Vísir - 23.04.1969, Page 14

Vísir - 23.04.1969, Page 14
14 V1 S IR . Miðvikudagur 23. aprfl 196», TIL SÖLU / Nýtt — vel með farið — notað. — Síminn er 17175. — Barnavagnar, barnakerrur, barna og unglinga- hjól, burðarrúm, vöggur o.m.fl. handa bömunum. Tökum f um- boðssölu alla Jaga. Opið kl. 10—12 og 14—18, laugardaga 10—12 og 14 — 16. Vagnasalan, Skólavörðu- stig 46.______________________ Tekið í umboðssölu, barnavagn- ar, kerrur o. fl. Opið á venjulegum vti'/lunartima aö Snorrabraut 22. Sími 17811. _ _ Ný, rússnesk skellinaðra til sölu. Verð kr. 10 þús. Sími 16809. Ferm-strauvél, tilvalin fyrir fjöl- býlishús, til sölu. Einnig tvíbura- vagn. Vil kaupa tvíburakerru. — Sími 83194. Vinnuskúr til sölu að Giljalandi 7. Simi 30216.__ Super 8 Automatic Shinon Dart kvikmyndatökuvél í skiptum fyrir góða 6x6 eða 6x9 myndavél. — Upph í síma 21635. Húsdýraáburður. Húsdýraáburð- ur ekinn heim. Borinn á ef óskað ' er. Vinsaml. pantið strax í síma ' 32521. Notað mótatimbur til sölu ca. 6000 fet. Uppl. í síma 41439 eftir kl. 8 á kvöldin, Eldhússtálvaskur, rafmagnselda- vél, gólfdregill og svalavagn til sölu. Uppl. í síma 81759. Útsæði til sölu. — Uppl. i síma 34053. Timbur til sölu. — Uppl. i síma 11615. Steypuhraerivél. Notuð steypu- hrærivél 150—200 1. til sölu, vélin er nýuppgerð og í mjög góðu lagi. ' UppÉ- ‘ síma 23480.____________ f Til sölu skuggamyndavél og ensk Linguaphone námskeið. Uppl. t síma 50905. ÓSKAST KEYPT Prentsmiðja. Vil kaupa litla prent smiöju á móti öðrum. Tilb. merkt „Hef húsnæði" sendist augl. Vísis. Tek í umboðssölu kerrur, barna- vagna, leikgrindur. Uppl. í síma 19912. Vil kaupa vel með fariö reiðhjól fyrir 12 ára dreng. Uppl. í síma 20272 eftir kl. 7. 114—2 tonna trilla óskast. — Uppl. í síma 15750 og 18037. Óska eftir að kaupa burðarrúm og barnastól. Uppl. í síma 52558. 2 dúkkuvagnar óskast til kaups. Uppl. f síma 51917. Rafmagnsorgel (stofuorgel) ósk- ast. verður aö vera meö lesley. Tilb. merkt: „Rafmagnsorgel — 9672“ sendist augl. Vísis fyrir föstudags kvöld, Svalavagn og barnavagga óskast. Uppl. í sima 82126 kl. 5-7 e. h. Lítill múnsteinsofn (brennsluofn) óskast, Uppl. i sima 37706. Óska eftir að kaupa 1—2 tonna trillu. Uppl. í síma 34597. Bamakerra óskast. Uppl. í síma 36242. Nýleg, vel með farin skermkerra óskast Sími 30486. Ramavagn,. Vil kaupa góöan barnavagn. Uppl. í síma 82872. * ; FASTEIGNIR Til sölu fiskbúð í fullum gangi, á góðum stað í bænum, bíll fylgir. Tilboöum sé skilað á augl. Vísis fyrir hádegi á mánudag merkt: „Trygg atvinna." gastiMW .. lliHiriviiu Notaður ljósálfabúningur á 9 ára telpu óskast til kaups. Sími 18571. Ódýrt. Til sölu fatnaður svo sem kápur frá 6—13 ára, nokkrar blúss- ur, skokkur, kjóiar. einnig drengja frakki og tvö vesti, st. 4 — 6 ára, mjög ódýrt. Uppl. í síma 84836. Strigaskór háir og lágir, köflótt- ir og einlitir. Lítil nr. Einnig rúllu kragapeysur á 1—5 ára í mörgum litum. Verzl. Sigríöar Sandholt, Skipholti 70, Sími 83277. Kápusalan auglýsir: Allar eldri gerðir af kápum eru seldar á hag- stæöu verði terelyne svampkápur, kvenjakkar no. 36—42 og furlock iakkar. drengja- og herrafrakkar ennfremur terelynebútar og eldri efni i metratali. Kápusalan Skúia- götu 51. Sfmi 12063. HIÍSGOGN 2ja manna svefnsófi til sölu. — Uppl. í síma 17361. Nýir dívanar og sófaborð til sölu vegna flutninga. Uppl. í síma 30509 í dag og næstu daga. Bílakaup — Rauðará — Skúla- götu 55. Höfum til sölu: Landrover bensín ’64, Landrover dísil ’68, Willys jeppa ’46—’67, Rússa jeppa '56 —’68, Skoda ’63 á góðu verði o. fl. o. fl — Bílaskipti — Bíla- kaup. Sími 1581-. HÚSNÆDI í 4:.. herb. íbúð við Barónsstíg ti! leigu frá 14. maí n.k. Tilb. sendist augl. Vísis merkt: „9638.