Vísir - 24.03.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 24.03.1969, Blaðsíða 14
14 Tækiíærisverð. Til sölu Telefunk- en radíófónn (Kuba) með vínskáp, plötuspilara og plötugeymslu, enn- fremur ný Kornica S-2 myndavél. Uppl. f síma 16394.________ Ódýr, góður svalavagn til sölu. Sími 34936. Til fermingargjafa húfur meö dúsk og kræktar undir kverk, alpa- húfur og handskjól, treflar og púö- ar úr íslenzku gæruskinni. Til sölu að Nýbýlavegi 28 c. JSírni 42039. Dönsk barnakerra til sölu. Uppl. í sima 42181. Smekklegar fermingar- brúðar- og afmælisgjafir eru vöfflusaumuðu og ferhymdu púöarnir í Hanzka- gerðinni, Bergstaðastræti 3. Einnig í síma 14693. Lita og efnaval. Til sölu ný og ónotuö vestur- þýzk hjálm-hárþurrka. Selst ódýrt. Sími 30777. Armbandsúr, klukkur, silfurvör- ur, armbönd, ódýr, vönduö bursta- sett, bursti, spegill, greiða. Leður- seðlaveski, úrbönd, skjalaveski, — fjölbreytt úrval. — Guðni A. Jóns- son Öldugötu 11. ____________ Vil selja trillu og vagn á hag- stæðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 50835. Vestfirzkar ættir lokabindið. — Eyrardalsætt er komin út, af- greiösla er í Leiftri og Miðtúni 18. Sími 15187 og Víöimel 23. Sfmi 10647. Einnig fæst nafnaskráin sér prentuð. Gerið góð kaup, allar vömr á lækkuðu verði. Barnafataverzlunin Hverfisgötu ■+!. Sfmi 11322. ÓSKAST KEYPT Bamakerra óskast til kaups. — Uppl. í sfma 10982. Vel með farin barnakerra með skermi óskast. Sími 13152. Kvensilfur óskast á íslenzkan búning. Sími 33361. íslenzk frfmerki, ný og notuð kaupir hæsta verði Richard Ryel Álfhólsvegi 109. Sími 41424. Bezt á kvöldin. Kaupum flöskur merktar ÁTVR í gleri á kr. 5 stk. Einnig erlendar bjórflöskur. Móttaka Skúlagötu 82, sími 37718. FATNAÐUR Til sölu fermingarkjóll og kápa, slá (á 14 ára), nælon úlpa (Ijósblá) á 12 ára — og skór nr. 37 (hvftir— svartir) og stórt telpu-reiðhjól. — Sími 23400. Kápusalan auglýsir: Allar eldri gerðir af kápum eru seldar á hag- stæðu verði terelyne svampkápur, kvenjakkar no. 36 — 42 og furlock jakkar, drengja- og herrafrakkar ennfremur terelynebútar og eldri efni f metratali. Kápusalan Skúla- götu 51. Sími 12063. ______ Prjóna lopapeysur fyrir dömur óg herra, heilar og hnepptar, góð vinna og ódýr. Sími 34514. Geymið auglýsinguna. Fermingarkápa til sölu á frekar stóra stúlku. Uppl. i sfma 14494. Fermingarföt. Blúnduskyrtur, all- ar stærðir, rúllukragapeysur. Herra maðurinn Aðalstræti 16, sími 24795,____________________________ Enskar teipnabuxur. Höfum ný- lega fengið enskar síðbuxur á telp ur 6—10 ára. Ennfremur ungbama galla og skriöbuxur. Verzlun Guð- rúnar Bergmann viö Austurbrún. Simi 30540. _____________ Ekta loðhúfur. — Treflahúfur dúskahúfur, drengjahúfur. Póst- sendum. Kleppsvegi 68. III t.v. — Sími 30138. VISIR. Mánudagur 24. marz 1969. HUSGOGN Kojur til sölu. — Sími 33214. Húsgögn til sölu m. a. Blaupunkt sjónvarpstæki, borðstofuborð og fjórir stólar, barnakojur o. fl. Sími 84774.____________________________ Mjög vel með farinn 2ja manna svefnsófi til sölu. Uppl. f síma S4909 frá 7—10 á kvöldin. Ódýr barnarúm og kojur, einnig dýnur í öllum stærðum. Húsgagna- verzlun Erlings Jónssonar, Skóla- vörðustíg 22. sími 23000. Til sölu barnakojur, verð 700 kr. barnarúm, verð kr. 500 kr. og tveir skápar með gleri, verð kr. 1500 kr. hvor, Uppl. í sfma 37458 eftirkl. 