar má nú segja, að það hafi aðeins komið út að nafninu til, þvi það fékkst ekki i lausasölu þar til fyrir örfáum dögum, og er borið út til þeirra örfáu sem eru áskrifendur, einnig er lesið úr leiðurunum i rikisútvarpið, þar með eru út- gáfumál blaðsins upptalin. St jórnmálaflokkur án eigin málgagns, eða með málgagn, sem hangir á horriminni, er dæmdur til að veslast upp og liöa undir lok. Allt tal um það, að ekki sé grundvöllur fyrir út- gáfu Alþýðublaðsins, eöa það verði aö leggjast niður, er i sömuandránni tal um, að ekki sé grundvöllur fyrir starfsemi Alþýöuflokksins, eða hann eigi að leggjast niður. Það er dapurlegt til afspurn- ar, að nú, þegar stjarna jafnað- armanna erört risandi erlendis, svo sem i Bretlandi, Frakklandi og viöar, skuli uppdráttarsýki og óeining herja á islenska jafn- aðarmenn. Nei, þessari þróun verður að snúa við. Það verður að snúa vörn i sókn, og islenskir jafnaðarmenn verða að gera það upp við sig, hvort þeir ætla að berjast hver gegn öðrum, eða þeim geigvænlegu vandamál- um, sem úrlausnar biða. í þvi kapphlaupi sigrar enginn Um þessar mundir berast okkur frétir af þvi, að enn eitt gjöreyðingar- og ógnarvopnið sé að fara i framleiðslu. Það nægir vist ekki fyrir mannskepnuna aö geta sprengt jörðina i tætlur tiu sinnum. Nú á að bæta um betur og menn ætla sér aö geta I sprengt hana tuttugu sinnum i loft upp, eða guð má vita hve oft. Alls kyns morðtól og ógnar- tæki eru fundin upp og smiðuð daglega, og alltaf verður erfið- ara og erfiðara að snúa við af þeirri sjálfseyðingarbraut, sem mannkynið er á. Alvarlegasta vandamálibúa jarðarinnar nú á dögum er hið brjálæðislega víg- búnaðarkapphlaup, en f þvi kapphlaupi sigrar enginn. Allir eru dæmdir til að tapa. Það er skylda allra góðra manna að taka upp öfluga bar- áttu fyrir niðurlagningu hvers kyns ógnarvopna og ógnar- stefna, sem nú vaöa uppi, vegna sinnuleysisog makræðis þeirra, sem ættu að gera betur. Islensk- ir jafnaðarmenn verða að leggja hönd á plóginn i þeirri baráttu, en það gera þeir ekki nema sameinaðir og sterkir. Það er ýmislegt sem bendir til þess, að baráttan um hin efna- legu gæði fari harðnandi hér sem annars staöar og verði þá ekki vegist með orðum einum. Er þvi full þörf á, að allir góðir menn leggi þar gott til málanna eftir bestu getu. Það skyldi eng- inn halda það, hvort sem hann er að auka vigbúnað sinn, eða hrifsa til sin meira af efnalegum gæðum en honum ber, að mót- aðilinn sitji aðgerðarlaus meö hendur i skauti. Það þarf meira en litla grunnhyggni, ef menn reikna með þvi. Af rauðum pennum Við verðum að snúast af fullri einurð gegn hvers konar órétt- læti og misskiptingu, sem við- gengst. Við verðum að berjast af auknum krafti gegn hvers konar lögbrotum og herða bar- áttuna gegn áfengis- og eitur- lyf janeyslu. Við verðum aö leita orsaka þessara vandamála, ekki leysa eitf með þvi að búa til tiu ný. 1 þeirri baráttu, sem fram- undan er gegn hvers kyns mannfjandsamlegum stefnum og öflum, þurfum við jafnaðar- menn á öflugu málgagni að halda og sameinuðum, sterkum jafnaðarmannaflokki. Við jafn- aðarmenn verðum að skjóta stoðum undir málgagn okkar og þar með jafnaðarstefnuna. Ger- um viö þaö ekki, teljum okkur eigi hafa efni á þvi, eða færumst undan þvi á einn eða annan hátt, mun málgagniö og flokkur jafn- aðarmanna liða undir lok fyrr en varir. Oflugt og útbreittmál- gagn, skrifað af hvössum og heiðarlegum pennum, mun vinna jafnaðarstefnunni þann sess, sem henni ber meðal þjóð- málahreyfinga