Vísir - 10.09.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 10.09.1969, Blaðsíða 12
12 V í S I R . Miðvikudagur 10. september 1969. 82120 ■ rafválaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum > okkur: " Viðgerðir á rafkerfi 'línanróum og störf rum. Mótormsdingar. •I Mótorstillingar IS Rakaþéttum raf- kerfið ','>rahlutir á ataðnum uí. v.-íV-L r, ■ ^ r* »■ "w? $5LJ' i SIMI 82120 Ljósastillingar SKEIFAN 5 SÍMI 34362 NYJUNG X ÞJÓNUSTA Sé hringt fyrir kl. 16, sœkjum við gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. Staðgreiðsla. SKOT - NAGLAR SKtlHAN 3 B 2U33 Hann stóð á öndinni. Buröarkarl kom upp stigann meö ferðatösku sitt í hvorri hendi. Foley horföi beint fram fyrir sig, gekk niöur stigann, fram hjá burðarkarlinum o.p var kominn út að hverfihuró- inni. begar hann kom auga á af- kima og spjald yfir með áletruninni „GEYMSLA“. Þarna komst hann ekki hjá að tefla á tvær hættur. Eftir að hann væri kominn út fyrir hverfidyrnar, átti hann enga leið til baka inn i gistihúsið hugsaöi hann með sér. Hann gekk yfir að afgreiöslu- boröinu í afkimanum. Það var tals- vert slangur a' fólki í anddyrinu, en hann veitti því ekki nánari athygli. Svo fann hann i vösurn sínum bréfið, sem hann hafði feng- ið frá Minton, athugaöi litla græna miðann, sem festur hafði veriö með pappírsklemmu við samanbrotna Ijósmyndina af Joy, dró miðann undan klemmunni og rétti að pilt- inum bak við borðiö. Pilturinn var klæddur einkennisbúningi meö há- um kraga og tveim röðum af gyllt- um hnöppum. Foley steig skref aftur á bak, eftir aö pilturinn hafði tekið við miöanum, fylgdist með hverri hreyfingu piltsins og var um leiö reiöubúinn að taka til fótanna og flýja, um leið og hann sæi að drengurinn kannaöist ekki neitt við miðann. „Tveir-einn-níu“, tautaði dreng- urinn og virti miðann fyrir sér. Svo hvarf hann inn í afkimann, og Foley sá hann svipast um, standa á tám til aö sjá betur upp á efstu hillurnar á veggnum. Svo tók hann að róta þar í bögglum or döti, tók regnhlíf úr einni b'ú- unni, bar númeriö á henni saman við númerið á miðanum, lagöi hana upp á hilluna aftur, leitaöi enn, kom loks aftur fram að af- greiðsluboröinu. „Hvað var það 'eiginlega, sem þér kornuö í geymslu hérna, herra minn?" spurði hann. „Ég á við — hvernig leit þaö út?“ „Það var nokkuð stör böggull", sagði Foley, dálítið hranalega eins og hann hirti ekki um að veita nánari upplýsingar. Hann veitti þvi athygli að tveir af skrifstofumönnunum við mót- tökuborðiö ræddust ákaft við. Ann- ar þeirra hafði verið að tala í inn- anhússsímann. „Hvenær komuö þér bögglinum í geymslu, herra rninn?" spurði pilt- urinn. Foley einbeitti hugsun sinni af öllu megni. Hann heyrði hratt fóta- tak fólks i anddyrinu fyrir aftan sig og háværar samræður. Einhver kallaði: „Desmond, komdu hingað.1' „Jú ...“ tók Foley hikandi til máls. „Ætli það hafi ekki verið i kvöld er leiö, ef ég man rétt.“ Pilturinn greip fram i fyrir hon- um. „Þá hefur John sennilega tek- ið við honum, hann er á kvöldvakt- inni. Ég er hérna ekki nema til fimm, skiljiö þér. Þá tekur John við ...“ Foley leit sem snöggvast um öxl. Fimm til sex manneskjur höföu safnazt saman viö móttöku- boröiö. Maður, klæddur einkennis- búningi gistihússins og annar á ljós um sumarfötum, hlupu upp stigann. „Það hefur eitthvaö komiö fyrir," sagði afgreiðslupilturinn og virti fyrir sér ókyrröina í anddyrinu. „Forsetinn kvað vera að koma“, sagöi Foley. „Hann kvað væntanleg ur á hverri stundu ... Hefuröu fundiö böggulinn minn?“ „Forsetinn, hingaö?" Pilturinn rak upp stór augu. „Er þetta satt?“ „Vertu nú fljótur aö hafa upp á þessum böggli mínum, fyrir alla muni...