Alþýðublaðið - 28.10.1981, Side 6

Alþýðublaðið - 28.10.1981, Side 6
Minning: Jóna Jónsdóttir Fædd 2. apríl 1922 Dáin 19. október 1981 Mig langar til aö minnast tengdamóöur minnar, Jónu Jónsdóttur i örfáum orðum. Þaö er erfitt aöhugsa til þess, aö hiin eigi aldrei eftir að hringja eöa koma til okkar og á sinn glettna og einlæga háttspyrja um liöan heimilisfóksins og hvernig hlut- irnir gangi. Mér er efst i huga þakklæti til hennar vegna þess, hvemig hún mótaöi allt viðmót og allan anda i fjölskyldunni. Jóna var fædd 2. april 1922, hér i borg og hér bjó hún alla sina ævi. Móöir Jónu var Ágústa Gunnlaugsdóttir og faöir hennar hét Jón Kornelius Pétursson, en hann drukknaöi, þegar Jóna var tæplega þriggja ára gömul. Þá varð ÁgUsta ekkja meö sjö börn. Varla er hægt aö hugsa áér, hvernig hægt hefur veriö fyrir einstæöa móöur aö ala upp börn á þessum tima, áöur en til kom nokkuö sem heitir ekkju- eða barnabætur. Ágústa vann fyrir fjölskyldu sinni með þvi aö taka að sér heimilisstörf hjá öörum, svosem þvotta og hreingerning- ar. Ekki hefur mátt mikið út af bera, til þess aö heimiliö væri bjargarlaust. Aldrei heyrði ég þó Jónu minnast bernskuáranna með biturð. Þaö litla, sem ég heyrði voru glettnislegar sögur um ástæöulausar áhyggjur móður sinnar af uppeldi dætr- anna. Jóna byrjaöi auðvitað að vinna fyrir sér strax og kraftar leyfðu. HUn hóf nám i Iðnskól- anum iReykjavikog lauk þaðan prófi í hárgreiöslu. Iönskólaár- anna minntist Jóna einatt meö glampa i augunum, en einmitt þar kynntist hún Eggert G. Þorseinssyni, eiginmannin- um og einu ástinni. Þau giftu sig 10. janúar 1948. Sjaldan eöa aldrei hef ég séö betra hjónaband. Þau Eggert og Jóna gátu enn verið eins og ást- fangnir unglingar, þráttfyrir aö þau höfðu þekkst i yfir 35 ár. Umhyggjan hvort fyrir öðru var takmarkalaus. Ekki voru efnin mikil þegar búskapurinn hófst i tveimur risherbergjum í Engi- hliöinni, en mikill hugur og samheldni gerði það að verkum aö allt gekk þeim hjónum i hag- inn. Þau bjuggu á ymsum stöð- um hér i' Reykjavik, en þegar þau fhittu á Hringbraut 89 áriö 1978, þá fannst Jónu hdn vera komin heim, þvi aö i hennar augum var Reykjavik fyrst og fremst staðsett fyrir ,,vestan læk”. Þau Jóna og Eggert eign- uöust fjögur lifandibörn, Þor- stein, Jón Agúst, Eggert og Guöbjik-gu. Þrátt fyrir það að Jóna tók mjög mikinn þátt i störfum eiginmanns sins fyrst sem alþingismanns og siðar ráðherra, þá var hugur hennar ailtaffyrst og fremst heimahjá börnunum. HUn sagöi mér einu- sinni' frá þvi aöekki hefði henni alltaf liðið vel að vera að fara i veislu eöa annan mannfagnað og þurfa aö skilja krakkana eft- ir yfir matnum heima þvi oft var mjög erfitt aö fá hjálp á heimilið. Jóna gerði sér þó glögga grein fyrir þvi að hún gat ekki skipt sér i tvo staði og reyndi þvi að vera heil þar sem hún var þá stundina, og það tóksthenni. Má nærri geta að oft hefur hún fundið til vanmáttar sins gagnvart þeim störfum sem á henni lentu. Arið 1977 fékk Jóna kransæðastiflu i fyrsta sinn, það var mikið áfall fyrir fjölskylduna og vakti bæði þau hjónin og börnin til um- hugsunar um tilgang og verð- mæti lifsins. Um svipað leyti hægðist um störf Eggerts á stjórnmálasviðinu og við tóku einhver beztu ár þeirra hjóna eftir því sem Jóna sagði mér. Nú fékk hún loksins að njóta þess að fá eiginmanninn heim i mat á hverju kvöldi og mega með honum njóta