Vísir - 10.09.1969, Qupperneq 6
<s
V í SIR . Miðvikudagur 10. september 1969.
|—Listir -Bækur -Menningarmál-
I
Hjörleifur Sigurðsson skrifar myndlistargagnrýni:
ENGILBERTS
Jón Engilberts er málari
haustsins hjá Listafélagi Mennta
skólans við Lækjargötu; Sýning
arskráin greinir frá fimm tug-
um mynda og það eru áreiðan-
lega fleiri listaverk en
hægt er að koma fyrir með
góðu móti í sölunum tveim og
ganginum norðan úr þeim. Ég
er sannfærður um, aö allróttæk
grisjun hefði stuðlað aö betri
og heilsteyptari sýningu og nota
drýgri fyrir gestina, sem voru
nú að kynnast nýjum hliðum
á málaranum Engilberts. En
þetta er ekki mikilvægast. Fyrst
og fremst gladdi það mig að sjá
allmörg góð listaverk frá fjóröa
áratugnum og reyndar alveg
fram daga styrjaldarinnar
miklu. Bezt þeirra allra þótti
mér Kvöld í Kaupmannahöfn,
dálítið skyld Munch að hug-
myndafræðilegu inntaki en samt
ágætlega persónuleg og vel
byggð úr djúpum litahljómum.
Ég vil enn fremur nefna Kvöld
í þorpinu, Þingvallamálverkið og
Madame. Sú á vissulega heima f
safni merkilegustu verka sinnar
tegundar frá ofangreindu tíma-
bili íslenzkrar listar. En hún
rifjar líka upp sögu, sem ég
var nærri búinn að gleyma eða
hafði ekki hlustað á nægilega
vel: Jón Engilberts getur unnið
verk sitt af vandvirkni og hlýju
þegar hann vill, snert fínustu
og viökvæmustu taugar okkar.
En alltof oft lætur hann sitja
viö að draga upp mjög grófar
línur og hlaða fletina á milli
þeirra glóandi litum, svo að
heildin veröur hvorki sterk né
sannfærandi. Að lokum er rétt
að geta þess, að allar myndir
seinni áranna eru ekki brenndar
þessu marki. Ég hef til að
mynda grun um, að Norðurljós
in vaxi og lyftist í huganum
við hverja nýja kynningu enda
er litastiga hennar stillt mjög
í hóf, Ég trúi einnig, að Foss-
inn lumi á ótvíræöum, listræn-
um verömætum.
í KLÚBBTÚNI
Loks fengum við gallerí í
danshúsi. Þegar ég steig þangað
inn titraöi loftið af poppmúsík
eða blússi og veitti sannarlega
ekki af, því að flest málverk-
TIL SÖLU
Til sölu rennibekku., fyrir járn
og tré 60 cm. með odda, rafsuðu-4
transari fyrir venjulega stunguí
125 At. og all konar fl. verkL.ri*
til viðgeröa á bílum, bílarafm.hlut
um. Sími 21588.
anna eru í daufasta lagi. Hitt
má kalla viðeigandi, að sýn-
ingin er skringilegasti kokkteill
góðra verka og lítt merkilegra
og þó miklu hærri prósentan at
síðnefndu. Satt bezt aö segja
er Eiríkur Smith eini málar-
inn, sem gesturinn tekur eftir
og skoðar í alvöru Myndir hans
bera langt af öðrum f kompaní-
inu. Ég skil ekki hvert erindi
hann á í Klúbbsalinn við Borg-
artún. Að vísu eru þarna nokkr-
ir góðir og þokkalegir málarar:
Benedikt Gunnarsson (varla
annað en skuggi af sjálfum sér),
Ágúst Petersen (bragðdaufari
en venjulega), Sveinn Björnsson
og Svala Þórisdóttir . .. Kári
Eiríksson. Bátar hans eru
snotrir en stóra málverkið ó-
sköp litlaust. Næst fannst mér
koma Jakob Hafstein með lát-
lausu akvarelluna frá Kinnar-
fjöllum.
Hjörleifur Sigurðsson
NYJUNG
ÞJÓNUSTA
Sé hringt fyrir kl. 16,
sœkjum við gegn vœgu
gjaldi, smóauglýsingar
á tímanum 16—18.
StaðgreiSsla. vjslR
Vinsaml. athugið
að símanúmer á skrifstofu vorri er
26266
Steypustöð B. M. Vallá
Hafiö þér synt 200
metrana?
Einníg á ferð
er trygging
. nauösyn.
Hnngið-17700
ALMENNAR
TRYGGINGARg
BLÓM OG
FLÆKJUR
Myndum Helgu W. Foster
virðist mega skipta í þrjá eða
fjóra flokka: Blómamyndirnar,
fléttuverkin, net eða flækjur á
samfelldum litgrunni . . . og nú
síðast einhvers konar lágmynd-
ir, þær lökustu á sýningunni í
Bogasal Þjóðminjasafns íslands.
Aftur. á móti hygg ég, að Helga
næði miklu lengra, ef hún geröi
alvarlega tilraun til að kafa
dýpra í netin eða flækjurnar,
sem ég nefndi áður. Langbezta
myndin er af þessum flokki:
breið og knöpp með gulum botni
og dökkri netflækju þar ofan á.
Guli liturinn er svo ágengur,
að hann lyftir verkinu í umtals
verða hæð. Þó spillir skreytingar
tilhneiging höfundarins ætíð fyr
ir rökréttum árangri. Ég taldi
4 aðrar sæmilegar myndir á sýn-
ingunni en allar hinar hefðu
átt að standa lengur í hreinsun-
areldinum, sem við öll verðum
að sætta okkur við — lengri
eða skemmri tíma. Hvað gerist
þar? Skrautfjaðrimar losna
smám saman og fjúka út 1 busk
ann en uppistaðan og fylling
hennar stígur út I sólbirtuna
sem hreinn og klár partur af
sköpunarverki mannsins.
OflNUMST:
KÖLO BORÐ
snittur cg brauð
fyrir
AFMÆLI
FERMINGAR
og
VEIZLUHÖLD
LEBGJUM
SAL
fyrir
FUNDAHÖLD
og
VEI7I.UR
HAFNARBÚÐIR
Sími 14182 — Tryggvagötu
Seljum oruna- og annaö fyllingarefni ð mjög hagstæöu verði.
Gerum tilboö t jarðvegsskiptmgai og alla flutninga.
ÞUNGAFLUTNINGAR h/f Simi 34635 Pósthólf 741
Á þessum siðustu og verstu timum er nauðsynlegt
iPARIÐ
PENMGAM
með þvl að komast hjá miklum auks
Kostnaöi í sambandi við bifreiö yðar.
Samkvæmt niöurstöðum SHELL þol-
brófsins, „Standard Shell 4 Ball Tesf'
minnkar núnmgur á slitflötum vélar
tnnar um 31% á hverja 1800 t/mm
ef 10% olíunnar á vélinni er STP olíu-
bætir.
SHELI. hefur þvi sannreynt. að STP
olíubætir tryggir yöur lengri endingu
véla- ’.nar og sparar yður dýran viö-
naldskostnaö.
Fæst á næstu bensin og smurstöö.
Sverrir Þóroddsson & Co.
rrvggvagata 10 Simr 23290.