Alþýðublaðið - 26.11.1981, Side 7
Fimmtudagur 26. nóvember 1981
Hreppsnefnd Egilsstaðahrepps ályktar:
Ný flugbraut verði byggð
við Egilsstaðaflugvöll
Egilsstaöaflugvöllur er mikil-
væg samgönguæð Austurlands
við aðra landshluta. Uppbygg-
ing vallarins hefur dregist úr
hömluog er ástand hans slæmt,
sérstaklega með tilliti til þeirr-
ar miklu umferöar, sem um
völlinn fer.
Vegna framtiðaruppbygging-
ar Egilsstaöaflugvallar, leggur
hreppsnefnd Egilsstaðahrepps
áherslu á að ný flugbraut verði
byggð vestur á bakka Lagar-
fljóts vestan núverandi flugvall-
ar. Það svæöi var ýtarlega
kannað af Verkfræðistofu Aust-
urlands og niðurstaða hennar
Þingmál
slik verk, án þess að um raun-
hæf viöfangsefni sé að ræða, þar
sem ekki er jafnframt séð fyrir
fjármagni til framkvæmda.
6. Þá er i frv. gerð tillaga um,
hverjar skuli vera viðmiðanir
þær, sem nota skal til forgangs-
röðunar verkefna i byggða-
málum, en slikar viðmiðanir
um röðun verkefna verða menn
að hafa ef byggðastefna á að
vera annað og meira en óljós og
innantóm slagorð.
Þá gerir frv. einnig ráð fyrir
að skörp skil séu dregin á milli
þeirrar fjárhagsaðstoðar
Byggðasjóðs samkvæmt mark-
aðri byggðastefnu Alþingis á
hverjum tima, sem i eðli sinu er
styrkveiting, og þeirrar
aðstoðar, sem er lánveiting.
Gerir frv. ráð fyrir þvi, að raun-
verulegar lánveitingar Byggða-
sjóðs séu ávallt verötryggðar,
en stjórn sjóðsins ákveði láns-
kjör aö öðru leyti. Niöurgreidd
lán sjóðsins veröa hinsvegar
afnumin, en þess i stað tekin
upp bein framlög og styrkir til
byggöaþróunarverkefna, sé um
verkefni að ræða sem ekki eru
talin geta staöiö undir fjár-
magnskostnaði af raunveru-
verulega jákvæðari en niöur-
staða könnunar Flugmála-
stjórnar sem gerð var nokkru
áður.
Kostir flugvallar á þessum
stað umfram núverandi stað-
setningu eru m.a. þessir:
1. Aðflug Ur suöri verður það
besta sem hægt er að fá á
þessum slóðum.
2. Byggingar á núverandi
svæði, eru allvel staðsettar
gagnvart nýrri braut og nýt-
ast til fulls.
3. Aðflug úr suöri liggur til hlið-
ar við E gilsstaðaka uptún og
er þvi engin hætta á aö út-
breiðsla byggðar á Egilsstöð-
um verði hindrun eins og orð-
ið er vegna núverandi legu
brautarinnar.
Egilsstaðaflugvöllur er eini
flugvöllur á Austurlandi sem
þjónað getur stærstum hluta
fjóröungsins.
Árið 1979 fóru um völlinn
39.203 farþegar sem er annar
mestí farþegafjöldi um flugvöll
utan Reykjavikur. Aukning á
farþegafjölda um Egilsstaða-
flugvöll milli áranna 1979 og
1980 var3.5% en á sama tima er
fækkun um Sauöárkróksf lugvöll
um 2.7% Um Egilsstaðaflugvöll
fóru árið 1980 256 farþegar milli
landa.
Egilsstaðaflugvöllur liggur
best viö sem varaflugvöllur fyr-
ir millilandaflug og er með visi
að viðbúnaðarþjónustu sem á
öðrum stöðum þyrfti að byggja
frá grunni.
Varnarliðið
1
hafa fyrir þvi heimild frá æðstu
stöðum.