fjölskyldunn- ar og barnabarnanna i friði og ró. Þau hjónin ferðuðust mikið, bæði um landið og eins til út- landa og það var einmitt i sið- ustu ferð þeirra að kallið kom. Ég tel mig vita að ekki hefði Jóna getað hugsað sér betri dauðdaga en að fá að hvíla á armi mannsins sins síöustu stundina. Sorg Eggerts er mikil og fátt eða ekkert sem sefað getur hana sem stendur, nema ef vera skyldi minningin um ör- láta og hjartastóra eiginkonu. Jóna trUði sjálf á eilift lif og ég veit að hUn heldur áfram að vaka yfireiginmanninum sinum og börnum. Marta Ragnarsdóttir Miðvikudagur 28. október 1981 Stefnuræða 4 þessara mála. Skv. henni verði lokið við að leggja bundið slitlag á 3000 km. af þjóðvegakerfi landsmanna á röskum áratug. Þá nefndi forsætisráðherra að nýtt frumvarp til laga um um- hverfismál hefði verið til með- ferðar i rikisstjórn að undan- förnu. Sömuleiðis frumvarp um málefni fatlaðra vegna alþjóða- árs fatlaðra. Árið 1982 er sér- stakt án aldraðra skv. ákvörðun S.Þ. i fjárlagafrumvarpi væri gert ráðfyrir stóru átaki i þeim efnum á næsta ári. Þá sagði hann rikisstjórnina hafa beitt sér fyrir stórátaki i byggingu verkamannabústaða. Það muni draga úr þeim hús- næðisvanda sem viða væri fyrir hendi, bæði fyrir þá sem beint njóta fyrirgreiðslu af þessu tagi og einnig fyrir aðra. Hann kvað útlánagetu bygg- ingarsjóða rikisins munu vaxa hröðum skrefum eða um 20% af raunvirði milli þessa árs og næsta. Að lokum lét forsætisráðherra þess getið, að i „utanrikis- málum verði fylgt óbreyttri stefnu”. _ jbh Auglýsinga síminn 81866 Sigurður Þór Guðjónsson N ‘ \ Trumbusláttur Tónleikar að Kjarvalsstöðum 14. október. Efnisskrá: Zoltan Gaál: Coloration, Sture Olson: Tankar. Áskell Másson: Tokkata, Bláa ijósið, Sónata og Sýn. Flytjendur: Roger Carlsson, Manuela Wiesler, Jósef Magnússon og Reynir Sigurðsson. Óvenjulegir tónleikar fóru fram að Kjarvalsstöðum þ. 14. október. Þar barði slagverks- meistarinn Roger Carlsson frá Sviþjóð bumbur sinar af furðu- legri list. Aldrei hafði mér dottið i hug að unnt væri að laða jafn fjölbreyttan tónaheim úr þess- um hljóðfærum sem manni er tamt að tengja við hávaða og læti. öll verkin á tónleikunum nema tvö voru eftir okkar fremsta slagverksmann Askel Másson. Þau voru Tokkata fyrir 13 krómatiskar roto-tom trommur, Bláa ljósið fyrir flautur og slagverk, Sónata fyr- ir marimbu og stemmd áslátt- ahljóðfæri og loks Sýn fyrir kvenraddir og einleikara. 1 Bláa ljósinu léku með Carlsson Manuela Wiesler, Jósef Magn- ússon og Reynir Sigurösson. Og þetta áheyrilega verk var nú mun skemmtilegra en i Félags- stofnun stúdenta um árið. Són- ata Askells Mássonar er athygl- isvert verk og honum dettur margt i hug. En verkið er of langt. Það heföi átt að byrja tónleikana á Sónöt unni meðan áheyrendur voru óþreyttir og þyrstir i óvenjulega músik. Tón- leikunum lauk meö þvi að Kór Tónlistarskólans i Reykjavik undir stjórn Martins H. Frið- rikssonar söng Sýn við slag- verksundirleik Carlsson. Það var gaman. Ég hef ekki mikið vit á trumbuleik. Þó dylst engum að Roger Carlsson er ævintýralega snjall á þessi hljóðfæri. Og allt var þetta bráö skemmtilegt og óvenjulegt aö ekki sé meira sagt. Siguröur Þór Guöjónsson As Styrktarfélag Alþýðuflokksins Félagar, innheimta félagsgjalda vegna seinni árshelmings 1981 er hafin. Vinsam- lega greiðið giróseðla hið fyrsta. F.H.Ass Garðar