“ 3ja herb. íbúð til leigu á góðum stað í Vesturbænum. íbúðin verð- ur laus upp úr n.k. mánaðamótum. Tilb. merkt: „Göð umgengni — 9644“ sendist augl. Vísis fyrir föstudagskvöid. 3 skrifstofuherb. til .leigu í mið- borginni um óákveðinn tíma, hent ug fyrir heiidverzlun o. fl. Klæða- skápur til söiu á sama stað. Sími 16370 og 18970. 2 herbergi og eldhús til leigu nú þegar. Uppl. í síma 34919, eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Til sölu 1 manns tekk rúm með springdýnu ásamt náttborði. — Uppl. í síma 82463. Svefnbekkir, vandaðir, ódýrir. — Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími 20820. Sel ódýrt: Nýja eldhúskolla og sófaborð. Kaupi vel með farin hús gögn, gólfteppi, ísskápa og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. Ný hjónarúm til sölu. Gott verð. Uppl. í síma_15640 eftir kl. 7. Tii fermingargjafa. Dömu- og herraskrifborð seld á framleiðslu- verði. Húsgagnavinnustofa Guðm. Ó Eggertssonar. Heiðargeröi 76. Sjmi 35653. Skápar. Stakir skápar og borð I eldhús, búr og geymslur. — Sími 14275. _ ___ Takiö eftir takið eftir. Kaupum og seljum alls konar eldri gerðir húsgagna og húsmuna. Kojnið og reynið viðskiptin. Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé. Fornverzlunin Laugavegi 33. bakhúsið. — Sími 10059, heima 22926. HEIMILISTÆKI Ný 3ja herb. íbúð með húsgögn- um til leigu fyrir reglusamt fólk frá 1. júní til 1. sept. Tilb. sendist augl, Vfsis, merkt: „9687“ sem fyrst. HÚSNÆDI 0SKAST 3ja til 4ra herb. íbúð óskast. — Fyrirframgr. Sími 30152 eftir kl. 6. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í Vogum eða Heimunum. — Uppl. i síma 38236. _ ________ Reglusamir feðgar ósk*. eftir 2ja herb. íbúð frá 1. maí. Uppl. í síma 23748 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Amerískur maður (ekki í hemum) óskar eftir herb. með húsgögnum. Tilb. merkt: „9557“ sendist augl. Vísis fyrir n.k. laugardag. Vantar 2 herb. íbúð til leigu sem fyrst. Þarf helzt að vera í Austur- bænum í Kópavogi. Tilb. sendist blaðinu, merkt: „Góð íbúð“. Iðnaðarhúsnæði. Óskum eftir að taka á leigu 80 — 100 ferm. iðnaðar húsnæði eða trésmíöaverkstæði, óskum jafnframt eftir sambyggðri trésmíðavél. Tilb. merkt: „Trésmíði 9601“ sendist augl. Vísis fyrir föstudagskvöld. ATVINNA I Ljósmyndafyrirsætur óskast. — Uppl. um nafn, aldur, heimilisfang ásamt myndum leggist inn á augl. Vísis merkt: „Frægð —9674.