Vísir - 21.06.1969, Blaðsíða 10
10
V í SIR . Laugardagur 21. júní >969.
Valgerður Eyjólfsdóttir til heimil
is að Miðbraut 1, andaðist 17. þ.m.
70 ára að aldri. Eftirlifandi maður
hennar er Einar Jónsson. Hún verð
ur jarðsungin á mánudaginn kl.
10,30 frá Fossvogskirkju.______
Jónina Jónsdóttír til heimiiis að
Brekku i Hvolhreppi, Rangárvalla
sýslu, andaðist 16. þ.m„ 67 ára
að aldri. Eftirlifandi maður hennar
er Guðni Guöjönsson. Hún verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju á
mánudaginn kl. 13.30.
Bíafrii —
-y siflu
Bláðið talaði við Kristján Guð-
laugsson, stjórnarformann Loft-
leiða, sem sagöi, að landflutningar
Bandarikjamanna á birgöum til
Bíafra, sem hefjast í næstu viku,
muni ekki hafa nein áhrif á flugið.
Megi búast við, að það aukist stór-
kostlega eftir aó dagfluginu hefur
verið komið á. I Bíafra eru nú 3
milljónir manna, sem biða hung-
urdauða, ef ekki verður brugöið
skjótlega við.
1 Í KVÖLD B í DAG B í KVÖLD
Listmálari að
norðan í
Casa Nova
Þorgeir Pálsson, listmálari frá
Akureyri opnar i dag klukkan 14
sýningu á 44 natúralistískum mynd
um 'sínum.' Olíu og vatnslitamynd-
um í húsakynnum Casa No.va í ný-
byggingu M.R.
Hefur Þorgeir sýnt í heimabæ sín
um og víðar nyröra, en aldrei fyrr
í Reykjavík.
Verð myndanna á sýningunni er
frá 1500 krónum upp i 12.000 kr.
Iðrrskólinn i Reykjavik
lnnritun í 1. bekk lönskólans í Reykjavik fyrir næsta
skólaár fer fram á venjuiegum skrifstofutíma, til
27. júní.
Væntanlegum nemendum ber að sýna prófskírteini frá
fyrri skóla, námssamning við iðnmeistara og nafn-
skírteini.
Inntökuskilyrði eru að nemandi sé fullra 15 ára og
hafi lokiö miöskólaprófi. Þeir, sem ekki hafa fengið
staðfesta námssamninga geta ekki vænzt þess aö fá
inngöngu.
Skólagjald fyrir almennan iðnskóla, kr. 400.— greiöist
við innritun. I
Þeim nemendum, sem stunduóu nám f. sl. skólaári í 1.,
2. og 3. bekk, verður ætluð skólavist og verða gefnar
upplýsingar um það síðar.
Nemendur, sem gert hafa hlé á iönskólanámi, en hugsa
sér aö halda áfram eðá Ijúka námi á næsta vetri, veröa
að tilkynna það skriflega fyrir júnílok. Tilgreina skal
fullt nafn, iön og heimilisfang.
V erknámsskólinn
Á sama tíma fer fram innritun i verknámsskóla fyrir
málmiðnir og skyldar greinar. Sömu inntökuskilyröi
eiga vió þar nema aö þvi er varðar námssamning.
Sú deild Verknfmsskóla iönaðarins, sem hér um
ræðir er l'yrir þá, sem l yggja á nám eöa önnur störf í
málmiðnaði og skyldum greinum, en helztar þeirra
eru: allar járniðnaðargreinar, bifreiöasmíðii bifvéla-
virkjun, blikksmíði, pípulögn, rafvirkjun, skriftvéla-
virkjun og útvarpsvirkjun.
Kennslan er sameiginleg fyrir allar þessar iðngreinar
og skoðast sem undirbúningur undir hverja þeirra sem
er, en eiginl^gt iðnskólanám er ekki hafið.
Skólastjóri.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i -19. 21. og 23. tölublaói Lögbirtingablaðs-
ins 1968 á fiskhúsi i Akurhúsatúni, Grindavík, þingl. eign
Lifrarbræöslu Grindavíkur h/f, fer fram eftir kröfu Krist-
ins Sigurjónssonar, hrl. og Innheimtu ríkissjóðs á eigninni
sjáifri miðvikudaginn 25. júni 1969, kl. 2.30 e.h.
Sýsluniaöurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 34. 36. og 38. tölublaði Lögbiningablaósins
1968 á jörðinni Skeggjastöðum, Mosfellshreppi, þingl. eign
Eiriks Ormssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans i Reykja-
vik á eigninni sjálfri miðvikudaginn 25. júní 1969, kl. 5.00
e. h.
Sýslumaðurinh i GuUbringú- og Kjósarsýslu.
