Vísir - 10.09.1969, Qupperneq 4
HERINN TAPAÐI
STRÍÐINU VIÐ
SÍÐA HÁRIÐ
FRAMLEIÐA BLÖÐRUR Á •
FIMMTÁN SEKÚNDUM. »
Nú er íinn á markaðinn er- %
tendis sjálfsali, sem framleiðir0
helíumfylltar blöðrur á fimmtán#
sekúndum. Hcifum við það fyrir?
satt, að þetta sé ákaflega vinsælt>
jafnt hjá hinum eldri sem yngri *
Og má nú líta þessar vélar á •
götuhornum jafnt og í almennings«
og skemmtigörðum. Það mundi J
óneitanlega lífga upp á rigningar-*
suddann okkar hérna, ef vegfar-J
endur ættu þess kost.' kaúpa*
sér litfagra blöðru, alla vega •
mundu blessuð börnin ekki hafaj
á móti því. Er þessu hér með»
komið á framfæri. •
Helíumfylltu blöðrurnar renna út.
Innan danska hersins hefur
verið háö mikið stríð, þó að ger-
,yðingarvopnum hafi eigi verið
beitt, hefur þetta verið kröftugt
stríð. En um hyað hefur þetta
stríð eiginlega staðið? Jú, auðvit-
að um það, hvort hermenn hinn-
ar konunglegu tignar megi taka
upp kvenmannasiðu eins og öðr-
um karlmönnum leyfist, sem sé
að ganga með sítt hár. Er talið
að aðalvopnið í höndum hinna
síðhærðu sé það, að þeir virðast
nú farnir að hirða og klippa
makka sinn betur en brautryðj-
end' • ^essarar tízku gerðu.
Hinir síðhærðu hermenn slógu
líka brátt aöalvopnið úr höndum
andstæðinga sinna, sem héldu þvi
fram að gasgríma félli ekki eins
þétt að þeim síðhærðu og hinum
og væri því einskis verð sem
vörn til handa þeim, er á þyrfti
að halda. Nú hefur hins vegar
flugklúbbur, sem telur einungis
konur, komiö hermönnunum til
hjálpar og halda konurnar því
fram; að jafnvel hinar fyrirferðar-
mestu hárgreiðslur valdi þeim eng
um vandræðum í notkun hjálma,
gasgríma og annars öryggisútbún
aðar. Að vísu viöurkenna her-
•mn'Vnir eitt vopn andstæðing-
anna, að það geti ef til vill verið
óþægilegt að koma eigi auga á
óvininn fyrir sinu eigin hári.
Og þó...
.. ctta er Jörgen Dan, upphafs-
maður hins konunglega hártog-
'arstríðs.
Dýr mundi
þá Hafliði
allur!
Þ ' segja, að hún hafi Eng-
lands fegurstu fætur ... ,og dýr-
ustu! Hvort tveggja er vel trúan-
legt. Hið fyrra getur lesandinn
sannfærzt um sjálfur með því að
líta á myndina af Lyndu Gold-
straw, sem er tvitugur einkarit-
ari frá Birmingham, en til glöggv-
unar á hinu síðara getum við
frætt hann á því, að hún hlaut
360.000 krónur í verðlaun fyrir
fæ'turna og tryggingarskírteini
upp á 1 milljón dollara.
Það var nælonsokkaverksmiðja,
sem valdi Lyndu úr hópi 12
fegurðardísa sem beztu auglýs-
ingu fyrir vörur verksmiðjunnar.
David Niven kann á konum lagið og líka á buddunum þeirra.
Danir f á Bragða-
refina aftur
Því var almennt vel fagnað í
Danmörku, þegar fréttist, að
„Bragðarefirnir“ 1 ættu að koma
fram á skerm danska sjónvarps-
ins aftur.
Þessir vinsælu þættir, sem einn
ig hafa verið sýndir í íslenzka
sjónvarpinu, voru fyrir fimm ár-
’ um í danska sjónvarpinu og
dansldr sjónvarpsáhorfendur hafa
ekki gleymt Bragðarefunum síð-
an. Nú hefur verið ákveðið að
taka þá þar til sýningar aftúr.
Þótt bragðarefirnir væru svindl-
arar, sem sviku fé út úr fólki
sér framdráttar, þá var samt
eitthvaö viö þá, sem fólki féll
vel í geð. Þeir völdu sér ævinlega
einhverja skúrka fyrir fórnardýr,
svo að fólk hugsaði: Þar kom
„vel á vondan! Auk þess hirtu
þeir sjaldnast meira en fórnar-
dýrið haföi efni á að mis^a.
