Vísir - 22.02.1969, Side 12
12
VÍ STR • Lat^ardagar 22. Sebröar
EFTIR C. S. FORESTER
„Þaö eru pokadýr hjá ykkur
þama i Astraliu, er það ekki?“
sagöi hann, og fór hjá sér eins og
fjörtán ára snáöum er titt.
„ÞaÖ er alveg rétt hjá þér“,
sagöi Medland, „ég hef líka veitt
þau“.
„Jahéma,“ stundi John, frá sér
numinn, „á hestbaki?"
„Já, maöur þeysir yfir landið,
mílu eftir míiu, eins hratt og hest-
urinn getur hlaupiö. Ég skal segja
þér frá því einhvern daginn."
Bæði börnin iöuöu af ánægju.
„Og stigamenn". sagöi John
„sástu nokkum tima Ned Kelly?“
Medland til hróss skal sagt, að
hann stillti sig um að skella upp
úr.
„Nei, svo lánsamur hef ég ekki
verið. Þaö var lítið um þá, þar sem
ég bjó. En ég veit af .fyrirtaks bök
um þá“. •
,JVIea rupli og ránum“, sögöu
bæöi bömin í einu hljóöi.
,,Nú hafiö þiö lesið hana?“
„Lesió hana? Já, ég heföi haldiö
það“. Þetta var framlag herra Mar-
bles til samræðnanna. „Þau em
alvég vitlaus í aö lesa krakkamir.
Maður sér þau aldrei bókarlaus”.
,,Það er gott aö heyra“, sagöi
Medland.
En þessi truflun batt endahnút
inn á samræöumar. Og Marble,
sem var staöráöinn í aö ræöa i
einrúmi viö Medland, sendi böm
unum augnatillit, og benti upp á
ÝMISIEGT ÝMISLEGT
Seljum bruna- og annað fyllingarefm á mjög hagstæðu veröi Gerum
ti'boö 1 jarðvegsskiptingar og alla flutninga. — Þungaflutningat nf.. —
9imi 34635. Pósthólf 741.
Tökum aö okkur hvers konar mokstur
og sprengivinnu í húsgrunnum og ræs-
um. Leigjum it loftpressur og víbra-
:leöa. — Vélaleiga Steindórs Sighvats-
sonai. Álfabrekku viö Suðurlands-
braut. sími 30435.
TEKUR ALLfí KONAR KLÆÐNINGAR
FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA .
ÚRVAL AF ÁKLÍEÐUM
IAU6AVEG 42 - SlMI 10025 KEIMASIMl <3434
tóiK
BOLSTRUN
Svefnbekkit i úrvali á verkstæðisveröi
„UmaWURtt.
á sólarbrmK ^ » iSu
áS lirinKÍa> °
500.00
■fcurfið
lÍLALIIEAN HUIIR’
car rental service ©
Eauðarárstíg 31 — Sími 33023
loft meö þvi aö rykkja til höföinu.
Þau skildu, og risu meö semingi úr
sætum sinum.
„Er kominn háttatimi, krakkar
mínir?1 sagöi Marble meö undrunar
hreim i röddinni, en blekkingin mis
tókst, þvi aö Medland haföi séö
merkið, sem börnunutn var gefiö.
„Jæja þá, góöa nótt. Hvaö, ætliö
þiö ekki aö kyssa mig?“
Þau höföu ekki ætlaö sér þaö. Sá
siöur liaföi veriö aflagður fyrir
mörgum mánuöum, þegar hann
hafði snúiö sér aö flöskunni i skápn
um til aö dreifa huganum frá vand-
ræöum sinum, og i augum barn-
anna var eins og þessi siöur, sem
haföi legiö niöri i þrjá mánuöi
heföi aldrei verið til. Þar aö auki.
var John aö veröa of gamall til aö
standa í kossaflensi. Bæöi John og
Winnie kysstu fööur sinn hálfhjá-
kátlega, en móöur sina eins og þau
tækju naumast eftir því. Því næst
tók John i höndina á hinum nýja
frænda sinum. Þaö var í fyrsta sinn
sem hann hafði tekizt i hendur við
mann eins og annar karlmaöur, og
hann var mjög hreykinn yfir því.
Winnie reyndi líka aö herma eftir
bröður sínum og kveöja meö handa
bandi, en eitthvaö i brosi Med-
lands og þvi hvemig 'hann þrýsti
hönd hennar kom henni til að tylla
sér á tá og kyssá drengjalegar var
irnar, sem hann bauö henni. Þaö
var skrýtið, ööruvísi en þeir koss-
ar, sem hún haföi kynnzt. Þaö voru
þögul systkin, sem héldu upp i hátt
inn. i
Marble sneri sér Við meö auösæj
um létti, þegar þau lokuöu dyrun-
urp,s, al ■ , (TÍ ,- .,
' >(Nú getum viö láuö iara vel um
okkur“, sagði hann. „Dragöu stoí-
inn þinn nær arineldinum — Jim
En þaö veður í kvöld“, bætti hann
viö, þegar vindurinn ýlfraði úti fyr-
ir.
