Vísir - 05.06.1969, Síða 6
V1 S IR . Fimmtudagur 5. júní 1969.
Notaðir
bíiar
Bronco ’66
Plymouth Belvedere ’66
Chevrolet Impala ’66
Taunus 20 M ’65
Chevrolet Chevy II ’66
Chevrolet Chevy II ’65
Rambler Classic ’63
Rambler Classic ’65
Rambler Classic ’66
Plymouth Fury ’66
Renault ’64
Peugeot ’64
Verzlið þar sem úrvalið
er mest og kjörin bezt.
mil Rambler-
JUN umboðið
LOFTSSON HF.
Hringbraut 121 -• 10600
uiiiiiiiiiiimiii
H 82120 ■
rafvélaverkstædf
s.melsteds
skeifan 5
Tökum -o okkun
T Viðperðir á rafkerfi
dínamöum og
stört rum.
H Mótormælingar.
Mótorstillingar
■ Rakaþéttum raf-
kerfið
'Nrahlutir á staðnum.
• Læknar á íslandi eru helzti skattgreiðendahópurinn ásamt lyfjafræðingum. Myndin sýnir Iækni að annast sjúkling.
Læknar og lyfsalar ofarlega á blaði
• MÁLARAMEISTARI varð
hæsti skattgreiðandi Hafn-
arfjarðar, Sigurður Kristinsson,
var honum gert að greiða alls
267.200 kr., en honum fylgdu
þrír iæknar, en sú stétt hefur
heiðurinn af því að eiga flest
nöfnin í efstu sætunum víðast
hvar, en stundum geta lyfsalar
orðið skeinuhættir. Jónas
Bjarnason, læknir varð annar
með 255.800 kr., Grímur Jóns-
son, héraðslæknir með 198.200
kr. og Jósef Óiafsson, læknir
með 193.500 kr., en Jón Snorri
Guðmundsson, bakarameistari
með 172.500 kr. Hæsta fyrir-
tækið Olíustöðin f Hafnarfirði
var í svipuðum flokkj og iækn-
amir með 232.500 kr., en SIAB
í Straumsvík greiddi hæst að-
stöðugjald, 4.511.900 kr.,
Hochtief 2.235.700 kr. Heildar-
upphæðin sem jafnað var niöur
var 75.191.800'kr.
• YFIRLÆKNIR „toppaöi“
listann á Akureyri, Guð-
mundur Karl Pétursson á að
greiða ails 228.900 kr. 1 opinber
gjöld, en 2 „kollegar" fyigja
fast á hæla hans, þeir Siguröur
Ólason með 205.600 og Baldur
Jónsson með 197.700. Fjórði er
lyfjafræðingur, Baldur Ingi-
marsson með 187.700 og loks
Bjami Rafnar læknir með
154.300 kr. Af firmum er KEA
hæst með 482.900 f útsvar,
Kaffibrennsla Akureyrar með
295.700 kr. en hæst aöstöðu-
gjald einstaklinga greiðir Oddur
C. Thorarensen. 157.600 kr. en
af fyrirtækjunum greiðir KEA
mest í aöstöðugjald, 4.235.000
kr. og SÍS, 1.738.400 „krv.,.
• UMBOÐSMAÐUR sjón-
varpstækja og bóndi skut-
ust fram fyrir læknana í Kópa-
vogj Halldór Laxdal varð hæsti
einstaklingur með 1.034.000 kr.,
Geir bóndi Gunnlaugsson í
Lundi með 295.000 kr., Andrés
Ásmundsson læknir með 261.-
800. í næstu fimm sætum em
2 læknar, dráttarvélaeigandi og
veggfóörarameistari. Málning
h.f (Spred-Satin) greiðir mest af
fyrirtækjunum í Kópavogi, alis
1.566.900 kr. með aðstöðugjaldi,
Verk h.f. er næst með 1.316.000
kr.
• FRÉTTIR hafa þegar birzt
af skattálagningu í Reykja-
vík, en til gamans má geta þess
að á lista yfir 30 efstu menn
voru þrír apótekarar meðal
10 efstu, en enginn læknir, en
af 30 efstu voru alls 6 læknar
og 4 apötekarar.
O Á HÚSAVÍK voru tveir
læknar efstir, eins og fram
kom í fréttum f gær, apótekari
staðarins var í þriðja sæti.
Hans Petersen í 12. sæti.
O VERZLUN Hans Petersen
á að vera í tólfta sæti á
lista Vísis yfir skatta . fyrir-
tækja í Reykjavík f ár. Þeir lið-
ir, sem teknir voru á fyrir-
tækjalistann, tekjuútsvar, tekju-
skattur og aðstöðugjald, gefa
samtals 1.983.571 kr. hjá Hans
Petersen.
FéiS þér íslenzlc flótffepp! frái
7EPPIV
Hltima
TEPPAHÚSIO
Ennfremur.ódýr EVLAN teppl.
Spaflð tíma og fyrirfiðfn, ©g veuSS ó efnum stafL
SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311
JÖN LOFTSSON h/f hringbraut 121, sími 10600
Harðvíðor-
útihurðir
0 jafnan fyrirliggjandi
innihurðir
© Eik — gullálmur
© Hagkvæmt verð
© Greiðsluskilmálar
RÁNARGÖTU 12 —SÍMl 19669
ýhtti &■ 'Útihurðit'
Seljum nruna og annað fyllingarefm á mjög hagstæðu verði
Gerum tilboð jarðvegsskiptingai og alia flutnmga.
ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741