Alþýðublaðið - 26.11.1981, Page 2
Fimmtudagur 26. nóvember 1981
A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI
Sinfóníutónleikar
Sjöttu áskriftartónleikar Sin-
fóniuhljómsveitar Islands þetta
starfsár verða i Háskólabiói
fimmtudaginn 26. nóvember 1981
og hefjast kl. 20.30.
Efnisskráin er sem hér segir:
Brahms: Tragische Ouvertiire.
Áskell Másson: Klarinettkon-
sert.
Rossini: Inngangur, Tema og
Variasjónir.
Mendelssohn: Sinfónia nr. 4,
op. 90.
Hljómsveitarst jórinn Gabriel
Chmura fæddist i Pdllandi en
flutti til Israel 1957. Þar lærði
hann á pianó og fékkst við tón-
smfðar, en seinna stundaði hann
framhaldsnám i Vin og Paris, þar
sem Gary Bertini var meðal
kennara hans. 1971 vann hann
bæði Cantelli- og Karajan verð-
launinogþar með var alþjóðlegur
ferill hans semhljómsveitarstjóra
tryggður. Telst hann nú meðal
allra fremstu, yngri hljóm-
sveitarstjóra i Evrópu og er eftir-
sótturum allar jarðir. Hann hefur
siðan 1974 verið „General Musik-
direktör” i Aachen. Chmura
stjómaði fyrst S.l. þegar hann
kom hér á Listahátið með söng-
konunni Birgit Nilsson 1978.
Einar Jóhannesson klarinett-
leikari fæddist i Reykjavik 1950.
Hann stundaði fyrst nám við Tón-
listarskólann i' Reykjavik, en hélt
snem ma utan til London þar sem
hann nam klarinettleik við Royal
College of Music. Vann hann þar
m.a. til Frederick Thurston verð-
launanna og stundaði siðan fram-
haldsnám hjá Walter Boekens.
Siðan hefur hann unniðtil alþjóð-
legra verðlauna sem kennd eru
við Yehudi Menuhin og ekki alls
fyrir löngu hlaut hann Sonning
verðlaun ungra tónlistarmanna i
Kaupmannahöfn. Einar starfar
nú sem 1. klarinettleikari S.l. en
kemur jafnframt nokkuð reglu-
lega fram sem einleikari bæði hér
heima og erlendis.
Klarinettkonsert Askels Más-
sonar er saminn fyrir Einar Jó-
hannesson og var frumfluttur á
Myrkum Músikkdögum i fyrra og
hefur siðan verið fluttur viða
erlendis. Hann er saminn fyrir
tilstilli Tónskáldasjóðs Rikisút-
varpsins.
Háskólatón-
leikar i Nor-
ræna húsinu
Sjöttu Háskólatónleikar vetrar-
ins verða i Norræna húsinu i há-
deginu á föstudaginn 27. nóv.
Helga Ingólfsdóttir leikur á sem-
bal verkið „Andlát og útför Jak-
obs” eftir Jóhann Kuhnau, sem
var fyrirrennari J.S. Bachs við
Tómasarkirkjuna i Leipzig og lik-
lega fyrstur manna i heiminum til
aö semja sónötur fyrir hljómborö.
Ollum er heimill aögangur aö
venju.
FAGMENNIRNIR
VERSLA
HJÁ OKKUR
Þvi að reynslan sannar að
hjá okkur er yfirleitt til
mesta úrval af vörum til
hita- og vatnslagna.
BURSTAFELL
byggingavöruverslun
Réttarholtsvegi 3
sími 38840
LEIKHÚS
Leikfélag Reykjavíkur
Þjóðleikhúsið Undir álminum
Hótel Paradis 10. sýn. sunnudag kl. 20.30.
fimmtudag kl. 20.00 laugardag kl. 20.00 Bleik kort gilda.
3 sýning- eftir Jói
Dans á rósum fimmtudag uppselt
föstudag kl. 20.30 laugardag uppselt.
sunnudag kl. 20.00 Rommi
Litla sviðið: föstudag kl. 20.30.
Ástarsaga Fáar sýningar eftir.
aldarinnar Ofvitinn
fimmtudag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir þriðjudag kl. 20.30.
BIOIN
Háskólabió
Litlar hnátur
Smellin og skemmtileg mynd
sem fjallar um sumarbúðadvöl
ungra stúlkna og keppni milli
þeirra um hver verði fyrst aö
missa meydóminn.
