Alþýðublaðið - 28.10.1981, Qupperneq 4
4
Miðvikudagur 28. október 1981
Útdráttur úr stefnuræðu forsætisraðherra:
Ástandid er harla gott
1 útvarpsumræöum frá Al-
þingi um stefnuræöu forsætis-
ráöherra dró forsætisráöherra i
lokaoröum upp þessa mynd af
árangri stjórnarstefnunnar
hingað til:
„Það sem einkennt hefur
þjóðarbúskap íslendinga á
þessu ári öðru fremur, er að
betra jafnvægi og meiri stöðug-
leiki hefur færst i efnahagslifið
en verið hefur um langt árabil.
Verðbólga hefur hjaðnað
verulega. Þetta hefur tekist án
þess að færa fórnir atvinnu-
leysis og rýrnandi lifskjara,
sem aðrar þjóðir hafa fært i
þessari sömu baráttu.
Rikisfjármál og peningamál
eru i betra jafnvægi en verið
hefur á siðari árum.
Viðunandi jafnvægi hefur
náðst i viðskiptum við útlönd.
Gengi gjaldmiðils hefur hald-
ist stöðugra en verið hefur um
langt skeið.
Þjóðarframleiðslan hefur
aukist meira en gert hafði verið
ráð fyrir.
Þetta hefur tekist á einhverj-
um mestu umhleypingatimum i
alþ jóðaefnahagsmálum.
Á næsta ári munu erfiðleikar i
efnahagsmálum heimsins og
þau slæmu viðskiptakjör, sem
við höfum búið við á siðustu
misserum, sniða vexti fram-
leiðslu og tekna þjóðarinnar
þröngan stakk.
Viðskiptakjör
Óbreytt stefna
Þó viðurkenndi forsætisráð-
herra að verðbólga væri enn
mikil meinsemd i efnahagslif-
inu. Hann sagði rikisstjórnina
leggja höfuðáherzlu á það á
komandi ári, að þrýsta verð-
bólgunni enn verulega niður i
samræmi við það meginmark-
miö að koma henni svo fljótt
sem kostur er niður á svipað
stig og er i helztu viðskiptalönd-
um okkar.
Með þeim árangri, sem náðst
hefur á þessu ári, og þeim skref-
um sem fyrirhuguð eru á næsta
ári, sagði hann skapast mögu-
leika til þess að ná betra jafn-
vægi og meiri stöðugleika en
verið hefur um árabil.
1 þvi sambandi sagði hann þaö
skipta sköpun, að aðilar vinnu-
markaðarins sem ji svo um kaup
og kjör á næsta ári, að markmið
um fulla atvinnu og hjaðnandi
verðbólgu verði ekki teflt i tvi-
sýnu. Hér þyrfti að koma til
samstillt átak rikisstjórnar-
innar og aðila vinnumarkaðar-
ins.
Viðskiptakjör Islendinga eru
nú 12—14% lakari en þau voru á
árinu 1978. Ekki eru horfur á, að
viðskiptakjör batni á næsta ári,
og raunar bendir ýmislegt til
þess,að sá litli bati á viðskipta-
kjörum, sem fram kom á þessu
ári, muniað miklu leytihverfa á
þvi næsta.
Við íslendingar getum þvi
ekki vonast eftir aðstoð af er-
lendum toga viö lausn okkar
efnahagsmála.
Þess i stað verðum við enn um
sinn að miða stefnuna við ókyrr-
an sjó i alþjóðaefnahagsmálum.
Við þessar aðstæður getum
við ekki búist við verulegri
aukningu þjóðarframleiðslu eða
þjóðartekna á næsta ári. Þó er
gertráð fyrir þvi, að á næsta ári
vaxi útflutningsframleiðsla
okkar um 4% og þjóðarfram-
leiðsla um 1%. Þjóðartekjur
munu vaxa minna vegna versn-
andi viðskiptakjara.
Með auknum stöðugleika og
jafnvægi í efnahagsmálum
erum við að leggja grunninn að
sókn til bættra lifskjara.
Þennan grunn verðum við að
treysta enn, þvi verðum við á
næsta ári að sýna áfram gætni
og festu i efnahags- og kjara-
málum til þess að þessi árangur
ónýtist ekki. Þvi betur sem við
treystum þennan grunn, þeim
mun fyrr mun atvinnulif okkar
blómgast og lifskjör batna”.