Sv. Árnason. -------------_________________________ Auglýsing frá rikisskattstjóra — Verðbreytingarstuðull fyrir árið 1981 Samkvæmtákvæðum26. gr. laga nr. 75 14. september 1981 um tekjuskatt og eignar- skatt hefur rikisskattstjóri reiknað verð- breytingarstuðul fyrir árið 1981 og nemur hann 1,5349 miðað við 1,000, á árinu 1980. Reykjavik 27. október 1981 Rikisskattstjóri SKYTTURNAR eftir Alexandre Dumas eldri 132. Herra Porthos skrifaöi til greifynjunnar sinnar aftur f gær, og þjónninn hans fór meö bréfiö á pósthúsiö, sagöi veitingamaöurinn. — Hann biöur semsagt ennþá eftir peningasendingu, sagöi d’Artagnan.og konan er bæöi gömul og ljót. En hún bliökast eflaust fljótlega. Og ef hún gerir þaö ekki, þá á hann góöa vini aö. Þér skuluö bara vera rólegir. Og láta hann fá alit þaö besta sem til er I húsinu. — Ogherrann lofarþvi aösegja ekkioröum dömuna eöa sáriö? — Ég lofa þvi, sagöi d’Artagnan og stóö upp. Pirthos iá í rúminu og spilaöi á spii viö Mousqueton. Akurhæna var á teini yfir eld- inum og beggja vegna viö arininn stóöu borö meö pottum úr hverjum steig ilmur af ýmsum réttum, svo sem kaninukássu og fisksúpu. Og á kommóöu stóöu tómar flöskur. — Fjandinn sjálfur, ert þaö þú, hrópaöi Porthos. Velkominn, og fyrirgeföu aö ég stend ekki upp. En þú veist vist hvaö geröist? — Ég veit ekkert, ég spuröibara eftir þér og gekk svobeint upp. Porthos andaöi léttar. — Ég datt og meiddi mig á hnénu, skiluröu. Ég hrasaöi ein- mitt, þegar ég var aö reka fjárans þorparann i gegn. En hann haföi fengiö nóg, og hljóp burt. Þaö er vegna hnésins, sem ég ligg I rúminu. — En af hverju lést þú ekki flytja þig til Parisar? — Æ, þú skilur. Ég tapaöipeningunum sem þú lést mig fá i spilum. Oghestinum lika. 133. — Jú, jæja, sagöi d’Artagnan. Heppinn I spilum og óheppinn I ástum. Og öfugt. Þú hefur þó greifynjuna þina, þú heppni skálkur og hún hjálpar þér örugglega. — Hún hlýtur aö vera úti á landi, þvi hún hefur ekki svaraö bréfum mínum, sagöi Porthos. Ég skrifaöi henni aftur i gær, og bar mig enn aumlegar. En segöu mér nú af þlnum feröum. — Veitingamaöurinn viröist þó láta fara vel um þig, þú hefur allt sem þú þarft hér! — Langt frá. Hann er skúrkur. Hann vogaöisér aö koma hingaö upp um daginn meö reikning. Éghenti honum útog tala ekki viöhann meir. — Já en hvar færöu matföngin þá? Sækiröu þau sjáifur? — Þaöget ég þvi miður ekki, ég er rúmfastur, sagöi Porthos. En Mousqueton sér um aöföng. Þú þarftaöná I meira, viö erum aö veröa uppiskroppa! sagöi hann viö þjóninn, og hélt siöan áfram aö segja d’Artagnan frá þvi hvernig hann heföi krækt sér I allt þetta. Mousqueton var frábær veiðimaöur, og vlninu náöu þeir meö þvi aö snara flöskur og draga út um glugga á vinkjallaranum. D’Artagnan sagöi frá þvi, hvernig Aramis heföi særst viö Crévecoeur, og aö hann hefði orðiö aö skilja Athos einan eftir i bardaga viö fjóra menn, sem ákæröu hann fyrir peningafölsun. Og hann sagöi frá þvi hvernig hann sjálfur haföi rekiö sverö sitt I gegn um greifann de Wardes, til þess aö sleppa yfir til Englands. Hann sagöi hinsvegar ekk- ert af þvi sem geröist þar. Hann sagöi aðeins aö hann heföi meö sér fjóra gæöinga þaöan og einn þeirra, sem var ætlaöur Porthosi stæöi i forgaröinum, I fullum reiðtygjum. Síöan kvaddi hann Porthos meö handabandi og sagöi að hann yröi aö leita aö hinum félögunum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.