Enn hefur þvi ekki fengizt
nein staðfesting opinberra aðila
á þessari frétt Alþýðublaðsins.
Hinsvegar áréttaði Eiður
Guðnason alþm. yfirlýsingu
sina frá stúdentafundinum á
mánudagskvöldið i umræðum á
Alþingi utan dagskrár vegna
fyrirspurna Ólafs Ragnars
Grimssonar til utanrikisráð-
herra.
Fréttastofa hljóðvarps var að
þessu sinni sein á sér að
bregöast við fréttunum. Þó brá
hún viö i fréttatima i gærkvöldi
og geröi þá málinu nokkur skil.
Er þess þó skemmst aö
minnast, þegar fréttastofan fór
hamförum voriö 1980 með frétt-
um og fréttaskýringum um það,
hvort hugsanlega væru geymd
kjarnavopn á lslandi, byggt á
óstaðfestum fréttum, sem þá
voru orðnar fimm ára gamlar.
Fréttin byggðist á þvi, að einn
af starfsmönnum Center for De-
fence Information i Washington
haföi látið uppi þá skoöun, að
fyrirfram væri ekki hægt að úti-
loka þann möguleika.
Ef þessar fréttir reynast á
rökum reistar verður það óneit-
anlega að teljast til meiriháttar
tiöinda varðandi varnar- og
öryggismál íslands. Staðreynd-
in væri þá sú, að innan islenzkr-
ar lögsögu væru þegar tvær her-
stöðvar: önnur á Miðnesheiði
en hin innan landhelginnar. Ef
fréttínreynistrétt, væri þaðenn
ein staðfesting þess, að Sovét-
menn beina eldflaugum með
kjarnaoddum að skotmörkum
einnig þar sem engin kjarna-
vopn eru fyrir. — JBH
LOKKSSTARFIÐ
Alþýðuflokksfélag ísafjarðar boðar allt Al-
þýðuflokksfólk á ísafirði og stuðningsfólk Al-
þýðuflokksins jafnt óflokksbundið sem
flokksbundið til fundar n.k. laugardag 28.
nóvember kl. 16 í f undarsalnum að Vinnuveri.
Þingmenn Alþýðuf lokksins í kjördæminu, Sig-
hvatur Björgvinsson og Karvel Pálmason,
mæta á fundinum til viðræðna um kjaramál,
kjördæmismál og stjórnmálaviðhorfið.
Alþýðuflokksfélag isafjarðar.
Hátún — Miðtún — Nóatún — Samtún
Fjólugata — Laufásvegur — Smára-
gata — Sóleyjargata.
Bolholt — Háaleitisbraut.
Laugavegur, efri partur.
Akrasel— Bláskógar — Dyn-
skógar — Ljárskógar.
Jil viðskiptamanna
legum lánveitingum.”
„Hagnaður”
um að gjaldeyrisvarasjóðurinn
yrði ekki notaður til úthlutunar
til einstakra fyrirtækja i
landinu. Hann fagnaði þvi
einnig, að fram skyldi kom a hjá
Ólafi Ragnari Grimssyni af-
dráttarlaus yfirlýsing um að
nota bæri sjóðinn i þessu skyni.
Hann hvatti siðan viðskiptaráð-
herra til að standa við þær yfir-
lýsingar, sem hann hefði gefið
um þetta efni, en falla ekki i þá
gryfju að segja eitt og fram-
kvæma annað, eins og Fram-
sóknarflokknum væri tamt.
Siðan sagði hann:
„Þessi sjóður er sameign
allrar þjóðarinnar og verður
ekki úthlutað til einhverra ein-
stakra útvaldra hópa. Fyrir
gjaldeyrisvarasjóðnum hefur
þjóðin þannig unnið öll i
sameiningu og hún á hann
saman. Honum verður ekki
úthlutað til neinna einstakra
hópa, og það mundi vera að
stefna efnahagslegu sjálfstæði
okkar þar að auki i enn frekari
voða að ganga á gjaldeyris-
varasjóðinn, og það væri nú til
þess að kóróna vitleysuna i
þessu þjóðfélagi, þegar allir
sjóðir hafa verið tæmdir, að
fara að eyða gjaldeyrisvara-
sjóðnum. Þá er langt komið.”