Forsætisráðherra fullyrti að
tekist hefði að draga svo úr
hraða verðbólgu, að hún verði
um eða innan við 40% i ár, eins
og að var stefnt, i stað um 60%
verðbólgu tveggja undangeng-
inna ára. Þá fullyrti hann
einnig, að kaupmáttur væri nú i-
við meiri en orðið hefði án efna-
hagsaðgerða rikisstjórnarinnar
um siðastliðin áramót. Kaup-
máttur ráðstöfunartekna hafi
vaxið á þessu ári, þrátt fyrir
umfangsmikiaraögerðirtil þess
að draga Ur verðbólgu.
Hann sagði, að rikisstjórnin
muni á næsta ári fylgja i öllum
grundvallaratriðum sömu
stefnu i efnahagsmálum og nú i
ár.Afram verður stefnt að fullri
atvinnu, hjaðnandi veröbólgu,
vernd kaupmáttar. Þessu
hyggst rikisstjórnin ná fram,
meö þvi að beita aðhaldi i fjár-
festingum, gengismálum, pen-
ingamálum, rikisfjármálum og
verölagsmálum.
Dr. Gunnar Thoroddsen, for-
sætisráðherra.
vart meðalgengi helztu við-
skiptalanda. Hins vegar hafi i
tvigang orðið að gripa til
gengisfellinga: i mai um 4% og i
ágústlok á ný um tæp 5%.
Forsætisráðherra sagði rikis-
stjórnina áfram stefna að stöð-
ugu gengi.
Afkoma útgerðar
aldrei betri.
Forsætisráðherra taldi
mikilsverðan árangur hafanáðst
i rikisfjármálum. A siðasta ári
hafi rikissjóður bæði haft
rekstrarafgang og greiðsluaf-
gang i fyrsta sinn um langt
skeið. Allt bendi til þess að af-
koma rikissjóðs i ár verði góð.
Þannig hafi i ár og i fyrra ekki
einungistekistaðhalda jöfnuði i
rekstri rikissjóðs, heldur einnig
reynst unnt að greiða stórar
fjárhæðir til Seðlabanka, til
greiðslu á þeim skuldum, sem
safnast höfðu við hallarekstur
rikissjóðs á fyrri árum.
Hann sagði að ráðgert á þessu
ári, aðkomaskuld rikissjóðs við
Seðlabanka niður i fjárhæð, sem
nemur rúmlega 1 1/2% af
þjóðarframleiðslu, en það
þýddi, að þessi skuld hefði
iækkað um meira en helming að
raungildi á tveimur árum.
Árangur verðtrygg-
ingarinnar
Forsætisráðherra sagði að si
minnkandi sparifjármyndun
landsmanna á undanförnum
árum hafi verið orðin háskaleg.
Það hafi stuðlað að jafnvægis-
leysi á fjármagnsmarkaði og i
utanrikisviðskiptum.
Hann sagði þessa þróun hafa
snúist við. Sparifé hafi tekið að
vaxa á ný og mjög ört á þessu
ári. Um það sagði hann:
„Hlutfall innlána af þjóðar-
framleiðslu var fyrir 3 árum
komið niður i 21,5% Það hækk-
aði i fyrra up i 23,8% og i ár i
26,5%. Horfur eru á að þessi
þróun haldi áfram á árinu 1982
og hlutfall innlána af þjóðar-
framleiðslu hækki þá i um 29%
og yrði þá hærra en verið hefur
siðustu ár”.
Um gengismál sagði forsætis-
ráðherra, að rikisstjórnin hefði
horfið frá gengissigi, þ.e. hæg-
fara en mjög tiðri lækkun
krónunnar. Þess i stað hefði
verið ákveðið að stefna að stöð-
ugu gengi og miða við meðal-
gengi erlendra gjaldmiðla. 1 5
mánuði hafi tekist að halda
gengi krónunnar óbreyttu gagn-
Forsætisráðherra kvað fjár-
festingu þjóðarbúsins nema
rúmlega 25% af þjóðarfram-
leiðslu á þessu ári. Á næsta ári
væri gert ráð fyrir að hún verði
um 24%. Með þessu væri að þvi
stefnt að færa fjármuna-
myndunina nær heildarsparnaði
þjóðarbúsins og draga úr við-
skiptahalla.
Um verðlagsmálin sagði for-
sætisráðherra rikisstjórnina
stefna að þvi, að verðlagskerfið
verði gert sveigjanlegra, þegar
betra jafnvægi hefði náðst i
þjóðarbúskapnum. Sagði hann
unnið að endurskoðun á verð-
lagsstefnunni i ljósi efnahags-
þróunar á þessu ári, og með til-
liti til horfa á næstu misserum.