Leikstjóri: Ronald F. Maxwell
Aðalhlutverk: Tatum O’ Neil,
Kristy Mc Nichol.
Austurbæjarbíó
Útlaginn
Gullfalleg stórmynd í litum.
Hrikaleg örlagasaga um þekkt-
asta útlaga Islandssögunnar,
ástir og ættarbönd, hefndir og
hetjulund.
Leikstjóri: Ágúst Guömunds-
son.
Nýjabió
Grikkinn Zorba
Stórmyndin Grikkinn Zorba er
komin aftur, með hinni óvið-
jafnanlegu tónlist THEODOR-
AKIS. Ein vinsælasta mynd sem
sýnd hefur verið hér á landi og
nú i splunkunýju eintaki.
Aðalhlutverk: Anthony Quinn,
Alan Bates og Irene Papas.
Stjörnubió
Svarti Samúrainn
Hörkuspennandi ný amerisk
karatemynd i litum um mann-
ræningja og eiturlyifjasmygl-
ara.
Aöalhlutverk: Jim Kelly, Mari-
lyn Joey, Billy Roy.
Hafnarfjarðarbió
Supermann 11
Cristopher Lee.
Tónabíó
Baráttan um sléttuna
Stórbrotin mynd gerð af leik-
stjóranum Alan J. Pakula (All
the Presidents Men).
Aöalhlutverk: James Caan,
Jane Fonda, Jason Robards.
Laugarásbió
Caligula
Caligula er hrottafengin og
djörf, en þó sannsöguleg mynd
um rómverska keisarann sem
stjórnaði með moröum og ótta.
Mynd þessi er alls ekki fyrir
viðkvæmt og hneyksiunargjarnt
fólk.
Bæjarbió
Ein með öllu
Létt, djörf gamanmynd um
hressa lögreglumenn úr siögæð-
isdeildinni sem ekki eru á sömu
skoðun og nýi yfirmaður þeirra
hvaö varðar handtökur á gleði-
konum borgarinnar.
Regnboginn
A
Orninn er sestur
Stórmynd eftir sögu Jack Higg-
ens, sem nú er lesin i útvarp,
með Michael Caine, Donald
Sutherland, Robert Duval.
B
Hinir hugdjörf u
Viðburðarik bandarisk striðs-
mynd með Lee Marvin, Mark
Hamill.
Stríð í geimnum
Fjörug og spennandi ævintýra-
mynd.
D
Cannonball Run
Frábær gamanmynd, meö úrval
leikara.
Utvarpsleikrit vikunnar:
„Víst ertu skáld, Kristófer”
Fimmtudaginn 26. nóvember
kl. 21.10 verður flutt leikritið
„Vi'st ertu skáld, Kristdfer” eftir
Björn-Erik Höijer. Þýðingu ann-
aðist Þorsteinn O. Stephensen, en
leikstjóri er Helgi Skúlason. Með
hlutverkin fara Þorsteinn O.
Stephensen, Helga Valtýsdóttir,
Gisli Halldórsson, Helga Bach-
mann og Guðmundur Pálsson.
Leikritið var áður flutt 1965. Það
er 50 mi'nútna langt. Stefán Bald-
ursson fiytur formálsorð.
Leikurinn lýsir gráum, regn
þrungnum degi i hversdagslifi fá-
tækra hjóna. Hann er farandsali,
og það selst litið í svona leiðinda-
veðri. En hann á sér innri heim
sem léttir honum lifið. Og hann á
þvi' að venjast að mæta skilningi
og umburðarlyndi hjá konu sinni.
Tilveran verður honum þvi ekki
óbærileg.
Björn-Erik Höijer er fæddur i
Malmberget i Lapplandi árið
1907.Fyrsta bók hans, smásagna-
safnið ,,Gr5tt berg”, kom út 1940.
A næstu árum komu fleiri bækur,
bæði smásögur og skáldsögur, og
skömmu fyrir 1950 fór Höijer
einnig að skrif a leikrit sem vöktu
fljótt athygli. Seinni árin hefur
hann sent frá sér efnismiklar
skáldsögur og frásagnir og þar
reifar hann hin margvislegustu
vandamál i' þjóðfélaginu.
Útvarpið hefur áður flutt eftir
hann „Fjallalækinn” 1977.