Medland kinkaöi kolli annars hug
ar. Honum leiö ijálfeinkennilega.
Honum fannst hanh ekki eiga heima
innan um þetta ókunna fóik. Hann
kunni ekki viö, hvernig Marble kom
frarn viö börnin. Krakkarnir voru
auövitaö ágætir, og móöirin var
sosiim ekki neitt. En þaö var rikj-
andi andrúmsloft, sem hann kunni
ekki aö meta.
Hann yppti öxlum og reyndi að
losa sig viö kvíöalilfinninguna, sem
haföi færzt yfir hann. Hún var auö
vitaö fáránleg. Marble gamli var að
eins ákaflega hversdagslegur ná-
ungi. Ósnyrtilegur og illa klæddur
en alveg i lagi. Fjandinn hafi þaö,
WILTOi TEPPIN SEM ENDAST OG ENDAST
EINSTÍÆÐ ÞJÖNUSTA! ■— KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN.
OG GERIBINDANDIVERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSUl
TEK MÁL
Daníel Kjartansson . Simi 31283
Leysið mig.
Nei, bíddu. Ilvað vituni við um það,
hvört hann er vlnur? Hann getur ekki
valdið vandræðum, ef við látum hann
vera bundinn áfram. .
Nc heldur gct ég þá hjálpað ykkur,
leysið mig... fljött, Viö höfum htinn
tima ef mannæturnar ákveða að drepa
okkur. Mann — mannætur? Ha, a-a-a-a?
ef hann kunni ekki við ssg, gat
hann hypjað sig eftir fáeinar min-
útur og aldrei komiö aftur. í þessu
sambandi för Medland aí fá hin
ar hjákátlegustu hugmyndir —
gat skipt um gistíhús næsta dag,
og þá gætu þau aldrei fundið hann
aftur. Hugmyndin ein nægöi til
þess aö vekja hann aftur tíl vit-
undar um raunveruleikann. Engin
ástæða var trl þess fyrir hann aö
hugsa um slíka hluti. Kralckamir
voru prýöilegir og hann mundi vera
mikið meö þeim meöan hann væri
i Englandi. Hann gæti farið me'ö
þá á marga staöi, sem hann ætíaöí
aö skoöa, Lundúnaturn og Sánktí
Páls-dómkirkju til dæmis. Það yröi
gaman,
Herra Marble var aö tala við
konu sína.
„Hvaö um kvöldverðinn, Annie?“
sagöi hann. „Ég geri ráð fyrir, að
hinn ungi vinur okkar hérna sé
svangur."
„En ...“ byrjaöi frú Marble, von
leysislega, en áttaði sig siöan meö
klunnaiegum flýti, þegar hún tók
eftir aö bóndi hennar hvessti á
hana augun.
„Hafió ekki áhyggjur af mér“.
sagöi Medland. „Ég boröaöi rétt eft
ir aö ég kom.“
Og hann hló. Hláturinn var
kannski litiö eitt þvingaöur.
Samræöurnar byrjuöu aftur, von
leysislegar og handahófskenndar,
meöan Medland lét sér leiöast, og
eins og 6ngum mönnur er títt
velti hann þvi fyrir sér, hvers vegna
í ósköpunum liann stæöi ekki upp
o’g færi þegar i staö. Til þess voru
í rauninni nokkrar ástæbur. Ein var
sú, aö rokið og rigniivgin fyrir utan
létu stööugt meira í sér heyra, önn
ur var sú, aö arineldurinn var ákaf
lega aölaöandi — hann var mest
aöiaöandi hluturinn i öllu húsinu
— en innst inni var Medland feg-
inn þvi, aö hann var ekki staddur
i gistihúsi án þess aö Iiafa neitt
fyrir stafni. Medland hafði gert á-
ætlanir um aö skemmta sér kon-
unglega þegar hann kæmi til Eng-
lands, en í svipinn gætti svolítill-
ar héimþrár og hann var ekki i
skapi tii aö skemmta sér. Þó kynni
þaö að hafa verið betra, ef honum
hefði veriö ööruvisi innanbrjósts.
Frú Marble blandaði sér annaö
veifið i samræöurnar. Hún spurði
hann heimilislegra spurningaeins og
hvort hann hefði veriö sjöveikur
á leiömni, og hvort hann hefði nóg
aö borða og hvort hann hefði áógu
hlý föt tii þess aö vera búinn und-
ir enskan vetur.