Vísir - 18.01.1969, Blaðsíða 1

Vísir - 18.01.1969, Blaðsíða 1
*ry ’ VISIR 89. árg. - Laugardagur 18. janúar 1969. - 15. tbl. / =: CANDIDA - Sjá Myndsjá bls. 3 Laugardagskross- gáta — bls. 13 V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V, Verndið húðina ■; i kuldanum — Sjá £ Kvennas'lðu bls. 5 ;! I við undirritun samninga í Alþingishúsinu f gær. Frá vinstri eru: Óskar Hallgrímsson, '■ 1 Hannibal Valdimarsson, Björn Jónsson, Eggert G. Þorsteinsson, Gylfi Þ. Gíslason, Bjami Benediktsson, Jóhann Hafstein, Benedikt Blöndal, Björgvin Sigurösson og Gunnar Friöriks- son. ■ ■■■■■ I 'AW/ Samkomulng í atvinnumálum: Ríkisstjómin heitir að afía 300 milljóna kr. til atvinnuaukningar — 8 manna atvinnunefndir úr hverju kjördæmi og 9 manna ríkisnefnd kallaðar til fundar í Reykjavík að ræða útrýmingu atvinnuleysis ■ Nýtt samkomulag um aðgerðir í atvinnu- málum var undirritað í Alþingishúsinu í gær. Aðiíd að þessu sam- komulagi eiga ríkis- stjómin, samtök vinnu- veitenda og mrðstjórn Alþýðusambands ís- lands. Samkvæmt samkomulagi þessu skal stofna atvinnumála- nefndir f hverju kjördæmi, nema Noröurlandskjördæmum og auk þess atvinnumálanefnd ríkisins. Nefndirnar veröa kall- aðar til fundar í Reykjavík, strax og þær hafa veriö skipað ar. Hlutverk nefndanna er að fylgjast með ástandi og þróun atvinnumála og gera tillögur um eflingu atvinnulífsins og at- vinnuaukningu. Ríkisstjórnin heitir samkvæmt þessu nýja samkomulagi aö beita sér fyrir öflun fjármagns að upphæð 300 milljónir kr. til 10 hafa atvinnu af því - 15 milljónir velta á því! il atvinnuaukningar og eflingar at vinnulífi í landinu. Skal verja þessu fé til lána til atvinnufram kvæmda, sem að öðru jöfnu leiöa til sem mestrar atvinnu- aukningar og eru jafnframt arð bærar. Einnig skal höfð í huga við lánveitingar úr sjóönum hagkvæmni í uppbyggingu hinna einstöku atvinnugreina. Meðal þeirra aðgerða, sem lögð er áherzla á í þessu sam komulagi eru aukin rekstrarlán, þar á meðal framleiðslu og sam keppnislán til iönaðarins, útgerð togara og báta, sem legiö hafa í höfnum, framkvæmd skipa- ismíða og skipaviðgerða innan- lands og aðrar ráðstafanir til að auka hlutdeild .iðnaðarins í inn lendum markafi og útflutningi. Þá eru aðilar að samkomulagi þessu sammála um að efla þurfi Byggingarsjóð rikisins til þess að fiýta byggir.gu þeirra íbúöa, sem nú eru í smíðum, og leita verði Byggingarsjóði nýrra tekju stofna. Atvinnumálaiefndirnar veröa skipaðar þremúr mönnum völd- um af Vinnuveitendasamband- inu, þremur vfildum af ASÍ og 2 völdum af rfkisstjórninni. At- vinnumálanefnd ríkisins verður skipuð þremur mönnum frá hverjum þessa“a aðila. Formeiin verða jafnan fulltrúar ríkis- stjórnarinnar. Nefndum þess- um er ætiað ai) starfa til 1970. • 1 vaxandi atvinnuleysi hafa menn þungar áhyggjur í minni plássunum af atvinnurekstrinum og fylgjast vel með framvindu þeirra, sem berjast í bökkum. Á Akranesi hafa -m 10 manns atvinnu við Sútun hf. fimm ára gamla sútunarverksmiðju, sem ekki var þó starfrækt 1 tvö ár, en var eitt þeirra iðnfyrirtækja er virtust eiga bjartari' framtíð fyrir sér eftir gengisbreytinguna. Heyrzt hafði, að Sútun hf. ætti í ýmsum erfiðleikum og jafnvel horfur á, að verksmiðj- unni yrði lokað, og innti blaða- maður VlSIS einn eiganda verk smiðjunnar, Þórð Jóhannsson, eftir því, hvað hæft væri í þessu. „Því, miður! Það eru horfur á því að starfsfólk vérksmiðjunn ar missi atvinnn sína', ef -ekki leysist úr vandrreðum okkar ein 'hverja næstu daga. Viö erum búnir að selja um 25.000 skinn, en höfum ekki fengið nema 4.400 hráskinn af- greidd upp í þessar pantanir ennþá. Ástæðan er sú, að verksmiðj- an hefur ekki fengiö afurðalán í bönkum til þess að standa und ir kaupum á hráefni. Hráefnið, sem verksniiðjan þarf til þess að standa við gerða samninga, kostar ca. 6 milljónir króna, en újtflutningsverðinæti þessara 25.000 skinna neniur um 12 til 15 milljónum ^róna". Fiskverð hækkað um 8% frá miðjurn nóv. — Akvörðun um verbið eftir áramót frestað vegna kjarasamningonna • Fiskverð á tímabilinu frá 15. nóvember til 31. desemb.r var hækkað um 8% frá því sem það var fyrir bann tíma. Er hér um að ræða láemarksverð á bolfiski og flatfiski. Veröákvörðun þessi var gerð á fundi yfirnefndar Verð lagsráðs siávarútvegsins í gær með þrem samhlióða atkvæðum. Full- trúar sjómenna og útgerðarmanna greiddu ekki atkvæði. • Jafnfrímt ákvað yfirnefndin að frrsta ákvöröun fiskverðs frá 1. janúar, með tilliti til þess að slík ákvörðun kynni að torvelda lausn þfirra kjarasamninga, sem nú staní a yfir. — Fulltrúar fisk- kaupendii stóðu ekki að þessari á- kvörðun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.