Vísir - 06.08.1969, Page 9

Vísir - 06.08.1969, Page 9
V1S IR . Miðvikudagur 6. ágúst 1969. 9 „Mátturinn steyptur í hold og blóð44 — Von framt'iðar, sómi samtiðar — fulltrúi liðins tima — siðari grein um hestamennsku á Islandi Vinátta. □ í gær birtist í blaðinu fyrri grein um hestamennsku á ís- landi. Þar var að inngangi loknum gerf nokkur grein fyrir Landssambandi hestamannafélaga, hestamannafélaginu Fák í Reykjvík, kappreiðum og hestaþingum, reiðskólahaldi og tamningastöðvum. Hér verður haldið áfram á sömu braut og drepið á nokkra aðra þætti hestamennskunnar. □ Ferðalög á hestum /\hætt mun að fullyrða, að hvergi náist betri tengsl milli manns og hests én á lang ferðum um óbyggðir og öræfi. Á fáa vegu kynnast menn bet- ur landinu sjálfu en í samfylgd hestsins. Pví er það, að æ fleiri binda upp trússiö og leggja land undir fót, skiljast viö menningu skarkalans og til- einka sér nýja menningu óbyggð anna. Það er ógjörningur að henda reiöur á hestaferöalögum síðustu ára, en þó má til gamans nefna dæmi af handahófi. Ár- ið 1965 fóru þeir Þorlákur G. Ottesen og Örn Ó. Johnsen við fimmta mann lengstu hestaferð sem hér hefur verið farin — til skemmtunar að minnsta kosti — og riðu sem leið liggur frá Reykjavík í Homafjörð norö- ur fyrir Vatnajökul og suður Sprengisand á rúmum mánuði. Sama ár fór Pétur Jónsson á Egilsstöðum ásamt nokkrum fé- lögum sínum mikla svaðilför suð ur yfir hálendið eftir slóð Árna Oddsonar forðum. Þá fóru og nokkrir kvenskörungar úrHrepp unum norður Kjöl að Hólum í Hjaltadal og suöur aftur fyrir tveim árum og vegnaði vel, þótt engir væru karlmennirnir. Fleira mætti nefna ef tóm væri til, og ( eflaust eru margir á ferð þessa t stundina. □ Reiðvegir Að vonum kvarta hestamenn 1 oftlega sáran undan tillitsleysi 1 bifreiðastjóra á vegum úti og i gagnkvæmt. Því er það með vax andi hestamennsku í þéttbýli aukin nauðsyn, að reiðvegir ‘ verði lagðir sem víðast, þar sem ■ þörf krefur. Á fjárlögum ársins 1968 voru veittar 200 þúsund Krónur til reiðvegagerðar og var fénu varið til framkvæmda á ‘ félagssvæðum níu hestamanna- , félaga, Það er öllum ljóst, er til þekkja, að enn betur þarf aö gera, ef raunhæfar úrbætur eiga aö nást, enda lítil von til mik- Æskan og hesturinn. krónur, sem níu aðilar sitja að. Hitt er svo einnig nauðsyn, að réttur reiðveganna verði tryggð ur til fulls og ekki síður en akvega. Svo undarlegt sem það er, hefur þaö gerzt oftar en einu sinni, að bændur hafa haft reiðvegina að engu og girt yf- ir þá þvera og endilanga. □ Hestverð Það er margt auðveldara en fjölyrða um hestverð, enda margbreytilegt og fer oft leynt. Þó má segja, að meðalgóöur reiö hestur verði nú vart fenginn fyr ir minna en 20 þúsund krónur. Hitt heyrir til undantekninga fari gýðhestur fyrir meira en 30—40 þúsund krónur. Verð á útflutningshrossum er mismun- andi fyrir árstfma og þjóðerni kaupenda, en þó sjaldnast lak- ara en á innanlandsmarkaði. Hér situr hinn góðkunni hestamaður, Höskuldur Eyjólfsson á Hofstöðum í Borgarfirði, gæðing sinn Goða og teymir Gust. □ Lyfjabúðir Ég býst við, að ekkert eftir- lit sé meö álagt.ingu lyfjabúða á umbúðum, sem þær selja. — Fyrir skömmu keypti ég f einni þessara /erzlana augndropa í 15 gr glasi og rak þá augun i töluna kr. 27 á reseptinu. Ég spyr afgreiðslustúlkuna, hvaða verö þetta sé og segir hún mér þá, að þetta sé verðið á glasinu. Mér varö alveg nóg um. Lyfjabúðir eru nú hættar, að gera fólki þann greiða að taka tóm glös og aðrar umbúöir aft ur og finnst mér því að kaupend um og seljendum sé gert ærið mishátt undir höföi. Þetta er einn þeirra liða sem gera dýr- tíöina hér í borginni eins mikla og raun er á. Með betra eftirliti mætti vel kippa þessu f lag. spá. □ Trassaskapur □ Reiðtygi Um reiðtygi er fátt eitt að segja. Góður hnakkur kostar vart minna en 12 þúsund krónur og beizli um 2 þúsund kr„ þótt eflaust sé þetta eitthvað mis- munandi. Reiðfatakostnaður er kominn undir nægjusemi hvers og eins. □ Útflutningur Sala fslenzkra hrossa til ann- arra landa hefur færzt allmjög í vöxt á síöustu árum, og munu útflutningshross þetta áriö kom in nokkuð yfir þúsundið. Ot- flutningur hrossa er frjáls frá 1. júlí til 1. nóvember ár hvert. Auk læknisvottorðs þarf einnig is leyfi fyrir óvönuðum hest- um og