MESSUR
Asprestakall. Messa i Laugar-
neskirkju kl. 2. Séra Grímur
Grímsson.
Langholtsprestakall. Guösþjón-
usta kl. 11. Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.
Neskirkja. Guósþjónusta kl. II.
Séra Frank M. Halldórsson.
Laugarneskirkja. Messa kl. 11.
Séra Sigmar Torfason prófastur
Skeggjastöðum predikar. Sóknar-
prestur.
Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra
Björn Jónsson Keflavík messar.
Kjrkjukór Keflavikurkirkju syng-
ur. Séra Jón Þorvarösson,
Hallgrimskirkja. Messa kl. 11
f.h. Séra Stefán Lárusson prestur
í Odda predikar. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
Kirkja Óháöa safnaðarins. —
Messa kl. 2 e.h. n.k. sunnudag.
Kaffiveitingar á eftir i Kirkjubæ.
Síðasta messa fyrir sumarleyfi.
Séra Emil Björnsson.
TILKYNNINGAR
Kvenfélag Kópavogs. Konur
sem ætla í sumarferðalagið 29.
þ. m. látið vita í síma 41726 og
40434.
BELLA
Fólk fer svo illa með bóka-
safnsbækur — sjáðu hvernig allar
athugasendirnar, sem ég skrifaði
á spássíuna hafa verið strikaöar
illilega út frá bví að ég fékk hana
lánaöa síðast.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna
hefst hvern virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni, um
helgar frá kl. 1/ á föstudags-
kvöldi íil kl. 8 á mánudagsmorgni
sími 21230.
I neyðartilfellurr. (ef ekki næst til
heimilislæknis)1 er tekiö á móti
vitjanabeiðnum á ■ skrifstofu
iaeknafélaganna í síma 11510 frá
kl. 8 — 17 alla virka daga nema
laugardaga, en þá er opin Iækn-
ingastofa að Garðastræti 13, á
horni Garðastrætis og Fischer-
sunds, frá ki 9 —11 f.h. sími
16195. Þar er eingöngu tekið á
móti beiðnum um lyfseðla og
þess háttar. Að öðru leyti vísast
til kvöld og helgidagavörzlu.
Dansk Kvindeklubs sommerud-
flugt er planlagt tirsdag d. 24.
juni. Vi starter fra Tjarnarbúð
kl. 10.30 præeist. Btístyrelsen.
Húsmæðrafélag Reykjavikur, —
Farið verður í skemmtilerð trá
Hallveigarstöðuni fimmtudaginn
26. júní kl. 9 fyrir hádegi. Nanari
Upplysitigar i simum 12683,
19278 og 12507.
Vegaþjónusta Félags íslenzkra bif
reiðaeigenda helgina 21.—22. júní.
Vegaþjónustubifreiöirnar verða á
eftirtöldum svæðum:
FIB—1. Borgarfjörður — Mýrar
— Hvalfjörður.
FÍB—2. Mosfellsheiði — Þing-
vellir — Grimsnes.
FÍB—3. Hellisheiði — Ölfus -
Flói.
FlB —4. Holt — Skeið — Gríms-
nes.
FÍB —5. Út frá Akranesi — Hval-
fjöróur (kranabifreið)
FÍB—8. Ámessýsla.
FÍB—9. Borgarfjörður — Hvai-
fjöróur.
Ef óskað er eftir aðstoð vega-
þjónustubifreiða, þá veitir Gufu-
nes-radíó, stmi 22384, beiðnum
um aðstoð viðtöku.
Dómkirkjan, prestvigsla.
Biskupinn vígir Einar Sigurbjörns
son, cand. theol,, til Ólafsfjarðar-
prestakalls. —,Dr. Jakob Jónsson
lýsir vígsiu. Vígsluvottar auk
hans: Sr. Björn Magnússon, pró-
fessor, sn Bernharður Guðmunds
son, sr. Magnús Runólfsson, dr.
Herbert Breit, rektor, sr. Viggo
Mollerup. — Hinn nývigði prest-
ur predikar. — Ragnar Björns-
son, dómkirkjuorganisti leikur á
orgelið og dómkirkjukórinn syng
ur. Frumflutt veröur messa eftir
Þorkel Sigurbjörnsson, samin j
tiiefni vígslunnar, og verður hún
sungin af sérstökum kvennakór.
BLÖÐ OG TIMARIT #
Heilsuvernd 3. hefti 1969 er
nýkomið út, Úr efni ritsins má
nefna: Skilyrði lífs og þróunar,
eftir Jónas Kristjánsson. Hvað
segja nútíma vísindi um jurta
neyzlu, eftir Björn L. Jónsson.
Veidur röng næring brjóstlosi?
