Vísir - 18.01.1969, Side 5

Vísir - 18.01.1969, Side 5
VÍSIR ■ Laugardagur 18. janúar 1969, Sjónvarpstæki 23" Höfum til sölu af sérstökum ástæðum sem nýtt 23” Saba-sjónvarpstæki. 1 árs ábyrgö. Radíóstofan Öðinsgötu 4 Sími 14131. loftinu er húðm i hættu, verður , öjöfn og sþringur. Andlitshúðin, húöin á vörurn og höndum er sérstaklega við kvæm fyrir kulda. Hjá þeim manneskjum, sem eru með er sjálfsagt að nola varaþurrks krem á varir og bera handáburð á hendurnar eftir að þær hafa veriö þvegnar. Aðalfundur vissum varúöarreglum í sambandi við huöina þessa dag ana, þegar kuldi og næðingur sameinast tim það að gera h'fið öþægiiegt Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn í Tjarnarbúð laugardaginn 25. janúar n.k. kl. 15. Dagskrá samkvæmt félagslögum, VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR Skrifstofuhúsnædi til leigu á Skölavörðustíg 12. —- Uppl. i síma 19618 og hjá húsverðinum. Sími 24739. 7/7 jbess að prjóna ó nokkrum kvöldum þurra húð og eldra fólki, geta orðíð vandkvæði með húöina á ölkan likamanum undir þessum kringumstæðura. Hvað eignm við svo að gera til a'ð vemda húðijia þessa daga. í stað daglegs sturtubaðs er betna að nota baðberið og á þá að aetja. baðohu f vatnið. Freyðiböð eru slæm fyrir húð- ina, þar sem. þau þurrka hana. Rakakrem er aiveg nauð- syniegt fyrir húðina og er sjálf sagt uodir faröarm. Þær sem þurfa ta vinnu snemma dags, ættu jafnvel að setj-a feitt krem á andiitið og snyrta sig frekar, þegar i vinnima er komið. Þá Þessi knldi og næðingur, sem oft viH verða vetrarmánuðina, hefur^þaa sdirif að eðlilegt fitu lag hemnar á erfltt með að dreif ast og gegna hinu vemdandí hlutverki sám. Lipurleiki húðar innar er undir vatnsirmihakE efsfca húölaganna kominn og vatnsmagnirm er haMtfi af fifca laginu á yfirborðirm. Þegar húð in er þvegin er þetta fítuiag fjariægt en umfir venjrrlegam krmgumstæðran mynóast það fijótt aftirc. Þegar frost er, á fitulagið erfitt með að dreifast. Og ef kuldanum fylgir lágt rakastíg i Húfan og trefiílitm, sem eru á myndinni ættu að koma að góðum notum í vetrarkuldun- um, fyrir utan það að vera nýj asta tízka. Garnið er úr „blönduðum þræði", sem er tvinnaður úr hvítu gami og rauðu. Þetta gam hefur fengizt hér í fleiri litosamsetningum. Prjónið er venjulega þannig, að það ætti ekki að vera neinum ofaukiö að koma sér upp húfu og trefli á nokkrum kvöldum. Dagbloðið VISIR NAMSKEIÐ / ræðumennsku og fundarsköpum Haldið veröur námskeiö dagana 20., 21. og 23. janúar í Félagsiieimili Heimdatlar, Valhöll v/Suðurgötu og hefst þaö kl. 8.30 öíl kvöldin. Leiðbeinandi verður Ólafur B. Thors defldarstjóri. Væntanlegir þátttakendur skrái sig á skrifetofu Heimdallar eða í síma 17102: Heimdallur F.U.S. on arsins TTndanfarin 27 ár hafa verið ^ veitt verölaun, sem kölluð eru ,,bezt klædda kona ársins“ og i ár vom í fyrsta sinn veitt verðlaun handa „bezt klæddn mönnum ársins” Tíu manns eru i hvorum höp. í þetta sinn gerð ist það, að hjón vom valin sem sinn fulltrúanna úr hvorum flokki. Hljóta þau þvi titHmn „bezt klæddu hjön ársins“ og sjáum við þau á myndinni. Coop er ej nafn þeirra en frúin hafði Vanderbilt að eftimafni áður en hún-giftist, en það nafn er eitt af bandariskum auðkýfingsnöfn um. Meðal þeirra kvenna, sem vom útnefndar sem „bezt klæddu konur ársins" voru frú Cooper sem var álitin vera einna frumlegust i klæðaburði söng- og leikkonan Barbara Streisand, barónessan Philippe de Rotschild, rússneska ballet- dansmærin Maya Plisetskaya, myndhöggvarinn Marisol. Meðal „bezt klæddu manna ársins“ vom menn eins og Philip prms af Edinborg, leikar inn George Hamilton, brezki listamaðurinn Cecil Beaton, franski rkíöamaöurinn Jean-Cl- aude Killy, franski tizkukóngur irtn Lanvái og anrtar franskw því til, þegar honum var til- ttzkukóngur Givenchy og maður kynntur heiðúfinn súnleiðis. — að nafnj Widener, sem svaraði „En hlægilegt“. raftœkjavinnustofan TENCILL Odýrar Otíljósaseríur fí -|- ? samþykktar af raffanga- i prófun ríkisins. Wr"'*' | SÓLVALLAGÖTU 72- Reykjavík. Sími 22530. Heima 38009 HABÆR auglýsir Tökum í umboðssölu alls konar listaverk í stærsta sýningar- sal borgarinnat, málverk, royndir, höggmyndir o. T. En:’fremur veröa veitingar á staðnum frá kl. 11 f. h. til kl, 11 e. h. Uppl. í sima 21360 eöa á staönum. HÁBÆR, Skólavörðuholti.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.