Vísir - 11.03.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 11.03.1969, Blaðsíða 15
VTSIR . Þriðjudagur 11. marz i9u9. 75 ÞIONUSTA BÓLSTRUN KARLS ADÓLFSSONAR Skólavörðustíg 15. Sími 10594. — Verkstæðið er að hætta. Útsala á bekkjum, hvíldarstólum, svefnsófasett og svefn- sófar, 4ra sæta sófasett o. fl. — Gerið góð kaup. FERMINGARM YND ATÖKUR alla daga vikunnar, allt tilheyrandi á stofunni. — Nýja myndastofan, Skólavörðustíg 12 (áður Laugavegi) Sími 15-1-25.__ HUSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar viðgerðir á húsum úti sem inni. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum bök og rennur. Gerum vlð girðingar. Leggjum flísar og ■lósaik. Sími 21696. TEPPALAGNIR Geri við teppi, breyti *-nppum, efnisútvegun, vönduð vinna. Sími 42044 eftir kl. 4 á daginn. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5. Símar 13492 og 15581. LEIGAN s.f. Vinnuvólar til leígu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœ/ur ( rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HDFDATÖNI M- - SÍMI 23480 VIÐ MINNUM YKKUR Á sjálfsþjónustu félagsins að Suðurlandsbraut 10, þar sem þið getið sjálfir þrifiö og gert viö bíla ykkar. (Opið frá kl 8—22 alla daga). Ennfremur: kranaþjónusta félagsins er á sama stað (kvöld og helgidagaþjónusta krana í síma 33614) Símar 83330 og 31100. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti k(ana og WC kassa. — Hreinsa stífluö frárennslisrör með lofti og hverfilbörkum. Geri við og legg ný frárennsli. Set niður brunna. — Alls konar viögerðir og breytingar. — Sími 81692. Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum aö okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnher- oergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o. fl. tréverki. — Vönduö vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboö eða tfmavinna. Greiðsluskilmálar. — Verkstæðið er að Súðar- vogi 20, gengið inn frá Kænuvogi. Uppl. í heimasimum 14807. 84293 og 10014,__________ _______' LOFTPRESSUR TIL LEIGU í öll minni og stærri /erk. Vanir menn. — Jakob Jakobs- son, sími 17604. HÚSAVIÐGERÐIR — BREYTINGAR Tökum að okkur innan- og utanhússviðgérðir, breytingar, viðhald á húseignum. Sköfum, olíuberum lökkum og lit- um harðviðarhurðir. Jámklæðum þök. — Glerísetningar, hurðaísetningar o.fl. Gerum kostnaðaráætianir yður að kostnaðarlausu. Húsasmiðir. Sími 37074. SPRAUTUM VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með leður- áferð og fæst nú í fleiri litum. Alsprautum og blettum all- ar gerðir af bílum. Einnig heimiiistæki o.fl. bæði 1 Vinyl og lakki. Gerum fast tilboö. — Stimir s.f., bílastrautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi, sími 33895. GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega giugga, útihurðir og svalahurðir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum. Nær 100% varanleg þétting. Gefum verðtilboð ef óskað er. — Ólafur Kr. Sigurðsson og Co, sími 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19. e.h. ÁHALDALEIGAN SlMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg- um múrhamra meö múrfestiugu, til sölu múrfestingar (% % V? %). víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri- vélar, hitablásara. upphitunarofna, sllpirokka, rafsuðuvél- ar. Sent og ótt, ef ðskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. Isskápaflutningar 4 sama stað Simi 13728.___^ PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041 Hilmar ). H. Lúthersson pipulagningameistari GERl GAMLAR inni og útihurðir sem nýjar. — Uppl. 1 sfma 36857. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluð rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason. KAUP — 5ALA FYRIR FERMINGUNA Hvítar slæöur kr. 59, hvítir hanzkar frá kr. 65, blúndu- vasaklútar frá kr. 32. — Doris — Lönguhlíð. INDVERSK UNDRAVERÖLD Langar yöur til að eignast fá séðan hlut. — 1 Jasmin er alltaf eitthvaö fágætt aö finna. — Urvalið er mikið af fallegum og sérkennilegum munum til tækifærisgjafa. — Einnig margar tegundir af reykelsum. Jasmín Snorra- braut 22. Fiskverkendur — Bændur — Verktakar ROTHO-hjólbörur fyrirliggjandi, beztar, ódýrastar. — 2 stærðir, fjórar gerðir, kúlulegur, galv. skúffa. HEYCO og DURO bila- og vélaverkfæri f úrvali, mm og tommumál. Póstsendum. — Ingþór Haraldsson h.f., Grensásvegi 5, sími 84845. ELECTOR RAFTÆKI — KJARAKAUP Ryksugurnar margeftirspurðu •'ftur fyrirlig'-jandi, aðeins kr. 2.925,00. Kraftmiklar, ársábyrgð, mjög góð reynsla, — Strokjárn m/hitastilli, kr. 592,00. — Póstsendum. Ingþór Haraldsson h.f. Grensásvegi 5, sími 84845. ÞÝZKIR RAMMALISTAR — Garnla verðið Yfir 20 gerðir af þýzkum ramma- listum á mjög hagkvæmu verði. — Sporöskjulaga og hringlaga blaðgyllt ir rammar frá Hollandi. Italskir skraut rammar á fæti. Rammagerðin, Hafn arstræti 17. MYNDIR Á GJAFVERÐI ÞESSA VIKU Myndir f barnaherbergi frá kr. 65. — Myndir í stofu frá kr. 165. — Islenzk olfuruálverk frá 500—1000. — Mynda- rammar f úrvali. — Tökum f innrömmun — Verzlunin Blóm & Myndir, Laugavegi 130 (við Hlemmtorg). BIFREIÐAVIDGERÐIR BÍLAVIÐGERÐIR Geri við grindur f bílum og annast alls konar járnsmíði. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9 — Sfmi 34816 (Var áður á Hrísateigi 5). Kokkteil-snittur á kr. 12.- Kaffi-snittur á kr. 17.— Hálfar brauðsneiðar á kr. 25.- Heilar brauðsneiðar á kr. 40.— KJÖRBARINN Lækjargötu 8 Sími 10340 JON LOFTSSON h/f hrincbraut /2i,sími \0600 ^ KLÆÐNING HF. * Fagmenn fijrir hendi ef óskaS er LAUGAVEGI 164, SIMI 21444. EDVB FRAR SAFIR70 Kraftmeiri, fullkomnari og öruggari en nokkur önnur borvél í heiminum, jafnt til heimilisnota sem iðnaðar. Vélin er tveggja hraða og meö hinum heimsfræga SAFÍR mótor, fullkomin einangrun er á allri vélinni, 13 mm patróna patrónuöxull einangraðurfrá mótor. Hægter aðfá ótal fylgihluti, sem auð.velt er að festa á vélina m.a. stingsög, hjólsög, pússivél borðstativ og aukþess vírbursta, steinskífur, sandskífur, vírsklfur og margt fleira. Tveir Hraöar 13 mm Patr.óna Aleinangrun Fjöldi Fylgihluta. Komið og reynið sjálf safirTO Heimilisborvélin, sem byggð er jafnt fyrir iðnað. ilililjjjjllj _ ÞORHF illiiiii REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.