Vísir - 10.09.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 10.09.1969, Blaðsíða 14
14 IBfflll----- V 1 S IR . Miðvikudagur 10. september 1969. TIL SÖLU Til sölu handlaug, gömul sauma- vél, grammófónn, símastóll og borð stofuborö og fjórir stólar. — Sími 34898. Lítið notað timbur til sölu 1x4, 1x6, 1x7 IV^xS og 2x4. Uppl. í síma r 9Cl'í milli kl. 8 og 9 é.h. Góður tenór-saxófönn til sölu á- samt tilheyrandi kassa. — Uppl. í síma 31127 kl. 6-8. Alls konar fatnaður, nýr og not- adur til sölu á gjafveröi næstu daga t. d. L. .'.n rúskinnskápa nr. 44, kjólar, pils, dragtir o. m. fl. Sími 36308. Til sölu innihurðir, miðstöðvar- ofnar og hreinlætistæki. — Uppl. í síma 23295 og í Aðalstræti 18, Uppsölum. Trilla. Góð 3j4 tonna trilla til sölu. Símar 32563 og 18733. Ti! sölu ný eldavéí (plata) 4 1 hellna í boði og Encyclopædia ; Britannica ’66 ósnert í umbúðunum ' Uppl. að Laugarnesvegi 67, 1. h. : eftir kl. 7 eða í síma 41292 eftir kl. 5. Vel meö farin barnaleikgrind með lausum botni til sölu. Uppl. í síma 26388. Tii sölu. Tvö vel með farin barna rimlarúm með dýnum til sölu. — Uppl. í síma 42926. Barnavagn vel með farinn til Sölu Sími 10217. Froskbúningur til sölu með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 52654. Húsmæður. Hvað er betra í dýr tíðinni en lágt vöruverð? Gjörið svo vel að líta inn. Vöruskemman Grettisgötu 21, Klapparstígsmegin. Ný.' svefnbekkur og notuð ryk^ suga tij sölu. Á s.st. til leigu herb. fyrir reglusama stúlku. Sími 32806 eftir kl. 6. Ódýrar d kur — Mvndir — M"'verk. Afgreiðsla á þókunum Arnardal§- og Eyrardalsættum Laugavegi 43 B. Sími 17175. Vagnar kerrur og m rgt fleira fyrir börn. Önnumst alls konar viðeerðir á vögnum '•'g kerrum. Vagnasalan. Skólavörðust. 4P Volkswagen-mótor, árg. ’60 sölu. Uppl. í síma 22929. HUSNÆÐI I til! Mægður óska eftir 2 — 3 herb. j íbúð, sem fyrst. Fyrirrramgr. getur = i komið til greina. — Uppl. í síma 18809 frá kl. 18—21. Til sölu Rickenbaker og Fender ■ Stratocaster gítarar. Uppl. í síma ' 33662 milli kl. 6 og 8. > Til sölu gott trommusett Farfisa ' og einnig gítarmagnari. Verð eftir ! samkomulagi. Uppl. í síma 35160 'kl. 7-8. Sem nýtt DBS gíra-kvenreiðhjól 1 tii sölu. Uppl. í síma 40066. 1 Útungunarvél til sölu. Sjálfvirk amerísk útungunarvél, sem tekur 1 400 egg, lítið notuð til sölu. Verð | kr. 12.500. Uppl. í síma 21931 eftir ! kl. 7. Sjónvarps-Iitfiltar. Rafiðjan Vest- urgötu 11- Sími 19294. Innkaupatöskur íþróttatöskur og pokar, kvenveski, seölaveski, regn- hlífár, hanzkar, sokkar bg slæöui. Hljóðfærahúsið, leðurvörudeild, — T _avegi 96. Sími 13656. Vil kaupa góða, notaða skólaritvél. Sími 36352. 1 Gott píanó óskast Uppl. í sitpa 36628. HÚSCÖCN Til sölu vegna brottflutnings: svefnsófi, sófaborð, tekkhillur með skápum, svefnbekkur með borði, stakt hlaðrúm, rimlarúm, eldhús- borð með 3 stólum, kommóða, ís- skápur, ljós- og veggmyndir. Sími 16504. Nýtt glæsilegt sófasett, tveir 3ja manna sófar, hornborð með bóka- hillu ásamt sófaborði, verð aðeins kr. 22.870. Símar 19669 og 14275. Spánskur, vel með farinn, 2ja manna sófi til sölu. Uppl. að Goð- heimum 22, kjallara, fimmtudag og föstudag kl. 20—22, Sófasett til sölu. — Sífni 40749. Tekk klæðaskápur til sölu. Uppl. í síma 14763. Vel með farið hjónarúm til