5. Til sölu notað sófasett. Uppl. í síma 32368. Til sölu 2 eins svefnsófar, sem nýir. einnig 2 stoppaðir stólar og sófaborð og saumavél í skáp gam- alt. Uppl. í síma 81823. Skrifborð. Unglingaskrifborðin vinsælu komin aftur, framleidd úr eik og teak. stærð 120x60 cm. — G. Skúlason og Hlíðberg hf., sími 19597. Fataskápar til sölu, henta vel f einstaklingsherbergi og litlar íbúð- ir. Gamla lága verðið. Sfmi 12773. Hárskerar takið eftir. Til sölu er borð með áföstum speglum fyrir tvo. Uppl. f símum J6858_og 37602. Fataskápar til sölu, henta vel í einstaklingsherbergi og litlar fbúð- ir. Gamla lága verðið. Sími 12773. Skrifborð. — Unglingaskrifborðin vinsælu komin aftur, framleidd úr eik og teak, stærð 120x60 cm. — G. Skúlason og Hlíðberg h.f., sími 19597.__________________________ __ Kaupi vel með farin húsgögn, gólfteppi, ísskápa og margt fleira. Sel ódýrt: sófaborð, stáleldhúskolla o. fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. HUSNÆÐI ÓSKAST 1— 2 herb. og eldhús óskast tll leigu. Uppl. í síma 42321 kl. 8—10 á kvöldin. Til leigu óskast frá fyrsta apríl rúmgóð stofa eða tvö smærri her- bergi samliggjandi. Sími 36532. Óska eftir 2 herb. íbúð á leigu Uppl. í síma 40812. _________ 2— 3 herbergja íbúð óskast. vinn- um bæði úti. Algjör reglusemi. — Uppl. í síma 23148 eftir kl. 4. Óska eftir herbergi með húsgögn- um. Sími 35730. Ung hjón með eitt bam óska eftir 2—3ja herb. íbúð, helzt i austurbænum. Uppl. í síma 31280 kl. 8—10 í kvöld. Ökukennsla og æfingatímar. — Ford Cortina ’68 Fullkomin kennslu tæki. Reyndur kennari. Uppl. í síma 24996. 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Upp- lýsingar i sfma 16215._________ Forstofuherbergi óskast f ná- grenni Barónsstígs frá 1. maí. Uppl. í síma 51629 kl. 4 — 8 í dag. Bílskúr óskast á leigu í austur- bænum. F.nnfremur lítið iðnaðar- húsnæði 20 — 50 ferm, á 1. hæð eða kjallara. Sími 31353. Ökukennsla. Get enn bætt við inig nokkrum nemendum, kenni á Cortínu ’68. tímar eftir samkomu- hgi, útvega öll gögn varðandi bíl- r óf. Æfingatímar. Hörður Ragnars í r sími 35481 og 17601. _____ Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nok’ .um nemendum. Að- stoða við endurnýjun ökuskírteina. Fullkomin kennslutæki. — Reynir Karlsson. Símar 20016 og 38135, Ökukennsla. Kristján Guðmundsson. Sími 35966. Ökukennsla. Torfi Ásgeirsson. Sími 20037. Ökukennsla — æfingatímar — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll gögn varðandi bílprófið. Nemendur geta byrjaö strax. Ólafur Hannesson. Sími 3-84-84. HEIMILtéfÆi Til sölu Rafha eldavél eldri gerð. Uppl. í síma 38732. BÍLAVIDSKlPfl Til sölu Skoda Combi árgerö 1966. Uppl. í síma 19972 eftir kl. 7. Benz varahlutir. Varahlutir í Mercedes Benz 220 ’56. Einnig mik- ið úrval af varahlutum í ýmsar gerðir bifreiða. Bílapartasalan Borg artúni 25 og á kvöldin f sfma 15640. FASTEIGNIR Til sölu ódýr, lítil 2ja herb. íbúð f miðbænum, eignarlóð. Uppl. eftir kl. 5 í kvöld og næstu kvöld i síma 24649. HUSNÆÐI I Risherbergi til leigu að Njálsgötu 49 fyrir reglusaman karlmann. — Uppl. í dag í risinu kl. 7 — 8. Til leigu gott herbergi með sér- inngangi