Vísir - 20.01.1969, Page 6

Vísir - 20.01.1969, Page 6
VISIR . Mánudagur 20. Janúar 1969. TONABÍO „Rússarnir koma" „Rússarnir koma" lslenzkur texti. Víðfræg og snilldar vel gerö. ný, amerisk gamanmynd í al- gjörum sérflokki, Myndin er i titum og Panavision. Sagan hef ur kon.ið út á íslenzku. Sýnd kl. 5 og 9 K0PAV0GSBI0 (What did you do in the war daddy?) Sprenghlægileg og jafnframt spennandi, ný, amerísk gaman- mynd i litum og Panavision. James Coburn Dick Shawn Aldo Ray Sýnd kl. 5.15 og 9 STJÖRNUBÍÓ Djengis Khan Islenzkur texti. Amerísk stórmynd f litum og Cinemascope. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBIO „Harum Scarum" Skemmtileg og spennandi ný amerísk ævintýramynd í litum meö Elvis Presley og Mary Ann Mobley. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO Gyðja dagsins Ahrifamikil, frönsk verðlauna- mjmd f litum, meistaraverk leikstjórans Luis BunuelL — Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. di ÞJÓÐLEIKHÖSID Deleríum Búbónið miðvikudag kl. 20. CANDIDA eftir Bernard Shaw. — Þýð- andi: Bjami Guðmundsson. — Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. Frumsýning föstudag 24. jan. kl. 20. — Fastir fmmsýningar- gestir vitji aðgöngumiða fyrir mlðvikudagskvöld. Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 ti' 20. - Sfmi 1-1200. w flillfl . 1*I jtf1''1"”*’.'1IMWI- HÖÍÍI ■#*":*?* V A,-- r1 f. . .. •- «***? . ‘ i- * •*s .* ... , |: ; , *• yÉHsMliH • ^ */ I - mámmk; -• r-4v- ...■,, . -.,, Í—, ('•V \ • .. -. • ' b tx-V. ^ --i ' í mm <dF< Hiiliillill Íliii® Virkjun Litladalsár 1918. StöBvarhús og ibúS stöðvarstjóra. (Mynd: Hafst Davíðsson). Á föstudaginn greindum við frá aðalfundum allmargra félaga hér í þættinum. Nokkur félög urðu útundan og hér koma stuttar fréttir af aðalfundum nokkurra félaga til viðbótar. • Frimerkjasafnarar starf- rækja kiúbba og félög og Landssamband ísl. frímerkja- safnara er og starfandi og stóð fyrir frímerkjasýningu Dijex — 68, sem á 7. hundrað manns sáu. Stjóm landssambandsins er þannig skipuö: Siguröur Þor- steinsson, forseti, Emst Sigurðs- son, varaforseti og Gísli Þor- kelsson 1. faraforseti. Fram- kvæmdastjóri er Aðalsteinn Sig- urðsson. • Bindindisfélag ökumanna og Ábyrgð h.f. hafa dreift 3 spjöldum í mismunandi litum með áminningum til ökumanna. Ætla þessir aðilar að gefa út ársfjórðungslega ýmsa áminn- ingarmiða af þessu tagi, sem eiga að hanga uppi, einkum á þeim stökum þar sem ökumenn koma gjaman, td. á bensín- stöðvum. • Bætt kjör vom til umræðu á aðalfundi Lögfræðingafé- lags Islands nú rétt fyrir ára- mótin, — þá aðallega. þeirra, sem starfa hjá hinu opinbera. Var kosin í þessu skyni kjara- málanefnd, sem hefur það hlut- verk að vinna að bættum kjör- um stéttarinnar. Kom fram mikill áhugi á að félagið léti kjaramál meira til sín taka i framtíðinni. I stjórn Lögfræð- ingafélags íslands voru kjömir: Þorvaldur Garðar Kristjáns- son, formaður, Þórður Bjöms- son, yfirsakadómari, varaforr maður Einar Bjarnason, ríkis- endurskoðandi, Theódór B. Lfn- dal, prófessor, Amljótur Bjöms- son, hdl., Friðrik Ólafsson, stjórnarráðsfulltrúi, Jónatan Þórmundsson, fulltrúi saksókn- ara ríkisins. 1 fulltrúaráði Bandalags háskólamanna em: Bjami K. Bjamason, borgar- dómari, Jóhannes Jóhannessen, hdl., Hrafn Bragason, fulltrúi yfirborgardómara. í hina nýju kjaramálanefnd vom kjömir: Jónatan Þórmundsson, Guðm. Ingvi Sigurðsson, hrl„ Bjarni K. Bjamason, Bogi Ingimarsson, hrl. og Ásgeir Thoroddsen, stjórnarráðsfulltrúi. Endurskoð- endur em Ragnar Ólafsson, hrl. og Ámi Bjömsson, hdl. ★ • Landssamtök fslenzkra leigubílstjóra vora stofnuð 27. og 28. nóvember s.l. I stjóm bandalagsins vom kjömir: Bergsteinn Guðjónsson, formað- ur, Þorvaldur Þorvaldsson og Láms Sigfússon, allir frá Reykjavík, Björgvin Þórðarson, Hafnarfirði, Svavar Þorsteins- son, Keflavík, Sveinn Jónsson, Selfossi, og Jóhann P. Jóhanns- son, Akranesi. • Listmálari einn, Gunnar Öm