Þannig hafi rikisstjórnin til at-
hugunar ýmis atriði sem hnigi i
átt til aukins frjálsræðis i við-
skiptum og verðlagsmálum.
Atvinnuástand taldi forsætis-
ráðherra harla gott, þrátt fyrir
ýmis staðbundin vandamál.
Hann bar Þjóðhagsstofnun fyrir
þvi að allan siðasta áratug hafi
útgerðin verið rekin með
umtalsverðum halla. Afkoma
hennar i ár hafi verið ;skárri
en undangengin 10 ár.
Eina gagnrýnin, sem ráð-
herra taldi réttmæta á störf
rikisstjórnarinnar, var sú, ,,að
með einhverjum hætti verði að
tryggja betri samræmingu
veiða og vinnslu en náðst hefur
með (rikjandi) fiskveiðistefnu”.
Sagði hann þetta vera i athugun
hjá sjávarútvegsráðuneytinu.
Hann kvað ýmsar áætlanir i
undirbúningi til eflingar iðnaði.
Nefndi hann þar til ráðstafanir
tileflingar iðnaðiá landsbyggð-
inni, áætlun um innlenda endur-
nýjun bátaflotans o.fl.
Meginviðfangsefnin I raforku-
málum á næstunni kvað hann
vera að ljúka virkjunarfram-
kvæmdum við Hrauneyjarfoss
og auka vatnsöflun til núverandi
orkuvera. Enn fremur að halda
áfram undirbúningi að fram-
kvæmdum við næstu stórvirkj-
anir og ljúka hringtenginu
byggðalina. Þá sagði hann
orkustefnunefnd á vegum rikis-
stjórnarinnar vinna að athugun
á undirbúningi framkvæmda á
sviði orkufreks iðnaðar. Sagði
hann stórbrotin verkefni fyrir
islenzkan iðnað mundu tengjast
hagnýtingu orkulindanna, en á
þvi sviði verð stefnt að þvi að
treysta „innlenda forystu og
frumkvæði”.
Útflutningsbætur
viðvarandi
ekki
Forsætisráðherra sagði rikis-
stjórnina hafa mætt samdrætti
búvöruframleiðslu á ýmsan
hátt, m.a. með útvegun fjár-
magns umframlögboðnar út-
flutningsbætur. Ekki væri þó
gert ráð fyrir að sérstök fyrir-
greiðsla af þessu tagi verði við-
varandi.
Um samgöngumálin sagði
forsætisráðherra, að i fyrra
hefði hafist nýtt átak til þess að
auka lagningu bundins slitlags á
þjóðvegakerfið. Fram til sið-
asta árs hafi lagning bundins
slitlags orðið mest 40 km. á ári
og stundum minna. 1 fyrra hafi
þaö aukist i 90 km og i ár væri
ráðgert að ljúka við 150 km. A
næsta ári verði þetta enn aukið.
Þannig verði sá hluti þjóðvega-
kerfisins, sem lagður er bundnu
slitlagi, talsvert meira en tvö-
faldaður á skömmum tima.
Forsætisráðherra visaði til
samþykktar langtimaáætlunar i
vegamálum, sem gerir ráð fyrir
eirin ; auknum framlögum til
í>
„Þetta var gott og starfsamt
þing,” sagði Kjartan Jóhanns-
son formaður Alþýðuflokksins,
þegar Alþýðublaðið leitaði álits
hans á aukaflokksþingi Alþýðu-
flokksins, sem haldið var nú um
helgina. „Fjöldamörg mál af-
greidd og baráttuhugur rikjandi
hjá þingfulltrúum.”
Kjartan sagði að ekki færri en
30 tillögur til lagabreytinga,
hefðu verið afgreiddar á þing-
inu. Það hefði m.a. verið sam-
þykkt tillaga um f jölgun fulltrúa
á flokksþingum. „Sú breyting
verður til þess, að fulltrúaf jöldi
á flokksþingum Alþýðufldtksins
nálægt þvi tvöfaldast,” sagði
Kjartan, „og ég held að sú fjölg-
un geri: Alþýðuflokkinn lýðræð-
islegri, opnari, geri fleiri virka i
starfi hans og kalli fleiri til
ábyrgðar við stefnumótun i
æðstu valdastofnun Alþýðu-
flokksins.”