sölu, verð kr. 8 þús. Uppl. að Bergþóru götu 9, kjallara. Nýlegur tvíbreiðu ■ svefnsófi til sölu að Ljósvallagötu 14, I hæð, sími 21762. Vel með farinn, tvíbreiður svefn sófi óskast. Sími 32118. Unglingaskrifborð. Skrifborðin vii. 3lu nú aftur fáanleg úr eik og tekki, stærð 120x60 cm. G. Skúla- son og Hlíðberg hf. Þóroddsstöðum. Sfmi 19597. Vandaðir og traustir svefnbekkir. Hnotan húsgagnaverzlun Þórsgötu 1. Sími 20 .,20. Barnarin .arúm með dýnu óskast. Uppl. í síma 18247. Hraðsaumavél óskast. — Uppl. í sima 25273 eft.ir kl. 6 á daginn. HEimiUSTÆKI Til sölu — heimilistækí — Not- uð eldhúsinnrétting, Rafha eldavél og stálvaskur í eldhús. — Uppl. í síma 32627. _______________ Grepa-eldavél, teg. 47/3E til sölu mjög ódýrt. Sími 82676. BÍLAVIÐSKIPTI Ford, árg. ’59 í heilu lagi eða pörtum til sölu — Uppl. í síma 52622 kl. 8—5. Til sölu Skoda station, árg. ’61, nýskoðaður. Ný drif. Uppl. í síma 25692. DÍSil-jeppi óskast. Uppl. í síma 17350. Til sölu Fíat 1100, árg. ’59 á tækifærisverði. Uppl. í síma 21576 eftir kl. 6. Til sölu Pontiac ’55, góður bíll, Pontiac ’57, þarfnast viðgerðar. — Einnig Oldsmobile ’54, á sama stað mikið af varahlutum í Plymouth ’58 Sími 21025. Vil selja ef samið er strax Cortinu de Luxe árg. ’64. Bifreiðin er nýskoðuð og nýyfirfarin. Sölu- verð kr. 90 þús. - Uppl. í stma 21898. Til sölu Öpel Caravan station, árg. ’55. Uppl. í síma 32013 eftir kl. 7 á kvöldin. Chevrolet-vél óskast til kaups. — Uppl. í stma 50310. Til sölu Austin 10, árg. ’46, sendi feröabíll með miklu af varahlutum. Uppl. 1 síma 38674. Til sölu varahlutir í Dodge, De Sodo og Plymouth L55 — ’56, vél 8 cyh, sjálfskipting, beinskinting, út- varpstæki, startarar, dínamóar, power-stýri, rúður o. m. fl. Sími 51016. Bifreiðaeigendur! Skipti um og þétti fram- og afturrúður og filt í hurðum og hurðagúmmí. Efni fyr ir hendi ef óskað er. Uppl. 1 síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. HÚSNÆÐI í Kjallaraherbergi til leigu í Hlíð- unura. Uppl. í síma '22539. Skólapiltur, helzt úr Kennara- skólanum, getur fengið herbergi, fæði og þjónustu í Háaleitishverfi (Fellsmúla) í vetur. — Til sölu ódýr eldhúsrafmagnsvifta á sama stað. Sími 37963 Góð 3ja herb. íbúð með húsgögn u.n (eða án) til leigu í nágrenni v. nýja Kennaraskólann. Uppl. um fjölskyldustærð og stöðu, sendist augl. Vísis fyrir 12. sept. merkt „Róleg 6.“ Risherb. til leigu í Hlíðunum. — Einnig barnakojur með dýnum til sölu á sama stað. Sími 16102. Lítil 2 herb. íbúð til leigu í Vest- urbæ. Fyrirframgr. Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærö sendist augl. Vísis fyrir 15. sept merkt „18397.“ Stórt forstofuherb. í Miðbænum, með húsgögnum til leigu. Uppl. í síma 15605 eða 36160. Til leigu 3 herb. íbúð í Miðbæn- um. Háskólastúdentar ganga fyrir. Tilb. merkt „18401“ sendist augl. Vísis. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax, þrennt í heimili. Góðri um- gengni heitið. Húshjálp gæti köm ið til greina. Sími 25663. 3ja herb. góð íbúð óskast strax til leigu (helzt í Teigunum) Laug- arneshverfi. Uppl. í síma 10916. Óska eftir herb. í Hafnarfirði. — Uppl. í sfma 51770. 1 — 2 herb. og eldhús óskast til leigi frá 1. okt. Sími 32468 til kl. 21. Lögregluþjónn óskar eftir 2 — 3 herb. íbúö. Uppl. í síma 3075.: 1 til 2 herb. og eldhús úsKast strax eða 1. okt., tvennt fullorðið í heimili. Reglusemi og góð um- gengni. Uppl. í sima 24593 eft;r H. 6. 