verðlaunuðum hryssum. Helzti hrossamarkaðurinn er- lendis hefur verið í Þýzkalandi, en nú eru víða að skapast nýjir markaðir, svo sem í Svíþjóð og Bandarfkjunum. □ Hrossarækt Skilningur manna hefur í sí- fellu verið að aukast á því, hversu rík nauðsyn er til þess, að hið bezta veröi fengið fram og sameinaö í íslenzka hrossa- stofninum, sem haldizt hefur ó- blandaður frá landnámstíð. Þess arar viðleitni sér og æ víðar merki, enda þótt betur verði að vanda það verk og samræma. Hrossaræktarráðunautar hafa nú verið starfandi um langt ára bil og innt mikið verk og þarf- legt af höndum. Hér gefst ekki ráðrúm til að ræða kynfestu og kynblöndun, en geta má til gamans nokkurra þekktra hrossastofna svo sem Svaða- staðakyns, Skarðs-Nasakyns, Skuggakyns, Hindisvíkurkyns Varmalækjarkyns, Berghyls- kyns og Kollukynsins frá Kirkju bæ. □ „á guð og gaddinn“ Ókunnur höfundur orti fyrir löngu þesst stöku: Betra er að vera klakaklár og krafsa snjó til heiða, en vera mýldur öll sfn ár undir hnakk og reiða. Þó munu ekki allir vera á einu máli um slíkt hlutskipti hestsins í velferðarþjóöfélaginu. E;ins i og menn , rakur ,rainni til h’áfa Qrðið .allmikil þlaöaRkrif ™ mtaV t líiVarpTog 'sjónvarpi annúölega meðferð á hrOss- um bæði í húsum og á útigangi. Enda þótt margt sé um þessi mál sagt af heldur lftilli þekk- ingu, er þess ekki að dyljast, að víða er ýmsu ábótavant f með ferð hrossa að vetrarlagi og er það mjög miður. Jónas Áma son alþm. flutti á næstsíðasta þingi tillögu til þingsályktunar um ómannúðlega meðferð á hrossum og var hún mjög í sama anda og tilburðir L. H. og einstakra hestamannafélaga til úrbóta hafa verið. Þess er að vænta, aö ásetningur allur verði tekinn fastari tökum og þeirri vá bægt frá, sem kæru- leysi í þessum sökum getur skapað. □ Hesturinn okkar Landssamband hestamanna- félaga hefur nú um tfu ára skeið gefiö út sérlega vandað tímarit í máli og myndum um hesta og hestamennsku. Þar er að finna ógrynni ágætra greina og frásagna eftir gamalreynda hestamenn. Afgreiðsla blaðsins er á skrifstofu Fáks I Félags- heimilinu við Elliðaár, en rit- stjórar hafa fram til þessa ver- ið tveir: Vignir Guðmundsson og sr. Guðmundur Óli Ólafs- son f Skálholti. □ Lokaorð Hér hefur í tveim greinum verið stiklað á stóru um hesta- hald og reiðmennsku á íslandi í dag. Margt fleira mætti aö sjálfsögðu segja, enda efniviður nær óþrjótandi. Þaö er vissu- lega ánægjulegt tímanna tákn, að íslendingar skuli nú öðrum fremur sýna hestinum ræktar- semi enda eiga honum fáir meira upp að unna en við. Hitt er og rík nauðsyn, að hér haldist i hendur prúðmennska, mannúö og gagnkvæmur skilningur. Þá er það sómi okkar, að enn um langan aldur eigi grónar grund- ir og öræfin eftir að glymja und an hestahófum. P.H. Ég kom á Borgarbókasafniö ekki alls fyrir löngu og ætlaði að fá bók að láni. Þetta var ósköp algeng og venjuleg bók svo ég bjóst við að það yröi ekki vandkvæöum bundið aö finna hana. Ég leitaöi þarna dyr um og dyngjum og bað loks um aðstoð Allt kom fyrir ekki. — Bókin fannst ekki. Þegar farið var að gá í spjaldskrána kom f Ijós að þessi bók hafði veriö lánuð út fyrir langa löngu og ekkert verið hirt um að skila henni. Mér finnst að þaö ættu aö liggja þung viðurlög við svona slóðaskap og stórsekta þá, sem leyfa sér þetta. Þaö gæti komið sér illa fyrir þá sem þurfa á bókum að halda við ýmis rann sóknarstörf og þess háttar. Þráinn. □ Elliðaárbrýrnar Það má vel vera að það sé aö bera í bakkafullan lækinn, aö tala um hversu Iéleg samgöngu leið Elliðaárbrýrnar séu, en þaö er lfka að bera f hann bakkafull an, að reyna að troða sér út úr bænum um helgar eins og verzl unarmannahelgina. Það hefur sennilega ekki farið fram hjá neinum, sem fylgdist meö út- varpinu um síöustu helgi, aö helmingur alls tfmans fór i að tala um allan viðbúnaðinn viö brýrnar og sennilega hefur helmingurinri af lögreglunni ein hvern tíma staðið vakt þarna um helgina. Það er eins og þetta sé landlæg plága hérlendis, ef einhver vill komast eitthvað. Hvernig er þetta til dæmis á skemmtistööum? Þar er sama þvagan. Það er ekki beint upp- lífgandi að enda og byrja öll skemmtikvöld eða fer^Sir á því aö brjótast í gegnum þessa vit- leysu. Reykvfkingur HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.