Alþýðublaðið - 01.09.1981, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 01.09.1981, Qupperneq 6
6 Þriðjudagur 1. september 1981 Atlantshafsbandalagið leiti eftir takmörkun vígbúnaðar af alvöru og einlægni Newsweek birti 27. jtili 1981 viðtal, sem einn blaðamanna þe ss, Patricia J. Sethi, átti í New York viö Carrington lá- varö, utanrikisráöherra Bret- lands, fáeinum dögum fyrir ráö- stefnuna i Ottawa. Viötaliö fylgir i lauslegri þýöingu. Blaöamaöurinn: Mega um- ræður um Kambodsiu i Samein- uöu þjóðunum sin nokkurs? Carrington: í nokkrum skiln- ingi ná þær tilætluðum árangri: Aö draga fram ugg manna i öörum heimshlutum og aö kom- ast niöur á leiöir til lirbóta. Gagnlegt er jafnvel þaö eitt, aö ráðstefnan skuli haldin og í lok hennar birt yfirlýsing meö til- lögum til aö leysa máliö. A ráö- stefnunni var vandinn sá, aö annar aðilinn mætti þar ekki. En eitt af þvf athyglisveröa viö ræöurnar var, að i þeim var ekki snUist gegn Vietnam i þeim skilningi, aö I heitingum væri haft. HUn hefur komiö aö notum, ef Ráöstjórnarrikin og Vietnam láta sér þaö skiljast. Blaöamaöurinn: Laut frum- kvæöi Efnahagsbandalagsins um Afganistan aö þvi aö sýna fram á tillitsleysi Ráöstjórnar- rikjanna eða haldið þiö satt aö segja aö færi sé á málamiðlun? Carrington: Lausnar er leitaö ialvöru. En ég heföi oröiö hissa, ef Gromyko hefði umsvifalaust fallist á tillögur minar. Tillögur láta menn liggja á boröinu og halla sér siöan aftur og hugsa. Hver veröur næsti áfangi? Vel má hugsa sér þær aöstæður, aö Ráöstjórnarrikjunum þættu þær nýtilegar. Þaö þyrfti ef til vill aö breyta þeim smávægilega, en þær væru engu aö siöur góöar tillögur... til lausnar á máli. sem veldur versnandi, og hindrar alveg batnandi sam- skipti austurs og vesturs. Að setja niöur deiluna i Afganistan er knýjandi nauösyn en megin- málið er brottflutningur alis so't- ésks herliðs frá Afganistan hlutlaust og óháö Afganistan . Blaöamaöurinn: Haldið þér i raun og veru, að Ráöstjórnar- rikin semji um brottflutning herliös sins, meöan þau vita, aö þau geta ekki treyst afganska hernumog aö engririkisstjórn á þeirra vegum yröi sætt, eftir aö herliöið færi? Carrington: Þetta er eitt vandkvæöiö: Ef Ráöstjórnar- rikin drægju sig i hlé, félli Ba- brak Karmal I fyrramáliö. Viö þurfum aö finna afganska rikis- stjórn sem afganska þjóöin fellst á og Ráðstjórnarrikin fall- ast á. Engum okkar værifengur að nýrri rikisstjórn, óvinveittri Ráöstjómarrikjunum, — þaö sem viö viljum, er að hún yröi ekki leppur Ráöstjórnarrikj- anna. Eftir allt saman höföu Ráöstjórnarrikin útlenda ihlut- un aö yfirvarpi, þegar þau skár- ust i leikinn i Afganistan, ogþaö liggur á landamærum þeirra. Astæöulaust er aö ætla, aö Ráö- stjórnarrlkin fallist ekki á málalyktir, sem útiloka ihlutun aö utan. Blaöamaöurinn: Eru lirræöi úr vandræöunum á Noröur-lr- landi? Carrington: Samfélögunum tveimur lyndir ekki i svipinn, eins og þarf til sambýlis og sjálfsstjómar. Fyrir tiu ámm reyndum viö samstjórn, en henni var hafnað. Sjálfhelda er, þegar annar aöilinn viröir ekki óskir hins, og sá kveöst ekki viröa óskir tveggja þriðjunga meirihluta. Ég hef tekiðeftir, aö skilningur er ekki á stööu Breta i öörum löndum, —aö margir telja nýlenduástand á Norður- trlandi og Breta nýlendukúg- ara. Enginn skyldi halda, aö Bretar hafi herlið á Noröur-lr- landi til aö undiroka það; herliö, sem er grýtt og haft aö skot- spæni fyrir bensinsprengjur. Viö gætum þar friöar á milli tveggja samfélaga. Ef Bretar drægju sig til baka hæfist borgarastyrjöld, þar sem meiri- hlutí Ira á Norður-trlandi yröi fórnarlömb. Blaöa maöurinn: Stafa öröug- leikar Atlantshafsbandalagsins af ósamheldni i samskiptum viö ráöstjórnina og linnulausri tog- streitu um hæö vaxta? Carrington: Ég lit ekki svo á, aö Atlantshafsbandalagiö sé ósamtaka. Uppi er misskiln- ingur um Atlantshafsbanda- Carrington iávaröur lagiö og samskipti Bandarikj- anna og Evrópu. Bandaríkja- menn teljaEvrópu samstæöa og vænta sömu viöbragöa frá öllum evrópskum aöilum. Gjarnan vildi ég, aö svo væri komiö en þvi er ekki aö heilsa. ÓHkir arfsiöir, ólik saga, ólik lega og ólikir stjórnarhættir skilja okkur að. Lltum á Þýska- land skipt um