4—5 herb. íbúð óskast til leigu, helzt í' Austurbænum. Uppl. i síma 36812. Húsnæði. Tvær reglusamar stúlk ur utan af landi óska eftir tveggja h-rb. íbúð sem næst gamla Kenn araskólani Uppl. í síma 32958. Lítil íbúð óskast til leigu. Uppl. 6 síma 36252. (Æskilegt í grennd Há- skólans.) 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til Ieigu, helzt sem næst Stýrimanna- skólanum. Uppl. í síma 92-8057 hjá Jóni Sæmundssyni eftir kl. 7 á kvöldin. Tveir reglusamir menn óska eftir 2—3 herb. íbúð í Austurbænum, frá 1. okt. Uppl. f síma 81058 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. barnaGæzla Barngóð og ábyagileg stúlka eða kona óskast til barnagæzlu hálfan eða allan daainn Uppl. í sima 23664 Óska eftir að koma ársgömlum dreng í gæzlu virka daga frá 1. okt Þarf að vera nálægt Gunnarsbraut eða Kennaraskólanum Uj>pl. að Gunr.arsbraut 42, kjallara. Bassamagnari, bassi og míkra- fónn á statívi til sölu. Selst mjög ódýrt. Sími 40809. Silfurborá' inaður. Failegur, sænsk ur tveggja manna silfurborðbúnað- ur til sölu, 18 hnífar, 18 gafflar, 18 matskeiðar og 6 teskeiðar, ., ;ð kr. 13 þús. Uppl. í síma 11825. Linguaphone. Til sölu notaður, þýzkur linguaphone. Skipti á sænsk "m möguleg. Uppl. í síma 40564 eft ir kl. 4_________________________ Kaupu' og seljum: fataskápa, ísskápa, 8 mm sýningar- og töku- vélar,. einnig fleiri vel með farna muni. Vörusalan Óðinsgötu 3. — Sír ~T 780 frá kl. 7—8 e.h. Kau. ý.úngin lankastræti 6. Ó- dýrar gjafir og heimilisprýði. Lítið inn og skoðið. Opið frá kl. 2—7 daglega. Til sölu ódýrt. Afmælisgjafir, tækifærisgjafir, heimilisprýði. Kaup sýningin Bankastræti 6. Opin kl. 2—7 daglega. Allt fyrir reykingamenn. Gjafa- vörur "g reykjarpípur í úrvali. Op- ið öll kvöld. Verzlunin Þöll, Veltu- sundi 3 (gegnt Hótel ísland bif- reiðastæðinu). Sími 10775. Ka og seljum notuö, vel r.,eð farin húsgögn, gólfteppi, r mlastóla, útvarpstæki og ýmsa a góða muni. Seljum ný ódýrt eldhú kolla, sófaborö og símaborö. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. Herraúr, dömuúr, skólaúr, úra- armbönd, vekjaraklukkur, stofu- klukkur, eldhúsklukkur og tímastill ar. .elgi Guðmundsson, úrsmið- ii Laugavegi 96, Sími 22750. Tækifíc. ka. _ Strokjárn kr. 619, ársábyrgð, hjólbörur frá kr. 1.896. Ódýrar farangursgrindur, burðar- bogar og binditeygjur. Handverk- ian Tíl bíla- og vélaviðgerða í miklu 'rvali. — Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5, sími 84845. Haglabyssa. Óska eftir að kaupa haglabyssu nr, 12 éinhleypu, tví- hleypu eöa pumpu. Má vera gömul. Uppl. í síma 41731 eftir kl. 20. Miðstöðvarketill óskast, ca. 3 — 3t/2 ferm. Uppl. í síma 92—2366 eftir kl. 8 á kvöldin. Rennibekkur. Vil kaupa lítinn, notaðan rennibekk. Sími 24180. Kaupum flöskur merktar ÁTVR í gleri á kr .5 stk. Einnig erlendar ' bjórflöskur. Móttaka Skúlagötu 82. Kaupum hreinar léreftstuskur. — Offsetprent, Smiðjustíg 11A, sími 15145. FYRIR VEIDIMENN 1 Veiöimenn. Ánamaðkar til sölu. Skálageröi 11, önnur bjalla aö ofan. Sími 37276. Veiðimenn! Úrvals ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14. — Sími 11888 og ú Njálsgötu 30B. Sími 22738. Ge> Tö