Sinnvarpsáhorfendur héf heima
eru s'álfsagt ekki heldur búnir að
gleyma Bragðarefunum, þeim Al-
ec Fleming (David Niven) og
frænda hans Tony Fleming (Gig
Young), eða franska frændanum,
Marcel St. Clair (Charles Boyer)
og frænkunni, Margaret St. Clair.
Sá fimmti í hópnum var sonur
frænkunnar, Timmy (Robert
Coote).
Dæmigert ævintýri þeirra gekk
út á það, að heima í aðalstöðv-
um Bragöarefanna í London sat
Margu :t St. Clair og fylgdist úr
fjarska með því, sem á prjónun-
um var. Alec og Timmy voru oft-
ast á faraldsfæti á kafi í fjár-
öflun (úr vösum einhvers frá-
hrindandi karls, eða konu). Tony
lendir í einhverju klandri og hin
verða að bjarga honum. Svo end-
ai allt vel í dagstofu Margaretar
frænku yfir góðum bolla af tei ...
og með fulla pyngju af vel...
fyrirgefið illa fengnum peningum.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. tækifæri, en ekki skaltu samt
Farðu þér hægt og rólega fram flana að neinu. Gagnstæöa kynið
eftir deginum og taktu ekki nein kemur talsvert við sögu, og ef
ar mikilvægari ákvarðanir, sem til vill ekki eingöngu á þann
snerta afkomu þína sérstaklega. hátt, sem þú kysir helzt.
Athugaðu samt vel hvað er að Drekinn, 24. okt. — 23. nóv.
gerast í kringum þig. Rólegur dagur, að minnsta kosti
Nautið, 21. apríl—21. maí. framan af. Þegar á líður er ekki
Þótt þú kunnir að hafa nokkra á- útilokað að þú komist að raun
stæðu til bjartsýni, skaltu halda um eitthvað, sem þér er betra
henni nnan skynsamlegra tak- að vita en ekki, og mun gagn-
marka og ekki flani að neinu, stæða kynið eiga þar hlut að
sízt í peningamálunum, sem eru náli.
viðsjárverð þessa dagana. Bogmaðurinn, 23. nóv. —21. des.
Tvíburarnir, 22. maí—21. júní. Heldur mun þér þykja dauft yf-
Notaðu daginn til að undirbúa i deginum framan af, og ætt-
sem bezt þau verkefni, sem irðu ekki að gera neitt vísvit-
krefjast íhugunar og þolinmæði. «'.i til að breyta því, en ein-
Þau munu að lokum veita þér beita þér að hversdagslegum
talsvert i aðra hönd, ef þú fylg- skyldustörfum og vanda þau
ir þeirri reglu gaumgæfilega.
Krabbinn, 22. júní — 23. júlí.
Gættu þess að ganga tryggilega
frá öllum samningum, svo að þú
hafir í höndum þaö, sem þú
þarft með, ef eitthvað bregzt.
Að öðru leyti verður þetta að
því er virði ' notadrjúgur dagur.
Ljónið, 24„ júlí — 23. ágúst.
Farðu þér gætilega fram eftir
d ' um, einkum mun allt, sem
snertir peningamálin þurfa að-
gæzlu við. Það getur farið svo
aö gagnstæða kynic hafi eitt-
hvað til málanna að leggja í dag.
Meyjan, 2^ ágúst — 23. sept.
Þetta getur orðið þér einkar
-o' drjúgur dagur — en við-
' "*u aðgætni í fjármálum, og
r pkki neina bir; 'andi samn-
inga, sem snerta afkomu þína,
■'n-ta kosti ekki fyrri
hluta dagsins.
sem bezt.
Steingeitin, 22. des. — 20. jan.
Það lítur 'út fyrir að þú hafir
í nógu að snúast, enda liggur
margt þannig fyrir, sem áður
var erfitt við að fást, að það
ley 'st nú á auðveldan hátt og
af sjálfu sér, að þér finnst.
Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr.
Láttu ekki smámuni valda þér
gremju eða uppnámi — en láttu
þér ekki sjást yfir þá heldur,
því a^, þeir hafa óneitanlega
sína þýöingu, og gildir ekki einu
hvernig þeir leysa-""
Fiskarnir, 20. febr. — 2" marz.
Þaö verður heldur dauft yfir
deginum f. ,man af, en rætist
úr þegar á líður og kvöldið get-
ur orðið ein'.iar ánægjulegt fyrir
þig og ín. nánustu, einkum í
fá nnum hópi heima fyrir.