Vísir - 11.03.1969, Side 10

Vísir - 11.03.1969, Side 10
70 Kvarta — ^-7>- 1. SÍÖU. í rúður og af lóðunum vcrði ibóamir að hirða glerbrot, flöskur, glös auk annars úrgangs. Lögreglan sjáist aldrei til þess að gæta þess, sem henni ber. Þá segjast íbúarnir verða að flýja hús sín, ef svo haldi áfram, sem ver iö hefur og hóta því, aö þeir muni krefjast fullra bóta fyrir húseign- ir sínar. Heldur hefur farið um í- búana að vita af tveimur nýjum næt urklúbbum í námunda við sig í við bót við fyrrnefndan skemmtistað þótt þeir hafi ekki þurft að kvarta undan hávaða frá þeim fram að þessu. Kvartanir af þessu tagi hafa oft borizt borgarráði, t.d. kvörtuðu ibúar í nágrenni við Silfurtunglið ný lega undan ónæöinu, sem stafar af skemmtistaðnum þar og var það ekki i fyrsta sinn, sem kvörtun hef- ur borizt frá þeim. Sörnu söguna er að segja frá öörum íbúðarhverfum í bænum, sem eru í námunda við skemmti- staði. Regla á umferð bæði bila og vegfarenda, þ.e. gesta veitingastað- anna, virðist engin og sárasjaldan kemur það fyrir, að lögreglan sjáist að störfum, nema þegar veitingahús in sjálf kalla hana vettvang til að taka með sér óróaseggi. Hins vegar er lítið eða ekkert fyrir því haft að koma í burtu drukknu fólki að dansleikjum loknum, sem heldur vöku fyrir íbúum næstu húsa, með hávaða og látum. Friðrik - > 1. siöu. sjötugsafmælis Friðriks 9. Dana- konungs. Um svipað leyti lö'gðust nokkur herskip utan við toll- stöðina við höfn borgarinnar og fánar skipanna voru dregnir að húni uni leið og konungsfáninn. Öll skipin voru skreytt stafna á milli með merkjaflöggum. Konungur var þá kominn á fæt ur samkVæmt venju og farinn að undirbúa sig fyrir hátíðahöldin í dag, sem fela í sér m.a. hyllingu ulltrúa ríkisstjórnarinnar, þings- ins, Færeyja og Grænlands og sömu leiðis afhendingu afmælisgjafar 'rá dönsku þjóðinni. Skömmu fyrir hádegið fór mikil skrúðganga fram hi' konungshöllinni og hylltu þá •þúsutKÍir konuflg þar á meðal mörg böm samkvæmt siðvenjunni. Friðrik 9. var síðasti krónprins íslendinga, en komst til valda í Danmörku árið 1947 eftir iát föður hans Kristjáns 10. Friðrik konungur hefur nokkrum sirmum komið til íslands bæði, þeg- ar hann var krónprins og eftir að hann tók við konungsembættinu. Síðast kom hann til fslands árið 1956. SUN-menn — m-> i. síðu. framkomu þeirra „Sun“-manna hér á landi og kærði hann þá einnig fyrir óheiðarlega blaða- mennsku. Þar kallar hann framferði þeirra „kúreka-blaðamennsku‘‘ og yfir framferði þeirra á Kefla víkurflugvelli átti hann engin orð, „að þeir hefðu hagað sér al veg eins og jaröýtur“, eða eins og við mundum segja bað, rót- uðust um eins og naut í flagi. Bartskurður — —> 9. síðu að rakarastofu mætti ekki hafa opna á sunnudögum, var Árni Nikulásson þar áheyrandi. Þeg- ar hann kom á stofuna aftur var hann hress í bragði og sagði: „Ekki tókst þeim það í þetta sinn.“ Þegar Óskar óx upp fór hann að vinna á stofunni með föður sínum en fór síðan til Dan- merkur og stundaði þar frekara nám og kynnti sér nýjungar í iöninni. Einhverju sinni kom Richard Torfason á stofuna til Óskars og segir: „Hvað tekur þú fyrir að raka mig { eitt ár?“ „Hundrað-kall“ svarar Óskar. Daginn eftir kont Richard með TIL SOLU 3ja fasa rafmótor 1,5 ha. Thrige, einnig plötuspilari, Philips. Uppl. í síma 33191. Til sölu er 3ja mánaða gamalt Blaupunkt bílútvarpstæki með stöng og hátalara á kr. 3.500 og Candy þvottavéj sjálfvirk, eldri gerð á kr. 2.500. Uppl. í síma 82643 kl. 5 — 7 i dag. i • .... Sígarettuvélar Sígarettuvélarnar eftirspurðu. Verzlunin ÞÖLL — Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiöastæðinu) --------------------1------------------------ Elsku sonur okkar og bróðir EGGERT INGÓLFUR VILHJÁLMSSON Fellsmúla 6 er lézt 3. þ. m. verður jarösunginn í Fossvogskirkju 12. þ. m. kl. 10.30. Foreldrar og systkini. Eiginmaður minn ÞORKELL SIGURÐSSON vélstjóri, Drápuhlíð 44, verður jarösunginn frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 12. marz kl. 13,30. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á líknarstofnanir. Anna Þ. Siguróardóttir. hundrað krónur og fékk í móti það sem um var talað. Á fyrstu starfsárum Árna Nikulássonar var ekki talað um að menn skyldu eiga rétt á sér- stöku sumarfríi þótt þeir ynnu hvern virkan dag, en svo breytt- ust tímarnir og sumarieyfi varð lögbundið. Ekki mun Áma hafa fundizt mikiö til um þetta ný- mæli. Einu sinni að vetri til var hann ekki mættur á stofunni á venjulegum tíma og kom viö- skiptavinur þar að lokuðum dyrum. Þessi gerir sér hægt um hönd og bankar upp á í íbúöinni. Ámi kaliar þá fram og segir: „Ég er í fríi, ég er í sumarfríi, góði.