Skjaldbökubækur
Bókaútgáfan Salt hefur sent frá
sér svonefndar Skjaldbökubækur,
sem ætlaðar eru yngstu lesendun-
um eða til lestrar fyrir þá. Eru
bækurnar seldar sex saman i
öskju eða hver bók fyrir sig.
1 bókunum segir gamla skjald-
bakan Spakur sonar-sonarsyni
sinum Hægfara ýmsar sögur og
má draga einhvern lærdóm af
hverri sögu. 1 bókarlok er bent á
hvers kyns sá lærdómur er og er
þar t.d. minnt á nokkrar af dæmi-
sögum Bibliunnar. Sheila Groves
er höfundur textans en myndirn-
ar teiknaði Gordon Stowell.
Skjaldbökubækurnar heita:
Allra fugla fremstur, Bjalla bætir
ráö sitt, Broddi og boðorðin,
Leyndardómur Kalla, Speki Saló-
mons og Stökkfimur snýr aftur.
Bækurnar eru gefnar út i sam-
vinnu viö Angus Hudson i London.
Setning texta fór fram hérlendis
en prentun þeirra i Bretlandi i
samvinnu margra þjóða.
Btvarp
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.7.20 Leikfimi
7.30 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: önundur
Björnsson og Guðrún Birg-
isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorö: Pjetur
Maack talar. Forustugr.
dagbl. (útdr.). 8.15 Veður-
fregnir. Forustugr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Ævintýri bókstafanna”
eftir Astrid Skaftfells Mar-
teinn Skaftfells þýddi. Guö-
rún Jónsdóttir les (9).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 Iðnaðarmál. U msjón:
Sigmar Armannsson og
Sveinn Hannesson. Fjallað
er um nýja skýrslu um þró-
un byggingariðnaðar.
11.15 Létt tónlist Zoot Sims og
félagar leika létt lög/ Ro-
bertoDelgado og hljómsveit
leika og syngja.
12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 Dagbókin Gunnar Sal-
varsson og Jónatan Garð-
arsson stjórna þætti með
nýrri og gamalli dægurtón-
list.
15.10 „Timamót” eftirSimone
de Beauvoir Jórunn Tómas-
dóttir les þýðingu sina (2).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Lagið mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.00 Siðdegistónleikar a.
Fiðlusónata op. 5 nr. 1 eftir
Arcangelo Corelli. Ruggiero
Ricci leikur á fiðlu, Dennis
Nesbitt á viólu da gamba og
Ivor Keyes á sembal. b.
Konsert i D-dúr fyrir gitar
og strengjasveit eftir Ant-
onio Vivaldi. John Wiiliams
leikur meö Ensku kammer-
sveitinni. c. Svita i e-moll
eftir Jean Philippe
Rameau. Kenneth Gilbert
leikur á sembal. d. Kvintett
fyrir horn og strengjahljóð-
færi i Es-dtir (K407) eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Sebastian Huber leikur með
Endres-kvartettinum.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt n^ál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi
20.05 „Reisan”, smásaga eftir
Steingrim Sigurösson Höf-
undur les.
20.20 „Við bakdyrnar” Stein-
unn S. Sigurðardóttir les
ljóð eftir séra Sverri Har-
aldsson.
#0.30 Tónleikar Sinfdnluhljóm-
sveitar Islands 1 Háskóla-
biói. Beint útvarp frá fyrri
hluta tónleikanna. Stjórn-
andi: Gabriel Chmura Ein-
leikari: Einar Jóhannesson
a. „Tragiskur forleikur”
eftir Jóhannes Brahms. b.
Klarinettukonsert eftir Ás-
kel Másson. — Kynnir: Jón
Múli Árnason.
21.10 „Vist ertu skáld, Kristó-
fer”Leikrit eftir Björn Erik
Höijer. Þýðandi: Þorsteinn
ö. Stephensen. Leikstjóri:
Helgi Skúlason. Leikendur:
Þcrsteinn ö. Stephensen,
Helga Valtýsdóttir, Gisli
Halldórsson, Helga Bach-
mann og Guömundur Páls-
son. (Áður flutt 1965).
22.00 André Previn leikur á
pianó með hljómsveit
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins
22.35 Á bökkum Rinar Jónas
Guömundsson segir frá.
Fyrsti þáttur.
23.00 Kvöldstund með Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.