Vísir - 11.03.1969, Síða 11

Vísir - 11.03.1969, Síða 11
VIS IR . Þriðjudagur 11. marz 1969. 11 9 4 BORGINI 'il Jí &&€&€$ BORGIN 9 Næturvarzla í Hafnariirfti aðfaranótt 12. marz: Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. LYF^ABÚÐIR: Kvöld- og helgidagavarzla er 1 Laugamesapóteki og Ingólfsapó- teki til kl. 21 virka daga, 10—21 helga daga. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kl. 9 — 19, laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæöinu er ( Stór- holti 1, sími 23245 I8EEI IttNlfcr TILKYNNINGAR BELLA Ég er hrædd um, að símareikning urinn okkar sé kominn. SLYS: Slysavarðstofan f Borgarspftal- anum Opin allan sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaðra. Simi 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sfmi 11100 i Reykjavik og Kópa- vogi. Simi 51336 f Hataarfirði. LÆKNIR: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Læknavaktin er öll kvöld og næt ur virka daga og allan sólarhring inn um helgar f sima 21230 — Bræðrafélag Langholtssafnaðar. Bræðrafélags'fundur í kvöld, þriðjudag, kl. 8.30. Kvenfélag Langholtssafnaðar annast hársnyrtingu fyrir eldri konur í safnaðarheimilinu við Sól heima miðvikudagsmorgna kl 8.30 til 11.30. Uppl. í síma 82958 f.h. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavik. Aðalfundur félagsins veröur þriðjudaginn 11. marz kl. 8.30 síðdegis í Iðnó uppi Venju- leg aðalfundarstörf Geðvemdarfélagið selur frí merki á skrifstofu félagsins, Veltusundi 3, á laugardögum kl. 2—4. Kvenfélag Grensássóknar. Fund ur í Breiðageröisskóla þriðjudag- inn 11. marz kl. 8.30. Þórdís Áma dóttir blaðakona verður með frá- sögn og myndir úr Vesturheimi. Umræður um áhugamál. Árshátíð Sjálfsbjargar verður í Tjarnarbúð 1 'íáúgárdagmn 15V marz. , ■ A-A samtökin. — Fundir eru sem hér segir: t félagsheimilinu Tjamargötu 36 á miövikudögum fimmtudögum og föstudögum M. 9 e.n. Nesdeild: 1 Safnaðarheimilinu Nes kirkju laugardaga kl. 2 e.h. Langholtsdeild: t Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 2 e.h. Ég ét ALDREI gúllas, skal ég segja þér. Maður veit ekki úr hverju hann er búinn til á veitingahúsunum, en sé hann búinn til heima, veit maður það. HESMSÓKNARTÍMI Borgarspitalinn, Fossvogi: Kl. 15-16 og kl. 19—19.30. - Heilsuvemdarstööin- Kl. 14—15 og 19—19.30. EHiheimilið Grund Alla dága kl 14—16 og 18.30 — 19. Fæðingardeild Landspítalans: Alla dagr ki. 15—16 og kl. 19.30 —20 Fæðingarheimili Reykjavik- ur: Alla daga kl. 15.30-- 16.30 og fyrir feður kl. 20-20.30 Klepps- spítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshæliö: Eftir hádegi daglega. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16. Jyrír 50 árum Ríkiserfinginn á afmæli í dag, og er þessvegna flaggað á stjóm- arráðinu. Vísir 11. marz 1919. Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 12. marz. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Það er hætt við að einhver á- ætlun þín komist ekki til fram- kvæmdaö ef til vili fyrir óvænt ar hindramr á síöustu stundu. Peningamálin virðast koma þar talsvert við sögu. Nautið, 21. apríi — 21. maí. Reyndu að sjá sjálfan þig með annarra augum — slíkt er erfitt en lærdómsríkt. ef það tekst Vertu sjálfum þér hreinskilinn, annars skilurðu naumast astöðu annarra. Tviburarnir. 22 mai—21. júni. Skipuleggöu dagsverkið strax að morgni, þá mun allt ganga ólíkt betur. Fréttir eða sendibréf ger ir daginn ánægjulegan. Reyndu að verða þér úti um næði í kvöld. Krabbinn, 22. júni—23. júlí. Það er ekki ólíklegt að þú kenn ir nokkurrar óþreyju, sem getur orðið til þess aö þú takir van hugsaðar ákvarðanir, nema þú haldir henni innan skynsam- legra takmarka. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Handlagni þín og ímyndunarafl getur komiö þér að góðu gagni í dag. Varastu að taka ákvarðan- ir, einkum í peningamálum, nema að þú hafir hugsað þær áö ur gaumgæfilega. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Eitthvað sem dregizt hefur úr hömiu, viröist geta oröið aðkall andi í dag og er sennilegt að þér gefist ekki langur tími til um- hugsunar. Fjölskyldumál verða ofarlega á baugi. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þaö sýnist hætt við því, að eitt hvaö sem þú vilt leyna, komist í hámæli og valdi þér nokkrum óþægindum. Þaö getur tekið þig nokkurn tíma til að losna alger- lega við þau. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Ef þú setur þér skynsamlegt tak mark. virðist ekkert því til fyr irstöðu, að þú náir því f tæka tíð. Ekki skaltu samt reikna með aöstoð í því sambandi, nema e.t.v. undir lokin. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þetta virðist mjög sæmilegur dagur til að ljúka verki, sem áöur er hafið, varla eins ákjósan legur til að hefja verk, nema það sé áður vandiega undirbúið í öllum aðalatriðum. Stelngeitin, 22. des. — 20. jan. Láttu ekki smámuni valda þér gremju, gerðu þér far um að líta á vandamálin í heild, en festu ekki hugann um of við aukaatriði. Vertu ekki of hvat- vís f dómum um kunningja þína. Vatnsberinn, 21. jan. —19. febr. Taktu ekki mikið mark á get- gátum og spám, það er hætt við að fátt fari þar eftir í dag. Það sem ber til tíöinda gerist óvænt hvort heldur það er jákvætt eða neikvætt. Fiskarnir, 20. febr,— 20. marz. Verkefni, sem þú hefur unnið að, getur orðið þér til mikillar ánægju, ef þú gætir þess að flaustra ekki neinu af, þegar ekki vantar að síðustu nema herziumuninn. KALU FRÆNDI m k a 82120 a rafvélaverkstadi s.melsteds skeifan 5 rökurr d c Jkkun J| Mótormælintrar 2 Mótorsrilliniíar y v/iðt!erðlr A rafkerf) dVnamrturr og störturum ■* Rakrtéttum raf- kerfið arahlut.it *> 'aðnum hádegi daglega. Landakot: Alla daga kl. 13-14 og kl. 19-19.30 nema laugardaga kl. 13 — 14. Land spítalinn kl. 15 —16 og 19—19.30 Skoðum þjóðbúninga- sýninguna Tökum afstöðu til framtíðar íslenzka þjóð- búningsins ÆSKULVÐSSAMBAND ÍSLANDS Samtök 12 laúdssambanda æskufólks BIAFRA tossöt*

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.