og baði. — Uppl. í síma 33199. • Gott herbergi með innbyggðum skáp og aðgangi að síma og baði til leigu. Uppl. í síma 20071 eftir kl. 7 á kvöldin. Gott forstofuherbergi til leigu í vesturbæ. Sími 21922 eftir kl. 17. Herbergi til leigu, sér inngangur. Uppl. í síma 82286 eftir kl. 19.00. Herbergi til leigu fyrir reglusam- an einstakling, strax eða um mán- aðamótin. Sími 32806 eftir kl. 6. Til leigu í Kópavogi vesturbæ, stór 4—5 herb. íbúð ásamt bílskúr frá 1. apríl. Uppl. f síma 22511 eftir kl. 18. Ung hjón með tvö smáböm óska eftir 2 — 3 herb. íbúö 1. apríl. i Kópavogi eða Hafnarfirði. Simi 40702 eftir kl. 7 e.h. Barniaus hjón sem vinna bæði úti, óska eftir 2ja —3ja herbergja íbúð frá 1. maí n. k. Tilboð sendist Vísi fyrir n. k. mánudag merkt — „1. maí“._________________________ Lítið forstofuherbergi óskast á leigu. helzt nálægt miðbæ, æskilegt að kvöldmatur fylgi, en ekki skil- yrði. Uppl. í síma 24910 kl. 9—6. í Ökukennsla. Útvega öll gögn varöandi bílpróf. Geir P. Þormar. Símar 19896 og 21777. Árni Sigur- geirsson, sími 35413, Ingólfur Ingv arsson, sími 40989._________ Ökukennsla. Kennt á Volkswag- en. Æfingatímar. Guöm B. Lýðs- son. Sími 18531. ÞJ0NUSTA önnumst viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, barnavögnum, hjálp- armótorhjólum o. fl. Sækjum, send- um. Opið til kl. 11.30 öll kvöld og um helgar. Leiknir s.f. Sími 35512. ATVINNA í BODI Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í brauða og mjólkurbúð í bænum. Uppl. í síma 42058 kl. 7—9 e.h. Stúlka óskast á sveitaheimili. — Þarf helzt að hafa áhuga á búskap, má hafa 1 — 2 börn. Uppl. í síma 83363 í kvöld og næstu kvöld. m'wm ÓSKAST Fótaaðgerðir. Sigrún Þorsteins- dóttir, snyrtisérfræðingur. Rauöa- læk 67. Sími 3623Á Tökum að okkur standsetningu og viögerðir á húsum og íbúðum úti og inni. Uppl. í síma 19407. Reglusöm 16 ára stúlka óskar eft- ir vinnu á barnaheimili, eða við létt- an iðnaö. Uppl. í síma 83312, Stúlka óskar eftir vinnu. hús- hjálp eða barnagæzla kemur til greina. Upplýsingar í síma 42107. TILKYNNINGÁR Fermingarmyndatökur all- daga j gal]ar slíkir fást oftast bættir> vikunnar og á kvöldm. Ferm- pf hinnáttnmflnnQ híö kiósifi ingarkyrtlar á stofunni. Pantiö tíma, Studio Gests, Laufásvegi 18A (götuhæð). Sími 24028. Málaravinna. Tökum að okkur alls konar málaravinnu, utan- og innanhúss. Eetjum relief munstur á stigahús og forstofur. Pantið strax. Simi 34779.________________ Fiísalagnir — fagmenn. Fljót af- greiðsla, vönduð vinna. Sími 13657. Bílabónun — hreinsun. Tek að mér að vaxbóna og hreinsa bíla á kvöldin og um helgar. Sæki og sendi ef óskað er. Sími 33948. — Hvassaleiti 27. Baðemalering. Sprauta baðker og vaska í öllum litum, svo það verði sem nýtt. — Uppl. t síma 33895. Ef stormurinn hvín um glugga og i gættir, TAPAÐ — FUNDIÐ 9 lykiar á hring töpuðust 17. þ.m. Finnandi vinsaml. hringi í síma 15258 eftir kl. 20. KENNSLA Les með skólafólki reikning (á- samt rök- og mengjafr.), rúmteikn., bókfærslu (ásamt tölfræði). geom- etri, algebru, analysis, eðlisfr. og fl„ einnig mál- og setningafr., dönsku ensku, frönsku, latínu, þýzku og fl. Bý undir landspróf, stúdentspróf, tæknifræðinám og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áð- ur Weg), Grettisg. 