Vísir - 24.03.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 24.03.1969, Blaðsíða 15
V1SIR. Mánudagur 24. marz 1969. 75 ÞIÓIÍUSTA FERMIN G ARM YNr 'VTÖKUR alla daga vikunnar, allt tilheyrandi á stofunni. — Nýja myndastofan, Skólavöröustíg 12 (áöur Laugavegi) Sími 15-1-25. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum aö okkur allar viðgerðir á húsum úti sem inni. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Skiptum um og lögum jök og rennur. Gerum við girðingar. Leggjum flís^ og •lósaik. Simi 21696. LEIGAN s.f. Vinnuvelar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín ) Jarövegsþjöppur Rafsuðutœki HOFDATUNI4 - SiMI 23480 Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar VIÐ MINNUM YKKUR Á sjálfsþjónustu félagsins aö Suðurlands- braut 10, þar sem þið getiö sjálfir þrif- ig og gert viö bíla ykkar. (Opiö frá kl. 8—22 alla daga). Ennfremur: krana- þjónusta félagsins er á sama staö (kvöld- og helgidagaþjónusta krana i síma 33614). Símar 83330 og 31100. Félag íslenzkra bifreiöaeigenda. Teppalagnir — Gólfteppi. Geri við teppi, breyti teppum, strekki teppi, efnisútvegun vönduö vinna og margra ára reynsla. Simi 42044 eftir kl. 4 virka daga. BIFREIÐAEIGENDUR hjá okkur getið þiö fengiö bílinn smurðan með Redinax A.M. gr:.fítfeiti, einnig olíuhúðun á botn og i bretti. — Smurstööin Kópavogshálsi. Sími 41991. Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum aó okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnher- oergisskápum. þiljuveggjum, baðskápum o. fl. tréverki. — Vönduö vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eöa tímavinna. Greiösluskilmálar. — Verkstæöiö er að Súöar- vogi 20, gengiö inn frá Kænuvogi. Uppl. i heimasímum 14807, 84293 og 10014, Klæðning — bólstr ' — sími 10255. Klæöi og geri viö bólstruö húsgögn. Úrval áklæöa. Vinsam lega pantiö meö fyrirvara. Svefnsófar og chaiselonger til sölu á verkstæöisverði. Bólstrunin Barmahlíö 14. Simi — 10255. SPRAUTUM VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með leður- áferð og fæst nt i fleiri litum. Alsprautum og blettum all- ar geröir af bílum. Einnig heimilistæki o.fl. bæöi 1 Vinyl og lakki. Gerum fast tilboö. — Stimir s.f., bflastrautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi, simi 33895._ GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga, útihuröir og svalahuröir meö „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum. Nær 100% varanleg þétting. Gefum verðtilboö ef óskaö er. — Ólafur Kr. Sigurðsson og Co, sími 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19. e.h. ÁHALDALEIGAN SÍMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg- um múrhamra meö múrfestingu, til sölu múrfestingar (% 'A V? %). víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri vélar, hitablásara, upphitunarofna, sllpirokka, rafsuöuvé) ar. Sent og ótt, ef öskaö er. — Ahaldaleigan, Skaftafelh viö Nesveg, Seltjarnarnesi. Isskápaflutningar á sama staö Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. Leigir hitablásara, málningarsprautur og kíttissprautur. TRJÁKLIPPINGAR Trjáklippingar — trjáklippingar. — Þór Snorrason, skrúö- garðameistari. Sími 18897. INNRÉTTIN G AR. Smíðum eldhúsinnréttingar í nýjar og eldri íbúðir úr plasti og harðviði. Einnig skápa í svefnherbergi og bað- herbergi, sólbekki o.fl. Fljót afgreiðsla. Greiðsluskil- málar. Sími 32074. HÚ S G AGN A VIÐGERÐIR Viðgeröir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruö. — Vönduö vinna. Húsgagnaviðgeröir Knud Salling. — Höföa vík við Sætún. Sími 23912. KAUP —SAIA _•• ______iii__:__ ÓDÝR KVENFATNAÐUR Táningapils frá kr. 295, frúarpils frá 495, síðbuxur frá 695, barna og unglingakjólar frá 395, ullartauskjólar og terylenekjólar frá kr. 1485, peysur frá kr. 395, Odelon kjól ar frá kr. 495 o.m.fl. — Verzlunin Irma, Laugavegi 40. — Sími 14197, _______ INDVERSK UNDRA VERÖLD Langar yöur til aö eignast fá séöan hlut. — I Jasmin er alltaf eitthvaö fágætt aö finna. — Úrvaliö er mikið af fallegum og sérkennilegum munum til tækifærisgjafa. — Einnig margar tegundir af reykelsum. Jasmín Snorra- jjraut 22. Fiskverkendur — Bændur — Verktakar ROTHO-hjólbörur fyrirliggjandi, beztar, ódýrastar. — 2 stæröir, fjórar gerðir, kúlulegur, galv. skúffa. HEYCO og DURO bíla- og vélaverkfæri f úrvali, mm og tommumál. Póstsendum. — Ingþór Haraldsson h.f., Grensásvegi 5, sími 84845. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífluö frárennslisrör meö lofti og hverfilbörkum. Geri við og legg ný frárennsli. Set niöur brunna. — Alls konar viðgeröir og breytingar. — Sími 81692. Sími 13728. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur meö loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niðurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluö rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason. ELECTOR RAFTÆKI — KJARAKAUP Ryksugurnar margeftirspuröu 'ftur fyrirlig^jandi, aöeins kr. 2.925,00. Kraftmiklar, ársábyrgö, mjög góð reynsla. — Strokjám m/hitastilli, kr. 592,00. — Póstsendum. Ingþór Haraldsson h.f. Grensásvegi 5, sími 84845. r**i Vantar yður íbúð til kaups ? Kaupendaþjónustan leitar að þeirri íbúð, sem yður hentar. Kaupendaþjónustan. gerir samanburð á verði og gæðum þeirra íbúða, sem á markaðnum eru. Kaupendaþjónustan gætir hagsmuna yðar. KAUPENDAÞJÓNUSTAN Fasteignakaup Ingólfsstræti 3, sími 10 2 20. VEUUM fSLENZKT **********! Auglýsið í Vísi /Gjj\ FEKBASKRIFSTOFA SSv/ RfKISIlAS HVÍLDARFERÐIR í PÁSKALEYFINU Njótið hvíldar og hressingar á fyrsta flokks hóteli í fögru umhverfi. Fljúgið til Horna- fjarðar meö Fokker Friendship flugvélum Flugfélags íslands, gistið á Hótel Höfn, ný- tízku hóteli, sem býður fullkomna þjónustu, fyrsta flokks veitingar, góð herbergi með baði, þægilegar setustofur ásamt gufubaði. TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. Verð aðeins kr. 6.750.00 (2 sólarhringar fyrir tvo gesti). Verð aðeins kr. 8.250.00 (3 sólarhringar fyrir tvo gesti). Allt innifalið. LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVÍK, SÍMI 11540 V0LKSWAGEN NOTADIR BÍLAR UMBOÐSSALiA Tökum að okkur að sel/a notaða VOLKSWAGBN - bíla í umboðssölu Goft sýningarsvœðs, innanhúss og utan ® - SMUKSTOÐ - VARAHLUTIR - VIÐGERÐIR Sérhœfð og Örugg viðskipti er yðar hagur Sími 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.