Að vera góður faðir. Fyrsta græn-
metið, eftir Niels Busk. Sjónvarp
og A-fjörefni. Mataruppskriftir,
eftir Pálínu Kjartansdóttur. Á víð
og dreif o. m. fl. ___
HEIMSÓKNARTÍMI •
Uorgarspitalinn, Fossvogf: Kl.
15-16 og kl. 19—19.30 -
Heilsuverndarstööin. Kl. 14—15
og 19—^9.30. Ellibeimilie Grund
Alla daga kl. 14—16 og 18.30—
19. Fæðingardeild Landspítalans:
Alla dagí kl. 15—16 og kl. 19.30
—20. Fæðingarheimili Reykiavik-
ur: Alla daga ki. 15.30—16.3C og
fyrir feður kl. 20-20.30 Klepps-
spítalinn. Aila daga kl. 15;—16 og
ió.30— 1S Kopavagshælið: Eftir
hádegi daglega.
Barnaspítaii Hringsins kl. 15—16.
nádtg' dagiega Landakot: Alla
daga Ki. i3- 14 og kl. 19—19.30
aema taugardaga kl T3—14. Land
spítalinn k! i5— 16 og 19—19.30
SYNINGAR
Frímerkjasýning (lýðveldið 25
ára) hefst i Hagaskólanum á
morgun kl. 17.
Gunnar lyúi Jiilíiisson heldur
málverkasýningu i Klúbbnum.-
Sýningin er opin dagléga frá kl.
14—22.
Myndlistafélagiö heldur vorsýn
ingu í Casa Nova, nýbyggingu
Menntaskolans i Revkjav/k. Sýn-
:ngin er opin daglega.
Jon Gunnarsson hcldur mál-
verkasýningu í lðnskólanum í
Hafnarfirði. Sýningin er opin dag
lega frá 2 — 10.
Sýning á Norrænum pappírs-
kiljum er o"'n daglega í Norræna
Húsinu frá kl. 10—21.
Sædýrasafnið við Hvaleyrar-
holt er opið daglega frá 10—22.
Helgi Guðmundsson heldur má:
verkasýningu í Bogasalnum. Sýn-
SKEMMTISTAÐIR #
Klúbburinn. Heiðursmenn og
Rondó tríó leika í kvöld.
Hótel Saga. Ragnar Bjarnason
og hljómsveit skemmta.
Glaumbær. Pónik og Einar
ásamt Haukum skemmta í kvöid.
Hótel Borg. Sextett Ölafs Gauks
ásamt Svanhildi.
Sigtún. Brazilíana skemmtir í
kvöld ásamt hljómsveit Gunnars
Kvaran og söngvurunum Helgu
og Einari.
Hótel Loftleiðir. Tríó Sverris
Garðarssonar og hljómsveit Karis
Lilliendahl leika. Billy McMahon
og Pamela skemmta.
Silfurtunglið. Flowers skemmta
í kvöld.
Ingólfs-calé. Gömlu dansarnir
í kvöld. Hljómsveit Garðars og
Björn.
Röðuil. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar ásamt Þuriöi og
Vilhjálmi.
Þórseafé. Pops leika i kvöid.
ÁRNAÐ HEILLA
Guðmundur Illugason til heim-
ilis á Seltjarnarnesi er 70 ára i
dag. Hann tekur á móti gestum
að Hailveigarstöðum eftir kl.
14.30 í dag.
IÞROTTIR
2. deild, knattspyrna. F.H. og
H.S.H. leika á Hafnarfjarðarvelli
i dag kl. 16.
Völsungar og Breiöablik leika á
Húsavíkurvelli í dag kl 4. Á morg
un leika í 3. deild á Suðureyrar-
velli Stefnir og Bolungavik. Hefst
leikurinn kl. 20. Einnig leika Sigl
firðingar við UMSS á Siglufjarðar
velli kl. 14 á morgun.
UTVARP
LAUGARDAGUR 21. JÚNÍ
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjúklinga, Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynn-ir.
15.00 Fréttir — og tónleikar.
15.20 Um litla stund. Jónas Jön-
asson ræóir við Sigfús Elíasson
um ýmislegt, sem hann hefur
fræðzt um að dulrænum leiðum.
15.50 Harmonikuspil.
16.15 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar. Dóra Ingva
dóttir og Pétur Steingrimsson
kynna nýjustu dægurlögin.
17.00 Fréttir. Laugardagslögin.
18.00 Söngvar í léttum tón.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars-
son fréttamaður stjórnar þætt-
inum.
20.00 Forleikir eftir Franz von
Suppé.
20.20 Leikrit: „Ættingjar og vin-
ir" eftir St. John Ervine. Leik-
stjórj og þýðandi Þorsteinn Ö.
Stephensen.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.