“ I annað skipti kom það fyrir að smá rispa kom á höku þess, sem Árni var að raka. Viðskipta- vinurinn, sem jafnframt var góðkunningi segir þá: „Þetta hlýzt af drykkjuskapnum,“ — „Já, gerir húðina stökka, góði“, svarar Árni. Margir eftirminniiegir menn og sérstæðir persónuleikar eru búnir að setjast í stólana við Kirkjutorg 6. Eizti viðskipta- vinur er vafalaust Ólafur Þor- steinsson, læknir, en hann hefur verið þar frá stofnun stofunnar og notið fyrirgreiðslu hjá fjór- um ættliðum. Gott er þaö þjóðinni hvar sem upp vaxa sterkir stofnar, sem bera frjóar greinar nærðar af reynslu fyrri lífshátta. Nóg er af rótlausum rekabútum á hafi aldanna. Þ. M. MARCHAL Rafkerti Varahlutaverzlun Jóh. Ólafsson & Co. h/f Brautarholti 2 . Simi: 1 19 84 V'Í S’T'R . Þriðjudagur H marz 19&9« VEÐRIÐ É DAG Austan gola, snjó mugga með köfl- um. Hiti nálægt frostmarki. MINNINGARSPJÖLD % Minningarkort kvenfélags Bú- staðarsóknar fást á eftirtöldum stöðum. Ebbu Sigurðardóttur Hlíðargerði 17. Verziuninni Búð argerði 10. og Bókaverziun Máis og menningar. TILKYNNINGAR m Kvennadeild Flugbjörgunarsveit sveitarinnar. Fundur úti í sveit miðvikudaginn 12. marz. kl. 9. - Benný Sigurðardóttir, húsmæðra kennari sýnir gerð síldarrétta. ÚTVARP rn Þriðjudagur 11. marz. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veð- urfregnir Óperutónlist 16.40 Fram burðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Endurtekið lónlistar efni. 17.40 Útvarpssaga barnanna: ,Palli og Tryggur". 18.00 Tónleik ar. Tilkynningar. 18.45 Veður- fregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir . Tilkynningar 19.30 Dag- legt mál. Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Þátt- ur um atvinnumál 20.00 Lög unga fólksins 20.50 Hetiudáð á hafi úti Jónas St. Lúðvíksson flytur þýdda frásögn af norskum afreks- manni. 21.20 Hyllingarmars eftir Hákon Börresen, tileinkaður Friðr ik krónprins, núverandi Danakon- ungi.21.30 Útvarpssagan: „Albín“ eftir Jean Giono, Hannes Sigfús- son les þýðingu sína (3) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (30) 22.25 íþróttir 22.35 Djassþáttur 23.00 Á hljóð- bergi 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP m SÝNINGAR • Hliðskjálf: Sýning á „sjónvarps teikningum" eftir Halldór Péturs- son. Opin daglega frá kl. 14—22. 1. marz — 14. marz. „Á flótta“ í 300 þáttum I kvöld kl. 21.50 er þátturinn „Á flótta" í 4. sinn í sjónvarp- inu. Nefnist hann nú „Hreinrækt að hundakyn.” Þeir. sem hafa fylgzt með þætt inum vita, að aðalpersónan, sem leikin er af David Janssen er’ á flótta undan lögreglunni og um leið rafmagnsstólnum myrir morð, sem hann hefur ekki framið. Leit ar hann á flóttanum að hinum raunverulega morðingja, sem er einhentur. Hitt vita áhorfendur ekki, aö upptaka „Á flótta" hófst hjá bandarísku kvikmyndafyrirtæki árið 1966 og áttu þættirnir ekki að veröa eins margir og þeir urðu að lokum — yfir 300 talsins. En áhorfendur voru svo hrifnir af hetjunni sinni aö framleiðendum ir urðu að verða við óskum þeirra og því hélt flóttinn áfram. Við megum búast við því, að þætt- irnir verði ekki alveg svo margir hér eða ætlar sjónvarpið að sýna þáttinn í sjö ár? og endinn fáum við um síðir — einhenti maðurinn kemur fram seint og síðar meir og af honum er myndin, sem fylg ir með. Þriðjudagur 11. marz. 20.30 Á öndverðum meiði. Um- sjón: Gunnar G. Schram. 21.05 Hollywood og stjömumar. Kvik- myndataka utan húss. Þýðandh Kolbrún Valdemarsdóttir 21.30 Ræðararnir í Kanada. Myndin greinir frá ferðum harðgerra kaupahéðna eftir ánum mikiu í Kanada í þann tíð er skinnaverzl un var ábatasömust þar. Sett er á svið ferð sem farin var fyrir hundrað árum, Þýðandi og þulur: Þórður Öm Sigurðsson 21.50 Á flótta. Hreinræktað hundakyn. 22.40 Dagskrárlok. Ferðafélag íslands heldur kvöld vöku í Sigtúni ftmmtudaginn 13. marz. Húsið verður opnað kl. 20. — Fundarefni: 1. Frumsýndar veróa 3 litkvik- myndir teknar af Ósvaldi Knud sen. L Dr. Páfl ísóífsson, 2. Ríkharöur Jónsson. 3. Morgun stund á Nupsstað. 2. Myndagetraun, verðteim veitt. 3. Dansað til ki. L Aögöngumiðar seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Eymundsson- ar og ísafoldar. Verð kr. 100.00 Þetta er einhenti maðurinn, sem læknirinn Richard Kimble er slöðugt að leita að. imir *

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.