Kvennaframboð 1
Alfheiður Ingadóttir, fulltrúi
(ýðubandalagsins.
illar voru þærþeirrar skoðun-
aðauka þyrfti hlutkvenna við
itiska ákvarðanatöku I þjóð-
aginu. Hins vegar töldu þær
ilegt að konur hösluðu sér völl
ían stjórnmálaflokkanna i
nræmi við sannfæringu sina i
órnmálum almennt. Hins veg-
töldu sumar þeirra, að sjálf-
ett kvennaframboð væri um
ð ótviræður stuöningur við
imboð kvenna innan raða
órnmálaflokkanna.
banka og sparisjóóa
Orðsending
Útlit er fyrir, að verkfall starfsmanna banka og sparisjóða hefjist frá og með 27. nóvember n. k. Verða þá, ef til
verkfalls kemur, afgreiðslur banka og sparisjóða lokaðar frá þeim tíma þangað til verkfalli lýkur.
Varðandi lán og aðrar skuldir, sem falla í gjalddaga á meðan á verkfalli stendur, er á það bent að inna ber slíkar
greiðslur af hendi strax og bankar og sparisjóðir opna að loknu verkfalli.
Vakin er athygli víxilskuldaraá, að víxlar, sem falla í gjalddaga í verkfalli bankastarfsmanna, verðaafsagðir vegna
greiðslufalls í lok2. afgreiðsludagseftir verkfall, hafi þeirþáekki veriðgreiddir. Dráttarvextirverðaekki reiknaðir
innan ofangreinds frests.
Víxilgreiðendum er bent á að póstsenda greiðslu á sannanlegan hátt fyrir eða í verkfalli bankamanna, til að
komast hjá kostnaði og óþægindum.
Svipaðar reglur gilda um frestun afborgana af lánum.
Með tilvísun til 54. gr. víxillaga nr. 93/1933 erþví lýst yfir í þessu sambandi f. h. bankaog sparisjóðasem víxilhafa,
að óviðráðanlegar tálmanir valda því, að ekki verður kleift að senda einstökum ábyrgðarmönnum tilkynningar
þær, sem umrædd lagagrein gerir ráð fyrir, varðandi þá víxla, er falla í gjalddaga, meðan á verkfallinu stendur.
Skv. lögum skal framvísa tékkum til innlausnar innan 30 daga frá útgáfudegi. í þeim tilvikum, að sýningarfrestur
renni út meðan á verkfalli stendur, ber að framvísa þeim þegar að verkfalli loknu.
Um skuldabréf og vixla í innheimtu gildasömu reglur og áðurgreinir. Meðferð annarra innheimtuskjala, svosem
kaupsamninga, fellur niður, meðan á verkfalli stendur. Vaxtauppgjör fer eftir efni skjala, en skuldarar geta
komist hjá vanskilum með því að gera skil beint til skuldareiganda gegn nauðsynlegum kvittunum.
Uppsagnarfrestir innlánsreikninga lengjast sem nemur verkfallsdögum, þ. e. þá daga er afgreiðslur hefðu verið
opnar.
Lokun banka og sparisjóða um lengri eða skemmri tíma hlýtur að leiða af sér margvísleg vandamál, bæði fyrir
peningastofnanir og viðskiptamenn þeirra. Útilokað er að gera tæmandi grein fyrir þeim, enda sum þeirra
ófyrirsjáanleg. Samvinnunefnd banka og sparisjóða vill því beina því til almennings, að fólk reyni að gera sér
grein fyrir þeim vanda, sem að hverjum og einum snýr í þessu tilliti og gera viðeigandi ráðstafanir.
Reykjavík, 25. nóvember 1981
Samvinnunefnd banka og sparisjóóa