Vísir - 23.04.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 23.04.1969, Blaðsíða 12
72 V í S I R . Miðvikudagur 23. apríl 1969. Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - S'mí 38220 NU ER ODYRT | AÐ TAKA SVART | 1 HVÍTAR MYNDIR I FRAMKÖLLUN KOPIERING | EFTIRTÖKUR EFTIR GÖMLUM MYNDUM LÆKJARTORGl AUSTURSTRÆTI 6 StækkunarvéSar BETA 35 kr. 2.070,- KROKUS 35 - 3995,- DURST M 600 - 10.975,- DURSTMoOO - 6.980,- Þurrkorar með hitastilli. 25x36 38x51 46x61 kr. 1.392,- - 2.194,- - 2.363,- r___ * FOTOHUSIÐ Garðaatræti 6. Simi 21556. VIPPU - BiLSKÚRSHURÐIN EFTIR C. S. FORESTER Lodore. NDema, ungfrú, ég ið ykkur. Við höfum verið að leita, leita. Hinar illu, fölu verur réðust á okkur... þá kom regnið. Við öttuöumst að þið vaeruð lát- in. Hvernig? Það er enginn tími núna. Komið okkur á burt héðan, fljótt, áður en Tarzan kemur til baka. Of seint, N- Dema, hértra kemur hann. . Þegar að þvi kom, þötti hvorki herra né frú Marble tiltakanlega leiöinlegt aö sjá hana fara. I-Iún haföi gert þeim allt of mikið ó- næöi, Svo þau kvöddu hana meö heimspekilegri rósemi. Og herra Marble gaf ). .nni hundrað punda ávísun, sumpart til aö friða sam- vizkuna, sumpart vegna þess aö Winnie gekk aö því sem sjálfsögö um hlut, og sumpart af gömlu stolti yfir þvi, að þessi dóttir hans væri nú aö fara að dvelja hjá fólki, sem var svo vel þekkt, aö heimilisfang ið þeirra var aðeins ættarnafnið og sýsluheitiö. Lítiö var nú oröið svo framandi og óraunverulegt fyrir þau, aö þau sáu ekkért athugavert viö að leyfa sextán ára stúlku aö fara til' aö dvelja hjá fólki, sem þau þekktu ekki, með um þaö bil eitt hundraö pund í reiöufé í töskúnni sinni. Þegar öllu var á botninn hvolft, haföi herra Marble næstum tölf hundruð pund i tekjur á ári. Þar af fóru þrjú hundruö pund í skóla- gjöld Winníar, og hann eyddi ekki nema tæpum fjörðung af þeim níu hundruö, sem eftir voru. Og maður, sem fær fimm hundruö pund á ári, sem hann hefur litil not fyrir, hugs ar um smáupphæöir, einkum þegar hann lifir hvert andartak i sífelld- um ótta viö að veröa hengdur. ÞRETTÁNDI KAFLI. I Þaö gekk ekki auöveldlega fyrir sig aö koma aftur á þeim friði, sem svo gróflega haföi veriö spillt. Marblé-hjónunum veittist erfitt aö hr.eiöra um sig á nýjan leik i byrgi sinu. Og þau voru vart byrj- uö á þvi, er þau voru ónáöuö aftur Bætiefni fyrir vélar, sem stanzar olíubruna fljótt og vel- Eykur olíuþrýsting og jafnar gang nýrra- og gamalla véla. Er sett saman við oiíuna. 23955 ANDRI S M HAFNARSTRÆTI 19, Nýtizku veitingahús - AUSTURVER — Háaleitisbraut 68 — Sendum — Sími 82455 í næói sinu, ef nota má þaö orö mn hina angistarfullu tilveru þeirra — í þetta skipti var friðarspillirinn hættulegri, enginn annar en madame Collins. Þolinmæði hennar var nú þrotin Næsturn sex mánuðir voru liðnir síöan hún haföi lagt inn á banka- reikning sinn seölavöndul, sem hefði mátt rekja til herra Marbles, ef einhver heföi nennt aö gera sér þaö ómak. Eftir hinn hræðilega atburð, þeg- ar kjánastrákurinn John varö fvrir slysinu á mótorhjólinu sínu, haföi hún sannarlega gert sér að góðu aö biða um stund, þangað til allt væri falliö aftur í ljúfa. löö, en þessi. biö var oröin allt of löng. Aö sauma kjóla í skitnu hverfi i Lundúnum meö hálfgeröan gervimann fyrir eiginmann var farið að þreyta hana fram úr hófi. Allt annað mundi vera betra að hennar áliti. Jafnvel um.jólin hafói hún verið aö hugsa um að láta til skarar skríöa, en Winnie haföi verið heima, þegar hún leit inn, og Winnie haföi virt hana fyrir sér meö kaldri ösvífni, og jafnvel Marguerite Coilins hafði verið nóg boðiö — eöa öllu heldur hún hafði hugsaö sér, að betra væri aö hafa Winnie meö sér en möti. Og hún beiö betra færis. Einn morgun var herra Marble einn heima, þvf Annie haföi fariö i út í einn af sínum fátíöu innkaupa 1 leiööngrum. Hún haföi ekki veriö nema fimm mínútur í burtu, þegar Marble heyröi gamalkunnugt bank. Með