Vísir - 10.09.1969, Síða 13

Vísir - 10.09.1969, Síða 13
\ V í S1R - Miðvikudagur 10. september 1969. Ingjaldur Tómasson: 17g held, að enginn sem fylgdist með tunglförinni í sjónvarp- inu, geti verið svo andlega dauð- ur, að fyllast ekki undrun og að- dáun á þeirri tæknilegu ná- kvæmni, dugnaði og þeim kjarki, sem myndirnar sýndu ljóslega. Það sem mér kemur fyrst í hug, er það þjóðskipulag sem getur valdið slíku ofurmannlegu afreki. Það er byggt upp af athafnafrelsi einstaklinga og félaga almennings, þó með miklu aðhaldi og eftirliti ríkisvalds IIIÍIIIBIIIISISI BÍLAR NOTAÐIR BÍLAR: m.a. Rambler American sjálfskiptur ’68 Rambler Ambassador ’66 Rambler Classic ’66 ’65 r.amble Classic ’63 Plymouth Fury 1 ’66 Chevrolet Chevy II ’65 ’66 Renault Dauphin ’64 Rússajeppi ’56 Ford Consul ’60 Hagstæð kjör, til greina koma skuldabréf. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. IfiLE Rambler- JUN umboðið.^ LOFTSSON Hringbrauf 121 -- HF. 10600 lllllllllllllllllll Væri nú ekki hollt fyrir ráða- menn okkar þjóðar, að íhuga hvort ekki væri ráðlegt að efla meir en áður aðstöðu einstaklinga. og frjálsra almenningssamtaka á-sem flestum sviðum þjóöh'fsins. Ég held að það sé undirstaða þess, að okkar þjóð geti lyft grettistökum á ýmsurrt sviðum: Mér koma til hugar tveir menn, sem voru miklir brautryðjendur útgerðar og á fleiri sviðum. Það voru þeir Thor Jensen og Gísli Jónssen. Ég man hvernig þessir mehn voru hundeltir og sví virtir af ýmsum póiitískum forustu- mönnum, og árangurinn er nú öll- um ljós..Ég tel ekki ósennilegt að þessi fyrirtrsh-' ';iu nú stóra fiski skipaútgerð og verkunarstöðvar, sem gæfu risatekjur í þjóðarbúið, ef þau hefðu verið látin í friði. Finnst ykkur nokkur von til þess, að stofnuð séu atvinnufyrir- tæki, þega eigendur þeirra geta átt von á bví að verða reknir einn góðan veðurdag út úr sínum eigin fyrirtækjum, og einhverjir aðrir látnir taka við. Þessu var hótað í einu daablaði okkar i síðasta verk falli, og ég efast ekki um, að kné verður látiö fylgja kviði ef ráða- menn þjóðarinnar og þjóðin sjálf hætta ekki að dekra við niðurrifs- öflin. 1 staðin;. fyrir frjálst framtak einstaklinga og' félaga, á svo að koma bæjarútgerö og ríkisrekstur á sem 'lestum sviöum. Það eru lagðar risafjárhæðir á almenning, til að halda bæjarútgerðunum, með öllum forstjórunum og skrifstofu- bákninu sem þeim fylgir, gangandi. Og ég held að mér sé óhætt að full yrða, að óstjórnin ríði ekki við ein teyming á of mörgum opinberum eða hálfopinberum stofnunum. Þó að óstjórnin sé á allra vitorði, eru forstjórarnir ekki látnir sæta á- bvrp" gerða sinna. Misferlið er þaggað niður, eða yfir því þagað í staðinn fyrir að víkja þeim mönn- um tafarlaust frá, sem ábyrgð bera á óstjóminni. Mmenningur verður að rísa upp gegn óstjórn og fjárbruðli opin- berra fyrirtækja, og fjárbruðli yf- irleitt. Sparsemi og heiðarleiki í opinberum rekstri, og hjá almenn- ingi, er alger forsenda þess, að við getum valdið "'eim stórverkefnum sem framundan bíða. Ingjaldur Tómasson. Tilboð óskast í málun á hluta ætingaskóla Kennaraskóla íslands. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 1.000,— króna skilatryggingu Tilboð verða opnuð á sama siað,- mánudaginn 15. september n.k., kl. 10 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SllWI 10140 Athyglisverð skoðanakönnun. Nærri einstæð skoðanakönn- un stendur fvrir dvrum í Hafnar íirði, ba,- sem boðaö hefur verið til atkvæðagreiðslu um hvort heimila eigi vínveitingaleyfi á glæsilegum og nýbvggðum veit- ingastað. Niðurstöður eru taldar tvísýnar, því skoöanir bæjarbúa eru miög tvíski tar, og þær skoðanir eru ahs ekki skyldar öðrum skoðanalínum, því flokk- arnir ná ekki til að móta skoð- anir manna í bindindismálum. uðvitað hafa bæði meðmæl- endur ,neð vínveitingaleyfinu og mótmælendur n.ikið til síns máls, bví áfengismáiin eru ákaf- iega mariydunein, og bau hafa skapað vandamál, sem hljóta að móta afstöðu margra einstakl- inga og fjölskyidna beirra til málsins. Þeir sem hafa um- gengizt menn, sem hneigzt hafa til ofdrvkkju taka oft hreina af- stöðu gegn víni í hverri niynd sem bað birtist. Hitt er annað mál, hvort bann er ætíð ein- ' lítt meðal til að lækna bá sem erfitt eiga í baráttunni gegn á- fengisnautn. Það eru þau sjón- armið sem allt veltur á. Aldrei hefur bað hvarflað að neinum, að Hafnfirðingar væru meiri bindindismenn en aðrir, hó þeir hefðu ekki vínverzlun eða vín- veitingas'yð, enda skanast oft ýmsar leiðir