Vísir - 10.09.1969, Side 10

Vísir - 10.09.1969, Side 10
10 V í S I R . Miðvikudagur 10. september 1969. Sjálfseignarstofnunin Herferð gegn hungri Á 6. þingi Æskuiýðssambands islands, sem haldið var í Reykjavik um mánaðamótin mai—júní s.l. var samþykkt sérstök reglugerð fyrir Herferð gegn hungri. í reglugerð þessari segir í 1. kafla um nafn og markmið: 1. Nafn stofnunarinnar er Her- ferð gegn hungri. Heimili hennar ög varnarþing er í Reykjavík. Herferö Salan komin í 14.5 milljónir Siðasti dagur fatakaupstefnunnar í Laugardalshöllinni er i dag, og þá mest að gera samkvæmt venju. í gær seldust vörur fyrir 5,5 millj- ónir króna og 36 fulltrúar fyrir- tækja voru mættir. Salan nemur þá alls 14,5 milljónum króna, sem er mun meiri sala, en' á sama tíma í vor. gegn hungri er sjálfseignarstofnun pg starfar á vegum Æskulýössam- bands íslands. 2. Markmið stofnunarinnar er aö vínna að fræðslustarfsemi hér á landi um þróunarlöndin og vanda- mál þeirra, s.tarfa aö fjársöfnunum til framkvæmdar ákveðnum verk- efnum í þeim löndum og í þeirra þágu, vinna að því að komiö veröi á .öflugri opinberri aðstoð Islands við þróunarlöndin. 3. Herferö gegn hungri rekur sjálfstæða starfsemi í samræmi við markmiö sitt. Hún starfar í tengsl- um við „Freedom from Hunger Campaign1', sem starfrækt er af Matvæla- og Landbúnaöarstofnun Sameinuöu þjóðanna (FAO), en get- ur einnig starfað í samvinnu við aðrar alþjóðlegar stofnanir. Aðalfund stofnunarinnar skal annars halda í janúarmánuði ár hvert. Rétt til setu á aðalfundi eiga þeir menn, sem skipa fulltrúaráð HGH og ÆSÍ. t ANDLAT K istín Finnsdóttir, ekkja, Snorra braut 85, andaðist 4. september s.l., 65 ára að aldri. Hún veröur jarðsungin frá Dómkirkjunni á morgun kl. 1.30. Hjartanlegar þakkarkveðjur sendi ég öllum þeim fjölmörgu, sem sýndu mér með margvísleg- um hætti vinarhug á fimmtugsafmæli mínu. Magnús Jónsson Kennarastöður á Keflavíkurflugvelli Tveir kennarar óskast nú þegar að barna- og unglingaskóla Varnarliðsins á Keflavíkur- flugvelli. — Kennslugreinar: íslenzka (byrj- endakennsla) og íslenzk menningarsaga. — Æskilegt er, að umsækjendur hafi lokið BA- prófi og hafi mjög góða kunnáttu í enskri tungu og íslenzkri menningarsögu. Nánari upplýsingar gefur ráðningarskrifstofa varnamáladeildar, flugstöðvarbyggingunni, Keflavíkurflugvelli. Sími 92-1973. Sölumaður óskast strax til að selja rafmagnsvörur í Reykjavík og nágrenni gegrt prósentum. Tilboð sendist í pósthólf 991, Pósthúsinu í Reykjavík. VERKTAKAR - BÆJARFÉLÖG Framleiðum; Merki á vmnuvélar og bna. — Aðvörunarskilti. — Hú? númer og götuneiti. TRYGGIR GÆDIN FLOSPRENT SF • Nýlendugötu 14 S. 16480 • m hefor lykiiinn að befri afkomu fyrirtœkisins.. . . . . . . og vi3 munum a'Sstoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. Auglýsingadeild Aðalstrœti 8 Símar: 11660, 15610,15099. BLÓMAHÚSIÐ Álftamýri 7, sími 83070 Yðar blómaskreytingaþjónusta. — Opið alia daga öll kvöld og um he! •- •' ■ , T* Blómin , brúöarvöndinn. Blón.. : í rúðarhárið. Eínníg á ferö * trygging « raaudsyn.