Vísir - 05.06.1969, Síða 7

Vísir - 05.06.1969, Síða 7
V 1 S I R . Fimmtudagur 5. júní 1969. 7 morgun útlönd í morgun útlön'd í morgun útlönd í raorgun útlörid Moskvuráðstetmm sett \ H.andföku' !.Jerúsaiem ; Fimmtán sendinefndir af 70 kunna að gera ágreining um stefnuyfirlýsingu *1 Klukkan 10 árdegis í dag var sett í Moskvu fyrsta al- bjóðaráðstefna kommúnista- t'lokka á níu árum. hald manna, að 55 muni samþykkja tillögur um einingu, eins og þær verða lagðar fyrir og án fvrirvara, en að fimmtán, þeirra meðal ítalska Sendinefndir eru um 70 og er sendinefndin og hin rúmenska, • Sex menn biðu bana í átökum milli hermanna og stúdenta á háskólalóðinni í Kinshasa, Kongo i morgun. Lögreglan hóf skothríð á stúdentana, sem safnazt höfðu saman við lagadeildina til þess að fara í kröfugöngu um borgina. • „Ég veit ekkert hvertær mað- urinn minn kemur heim“, sagði frú von Rosen greifafrú í viðtali í fyrrad., en hún er kona von Rosens, sem berst með Biaframönnum og félagar hans, allir flugmenn, baka Nígeríumönnum mikið tjón á Mig- fiugvélum með árásum smáflug- véla sinna. ,,Ég vissi ekki annað en að hann hefði farið í frí til Biafra — hann hefir verið þar áður. Hann sagði ekkert um að berjast með Biafra. Ég veit í rauninni ekk- ert en ég hefi þó fengið bréf frá honum, sem er óvanalegt, því að hann skrifar rnér aldrei þótt hann sé erlendis". • Undirritaður hefir verið við- skiptasáttmáli millj Kína og Rúmeníu. Rúmenar selja Kína m. a. siálvörur og vélar og verkfæri. • Að minnsta kosti 4 menn hafa beöið banda í uppþotum í skuggahverfum Singapore nú í vikunni en tugir manna orðið að leita aðstoðar í sjúkrahúsum vegna meiðsla. Uppþotin eru eftirhreytur atburðanna í Malajsíu. • Um 500 manns fóru í kröfu- göngu í Lagos í Nígeríu í gær til þess að mótmæla því að sænskir flugmenn berjist fvrir Bíafra. Brenndur var sænskur fáni. Her- lið fylgdist með og hafði meöferð- is táragas og kylfur. en þurfti á hvorugu að halda. • Dómsmálanefnd öldungadeild- ar þjóðþingsins í Washington hefir staðfest tilnefningu Warrens E. Burgers sem hæstaréttardómara. • Gull- og dollaraforði Bretlands minnkaói um 33 millj. punda í fyrra mánuði, en í mánuðinum voru 'greidd lán að upphæð 94 millj. Forðinn nam 1006 millj. p. og hefur ekki verið minni síðan í október 1967. í apríl hækkaði hann um 10 millj. Á árinu hafa Bretar greitt til þessa 289 milljónir af hinni miklu skuldasúpu sinni erlendis. • Sendinefndir erlendra komm- únistaflokka, sem sitja Alþjóða- ráðstefnuna í Moskvu, fehgu í gær tilmæli 10 sovézkra for- ustumanna, sem andvígir eru stefnu stjórnarinnar, og báðu um aðstoð nefndanna í baráttu þeirra gegn Stalínismanum. • Tólf manns — þar af 8 börn, biðu bana í fyrrinótt í bruna í Kansas City, Bandaríkjunum. -• í Transvaal, Suöur-Afríku, hafa 36 menn verið handteknir fyrir ólöglega starfsemi. • Samningamaður þjóðfrelsis- hreyfingarinnar i Suður-Víet- nam, frú Nguyen Thi Binh situr bráðlega friðarþing kvenna, sem kemur saman í Helsingfors eftir hálfan mánúð. Sitja það fulltrúar frá 109 löndum: • Jumbo-Boeing 747 lenti í París í fyrradag. Er það í fyrsta sinn, sem hún lendir í Evrópu. Hún get- ur fiutt 500 farþega. STÁL- HÚSGÖGN Viðgerðir og bólstrun áklæði í litaúrvali. Sækjum — sendum. SÍMI: 92-2412. muni gera fyrirvara um viss atriði, einkum þau, sem kynnu að gefa tnefni til að litið yrði svo á, að raðstefnan setti velþóknunarstimp- il á innrasin i í Tékkóslóvakíu. Olíustarfsmenn verðu ndðaðir Talsjnaður stjórnarinnar í Portú- gai tilkynnti I gær, að fulltrúi Bí- afra hefði tjáð henni, að olíustarfs- mönnunum átján yrði sleppt, nnd- ir eins or búið væri að ganga form- lega frá náðun. Portúgalska stjórnin sendi Biafra tilmæli um náðun fyrir hönd Ítalíu- stjórnar, en 14 hinna átján manna, sem dæmdir höfðu verið til lifláts, eru ítalskir. Flugslys í Mexico — 79 létu lífið • Mexíkönsk farþegaþota af gerð- inni Boeing 727 hrapaði til jarð- ar í gær í norðanverðu Mexíkó með 79 manns og mun enginn hafa komizt lífs af. Farþegaþotan var á leiö til Monterrey og rakst á fjall í Hvass- viðri og úrkonju. Monterrey: Meðal þeirra, sem fór ust í flugslysinu. sem varö um 60 km norðan Monterrey. voru fyrr- verandi formaður mexikanska stjórnarflokksins, Carlos Madrazo, og tennisstjarnan og þjóðargoðið Rafael Osuna. Sjö millj. dunskru krónu til hjdlpar í Biafra Khöfn: Danska stiórnin hefir veitt 7 milljónir danskra króna til hjálparstarfsemi í Biafra. Þar af fær Rauðj kross Dan- merkur 2 m. kr. og Hjálparstarfsemj þjóðkirkjunnar 2 millj.. og eru þess- ar stofnanir hvattar til að hefja sókn til fjáröflunar og leggur ríkið til hennar 2 millj. króna. RAFLAGNIRsf BRAUTARHOLTI 35 SÍM! 17295 Tökum að okkur: Nýlagnir Breytinar Viðhald Fjölbreytt úrval af hverskonar efni ril raflagna. — Leitið upplýsinga RAFLAGNIRsf BRAUTARHOLTI 35 SÍMI 17295 Tv’ó ár á morgun frá upphafi 6 daga styrjaldarinnar Tel Aviv: ísraelsk stjómar- afbeidi, vegna þess að tvö ár völd hafa fyrirskpað handtökur eru liðin í vikunni frá upphafi á Aröbum í austurhluta Jerú- sex daga styrjaldarinnar en salem, og er hér um að ræða dreift hefir verið flugmiðum og einn lið öryggisráðstafana, sem hvatt til allsherjarverkfalls 5. nviða að því að hindra uppþot og júní.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.