44 A. — Sími 15082. OKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á góðan Volkswagen 1500. Æfingatímar. — Jón Pétursson. Sími 23579. Ökukennsla. Volkswagan 1300. Fullkomin kennslutæki. Rudolf Axelsson. Sími 36628. Kenni akstur og meöferð bifreiöa Gunnar Kolbeinsson. Sími 38215. ef kunnáttumanns þið kjósið að leita, kært verður honum aöstoö aö veita. Uppl. f síma 36943. Tek að mér aö slípa og lakka parket-gólf, gömul og ný. Einnig kork. Sími 36825. Opiö alla daga. Opið alla daga til kl. 1 eftir miðnætti. Bensín og hjólbarðaþjónusta Hreins við Vita- torg, Sími 23530. Endurnýjum gamlar, daufar mynd ir og stækkum. Barna-, fermingar- óg fjölskvldumyndatökur o. fl. — — Ljósmyndastofa Siguröar Guð- mundssonar, Skólavörðustfg 30, sími 11980 (heimasími 34980). Tökum að okkur alls konar við- gerðir í sambandi við jámiönað, einnig nýsmíöi, handriðasmíöi, rör lagnir, koparsmíöi, rafsuðu og log- suðuvinnu. Verkstæðiö Grensás- vegi-Bústaöavegi. Sími 33868 og 20971 eftir kl. 19. Áhaldaleigan. Framkvæmum öll minniháttar múrbrot með rafknún- um múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, viftur, sótlúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús- ,næöi o. fl., t. d. þar sem hætt er við frostskemmdum. Flytjum kæli- skápa, pfanó, o. fl. pakkað í pappa- umbúðir ef óskað er. — Áhaldaleig- an Nesvegi Seltjarnamesi. Sfmi 13728. 1 HREINGERNINGAR Hreingerningar (ekki vél). Gemm hreinar íbúðir, stigaganga o. fl„ höf um ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvað tíma sólarhrings sem er. Sími 32772. Hreingerningar — vönduð vinna. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Simi 22841. Magnús. i Nýjung f teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla fyrir því aö teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Erum enn með okk- ar vinsælu véla- og handhreingern- ingar, einnig gluggaþvott. — Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hreingemingar — gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og góö af- greiðsla. Sfmi 13549. Vélhreingerning. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta._— Þvegillinn. Sími 42181. Gluggaþvottur og hreingerningar. Vönduð vinna. Gerum föst tilboð ef óskað er. Kvöld- og helgidaga- vinna á sama verði. TKT-þvottur. Sími 36420. Hreingerningai — jjluggahreins un — glerísetning. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Bjarni í síma 12158 Tekið á móti pöntunum milli 12 og 1 og eftir 6 á kvöldin. Hreingemingar. Gerum hreinar f- búöir. stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. Gemm föst til- boð ef óskaö er. — Kvöldvinna á sama gjaldi. — Sími 19154. Hreingemingar. Gluggahreinsun, rennuhreinsun og ýmsar viðgerðir. Ódýr og góð vinna. Pantið í tíma f síma 15787 og 21604. BARNAGÆZLA Telpa óskast til að gæta 1% árs drengs frá kl. 2—5. Uppl. að Heiðargerði 30. Sími 33943. Stúlka óskast til að gæta 2ja ára barns í sumar. hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 82993. Kona óskast til bamagæzlu og léttra heimilisstarfa. Uppl. 1 sfma 23593. DÖMUR Lagning . nermanent . hárlitun . lokkagreiðsia VALHÖLL Kjörgarði . Sími 13216 VALHÖLL Laugavegi 25 . Sími 22138

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.