Si"ðan sagði Kjartan Jóhanns-
son: Þá var einnig fellt Ur lög-
um flokksins bann við því að
fleiri en.eitt flokksfélag Alþýðu-
flokksins starfi i sama sveitar-
félagi. Þetta opnar leið til þess
að sérflokksfélög geta t.d.orðið
til iýmsum hverfum borgarinn-
ar og stærri bæjum landsins.
Það þarf hins vegar tæplega að
taka það fram að öll flokksfélög
verða að sjálfsögðu að undir-
gangast lög og stefnu Alþýðu-
flokksins eins og verið hefur.
Það er þvi alls ekki verið aö
opna leið annarra flokka and-
stæöra stjórnmálaafla i Alþýöu-
flokkinn eins og sumir virðast
hafa haldið. Það er einungis
verið að opna möguleikann á
fleiri og smærri einingum og
fjölga þar með virkum þátttak-
endum i starfi flokksins. Þetta
fyrirkomulag er við lýði hjá
bræðraflokkum okkar á Norður-
löndunum og hefur gefist vel”.
Þá sagði Kjartan að einnig
hefðu verið samþykktar nokkr-
ar breytingar á kjöri til flokks-
stjórnar og framkvæmdastjóm-
ar og hefðu þær gengið i' þá átt
að auka áhrif flokksþings á
þessar stofnanir flokksins.
„Þá var hafnað framkominni
tillögu um landskjw- formanns
Alþýðuflokksins og taldi þingið
það ekki til bóta og eðlilegra
væri að flokksþing Alþýðu-
flokksins kysi formann flokks-
ins eins og verið hefur,” sagði
Kjartan.
,,Gott
Frá þinginu um helgina. Kjartan
þingsins. A myndinni eru einnig,
kvæmdastjóri flokksins, Karl Stein
Magnússon varaformaöur Alþýðu
i
Nokkrar breytingar voru j
gerðar á prófkjörsreglum *
flokksins og sagði Kjartan Jó-
hannsson að þingið hefði talið
sjálfsagt og eðlilegt að prófkjör
yrðu opin eins og verið hefur.
1
KASTLJOS A KJARAMALIN:
Vinnutími, dagvin
og yfirvinnutekju
Kjaramálin eru nú i brenni-
depli. Þingi Verkamannasam-
bands tslands er nýlokið. Þar
kom upp mikill ágreiningur um
þær kröfur, sem settar verða
fram f næstu kjarasamningum.
Með naumum meirihluta var
samþykkt að setja fram kröfur,
sem að mati hagdeildar ASl fela
isér kauphækkun upp á ca. 19%.
Tillögur minnihlutans, sem var
hafnað meðaðeins 4 atkv. mun,
fela i sér miklu hærri kaup-
kröfur, eða á bilinu 35—39%.
Þar munar mestu um þá kröfu,
að fella með öllu niður yfir-
vinnu, en það kaup sem hún hef-
ur hingað til skilað bætist við
dagvinnutaxta. Sú breyting ein
út af fyrir sig mun þýða um
31,5% kauphækkun.
Forsvarsmenn Vinnuveit-
endasambandsins hafa nú
þegar vi'sað þessum kröfum
gersamlega á bug sem óraun-
hæfum og fjarstæðukenndum.
Þorsteinn Pálsson, fram-
kvæmdastjóri Vinnuveitenda-
sambandsins fullyrðir, að
þessum kaupkröfum fylgi
enginn rökstuðningur með vísan
til aukinna þjóðartekna á mann
eða batnandi viðskiptakjara.
Hér sé þvi um að ræða kröfur,
sem séu aðeins ávisun á aukna
verðbólgu. Guðmundur J.
TAFLA I:
Verkamenn á höfuðborgarsvæði:
Vikulegur vinnutími
1. Ýtu- og kranastjórar 61,1
2. Lyftaravinna 58,3
3. Bifreiðastjórar 57,0
1. ófagl. bifr.sm. og viðg. 55,1
5. Hafnarvinna 54,2
6. Ýmisalm.vinna 52,2
7. Pakkhúsvinna 51,7
8. Byggingarv. 51,7
9. Fiskvinna 50,5
10. Slippvinna 50,5
11. ófagl. málmsm. 50,3
12. Verksmiðjuv. 46,0
13. ófagl. trésm. 44,7
Munur lengsta og stysta vinnutíma
Karlar á höfuðborgarsv. alls.
36,7%
52,4