Gunnarsson, hefur gef- ið Rauöa krossl Islands mál- verk eftir sig, sem hann nefnir Biafra. Sýnir myndin móður með sveltandi bam sitt. Verður málverkinu valinn staður á skrifstofu RKl. Þá færði sr. Ósk. ar Þorláksson RKl rausnarlega gjöf fyrir hönd frú Guðfinnu Ormsdóttur Schram, Hringbraut 50. Þakkar Rauði krossinn gjaf- imar. • Eins og skýrt hefur verið frá í blaðinu átti rafveita Patreksfjarðar hálfrar aldar af- mæli nýlega. I tilefni af þessu gaf hún 50 þús. krónur í sjóð, sem Lionsklúbbur Patreksfjarðar hefur staðið að til kaupa á tann- lækningatækjum fyrir bæinn. ★ • Fimm listamönnum var boðið að gerast félagar f Fél. fsl. myndlistamanna á aðal- fundi félagsins, þeim Ágústi Petersen, Jóni Gunnari Áma- syni, Jens Kristleifssyni, Krist- ínu Eyfells og Ragnhildi Óskars- dóttur (Rósku). Þá var sam- þykkt að bjóða Finni Jónssyni að gerast heiðursfélagi i FÍM. Stjóm FlM skipa: Sigurður Sig- urðsson, formaður, Valtýr Pét- ursson, gjaldkeri og Kjartan Guðjónsson ritari. Varamenn: Hjörleifur Sigurðsson og Ragn- ar Kjartansson. • Ræðismenn íslands á Italíu, Halfdán Bjamason í Genúa. Lorenzo Rocca I Róma- borg, báðir aðalræðismenn, og Dino Eminente I Napóli, Ferdiando Spinelli í Torinó, Giuseppi A. Seeber í Milano og Vincenzo Fama La Rocca i Messína hafa sent fslenzka rfk- inu að gjöf eintak> af ftölsku biblfuhandriti frá 15. öld, en handritið ér kennt við Borso d’Este. Landsbókasafnið hefur veitt gjöfinni móttöku. ★ • Ellefu ungir leikarar gengu í Félag ísl. leikara á aðal- fundí félagsins f sfðasta mán- uði. Félagar em nú orðnir nær eitt hundrað. Félagið festi kaup á fbúð að Bergsstaðastræti 11 fyrir tveim ámm og stendur nú til að flytja skrifstofu félags- ins þangað og á ýmis starfsemi félagsins að fara þar fram. Stjóm félagsins nú er þannig skipuð: Klemens Jónsson, for- maður. Gfsli Alfreðsson, ritari, Bessi Bjarnason, gjaldkeri. Brynjólfur Jóhannesson, vara- formaður og Kristbjörg Kjeld, meðstjómandi. * • Bandalag háskólamanna hef- ur nú starfað f rúm 10 ár, en það var stofnað fyrir for- göngu Lögfræðingafélags ís- lands meðan Ármann Snævarr, háskólarektor, var formaður fé- lagsins, og var hann fyrsti for- maður BHM. 1 stjóm BHM em þessir menn: Þórir Einars- son viðskiptafr., formaður, Er- lendur Jónsson, BA, varafor- maður. Haukur Pálmason, verk- fræðingur ritari, Jónas Jóns- son, cand. atr., gjaldkeri, Snorri P. Snorrason, læknir, meðstjóm- andi. Tólf félög eiga aðild aö bandalaginu og félagsmenn um 1450. ★ • Ýmis menningarmál og hagsmunamál listamanna vom rædd á aðalfundi Banda- lags íslenzkra listamanna i sfðasta mánuði, m.a. viiyrði, sem stjómarvöld gáfu fyrir starfsstyrkjum tii handa lista- fólki. 1 stjóm BÍL eru þau Hannes Kr. Davíðsson, arki- tekt, forseti, Magnús Á. Árna- son listmálari, varaforseti, Ingólfur Kristjánsson, rith., rit- ari og Edda Scheving, listdans- ari, Skúli Halldórsson, tón- skáld, meöstjómandi, Guðm. Pálsson, leikari. meðstjórnandi og Gunnar Egilsson, hljóðfæra- leikari meðstjómandi. LEYNIMELUR 13 þriðjudag Næst síftasta sinn. MAÐUR OG KONA miðvikud. ORFEUS OG EVRYDÍS fimmtudag. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opjn frá kL 14 Sími 13191. 1 1 AUSTURBÆJARBÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 1 NÝJA RÍÓ ■ ■ 1111 i r IW ÆBSSjt-': Angélique og soldáninn Frönsk kvikmynd i titum. Sér grefur gröf, jbótt grafi Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Vér flughetjur tyrri tima Islenzkur jxti. Lifab hátt á ströndinni með Claudia Cardinale, Tony Curtis. tslenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Isl. texti Aðalhlutverk Michele Mercier, Robert Hossein. Bönnuö b’bnuit mnan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Amerfsk CinemaScope litmynd Stuart Whitman Sarah Miles (og fjöldi annarra leikara) Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Madame X $ýnd tel s og 9. $

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.