landsins. Atburðarásin i þeirri deilu, sem nú stendur yfir innan Al- þýðuflokksins, hefur breytt ört um farveg nú siðustu daga. Það sem gerst hefur frá þvi að byrj- að var á þessari grein er þaö, að Alþýðublaðið kemur út sem fyrr, þunnt að vanda og litt út- breitt. Upp úr hinum sögulegu Alþýðublaðsdeilum er einnig risiö nýtt vikublað fyrrum af- leysingaritstjóra og aðstoðar- manna hans. Eitt sinn var sagt „ADt er þá þrennt er”. Menn héldu nú að það væri komið nóg af klofningsstarfsemi meðal is- lenskra jafnaðarmanna, en það virðist ekki vera. „Gegn for- ingjum, gegn flokksræði”, hljómar nú i auglýsingum frá hinu nýja vikublaði. Allt er þá þrennt er Auðvitaö eru allir sanngjarnir Wiliy Brandt: Alþýðublaðið birtir hér skýrslu þá, sem Willy Brandt gerði eftir fund framkvæmdastjórnar Alþjóðasambands jafnaðarmanna i Bonn, þann 15—16 júli sl. Eins og kemur fram i skýrslunni, var þar fjallað um alþjóðamál á breiðum grundvelli. Sérlega var rætt um afvopnunarmál, Norður-Suður viðræður, og ástand mála i i Mið-Ameriku. Alþjóðasamband jafnaðarmanna telur innan sinna raða, mörg | þau samtök, sem mest hafa verið áberandi I baráttunni fyrir frelsi | og lýðræði i Mið-Ameriku. Það er þvi ekki nema eðlilegt, að AI- þjóðasambandið láti sig mál þessa heimshluta nokkru skipta, sem i og öryggismál almennt. Alþýöublaðið hefur áður birt skýrslur og | greinagerðir, sem gerðar hafa verið á vegum Alþjóðasambands ’ jafnaðarmanna, og má hér sérlega minna á skýrslu Ed Broadbent, ! formanns Ný-demókrataflokksins kanadiska um ferð hans til E1 i Salvador, en hann fór þá ferð á vegum Alþjóðasambandsins. Al- j þýðublaðið birti þá skýrslu þann 25. júni sl. Þá birti Alþýðublaðið ) einnig erindi, sem Michel Rocard þélt á sérstakri ráðstefnu, sem i Alþjóðasambandið hélt um vandamál þróunarrikja. i þvi erindi . ræddi Rocard og gerði grein fyrir sósial-demókratlsku þró- | unarlikani fyrir þriðja heiminn. Það erindi birtist I Alþýðublaðinu, I » tveim hlutum dagana 7. og 8. júli sl. ! Afvopnun og i Framkvæmdastjórn Alþjóða- sambands Jafnaðarmanna hóf fundinn með umræðum um það, sem er kallaö, og kannski ekki alveg með réttu, Norður-Suður viðræðurnar. Bruno Kreisky, kanslari Austurrikis sagði frá undirbún- ingi undir hina óformlegu leiö- togaráðstefnu, sem halda á i október I borginni Cancun i Mexikó. Þá ræddi Senghor, for- seti Senegal nokkuð um ráð- stefnuna. Og Schmidt, kanslari V-Þýskalands hafði áður rætt það nokkuð, hversu mikilvægur þáttur ráðstefnunnar, umræður um Norður-Suður samstarf munu verða, á Ieiðtogafundin- um, sem haldinn verður i Ottawa. Það er ljóst, að eitt mikilvæg- asta verkefni okkar á þessu ári, verður að skapa réttar að- stæður, fyrir svokallaðar al- heimsviðræður, yfirgripsmiklar samningav'iðræður, með al- mennri þátttöku, sem haldnar verða undir merki Sameinuðu þjóðanna. Ég vona, að valda- menn bæði frá Norðri og Suðri, ræði nokkur atriði neyðaráætl- unar, til að leysa versta vand- ann. Undirnefnd Alþjóðasam- bandsins i afvopnunar- málum Við ræddum ástandið i al- þjóðamálum og þróun vigbún- aðarkapphlaupsins sérlega. Nefnd Alþjóðasambandsins um afvopnunarmál hafði nýlega haldið fund i Helsinki, og for- maður hennar, Kalevi Sorsa, upplýsti okkur um umræðurnar á þeim fundi. Þetta mál mun einnig koma til umræðu á mið- stjórnarfundi Alþjóðasam- bandsins, i Paris, næsta september. Kannski ætti ég einnig að nefna það hér, að Kalevi Sorsa sagöi okkur, að af- vopnunarnefndin mun fara til