Vísir - 30.01.1969, Síða 1
VISIR
Á sáttafundum á nóttunni -
í atvinnumálanefnd á daginn
V' V I
ÞAÐ VORU örþreyttir menn, í nótt. Fulltrúar í samninga-
sem blaðamaður Vísis hitti í viðræðum útvegsmanna og
Aiþingishúsinu klukkan fimm sjómanna. Þó báru þeir sig
Á slíkum fundum eru „stóru málin“ til umræðu. „Topparnir“ ræ ða saman í sérherbergi, en síðan ganga þeir á fund félaga sinna
og gefa skýrslu um nýjustu atburði.
YFIR13 ÞUS. í BÆTUR A MANUÐI
- HAFI BÆÐI HJÓNIN UNNIÐ ÚTI
vel, og brandarar flugu á
milli manna. Stundum köpur-
yrði, en aldrei illvíg. Þessir
menn sátu nú sáttafund
þriðju nóttina í röð. Á dag-
inn höfðu þeir, margir hverj-
ir, verið á fundum atvinnu-
málanefnda, sem setið höfðu
á rökstólum þrjá daga f röð.
í gær lauk fundum nefndanna
hér í borg, og vonandi gefst
fulltrúum í sjómannadeilunni
tækifæri til nokkurrar hvíld-
ar á næstunni.
Húsvörður sagði, að sumir
sætu á fundum stanzlaust. Er
sáttafundum lyki um sjöleytið
á morgnana, sætu þeir kyrrir
í stólum sínum og biðu næsta
fundar atvinnumálanefndanna.
Aðeins væri skipt um fundar-
gerðarbækur!
Fulltrúamir létu ekki of vel
yfir líkum á skjótri lausn sjó-
mannadeilunnar. Mest heföi á
stóru fundunum verið rætt um
ýmis tiltölulega smærri atriði,
en hin veigameiri væru til um-
ræðu í hornum, eða á fundum
undirnefnda, þar sem „topparn-
ir“ kæmu saman. Einhver hélt
þó, að draga kynni saman um
helgina, og allir vonuðu, að sam
komulags væri skammt að bíða.
Sáttafundinum lauk um klukk
an sjö í morgun og haföi þá
staðið síðan hálf níu í gær
kvöldi. Fundur er boðaður í dag
klukkan fjögur.
Atvinnuleysisbætur kvæntra
manna eru 296 krónur á dag, en
ókvæntra einstaklinga 256 kr.
Fyrir hvert bam á framfæri bæt-
ast við 28 krónur á dag. Þó eru
hámarksbætur, hafi annað for-
eldra unnið úti en misst vinn-
una, 395 krónur á dag, sem þeir
fá, er fjögur böm eða fleiri eiga.
Það svarar til nánast 3*4 bams,
miðað við 28 krónur með barni.
Hafi hjón bæði unnið úti, geta
þau bæði fengið einstaklingsbæt-
ur, eða tvisvar sinnum 256 krónur
Hrakti til hafs í
0 vindstigum og
hörkugaddi
— Sex skipverjum af Svani Is bjargað eftir
4 tima volk
SEX SKIPVERJAR af vélbátn-
um Svani frá Súðavik hröktust
í gúmbát í fjórar klukkustundir
f hörkufrosti og 10 vindstigum
úíi af ísafjarðardjúpi í gær.
Báturinn fékk á sig brotsjó um
tvöleytið, þegar skipverjarnir voru
langt komnir að draga iínuna —
r.m 17 sjómílur norðvestur af
Ðeild. — Lagðist báturinn óðara á
l'liðina, en skipverjar komust upp
á stýrishúsið. Gúmbaturinn, sem
þar var kom þeim ekki nema að
hálfum notum, þar sem hann skarst
í sundur, þegar verið var að sjó-
setja hann og náðu skipverjar
með naumindum í annan gúmbát
sem var frammi á hvalbak.
Skipstjórinn á Svani, Ömólfur
Grétar Hálfdánarson, hafði með
?ér neyðartalstöð, þegar hann yfir-
gaf stýrishúsið og með henni gátu
þeir félagar sent út neyðarkall. —
Það var Hálfdán Einarsson skip-
stjóri á Sólrúnu frá Bolungar-
vík, sem heyröi fyrst neyðar-
kallið ásamt skipsfélögum sín-
um, en þeir voru að veiðum
litlu norðar. Höfðu þeir samband
við skipbrotsmennina í gúmbátnum
unz þeir voru komnir að honum.
