Alþýðublaðið - 01.09.1981, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 01.09.1981, Qupperneq 7
Þriðjudagur 1. september 1981 ____________________ Sameinaðir 4 menn á móti alræöi og einræöis- seggjum, um þaö þarf ekki aö deila. Auövitaö eru allir sann- gjarnir menn á móti spilltum foringjum og alræöisflokkum. Um þaö þarf ekki aö deila. Viö stofnum stjórnmálaflokka, vinnum saman og kjósum for- ingja okkar, vegna þess aösam- einaðir komum viö málum okk- ar fram. Lýöræöislega kjörna foringja og forystuliö á að fella i lýöræöislegum kosningum, ef þörf krefur en innbyrðis barátta og sundurlyndi leiðir aðeins tii hruns. Lýöræðisleg vinnubrögð og nauösynlega stjórnun veröur að hafa i heiðri. Sérhvert riki, sem er sjálfu sér sundurþykkt, mun riða til falls og hrynja til grunna að lokum. Ef sagnfræöingurinn Vil- mundur Gylfason álitur, að hann sé nú að vinna jafnaöar- stefnunni fylgi meö verkum sfn- um, ætti hann aö kynna sér bet- ur sögu þeirra ákafamanna, sem gengið hafa sömu braut og hann nú. En sjaldan veldur einn þá tveir deila. Þaö er ekki hægt aö segja, að risið hafi verið mjög hátt á is- lenskum jafnaöarmönnum upp á siðkastið. Einn glæsilegasti kosningasigur lýðveldisins að engu orðinn og þar fram eftir götunum. Upphlaup Vilmundar er skiljanlegt út frá þessu, en það leysir ekki vandamál is- lenskra jafnaðarmanna aö NORDSAT 3 Flóð hverskonar menningarefn- is stórra þjóða, gæti haft um- talsverð áhrif á lif litilla menn- ingarsamfélaga, sem mörg berjast hatrammri baráttu til að halda einkennum sinum og menningarlegu sjálfstæöi. — Þá er vitaö, að stórveldin Sovétrik- in og Bandarikin hafa litið þessa hugmynd óhýru auga af ótta viö að þau misstu spón úr áhrifa- aski sinum. A undanförnum misserum hefur afstaöa fjölmargra til NORDSAT tekiö miklum breyt- ingum.'Astæöan er sú, aö nú er litiðá NORDSAT áætlunina sem einskonar menningarlegt varn- arsamstarf Norðurlanda gegn þeim áhrifum, sem eiga eftir aö flæöa yfir þjóöirnar frá þeim stórveldum, sem hyggjast koma boðskap sinum á framfæri og frá þeim fjölþjóöafyrirtækjum, sem munu nota gervihnetti til að styrkja stööu sina. Endanlega ákvöröun um NORDSAT á aö taka á næsta þingi Norðurlandaráös i Hel- sinki i mars á næsta ári. Málinu hefur æ ofan i æ veriö skotið á frest, og nú hafa Sviar lagt fram breytingartillögu um svonefndan TELE-X gervihnött, sem á aö koma i staö NORDSAT. Sá hnöttur yrði meö færri rásum en NORDSAT og kæmi tslending- um ekki að hálfu gagni miðað viö NORDSAT. Tillaga Svianna er lögð fram til aö tryggja aö sænskur raf- eindaiðnaöur fái það verkefni að smiöa gervihnöttinn, — af öðrum toga er hún ekki spunnin. Þessi afstaöa sænskra stjórn- valda mun annað hvort tefja NORDSAT-áætlunina eöa koma henni endanlega fyrir kattarnef. tslendingar hljóta þvi aö snúast gegn þessari tillögu þeirra, og sama munu Norömenn og vænt- anlega Danir gera. Norömenn hafa i óformlegum umræðum lýst yfir þvi, aö ef sænsk stjórn- völd geri alvöru úr tillögu sinni, þá muni þeir, þas. Norömenn- bjóöa öörum Noröurlandaþjóö- um til samvinnu um smiöi hnattar af sömu gerö og NORD- SAT. — Það getur þvi oröiö spennandi aö fylgjast meö framvindu málsins á næstu mánuðum. makka eins og Vilmundur gerir nú. Jákvætt og mannbæt- andiblað Stofnun vikublaðsins, Nýs lands, og útgáfa þess, eftir þaö sem á undan er gengiö, er ekki jafnaðarstefnunni til framdrátt- ar. Samt efast ég ekki um, að Vilmundur vill veg hennar sem mestan. Það er ekki grundvöll- ur nema fyrir einu málgagni jafnaöarmanna, það á aö koma út daglega og meö reisn. I þaö eiga jafnaðarmenn og aðrir aö skrifa og koma skoöunum sin- um á framfæri. Þar eiga menn að halda fram sinum skoðunum á þeim málum, sem til heilla horfa og standa eöa falla meö sinni skoðun, hvort sem öörum likar betur eöa verr. Aö sjálf- sögöu á ekki aö ritskoöa þetta blað, en menn veröa aö taka af- leiðingum skrifa sinna, eins og flestir eru tilbúnir að gera, sem hafa pennann að vopni. Aö vera aö gefa út dagblaö .vikublaö og mánaöarblaö er bara til aö dreifa kröftunum og útþynna málstaðinn. Ef islenskir jafnaö- armenn geta ekki komiö sér saman um aö gefa út vandaö, útbreitt dagblað, sem nær til fjöldans, þá er þeim ekki viö- bjargandi. Þótt nauðsynlegt sé að