Washington seinna á þessu ári, til að ræða vandamál afvopn- unar við fulltrúa Bandarikja- stjórnar. Þá munum við eins og áður, ræða við fleiri aðila. Auðvitað var einnig rætt, á fundi framkvæmdastjórnar- innar, um ferð okkar Hans-Juergen Wischnewski, til Sovétrikjanna. Um þá ferö hefur mikið verið ritað i þýsk blöð. Ekki var rétt farið með allt, sem þar var sagt, en að minnsta kosti var skrifað um ferðina. Ég held að félagar minir i framkvæmdastjórninni telji þessa ferð hafa verið gagn- lega. Bruna Kreisky sagði jafn- vel, að hún hefði verið óvenju- lega gagnleg. í boði, sem Schmidt kanslari hélt okkur, siðasta kvöld ráðstefnunnar, i Schaumburg-höll, en hann tók einnig þátt i siöasta degi ráð- stefnunnar, sagði kanslarinn, að ferðin hefði verið verðugt fram- lag okkar, til okkar sameigin- legu baráttu. Þetta mun auö- vitað valda þeim mönnum von- brigðum, sem heldur vilja finna skoðanaágreining. 1 viöræðum okkar lagði kanslarinn auðvitaö áherslu á okkar sameiginlega viðhorf, að viðhalda jafnvægi. Hann útskýrði hversvegna hann efast ekki um að Banda- . rikjamenn eru tilbúnir að taka • þátt i samningaviðræðum, og að » lokum lagði hann áherslu á mikilvægi óháðrar stefnu i utanrikismálum og hlutverk óháðu rikjanna i viðleitninni til að tryggja frið i heiminum i dag. Þessi umræða varð mun betri « fyrir það, að vinir minir Lionel Jospin, Bettino Craxi og Michael Foot tóku þátt i henni og lögðu margt til málanna. Kja r norkuvopna la ust svæði t Vinir okkar frá Norður- Evrópu útskýrðu afstöðu sina til umræðu sem farið hefur fram, um kjarnorku- vopnalaust svæði á Norðurlönd- um,og hvernig þetta hefur áhrif á önnur svæði i Evrópu. Þetta er spurning, sem mun verða þýð- ingarmeiri i framtiðinni en hún er i dag. Forsætisráðherrar Noregs, Danmerkur og Finn- lands sögðu okkur af sinum við- horfum. Við hinir ættum ein- faldlega að hlusta til að byrja með, þvi þetta mál kemur okkur ekki beinlinis við. Auðvitað von- umst við til þess, að einhvern daginn verði hægt að ræða þetta mál i viðara samhengi. En það verður ekki fyrr en hið viðara samhengi er orðið ijóst, sem þetta mál snertir okkur beint. - Ég vildi gjarna draga saman nokkur helstu atriðin i sam- eiginlegu viðhorfi fram- kvæmdastjórnarinnar til af- vopnunarmála: 1. Við erum öll eindregiö þeirrar skoðunar að SALT viðræöurnar milli risaveld- anna tveggja verði að hefjast að nýju, en það þýðir aþ rætt verði um langdrægar eld- flaugar með kjarnaoddum, sem geta lagt allan heiminn í _ rúst. L. Við erum öll þeirrar skoð- unar, að viðræður um meðal- dræg kjarnorkuvopn, sem beita á i Evrópu, verði að hefjast við fyrsta tækifæri. Menn lýstu þeirri von sinni, að ekki aðeins ættu viöræður að byrja fljótlega, heldur ættu þær að hafa borið árangur _ ekki seinna en 1983. O. Við lýstum þeirri von okkar, að á Madrid-ráðstefnunni verði náð samkomulagi um að kalla sérstaka ráöstefnu sem ræði afvopnunaraðgerðir ' og það, hvernig hægt verður að byggja upp gagnkvæmt traust. Við ræddum ekki timasetningu i þessu sam- bandi, þ.e. hversu langan tima ætti að taka til að ná . samkomulagi. 4. Formaður afvopnunar- nefndarinnar dró athygli okkar að nauðsyn þess, að hvetja til samkomulags um bann viö eiturefnavopnum, þvi það er mikil hætta á nýju vigbúnaðarkapphlaupi á þvi 5sviði. • Við lýstum áhyggjum okkar vegna siaukinna vopnavið- skipta milli iönvæddra þjóða og þróunarþjóðanna. Menn ættu að ihuga það vandamál meir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.