til að ná í áfengi, þó ekki séu onnar búðir eða æitingastaðir. Það er annað vandamál Við getum nefnt sem dæmi að ofnotkun Ivfja og neyzla eiturlyfja fer í vöxt hrátt fyrir »tr. n.r hömlur. Þeir sem vilja vínveit'igastað telja pinnig að heilbrigðara sé að hafa þessa verzl'- fyrir opnum tjöldum, æm greiði sína skatta og skyld- i heldur en að stuðla að leyni- vínsölu. Mótmælendurnir segja hins vegar að ekki eigi að freista beirra sem veikir eru á svellinu, og nefna oft til dæmi, sem mýmargt er af. Þinnig skiptast skoðanir á milli hinna andstæðu skoðana- hópa, sem vissulega hafa báðir nokkuð til síns máls. Hitt vekur mikla athygli, að bæjarstjóm hessa stóra bæjar- félags skvldi ekki vilja eða geta tekið ákvörðun án þess að kanna nánar hug bæjarbúanna sérstaklega út af hessu máli. Sumum finnst að har með hafi ráðamennirnir sýnt lofsverða gætni í iökvæmu máli, en aðrir telja .að kjörnir fulltrúar hafi sýnt kjarkleysi mikið, og ætla því að sitja heima í mótmæla- skyni. Þannig skiptast skoðanir fólksins, hegc komið er út fyr- ir ramma hins hefðbundna. Skoðanakönnun þessari munu pafala. t allir iandsmenn fylgj- ast -neð .P'' miklum spenningi, bæði vegng málsins siálfs og eins vegna hess, að hér er um að ræða óvenjulega aðferð til að gera sér far um að þóknast vilja fjöldans. Þar eð slík skoðanakönnun hlj. . að vera kostnaðarsöm nokkuð, ef gera þvrfti oft slík- ar kannanir i ýmsum málum, þá vekur það til umhugsunar um, hvort ekki sé tímabært að til væri stofnun, sem. nota kynni •iðurkenndar aðferðir ti! skoð- anakönnunar í mismunandi mál- um. Öðru hvor rísa upp ýmis mál sr • viðkvæm reynast og gefa tilefni til lilfaþyts. Það gæti "erið stuðniigur við .ítiðmmái^. menn 03 ýmsa þá sem ráða '»®R'»i mismiinaRíii mála að geta nokkuð óvgciandi ’ilerað hug fjöldans, hegar taka þarf stór- ar og þvðingarmiklar ákvarðan- ir í ýmsum málum. Þrándur í Götu. Hjúkrunarkona óskast HEILSUHÆLI N.L.F.Í. Hveragerði — Sími 99-4201. KAUP —SALA EINANGRUNARGLER Útvegum tvöfalt einangrunargler meö mjög stuttum fyrirvara. Sjáum um fsetningu og alis konar breytingu á gluggum. Útvegum tvöfalt gler i lausafög og sjáum um máltöku. — Gerum viö sprungur steyptum veggjum mcð þaulreynd. gúmmfefni. —Geriö svo ve) og leitið tilboða — Sími 50311 og 52620. INDVERSK UNDRAVERÖLD Hjá okkur er alltaf mikiö úrva! af fall egum og sérkenniiegurr munum til tækifærisgjafa — meöal annars útskor in borö, hillur, vasar, skálar, bjöllur. stjakar, alsiiki kjólefni herðasjöl bindi o.fl. Einnig margar tegundir af reykelsi. Gjöfina sem veitir varan- lega ánægju fáið þér í Jasmin, Snorra braut 22. YMISLEGT LÉTTIR VINNUPALLAR TIL LEIGU Hentugir við viðgerðir á húsum o.fl. Sími 84-555. BÓKBAND Tek bækur blöð og tímarit í band Gylli einnig veski, möppur og bækur. Uppl. 1 síma 14043 eöa ac Víöimel 51. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflui úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstkækk ralmagnssnígla og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brnnns gfcr viö biluð rör og m.fl. Vanir menn. Valur Heigason Sím; 13647. Geymið auglýsinguna. ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífluð frárennslisrör með loft og hverfibörkum. Geri við og legg ný frárennsli. Set nibu brunna. — Alls konar viðgerðir og breytingar. Nætur og helgidaga þjón- usta. Sími 25692. Hreiðar Ásmundsson. Hafnfirðingar — íbúar Garðahrepps Hreinsum fljóti og vel allan tatnað emnig gluggatjöld teppi o.fi. Leggjum áherzlu á vandaða bjónusti Reynið við skiptin. Þurrhreinsunin Flýtir, Reykjavíkurvegi 16. BÓLSTRUN — KLÆÐNING Klæði og geri við bólslruö búsgögn. Keu hús neð f klæðasýnishorn. Gefum uop verð, ef óskað er. 8ólstrjR,n Alfaskeiði 94, Hafnarfirði, dmi 51647. Kvölé og teiga sími 51647 PÍPULAGNIR ~= Get pætt við mig ve. cefnum. Borgþór Tótisson, pípu- lagningameistavi. Sími f-3294. Klæði og geri við bólstruð húsgögn Bólstrun Jóns Árnasonar, Skaftahiið 28, sími 83513. HÚSAÞJÓNUSTAN — AUGLÝSIR Tökum að okkur fast viðhald á fjölbýiishúsum hótelum og öðrum smærri húsum hér i Reykjavik og nágrenm. Lím- um saman og setjum í tvöfalt gler, péttuin sprungur og rennur, járnklæðum hús, brjótum niðu, og lagfærum stevptar rennur og margt fleira. ^anir og vandvirkir menn. — Sími 19989. LEIGAN s.f. Vinnuvelar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki Víbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar HDFDATUNI U. - SÍMI 23480

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.