Leitarskilyrði voru afleit, dimm-
viðri, snjókoma og rok.
Óhætt er að fullyrða að neyöar-
talstöðin hafi orðið skipverjunum á
Svaninum til bjargar. Landátt var
og gúmbátinn rak hratt til hafs.
Reikna menn með að bátinn hafi
rekið einar níu mílur þessa fjóra
tíma — á meðan hans var leitað
og neyðartalstöðin var tekin að
dofna svo að ekki mátti tæpara
standa.
Skipverjarnir fóru síðan um borð
í varðskipið Þór, sem kom þarna
á vettvang stuttu síðar og komu
þeir heilu og höldnu til Isafjarðar
um miðnætti í nótt.
Svanur ÍS 214 var 101 lestar stál
bátur smíðaður í A.-Þýzkalandi ár-
ið 1960. Eigandi var hlutafélagið
Álftfirðingur, Súðavík. Þeir Súðvík-
ingar eiga nú aðeins einn bát til
róðra.
fyrir þau, þ/e. 512 kr. á dag. Greidd
ar eru bætur fyrir alla virka daga
atvinnuleysis. Hámarksbótatala á
tólf mánuðum er þó 156 dagar,
þannig að þeir, sem atvinnulausir
eru allt árið, fá greiddan tæpan
helming þess.
Fáeinar fleytur eru á sjó hér
syðra þrátt fyrir verkfall sjómanna.
Útilegubátarnir, sem létu úr höfn
fyrir verkfallið eru að tínast til
hafna. Þrír bátar lönduðu í Reykja-
vík í gær og í dag samtals um
150 tonnum. Ásbjörn var með 42
tonn, Ásþór 50—60 tonn og Þor-
steinn með 50 tonn.
Nokkrir Reykjavíkurbátanna
sigldu með afla sinn og sumir eru
enn á veiðum. Von er til dæmis
á Vigra inn einhvem daginn meö
togafla.
Fái hjón bæði bætur, geta þau
haft yfir þrettán þúsund krónur á
mánuði, kvæntir menn nálægt átta
þúsundum.
Þessar tölur eru samkvæmt upp
lýsingum Verkamannafélagsins
Dagsbrúnar.
Trillur hafa róið frá Akranesi
og fengið reyting á línu. Fimm bát-
ar hafa róið frá Keflavík, þrátt
fyrir verkfallið, þeir stærstu um
20 tonn. Eru það eigendurnir sjálf-
ir, sem róa. Afli þeirra á línu
hefur komizt upp í 3*4 tonn. —
Tveir bátar róa frá Sandgerði og
einhverjir hafa róiö frá Grindavík,
þannig aö hvarvetna hefur fengizt
nóg í soðið, en aöeins hefur veriö
unnið I einu frystihúsi á Suður-
nesjum í verkfallinu, Geröahúsinu,
svokallaða.
Forstjórar á
skólabekk
Námskeiðj vinnuveitenda um
stjórnunarmál lýkur í dag og
hefur það staðið í fjóra daga.
Prófessor Guðlaugur Þorvalds-
son og Magnús Gústafsson hafa
haft aðalleiðsögn á námskeiö-
inu. I dag mun Jónas H. Haralz
forstjóri Efnahagsstofnunarinn-
ar, ræða notagildi áætlanagerð-
ar við rekstur íslenzkra fyrir-
tækja.
Tæknideild Vinnuveitenda-
sambandsins hefur tekið nám-
skeiðahald fyrir stjórnendur fyr-
irtækja á dagskrá sína. Með
þessari starfsemi er ætlunin að
aðstoða vinnuveitendur við að
fylgjast með nýjungum á sviöi
stjórnunarmála og eins að skapa
vettvang, þar sem vinnuveitend
ur, sem eiga í svipuðum atvinnu
rekstri geta skipzt á skoðunum
»»))—> 10 síða
150 tn. of bótofiski landað
í Reykjavík í gær og í dag
yrirtækjanna eins og drengir á skólabekk hlýöa andagtugir á fyrirlesara
og búa sig undir að skýra frá eigin reynslu og miðla hver öðrum af þekldngu sinni.
/