gífurlegri áreynslu — allt kostaöi hann mikla áreynslu núorð- iö — reis hann upp úr stólnum og fór til dyra. Marguerite Collins var staðráðin í að líða honum ekki neina vitleysu. Um leiö og dyrnar voru opnaöar gekk hún inn, og hún var komin inn í setustofuna og búin að tylla sér niöur, áöur en herra Marble .hftföi lokaö dyrunum aftur. Marbie köm inn pg stóð fyrir framan hana þréyttur og si.iöf. Það var greini legt, aö tli vandræöa dró, og herra Marble var ekki í neinu skapi til að standa í sliku. „Jæja, hvaö viituV“ spuröi Marble. Marguerite ch'ó viö sig svariö. Hún tók skinnfeldinn af herðum sér og drö af sér hanzkana meö hæg- um, yfirveguðum hreyfingum. Með handahreyfingu dró hún athyglina aö hvítum, ávölum hálsi sínum og þéttholda h’öndum. Fyrir sex mán- uöum hefði þetta eitt nægt til aö herra Marble heföi byrjaö að gera hosur sinar grænar, en núna snerti það hann ekki. Þessum sex mánuðum hafði hann eytt í ofdrykkju og kviðafuliar hugsanir. Þár aö auki haföi hann fengiö vilja sinum framgengt hjá henni, og Marguerite var ekki kona þeirrar tegundar, sem endurvekur dauöar ástriöur. Allt þetta skildi Marguerite, þegar hún virti fyrir sér, gaumgæfilega en án þess aö láta á því bera, órakað andiit hans og sviplaus blá augun. Þaö var eins og hún hafði óttazt. Nú, þá yrðu þetta að vera hrein viöskipti, og útilökáð að dulbúa það sem neitt annað. „Þú ert ekki sérlega glaöur yfir þvi, að ég skuli vera komin aöl hitta þig?“ spurði hún, svolítið' smámælt og meö frönskum mál-'. hreimi, sem herra Marble hafði, einu sinni fundizt svo dásamlegur. „Nei“, sagöi herra Marble, sem ekki var í skapi til að fara eftir kurteisisregium. í rauninni átti. hann sifeilt erfiöara meö aö beina huganum að nokkni ööru en þvi, • sem lá grafiö undir moldínni i óvist' legiim bakgarðinum. En þetta einsatkvæöis orð geröi madame Collins frávita, af bræöi. Þaö særöi hana, og enn, þá meira vegna þess aö hún hafði, séö svipbrigði hans áður. „Þú gætir ekki kurteisi", sagöi, hún, og veikur roði færðist í mjúk ar — of mjúkar — kinnar hennar., „Nei“, sagði Marble. „Þú viöurkennir það! Skaxnm-. astu þin ekki? Manstn ekM þá ö3,, er þú hefðir ekki sagt þviiikt og , annað eins viö mig — ekki íyrk gull og græna skóga?“ „Nei“, sagði Marbte. „Nei, nei, nei! Hefurðu ekkert! annað við mig aö segja en „nei?“ 1 „Nei“, sagöj Marble. Það var: varla hægt að segja tnn hann, að; hann væri ruddálegur að yfirlögðu, ráði, en maður, sem hugsar helzt, ekki um annað en handtökn og af- töku, er á engan hátt fær um að standa í deilum vsð æsta konu — einkum þegar hatHi hsfur á röngu að standa. Marguerite Collms beít á vörina, og náði siðan stjóm á sér meö miklu viijaátaki. Þegar ötfa var á botninn hvolft, voru peningar alltaf sætari en hefncEn, þött hvort tveggja vásri sætt. Ef hún fengi ekki peninga gætí hún þö altént’ fengið hiim kostinn, en hún ætlaði ekki að spara sér neitt ómák viö1 aö neyða fé út úr þessum veikgeðja efnamanni. Hún talaöi af rósemi, og hán not aði eins mSrið af gasnla sætleikan- um i röddina og hún hélt að vröi hagstætt til að mýkja afstöðn Marbles til hennar. „Heyrðu, WiH. Ég er í vandræð- um. Ég er í heiimiklmn vandræð- um. Maðurinn minn, — þú veizt hvemig hann er, ég hef sagt þér þaö, ó, svo oft, — hann er öferj-. andi. Ég hata hann. Og nú heid ég, að - hann hati mig lika. Ég ', verö aö fara frá honum. Ég verð; að fara burt. Ég ætia að fara ti! Normandí, til Rúðuborgar. En tii þess verð ég að eiga peninga. Hann er farinn og ég á ekkert eftir. Will, elskan — “ Marble uröu á em stærstu mis- tök ævi sinnar, þegar haim sagöi „nei“ í fimmta skiptið þennan morg un. FÉLAGSLÍF SKLDAFERÐ í JOSEFSDAL. — Innanfél.mót Ármamts veröur hald- íö í Jösefsdal á sumardagiim fyrsta, i öllum flokkum, kl. 1. Ferðir frá Umferðamiðstöðinni ld. 8 miðviku, dagskvöld og kL 10 finBntudags- morgun. — Stjómin. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.