“ Smurbrauðsdama óskast, þarf að geta bakað. Góð laun í boði. Uppl. í síma 92-1980, Keflavík. Hjón með barn á 2. ári óska eft- ir 1 — 2ja herb, íbúð sem fyrst, gegn mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 21946. Óskum að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Reykjavík eða Hafnarfirði. Sími 83667. íbúð. Óskum eftir 3—4 herb. íbúö frá 1. maí. Uppl. í síma 40624. Gott herb. vantar strax, sem næst miðborginni, fyrir smið, sem er í fastri atvinnu. Uppl. í síma 13445 kl. 6-9 i kvöld. Öska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð strax, æskilegt að sími fylgi, ör- ugg mánaðargr. Uppl. í síma 19230 í dag og á morgun. Ung, ensk hjón óska eftir lítilli íbúð með húsgögnum eða 1 herb. með aðgangi að eldhúsi í ca. mán- aöartíma. Uppl. gefur hr. Cooper, Hótel Vík eftir kl. 5. Ung, barniaus, reglusöm hjón vantar 2 —3ja herb. íbúð, sem fyrst. Til sölu. Notuö, amerísk þvotta- j Uppl. í síma 19933 og 83388, vél í góöu lagi til sölir með tækifær isverði. Sími 34675 eftir kl. 7 á kvöldin. BÍLAVIDSKIPTI Tilboö óskast í Volvo árg, ’60, sem er skemmdur eftir veltu. Til sýnis að Bifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar, Dugguvogi 23, Vel með farinn og lítið ekinn Volkswagen 1300, árg. ’67 er til sölu og sýnis að Sunnubraut 23, Kópavogi. Staðgreiðsla, Simi 41486. Vi» kaupa blæju, helzt á Willys, iaman rauöa. Uppl. isíma 33573. Vil kaupa gamlan vörubíl, helzt )rd eða Chevrolet. Moskvitch árg. 9 til sölu á sama stað. Uppl. í ma 83541 eftir kl. 7. Motorola bíl-útvarpstæki, stærri :rð til sölu. Uppl. í sfma 11817. Opel Rekord. Til sölu Opel Rekord ’57. Uppl. í Fordskálanum. Sími 35300 og i síma 18737 eftir kl. 8.___________________________ Bilakaup, Rauðará. Skúlagötu 55. Höfum til sölu: Opel ’59-’64, Moskwitch ’59—’66, Skoda ’59 — ’67, Simca ’63, Trabant ’64— ’67 o. fl. o. fl. Bílaskipti, Bílakaup. Sími 15812. Óskum að taka 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu frá 1. maí. Uppl. í síma 52431, Iðnaðarhúsnæði. Óska að taka á leigu 70—100 ferm. iðnaðarhús- næði fyrir trésmíðaverkstæði í Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 52567 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil taka á leigu 4 — 5 herb. íbúð, helzt í Vesturbænum, góð um- gengni. Uppl. í síma 21376 eftir kl. 5. 2ja til 3ja herb. fbúð óskast á leigu frá 14. maí. Uppl. í síma 15806 eftir kl. 6. Hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu eitt eða tvö herb. og eldhús. Uppl. í síma 13038 næstu daga. 3ja herb. íbúð óskast, helzt ný. Uppl. í sfma 82377. Góð tveggja herb. íbúð óskast fyrir einhleypan mann. — Tilb. merkt: „Góö umgengni — 9670“ sendist augl, Vísis fyrir há- degiá laugardag. Kærustupar óskar eftir 1 herb. og eldhúsi (alveg sér) frá og með 1. júní. Reglusemi heitið, fyrirfram greiðsla. Tilb. merkt „Vor—9637“ sendist augl. Vísis fyrir mánaðamót ATVINNA OSKAST Stúlka á sautjánda ári óskar eft ir vinnu. Góð talkunnátta í ensku. Margt kemur til greina. Sími 40321. Vantar vinnu! Sextán ára piltur óskar eftir vinnu f sumar. Uppl. í síma 19854. ÞJONUSTA Innrömmun. Erlent efni. — Vönd uð vinna. — Málverkasalan, Týs- götu 3. — Sími 17602. Múrverk, Tek aö mér alls konar múrvinnu. Uppl. í síma 84736 á kvöldin. Tek bækur, blöð og tímarit f band, geri við gamlar bækur, gylli einnig á möppur, veski og sálma- bækur. Uppl. í síma 23022. Teppalagnir. — Gólfteppi. Geri við teppi, breyti teppum, strekki teppi, efnisútvegun, vönduð vinna og margra ára reynsla. Sími 42044 eftir kl. 4 virka daga. Fiisalögn, fagmenn, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Sími 13657. Dömur — Herrar. Breytum gömlu kjólunum og drögtunum. Styttum buxur o. fl .Fatabreytingar, Ingólfs stræti 6, I. hæð til vinstri. Dömur. Sníð og hálfsauma, af- greiði samdægurs, Ingibjörg Þor- steins. Ingólfsstræti 6, I. hæð t.h. Reiðhjólaverkstæðið Efstasundi 72. Opið kl. 8 — 19 alla virka daga nema laugardaga kl. 8—12. Einnig notuð reiðhjól til sölu. Gunnar Par messon, sfmi 37205. _ Tek að mér að slípa og lakka parketgólf, gömul og ný. Einnig kork. Sfmi 36825. Bílasprautun. Alsprautum o blettum allar gerðir af bílurr sprautum einnig Vinyl á toppa o mælaborð. Bílasprautun Skaftahlí 42. Áhaldaleigan. Framkvæmum öll minniháttar múrbrot með rafknún- um múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga, viftur, sótlúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús- næði o. fl„ t. d. þar sem hætt er við frostskemmdum. Flytjum kæli- skápa, pfanó, o. fl. pakkað f pappa- umbúðir ef óskað er. — Áhaldaleig- an Nesvegi Seltjarnarnesi. Sími 13728. Tökum að okkui alls konar við- gerðir i sa.nbandi við íármðnað, einmg nýsmiði. handriöasmiði. rör lagnir, koparsmiði. rafsuðu og log- suðuvinnu. Verl stæðið Grensás- vegi-Bústaðavegi. Sími 33868 og 20971 eftir Kl. 19 Landsprófsnemar, e-ðrir gagn- fræðaskólanemendur! Kenni ís- lenzku (málfr.. setningafr. og staf- setningu) í einkatímum. Uppl. í sfma 84353 eftir kl. 20. Kenni „ensku“ fyrir gagnfræöa- skóla- og landsprófsstig. Hringið f sfma: 38481. Fæði óskast. Ungur, reglusamur maður, utan af landi, óskar eftir föstu fæði, helzt í Austurbænum. Sími 31263. OKUKENNSLA ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortinu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varðandi bíl- próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars son, sími 35481 og 17601. Ökukennsla! Get nú aftm- bætt við mig nokkrum nemendum. Að- stoða við endumýjun ökuskírteina. FuIIkomin kennslutæki. Reynir Karlsson._Símar 20016 og 38135. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Utvega öll gögn varðandi bflpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím- ar 30841 og 1453-.. Ökukennsla. Guðmundur G. Pét- ursson. sími 34590. Ramblerbifreið. Get bætt við mig nokkrum nem endum. Kenni á Rambler American. Sími 33588. Ökukemisla. Kristján Guðmundsson Sími 35966. Ökukennsla. Torfi Ásgeirsson Sfmi 20037. Ökukennsla og æfingatfmar. — Ford Cortina ’68. - Fullkomin kennslutæki. Reyndur kennari — Uppl. f sfma 24996 kl. 18—20. ökukennsla. — Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar. Símar 19896 og 21772. Ami Sig- geirsson, sími 35413, Ingólfur Ingv arsson, sfmi 40989. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir o. fl. Vanir menn. — Sími 36553. Hreingemingar. Gemm hreinar f- búðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. Gemm föst til- boð ef óskað er. — Kvöldvinna á sama gjaldi. — Sími 19154. Vélhreingeming. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn. Ódýr og örugp þjón- usta. — Þvegillinn. Sfmi 42181. Nýjung í teppahreinsun. — Vií þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir þvf aö teppin hlaupi ekki eða liti frá sér. Emm enn með okk ■ ar vinsælu véla- og handhreingem ingar, einnig gluggaþvott. — Erna og Þorsteinn, sími 20888. ÞRIF. — Hreingerningar, véi- hreingerningar og gólfteppahreins un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.