- Hríngiö-17700 ALMENNAR- TRYGGINGARf I I DAG M í KVÖLdI R-15751 R-15900. VEÐRIÐ OAG Hægviðri og bjart viðri. Hiti undir frostmarki í nótt en 8 — 10 stig um miðjan daginn. BLOÐ OG TIMARIT • „Allt og sumt“, 1. tölublað 1. árg. kom út 30. ágúst sl. Þetta er blað í léttum dúr og mun ætlað þaö hlutverk að bæta úr tilfinnan- legum skorti ungu kynslóöarinnar á ’ ,",,im viö sitt hæfi. Efni blaðs- ins er m. a.: Vinsældalisti frá 15 löndum, viðtal við hljómsveitina POPS. Grein um áfengismál, stjörnuspá og m. fl. er í blaðinu. Ætl iin r aö blaöið komi út hálfsmánaöarlega. Ritstjóri og á- byrgðan.-_iður blaðsins er Sigurö- ur Jónsson. Fjölritun: Letur sf. Afgreiðsla þess er að Háagerði 11. FUNDIR BELLA Getum við ekki fengið tvö sæti saman? Við höfum nefnilega að- eins einn vasaklút. BIFREIÐASKOÐUN Aöalfunduí Bridgefélags Kópa- vogs, verður haldinn í félagsheim- ilinu, fimmtudaginn 11. septem- kl J.30. HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspítalinn Fossvogi: K1 15-16 og kl 19—19.30 - Heilsuvemdarstöðin. Kl. 14—1c og 19—19.30 ElliheimiliC Grund Alla daga kl 14—16 og 18.30— 19 Fæðingardeild Landspítalans: Alla dag kl 15-16 og kl. 19.30 —20 Fæðlngarheimili Reykjavfk- ur: Alla daga kl. 15.30 — 16.30 og fyrír feður k). 20—20.30. Klepps- spftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19 Kópavogshælið: Eftir hádegi dagleca. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16. bádegi daglega Landakot: Alla daga kl 13-14 og kl. 19-19.30 nema laugardaga kl. 13 — 14. Land spítalinn kl 15—16 og 19—19.30 SÖFNIN SKEMMTISTAÐIR • Þórs^ . Haukar leika í kvöld. Tónabær. „Opið hús,“ frá 8—11. Iskótek, spil, leiktæki. Sigtún. Hljómsveit Gunnars Kvaran leikur til kl 2. Dansmær- in Lorelei skemmtir. Las Vegas. Júdas leika frá 9 —1. ÍILKYNNINGAR • Samkomur í FrfkirLjunni 10 — sept. virka daga kl. o0.30 en laugardaga og sunnudaga kl. 20. "" " rambandið. Sam- íoma í kvöld í Betaníu kl. 20.30. Guðni Gunnarss'on talar. Systrafélag Ytri Njarövíkur. — Saumafundirnir hefjast aftur í avöld kl. 8.30 í Stapa, inngangur im aðaldyr. Elliheimilið Grund. Föndursalan er byrjuð i setustofunni 3. hæö. Listasafn Einars Jönssonar er lokaö um óákveðinn tíma. Útlá’ al 13—15. Landsbókasaln Islands. Safnhús íu við Hverfisgötu, trarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Árbæjarsafn Opið kl 1—6.30 alla daga nema mánudaga. — A góðviðrishelgum ýmis skemmtiatriði. Kaffi 1 Dill- opshúsi.- íslenzka dýrasafnið opið frá kl. 10—22 daglega til 20. sept. í gamla Búnaðarfélagshúsinu við Tjörnina. Asgríir.ssafn, Bergstaðastræti 74 et oi a, daga æma laugar daga tra i 1.30 — 4. Náttúrugr'pasainið Hverfisgötu HP er ooií* oriðludaga. fimmtu daaa lauvaidaca og sunnudaga frá kl 1.30—4. Tæknibókasafn IMSI, Skipholti 37 3. næö. er opið alla virka daga i 13-19 nema laugardaga kl 13—15 lokað á laugardögum l nai—1 okt.) FERÐA FÉL AGSFERÐIR: Á laug ..dag kl. 14.00 Þórsmörk ’ Landmannalaugar (vígsluferö). Á sunnuúag kl. 9.30 Skorrada' j- . ferð.. -•Féröafélag Islands, Öldugötu 3, simar 19533 og 11798.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.