“ sagði Foley. Drengurinn sneri sér meö nokk- urri tregðu yfir að hillunum viö hinn vegginn. Foley varð enn litið um öxl. Nú kom hann auga á her- bérgisþernuna. Hún stöð neðst í stiganum og ræddi ákaft og meö handapati viö nokkra menn, sem stóöu fyrir neöan stigann, og um leið svipaöist hún um, eins og hún væri aö ieitast við aö koma auga á einhvern sérstakan í anddyrinu. Mennirnir, sem hún var aö tala viö, virtust líka vera að svipast ur eftir einhverium. Foley leit i skyndi við aftur og hallaði sér fram p afareiðsluborðið, sneri baki viö þenn f anddyrinu og laut höfði. Og allt í einu stóö pilturinn frammi fyrir honum með stóran böggul í brúnum pappírsumbúöum. TÍjr MICHAEL /■—i KENYON: '' m§n ivPL S mwm n „Hvaö skyldi forsetinn vera aö gera hingað?" spuröi pilturinn. „Hann /að ætla aö snæða hér hádegisverð" svaraði Foley og tók í ídi við bögglinum úr höndum piltsins, yfir afgreiðsluborðið. „Þakka þér svo fyrir sagði hann. Hann lagöi nokkra skildinga á af- greiösluboröið, tók svo böggulinn í fang sér og hélt út að hverfidyr- unupi. Skaut höfðinu á ská, svo andlítjð vissi ekki við þeim i and- dyrinu. Hann komst heilu og höldnu út um hverfidyrnar, hraðaði sér niöur þrepin og hljóp viö fót eftir gangstéttinni í áttina út á stæöiö, þar sem hann haföi lagt Morrisnum. En áöur en hann náöi þangaö, varö honum litið á bíl, sem stóö við gangstéttina hinum megin spölkorn fram undan. Það var svartur Jagúar. Au sjálfsögðu hlutu hundri-2 svartra Jagúar-bíla að vera i atesrn á írlandi, en einhvern veginn fannst Foley sem hann þekkti þennan frá öllum öörum, þaö var sá sem hann hafði séö aka á brott frá kastalanum. Sá nefstóri hafði ekiö öðrum bíl, þegar þeir hittust úti á þjóðveginum, en nú var það hann, sem stóö hjá Jagúarnum og hraöaði sér inn i aftursætið, þegar þeir Foley komu auga hvor á annan, nokkurn veginn samtímis, yfir göt- una. Foley stóð á öndinni af mæði, þegar hann var kominn yfir á götu horniö. Har.n leit um öxl, sá sem sat undir stýil í svarta Jagúarnum var að reyna aö mjaka honum úr bílaþrönginni út á götuna, en hann gat ekki séö hver þaö var, eða hverjir voru fleiri inni i bíln- um. Lengra i burtu, á dyraþrep- unum viö gistihúsið, haföi nokkur hópur manna safnazt saman. Þeir horföu allir í, áttina til hans. Ein- hver í hópnum kallaði. Annar rétti út höndina og benti á Foley. Jagú- arinn reyndi aö mjaka sér út á miili bílanna, en haföi umferðina á móti sér og sóttist þaö seinlega. Foley lagði af staö aftur meö bögg uiinn í fangi sér og hljóp við fót. í þetta skiptið vildi svo. undar- Iega til aö hann hafði heppnina með sér. Bíilinn, sem Iagt hafði fyrir aftan Morrisinn var að aka á brott. Foley reikaði síðasta spöl- inn og hallaöi sér upp að bilnum — eins og á stóö var enginn tími til aö koma bögglinum fyrir i far- angursgeymslunni, hann varð að koma’ honum fyrir á þakinu, i farangursgrindinni. Svo dró hann upp lyklana, bar fyrst tvívegis að skakka Iykla í fátinu, „hamingjan góöa“, tautaöi hann. „Hvað kom fyrir, Muviro? Sástu það?“ „Nei, Tarzan. Við vöknuðum við hrópið frá Jane.“ „Við fundum einn, sem við þekktum ekki. Og sá feiti og d-áþarinn voru að neyða lady Jane til þess að setjast í sæti loftfoelgsins.“ „Sá feiti. CHULAI! Hann var þá enn- þá í bandalagi við Auric hershöfðingja. Hann sat á svikráðum við okkur og beið eftir tækifæri til að gefa Auric undan> komuleið. Og ég sem treysti honum.“ EDDIE CONSTANTINE [DB SI6EB, PXÆSiDBWBN BR BLBVBr ecMfentr PRÆSIDBNT DOMBNES’ FORSVWDBN OPT46BR ALLB Allir eru uppteknir af brottnámi Dom- enes forseta. „Þeir segja aó Domenes iorseti hafi verið numinn á brott.“ „Ég hef heyrt, að hann sé flúinn og hafi tekið rikiskassann mcð sér.“ „Heyrirðu, hvemig sögurnar kreiki?“ „Framabrautin stendur bér opin. Ég kenni næstum pví brjósti un; þessa leiðu djöfla, sem fá þig sem forseta." „Ef ég bara vissi hvar pabbi er.“ „Vertu róleg María. Við finnum föð- ur þinn áreiðanlega. Við sáum reyndar þessa ræningja, sem fluttu hann á brott.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.