hafa málgagn, selja þaö og láta þaö bera sig, megum viö ekki taka upp þann ljóta siö sumra blaöa, að velta sér upp úr mannlegum harmleikjum og finna allt, sem miöur fer hjá mannskepnunni, ogþarmeð höföa til hinna iægri hvata til aö auka söiu blaösins. Nei, viö skulum gefa út jákvætt og mannbætandi blað. Viö jafnaöarmenn þurfum aö vera á undan samtiðinni og ryðja nýjum og betri lifsháttum braut, en við veröum aö átta okkur á þvi, aö allt hefur sinn stað og sinn tima. Menn verða aö £á að átta sig á þeim hræring- um, sem i gangi eru. Ef vaöið er áfram með bægslagangi og of- forsi, fer allt i baklás og viö komum engu fram. Menningarsjóður ísiands og Finnlands Tilgangur sjóösins er aö efla menningartengsl Finnlands og islands. i þvi skyni mun sjóðurinn árlega veita feröa- styrki og annan fjárstuöning. Styrkir veröa ööru fremur veittir einstaklingum, en stuöningur viö samtök og stofn- anir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Umsóknir um styrk úr sjóönum skulu sendar stjórn Menn- ingarsjóös islands og Finnlands fyrir 1. október n.k. Arit- un á islandi er: Menntamálarköuneytiö, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik. Æskilegt er aö umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, finnsku eöa norsku. Stjórn Menningarsjóös islands og Finnlands, 25. ágúst 1981. Kristneshæli óskar að ráða starfsiölk i eftirtaldar stöður: 1. Aðstoðarmatráðskona. íbúðarhúsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur forstöðu- maður i sima 96-22300. 2. Hjúkrunarfræðingar. Hlutastarf kemur til greina. 3. Sjúkraliðar. 4. Starfsstúlkur. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 96-22300. Blaðberar óskast á eftirtalda staði, STRAX: Gnoðavogur — Karfavogur — Snekkjuvogur Skúlatún — Hverfisgata — Skúlagata — Laugavegur (efri) Skipasund — Efstasund Borgartún — Miðtún — Samtún — Hátún Kópavogur: Kársnesbraut BUDBURMRHIK Rukkunarheftin eni komin Fjármálastjóri Starf fjármálastjóra hjá Rafveitu Hafnar- fjarðar er laust til umsóknar. óskað er eftir að umsækjandi hafi viðskiptafræði- menntun eða staðgóða reynslu við fjár- mál, bókhald og stjórnun. Laun eru sam- kvæmt launaflokki B-21. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðu- blöðum fyrir 5. september næstkomandi til rafveitustjóra, sem veitir nánari upp- lýsingar um starfið. Rafveita Hafnarf jarðar Frá Grunnskólum Reykjavíkur Nemendur komi i skólana föstudaginn 4. sept- ember sem hér segir: 9. bekkur komi kl. 9 8. bekkur komi kl. 10. 7. bekkur komi kl. 11. 6. bekkur komi kl. 13. 5. bekkur komi kl. 13.30. 4. bekkur komi kl. 14. 3. bekkur komi kl. 14.30. 2. bekkur komi kl. 15. 1. bekkur komi kl. 15.30. Forskólabörn (6 ára)# sem hafa veriö innrituð/ verða boðuð í skólana. Fræðslustjóri. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur i septembermánuði 1981 Þriöjudagur l.sept. R-50501 til R-51000 Miövikudagur 2. sept. R-51001 til R-51500 Fimmtudagur 3. sept. R-51501 til R-52000 Föstudagur 4. sept. R-52001 til R-52500 Mánudagur 7. sept. R-52501 til R-53000 Þriöjudagur 8. sept. R-53001 til R-53500 Miövikudagur 9. sept. R-53501 til R-54000 Fimmtudagur 10. sept. R-54001 til R-54500 Föstudagur 11. sept. R-54501 til R-55000 Mánudagur 14. sept. R-55001 til R-55500 Þriöjudagur 15. sept. R-55501 til R-56000 Miövikudagur 16. sept. R-56001 til R-56500 Fimmtudagur 17. sept. R-56501 til R-57000 Föstudagur 18. sept. R-57001 til R-57500 Mánudagur 21. sept. R-57501 til R-58000 Þriöjudagur 22. sept. R-58001 til R-58500 Miövikudagur 23.sept. R-58501 til R-59000 Fimmtudagur 24. sept. R-59001 til R-59500 Föstudagur 25. sept. R-59501 til R-60000 Mánudagur 28. sept. R-60001 til R-6050Ö Þriðjudagur 29. sept. R-60501 til R-61000 Miðvikudagur 30. sept. R-61001 til R-61500 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlits rikisins, Bildshöfða 8 og verður skoðun fram- kvæmdþar alla virka daga kl. 08:00-16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bif- reið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. Á leigubifreið- um til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- iögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Lögreglustjórinn i Reykjavik. 28. ágúst 1981.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.