markali'nu Var- sjárbandalagsins, og skipta Berlin. Samskiptum og verslun þarf það að halda uppi vegna þjóðverja aö baki járntjaldsins. Þarfir þeirra og viöhorf eru önnur en Bretlands, eylands, sem ekki liggur aö austurblökk- inni og á ekki mikil viðskipti viö Ráöstjórnarrikin. Sömu viö- bragöa er ekki aö vænta frá þeim. Þess verður ekki vænst, aö Atlantshafsbandalagið syngi samhljóma heldur I samlyndi. Blaöamaðurinn: Er friöar- hyggja i uppgangi I Vestur-Evr- ópu? Kreppir aö áformum bandalagsins um kjarnorku- vopn i Vestur-Evrópu? Carrington: Ekki friðar- hyggja, — heldur beinlinis áhyggjur af umfangi kjarnorku- vopna. Og þessa óttagætir ekki aðeins yst á vinstri vængnum. Fólk i Vestur-Evrópu horfir fram til þess, að bandalagiö leiti af alvöru og einlægni eftir tak- mörkun vigbúnaðar, sem dragi úr hættum og vopnabúnaði. Allur þorri fólks i Vestur-Evr- ópu tæki þvi vel, aö áform bandalagsins um kjarnorku- vopn (Théatre Nuclear Forces) yröu færö fram til þessa dags, svo fríunarlega sem jöfnum skrefum væri kannaö i alvöru, hvort kostur sé á takmörkun vigbiínaöar. 1 Vestur-Evrópu lætur enginn bjóða sér vanbún- aö gagnvart Varsjárbandalag- inu, en menn leita fangsstaöar á vanda málinu. Blaöamaöurinn: Eru horfur á markveröu frumkvæði frá Vestur-Evrópu i málum ná- lægra austurlanda? Carrington: An efa hefur sigið á ógæfuhliö vegna nýlegra at- buröa, — loftárásar tsraels á kjarnorkustöö Iraks, árása, israelsmanna á Lebanon og gagnárás Palestinumanna. Aö málunum vinnum við áfram i von, um aö finna lausn á þeim. Aö öörum kosti yröi hvaö mesta hættuástand i heimi i ná- lægum austurlöndum. H.J. Hópur afganskra uppreisnarmanna sem hefst viö I einu fjallahéraöi landsins. Carrington lávarður, utanríkisráðherra Bretlands: SKYTTURNAR eftir Alexandre Dumas eldri 86. — Hvar var drottningin og þjónustur hennar? spuröi kardfnáiinn. — í svefnherberginu, sagöi ókunni maöurinn. Þá kom ein þeirra innmeö vasakliit, frá konunni, sem sér um linskáp drottningarinnar. Þaö mátti sjá á drottningunni, aö hún varö mjög óstyrk. Hún stóö upp og sagöi meö titrandi röddu aö þjónustustúlkurnar skyldu vera kyrrar, hún kæmi strax aftur. — Hvaö var drottningin lengi I burtu? spuröi kardinálinn og var reiöur. — Um þrjá stundarfjóröunga. Þaö var enginn meö henni. nema donna Estefania. — Svo komhúnaftur, ekki satt? Kardínálinn var reiöur. — Aöeins til aö sækja litiö rósaviðarskrin, sem var merkt henni. Siöan fór hún út aft- ur. — Haföi hún skriniö meö sér, þegar hún kom aftur? — Nei. — Vissi frú de Lannoy, hvað var geymt I skrininu? — Já. Demantamenið, sem kóngurinn gaf hennar hátign. — Telur frú de Lannoy, aö drottningin hafi gefiö hertoganum af Buckingham meniö? — Hún erhandviss um þaö. Hún spuröi daginn eftir, hvar skriniö væri, og drottningin stokkroönaöi og sagöi aö þaö heföi brotnað og hún heföi sent þaö tii gullsmiösins, til aö fá gert viö þaö. 87. — Þá veröum viöaö snúa okkur til gullsmiösins, sagöi kardinálinn. — Ég hef þegar fariö til hans og spurt hann út úr, en hann kannast ekkert viö þetta. — Jæja, Rochefort. Leikurinn er ekki búinn enn... kannski stöndum viö nú betur að vígi en nokkru sinni fyrr, þegar allt kemur til alls. En segiö þér mér nú, vitið þér hvar hertoginn af Chevreusc og frú hans földu sig? — Nei, yöar náö. Vitiö þér hvar? _ — Mig grunar þaö, já. Annaö þeirra held ég hafi falið sig I Vaugirardgötu númer 25, og hitt i Hörpustræti númer 75. Þaö er liklega of seint að gripa þau þar, en takiö samt meö yöur 10 varðliða, og rannsakiö húsiö. Þegar Rochefort var á brott geröi kardinálinn aftur boö eftir Bonacieux. — Þér hafiö uppiýst mikilvægt mái, herra Bonacieux. Það var ekki leöurvörukaup- maöur, sem konan yiöar fór aö hitta I Vaugirard götu eöa Hörpustræti. — Hver var þaö þá, yöar náö? stundi Bonacieux upp. — Hertogafrúin af Chevreuse og hertoginn af Buckingham. — Já, þér hafið eflaust rétt fyrir yöur yðar náö. Þetta voru ailtof fln hús, tii aö ieöur- vörukaupmaður gæti búiö I þeim. Æ, yöar náö! Bonacieux kastaöi sér á kné. — Ég skil nú, aö þér hljótiö aö vera kardinálinn mikli. Snillingurinn, sem allur heimurinn óttast og virðir!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.