Vísir - 22.02.1969, Side 4
Verði ykkur
að góðu
Eins og eldur í æðum logar nú
í Kaupmannahafnarbúum drykk-
ur, sem þeir kalla „regnhlífina.“
Eins og við hér biðjum um „Tvö
faldan asna takk!“ á barnum,
biðja þeir um „regnhlíf, takk!“
Okkur hefur ekki gefizt tæki-
færi til að bragða þennan kjarna
drykk sem nýtur svo mikilla vin
sælda hjá frændum okkar, en
sjálf getið þið dæmt um hann,
því við höfum orðið okkur úti um
blöndunarformúluna, sem er
svona: y3 gin, y3 þurr vermouth,
y3 Cherry Heering. Drykkurinn
er borinn fram ískaldur. — Verði
vkkur að góðu!
• Snemma á árinu 1956 kom
J fram á sjónarsviðið 21 árs söngv-
■ ari frá Memphis-fylki í Banda-
J ríkjunum. Með langa barta, raf-
• magnsgítar og í níðþröngum
• gallabuxum skauzt hann inn í
• hjörtu amerískrar æsku.
• Á öldum áhrifa frá negrasöngv
2 um og þjóðlagasmiðum sigldi
• þessi fyrrverandi vörubilstjóri
2 beint til frægöar og auðlegðar.
• Frá því herrans ári og fram til
• þess tíma hefur Elvis Presley selt
2 meir en 200 milljónir hljómplatna
• og á þessum tíma hefur hann
2 skipað sér slíkan sess í sögu
2 dægurtónlistar, að aörir komast
• þar vart framar.
• Á síðustu tíu árum hefur eng-
2 inn haft slík áhrif á dægurlaga
• smíðina, sem Elvis Presley. Hann
J skapað farveginn, sem bítlamir
2 síðan fylgdu eftir. Það er af hans
• völdum, sem 80% allra tveggja-
2 Iaga hljómplatna og 50% af
• stærri hljómplötum eru keyptar
J af fólkj yngra en 25 ára, en hann
2 var líka einn af þessum fyrstu
• „átrúnaðargoðum" æskunnar, eins
Stundar skíði
á gervifótum
Pííiur þessi, sem er 19 ára gamall, er staðráðinn í því að standa
brekkuns, en detta ekki. — Hann heitir Edward Herring og
missti báða fæturna, begar sprengja, sem skæruliðar Víetcong
höfðu komið fyrir, sprakk. Urðu læknar að taka af honum fæt-
urna fyrir ofan hné. En þótt ekki sé langur tími síðan (tæp tvö
ár) hefur hann náð slíkum tökum á gervifótum sínum, að hann
er farinn að stunda skíði. Slfkur er máttur læknavísindanna nú.
og blöðin gjarnan nefna þá, sem
njóta hylli ungra aðdáenda.
EIvis Presley er nú orðinn 33
ára kvæntur, faöir og að mestu
setztur í helgan stein.
Það fór ekki hjá þvi að hann
hlýddi kalli Hollywoods, enda
settist hann þar að, eftir að hann
hafði öðlazt heimsfrægð fyrir
,,rokk-lögin“ sín. Þar keypti hann
sér dýrindishöll, réði sér fjölda
ónytjunga í vinnu og hóf kvik
myndaleik, sem færði honum 20
þús. upp í 1 milljón dollara tekjur
fyrir hverja mynd. Taxtinn hjá
honum núna er um 850.000 doll-
arar á hverja mynd, en tvær
kvikmyndir eru í bígerð hjá hon
um á þessu ári. Hann hefur alls
leikið í 29 myndum og hafa 25
þeirra fært framleiðendunum
góðan arð.
Sá, sem stendur á bak við
fjármál Presleys, er maður að
nafni Tom Parker, gjaman titlað-
ur höfuðsmaður, en hann hefur
orð á sér fyrir að vera með af-
brigðum skarpur fjármálamaður
og harður í hom að taka, enda
hirðir hann 25% af tekjum
Presleys í sinn hlut.
Á síðasta ári fór fram upp-
taka nokkurra sjónvarpsþátta
með Elvis Presley í sviðsljósinu á
vegum NBC sjónvarpsstöðvarinn
ar, en þá samdi höfuðsmaðurinn
svo um fyrir Presleys hönd, að
stööin legöi til fjármagn í næstu
mynd (þá þrítugustu) Presleys.
Presley er nú ráðinn í sumar til
Las Vegas og þar fær hann
greidda 100.000 dollara í laun
fyrir hverja viku, sem hann kem
ur þar fram. Samningur þessi gild
ir eins lengi og Elvis Presley
sjálfur vill.
!■■■■■■■!
!■■■■■■■■■!
!■■■■■■■■■■■■
.VA^V.V.V.’AV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VA'.WJ
■.................................................•'-■-■-■-■-■-■-■-■-■-■-■-■-■-■-•-■-■-■-■-■-■-•-■-■-■-"-■-■-■-■-■-■-■-■.■.■.■.■.■.V
H
NYTIZKU
W.V.VV.V.V.V.VAV.'.W.W.V.V.W.V.V.V.V’.V.V.V.V.’.V.W.'.V.V.V.V.V.V.V.
.V.,.V.,.V.,.V.V.,.,.V.V.,.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.‘.,V.V.,.V.V.V.V.V
Vitar em byggðir með það fyr
ir augum, að þeir endist. I bygg-
ingu vita í gegnum árin hefur
ekki gætt mikillar hugmynda-
auðgi af hálfu arkitektanna, sem
teiknað hafa þessi hús og það ligg
ur við, aö lagið á þessum bygg-
ingum hafi verið eins stöðugt
og grjótið, sem f þær venjulega
standa á.
En eins og meðfylgjandi mynd
sýnir, þá geta vitar vel verið á
ýmsa vegu í laginu, en samt ver-
ið traustir. Óneitanlega er nokk-
ur nýjung í því að sjá þennan
kanadiska vita, sem stendur við
ósa St. Lawrence-fljótsins.
Þessi viti er einn sá fyrsti sem
Kanadastjórn hyggst láta reisa
víðs vegar við ströndina.
Þótt viti þessi komi mönnum
kannski einkennilega fyrir sjónir
WmWVmWmVmWmWmWmW'
V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V
með lendingarpalli fyrir þyrlur,
þá er hann samt óvenju traust-
lega byggður — meira að segja
af vitum að vera. Það var líka
kappkostað að hafa hann sem
sterkbyggðastan, því þar sem
hann stendur er staumkast mikið
og þungt, enda mætast þar líka
margir straumar hafsins og fljóts
ins.
16 herbergi er að finna í þessu
skringilega húsi. Þar af eru 4
svefnherbergi, 1 eldhús, 1 bað-
herbergi, 1 loftskeytaherbergi og
1 vélarými. Ljós vitans eru í 125
feta hæð og eiga að sjást i 2
mílna fjarlægð í svörtustu þoku,
en 35 mílna fjarlægð í bjartviðri.
Viti þessi var byggður eins og
skip í slipp, og síðan var lv"in
drenginn þangað, sem hann * i
að vera.
.■.V.V.V.V.V.V.V.'
VITI
S': s''S
\
i