Vísir - 11.03.1969, Síða 1

Vísir - 11.03.1969, Síða 1
VISIR (^SMnÍr '- -^tíkS &&'■»5^ÉiriiifJiwrriígi <j»' im 59. árg. — Þriðjudagur I!. marz 1969. — 59. tbl. RANNSOKNARLOGREGLUMAÐUR UTAN í KVÖLD MEÐ BYSSUNA ■ Fátt nýtt hefur komið fram í rannsókn máls leigubílstjórans, sem situr I gæzluvarðhaldi vegna fundar- ins á byssu í hanzkahóifi bfls Lögreglan í New York reynir grunsamlega byssu. Skotið er í troðna bómuil, en mótstað- an er talin svipuð og þegar skotið hefur verið í manns- Iíkama. hans. Maðurinn hefur neitað að vera sekur um morðið, eins og fram hefur komið. Ingólfur Þorsteinsson kvað sennilegt að Njöröur Snæhólm færi utan til New York í kvöld eða nótt með byssuna, skothylk- ið og kúluna, sem varð Gunnari heitnum að bana. Vegna fréttar í einu morgun- blaðanna er rétt að geta þess. að það var rétt í Vísi í gær að i byssunni voru 7 skot, þegar hún fannst. Maðurinn, sem er í gæzluvarö- haldinu, er kunnur borgari og vel látinn af öllum, sem til hans þekkja. Hefur hann aldrei gerzt brotlegur við lög. Maðurinn mun hafa átt erfitt uppdráttar að und anförnu eins og fleiri og hugsaði til farar til Ástralíu. 100 þús. kr. fil Flugbjörgunar- sveitur Drangur fastur í ís í tvær nætur — losnabl kl. 6 / morgun — 'isinn eykst stóðugt v/ð N-austurlandið Póstbáturinn Drangur lenti í miklum erfiðleikum við að komast fyrir Norðausturlandið, en hann var á leið frá Djúpavogi og festist í ísn um I fyrrinótt og varð að bíða alla nóttina. í gær kom flugvél Tryggva Helgasonar og ieiðbeindi Drang út úr ísnum, en strax og tók aö skyggja varð skipið að nema stað ar, þar sem mjög mikið var af íshrafli og jökum á siglingaleið- inni. Sat skipið fast í ísnum í alla nótt, en er blaðiö náði sambandi við skipið í morgun, sagði skip- stjórinn, Steindór Jónsson, að seinni hluta nætur hefði vindáttin breytzt og komið suðaustanátt, sem fært hefði ísinn dálítið í sund- ur. Tókst Drang að sigla úr isn- um um kl. 6 i morgun og um 10 leytið var hann kominn út á Skjálf anda. Sagöi skipstjórinn að mjög mik- ill ís væri á allri siglingaleiðinni SUN-menn harðlega áminntir: Ban rekinn ur starfí vegna Eddom-málsins! « Brezka blaðiö „Sun“ var fyrir * skömmu kært fyrir siöareglu- J nefnd brezku blaðamannasam- « takanna fyrir framkomu ein- J stakra blaðamanna í Harry * Eddom-málinu. Eins og fólk mun * reka minni til komu blaðamenn J bessa blaðs hingað tii íslands í s í'yrravetur og höfðu eiginkonu Harrys Eddoms, togarasjómanns ins brezka, er bjargaðist naum- lega f sjóslysinu mikla úti af Vestfjörðum, í pússi sínu. Var blaðið harðlega áminnt af siðareglunefndinni og a. m. k. einn blaðamannanna var rekinn úr starfi. Brezk blöð hafa skrifaö mikiö um þetta mál undanfarna mán- • uði og hafa þeim borizt kvart- a anir og kærur frá ýmsum á- • byrgðarmönnum. Einn heitasti . andstæðingur „Sun “er mikils- J virtur, fyrrverandi blaðamaður, • Lord Francis Williams. Hefur . hann skrifað margt og mikið um J WH>~ 10. síða. • SUN-menn gera „innrásina“ frægu á Keflavíkurflugvöll. fyrir Norðausturlandi. Gert er ráð fyrir að Drangur veröi kominn inn til Siglufjarðar um 2—3 leytið í dag. Farið var í ískönnunarflug í gær, og kom í ljós að ísinn hefur aukizt mikið frá Langanesi aö Rauðunúp- um, en samkvæmt ísfregnum í morg un er ísrek á Húnaflóa og sigling þar varhugaverð í myrkri. Kvorta undan húvaða fró skemmtistöðum íbúarnir í næsta nágrenni við Röðul eru orðnir iangþreyttir á ónæðinu sem fylgir þessum skemmtistað. Hafa íbúarnir mátt þola þetta árum saman en marg- ir þeirra fluttu í íbúðir sínar fyrir 14 árum. Kvarta þeir undan því, aö þeir búi við óvenju mikinn hávaða langt fram á nætur og alls konar læti og sóðaskap, sem fylgir gestum veit- ingahússins. Bílflaut sé svo mikiö að það líkist neyðarástandi enda sé bílastraumurinn án nokkurs skipu lags, fólkið veini, hrópi, syngi og hendi alls konar rusli frá sér út um allt. Glerbrot úr glösum og flöskum þeki gangstéttir og götur svo að stórhætta stafi af. Flöskum sé hent 10 siða J Á 25 ára afmæli Loftleiða • gær kallaði stjóm félagsins Sig-. .urö Þorsteinsson, formann Flug-2 2 björgunarsveitarinnar á slnn • • fund og afhenti honum 100 þús.. ^krónur að gjöf. Myndin var tek- 2 • in við það tækifæri. Á myndinni • .eru frá vinstri: Kristinn Olsen, 2 ^Einar Ámason, Sigurður Þor-« • steinsson með 100 þús. króna. ^ávísunina, Alfreð Elíasson for-2 • stjóri, Dagfinnur Stefánsson og» • Kristján Guölaugsson, stjórnar-J •formaður Loftleiða. • Friðrik IX. sjötugur • Um fimmtíu manns vom stadd ir á torginu fyrir framan Amalíuhöll í Kaupmannahöfn klukkan átta í morgun til aö sjá konungsfánann dreginn aö húni og hátiöarklædda lífverði í rauðum búningum í tilefni m-H 10. síöa. Faisarinn enn hjá þýzku lögregíunni ■ Ávisanafalsarinn, sem Inter- pol lét handtaka í Þýzka- landi fyrir íslenzku rannsóknar- lögregluna, er enn í höndum þýzku Iögreglunnar og hefur ekki verið framseldur lögregl- unni í Luxemburg enn sem kom- ið er. Beiðni íslenzku lögreglunnar var á þá leið, enda var ætlunin aö senda íslenzka lögreglumenn til Luxemburgar og sækja manninn þangað. Ýmsum formsatriðum þarf að .ramfylgja, áður en eitthvert ríki framselur öðru ríki sakamenn. Þaö þarf að skiptast á skjölum og svo framvegis og viðkomandi sakamaöur kann að hafa brotið eitt hvað af lögum hins ríkisins. sem rannsaka þarf fyrst, svo ýmsar taf ir geta orðið á framsalinu. Hins vegar er þaö ekki rétt, að þýzka lögreglan hafi neitað að framselja manninn, eins og margur virðist hafa gert sér í hugarlund, vegna þeirrar tafar, sem orðið hef ur á málinu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.