Vísir - 05.06.1969, Qupperneq 4
Kvenna-
gullið
Barnard
Christian Barnard, suður-
afríski skurðlæknirinn frægi, er
ekki við eina fjölina felldur í
kvennamálunum. Skömmu eftir
að hann hafði lokið fyrsta hjarta-
flutningnum, sem framkvæmdur
hefur verið í heiminum, þegar
um mannshjörtu er að ræða, bað
eiginkona hans um skilnað. Sagt
var að hún þyldi ekki hið mikla
umtal og þá miklu athygli, sem
eiginmaður hennar vakti, og hin
eilífu ferðalög hans á ráðstefnur
vlða um heiminn, þar sem hann
er m. a. sagður hafa kynnzt
frægum konum úr skemmtanalif-
inu.
Bamard -hefur oftsinnis sézt í
fylgd fagurra og frægra kvenna,
í síðustu viku báru hann og kvik
myndaleikkonan fræga, Gina
Lollobrigida, til baka þrálátan orð
róm um að þau hygðu á hjóna-
band, en þau hafa löngum sézt -
saman. Nýjasta vinkona skurð-
læknisins er 20 ára gömul dóttir
milljónamærings, Barbara Zoelin-
er, sem er suðurafrísk að
uppruna, eins og Bamard. Stúlku-
kind þessi mun búsett á eyjunni
Ischia.
Hér sjáum við meistarana, frú Skinner og hr. Emerick, leika listir sínar. Myndimar lengst t.v. sýna hin ,réttu‘ andlit meistaranna.
Grettuæði gengur yfir Bretland
sem bezt. Gengur þessi „grettu-
leikur" nú sem æði yfir Bretiand
og grettir sig nú hver sem betur
getur. Meistarakeppni hefur farið
fram í íþróttinni eins og enskum
— Englendingar keppast vib að gretta sig
Oft sannast hið fornkveðna, að
„ekki er öll vitleysan eins“. Við
þekkjum öll hinar margvíslegu til
tektir, sem gengið hafa yfir heim-
inn á undanförnum árum, þar
sem fólk keppist við að gera hina
ótrúlegustu hluti. Minna má á
að eitt sinn kepptust menn við að
komast sem flestir inn í síma-
klefa o. fl o. fl.
Það nýjasta nýtt í þessum efn-
um er keppnin um að gretta sig
Emerick, en hann heldur víst
sinni aöalatvinnu enn sem komið
er að minnsta kosti.
Fyrirmyndin að þessu æði er
sögð vera hin vinsæla teikni-
myndapersóna, Popey, sjómaður
kannast við hér á landi, en hann
gretti sig oft, er hann komst í
hann krappan í ævintýrum sín-
um. Já, margt er sér til gamans
gert.
er von og vlsa og hér sjáuín Við (Popey- the sailor), sem margir -
meistarana, konan heitir Mrs. >•••••••••••••••»•#•»••••
Charlotte Skinner, og 'hefúr nú'
upp úr því dálaglegan skilding að
skora á fólk að gretta sig af
meiri list en henni er lagiö. Meist-
arinn í karlaflokki heitir Ernie
Fljúgandi húsmóðir
Það var mikiö um dýrðir á
flugsýningu, sem haldin var i
Kaupmannahöfn um síðustu helgi.
Fjöldi flugvélategunda var þar
sýndur, og flugmenn sýndu þar
listir sínar í loftinu. En þaö sem
einna mesta athygli vakti, var
sýning 21 árs gamallar húsmóö-
ur, Lenu Mortensen, aö nafni,
sem lék þær listir, sem sjást á
meðfylgjandi mynd. Stóð hún
köld og örugg á þaki 30 ára gam
ailar flugvélar af „Tiger Moth“
gerö, meðan vélinni var flogiö yfir
áhorfenc'afjöldann og flugvöllinn.
Þær eru áreiðanlega ekki margar
stúlkurnar, sem leika þetta eftir
hinni hugrökku dönsku húsmóð-
Spáin gildir fyrir föstudaginn
6. júní.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Það virðist nokkur hætta á því
í dag, að þú dreifir um of kröft-
eitthvað málum blandað, og
kemstu víst að þvf síðar.
Vogin, 24. sept til 23. okt.
Gættu þess að tala ekki af þér
og láta ekki uppskátt, það sém
um þínum, og náir því ekki Þér er ekki sama um, hvert
þeim árangri sem skyldi. —
Reyndu að einbeita þér, taka
fasta ákvörðun og hvika hvergi
frá henni.
Nautið, 21. apríl—21. maí.
Einhver mannfagnaður eða
ferðalag sýnist fram undan. Sé
um það síðarnefnda aö ræða,
skaltu vanda allan undirbún-
ing og þvi betur, sem lengra
ferðalag kemur til greina.
Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní.
Góður dagur, sem þú ættir að
notfæra þcr vel. Ef þú hefur
ferðalag í hyggju, getur verið
heppijegt að undirbúa þaö í
dag. Eins mun þetta verða góð-
ur dagur, hvað snertir peninga-
málin.
Krabbinn, 22. júní til 23. júli.
Það lítur út fyrir að þú kom-
ir í framkvæmd einhverju því
í dag, sem þú hefur lengi unn-
ið að en gengið örðuglega til
þessa. Kannski ekki alveg á
sama hátt og þú bjóst við upp-
haflega.
Ljónið, 24. júlí tii 23. ágúst.
Það lítur út fyrir að einhver
keppinautur þinn geri þér óleik
í dag, nema þú verðir vel á
verði. Að öllum líkindum þá
verður það í sambandi við at-
vinnu þina eða peningamálin.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Það lítur út fyrjr að þér ber-
ist einhverjar fréttir í dag, sem
þú átt erfitt með að átta þig á.
Enda er þar að öllum iíkindum
fer. Annars er þetta að mörgu
leyti góður dagur, og ekki ó-
liklegt að þú veröir fyrir ein-
hverju happi.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.
Ferðalag viröist ekki langt und-
an, en vafasamt að það verði
eins ánægjulegt og þú vonar.
Ekki er þó að sjá að neinir
alvarlegir atburðir gerist, eða
hættur séu þar á næsta leiti.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des
Ef þú tekur vel eftir öllu í kring
um þig, og getur hóflega í eyð-
urnar, lítur út fyrir að þú kom
ist að þeim hlutum, sem þér er
betra að vita, þótt þeir snerti
þig kannski ekki beinlínis.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan.
Farðu þér gætilega, einkum þar
sem gagnstæöa kynið er annars
vegar. Þar verður ekki aö
treysta loforðum að þvi er virð-
ist, og því síður sem meira er
fullyrt í því sambandi.
Vatnsherinn, 21. jan. til 19. febr.
Það lítur út fyrir að þú hafir
áhyggjur af einhverjum fjarver-
andi kunningja eða vini, en að
því er bezt verður séð, þá mun
ekki nein ástæða til þess.
Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz.
Það lítur út fyrir að eitthvert
loforð, sem þú hefur treyst,
bregðist að einhverju eöa öllu
leyti. Þetta virðist geta komið
sér illa I biii, en sem betur fer
varla til langframa.
i