auglýsinguna. Veiðimenn! Vegna hagstæðrar veðráttu til beituöflunar veröa skozkir la maökar seldir á kr. 3, skozkir silung;maðkar á kr. 2 og íslandsmaðkur á kr. 1.65. — Kaup- i. beituna þar sem mest fæst fyrir peningana. Njörvasund 17, sími 35995. Geymið auglýsinguna til 1. okt. SAFNARINN Albúm fyrir íslenzku myntina komið aftur. Verð kr. 465.00 — Frí- merkjahúsið, Lækjargötu 6A. ÝMISLEGT Hver vill eignast fallegan hvolp af lágfættu smágerðu kyni? Hringiö í síma 50418. Herb. til leigu fyrir reglusaman j skólapilt. Uppl. í síma 33919. lílskúr :il leigu í Smáíbúða- hverfi. Uppl. í síma 38635. Gott herb. með miklum skápum til leigu í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 3"’299 eftir kl. 7 a kvöldin. Herb. til leigu. — Uppl.. í síma 30597 eftir :1. 5. 2 herb. c j eldhús til leigu í Vest urbæn m. Uppl. í síma 22813. Einbýlishús, 3 herb., eldhús og bað. við 1 ’stasund til leigu. Tilb. sendist mgl. Vísis fyrir föstudags kvöld merkt „18372.“ Ný 4ra herb. íbúð til leigu neðar lega í Árbæjarhverfi, leigist ódýrt. Einhver fyrirframgr. Sími 17885 í dag og næstu daga. Til leigu 2 herb. í Vesturbænum, leigjast saman eða í sitt bvoru lagi. Uppl. í síma 14586. Herb. meö aðgangi að eldhúsi til leigu nálægt Miðbænum, fyrir stúlku við nám. Uppl. í síma 13583 kl. 9-17. Lítil 2ja herb. íbúð í 14 ára gömlu húsi við Hraunbraut í Kópav nálægt Mafnarfjarðarvegi til leigu frá 1. okt. Tilb. ásamt uppl. send- ist 1 pósthólf 600 Reykjavik. HÚSNÆÐI ÓSKAST 3—4 herb. íbúð með húsgögnum óskast nú þegar. Uppl. í síma 36483 eftir kl. 7. ’ Barnlaus hjón sem bæði vinna úti óska eftir 3ja herbergja íbúð strax í Kópavogi. — Uppl. í síma 41736. 2 hjúkrunarkonur óska eftir 2— 3 herbergja íbúð. — Uppl. í síma 84496. Hjón með tvö börn óska eftir 2ja 1—íbúö í Reykjavík eða Kópa- vogi. Húshjálp kemur til greina, reglusemi heitið. — Uppl. f síma 37086 Hver vill leigja ungum hjónum með 1 barn, 2—3 herb. íbúð fyrir 1. okt.? Örugg mánaðargr. og ein- hver fyrirframgr. kæmi til greina. Uppl. í sfma 42690. Óska eftir aö taka á leigu 1 — 2 herb. íbúö i Kópavogi. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 40934 eftir kl. 6. . 31—4 herb. íbúð óskast, helzt i Voga- eða Heimahverfinu. Uppl. í síma 33298. Ungur reglusamur piltur utan af landi, sem ætlar að stunda nám í Stýrimannaskólanum, óskar eftir herb., helzt sem næst skólanum, og fæði á sama stað ef hægt er. Fyrirframgr. ef óskað er. — Sími 32069 eftir kl. 6. Kærustupar utan af landi, sem bæði eru 1 skóla, óska eftir lítilli íbúð eða ímgóðu herb. með að- gangi að eldhúsi. — Uppl. í síma 81112 eða 93-8618. Óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu, bílskúr mætti fylgja. Uppl. í síma 30322. 2—3 herb. íbúð óskast frá 1. okt. n.k. Uppl. í síma 15792 eftir kl. 1 e. h, næstu daga. ___ 3ja herb. íbúð óskast til leigu f. 1 1. okt. Uppl. i síma 23642. Ung, reglusöm hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúö, helzt í Ár- bæjarhverfi. Uppl. í síma 83980. Tvær ungar stúlkur óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax, sem r Jagheimilinu við Dalbraut. — Uppl. í síma 82508 eftir kl. 4. Systkini óska eftir 2ja til 3ja herb. búð (helzt ekki í kjallara) .írá 1. okt. í nágrenni Hamrahlíðarskól- ans. Uppl. í síma 21491. Ungur, regl. mur skrifstofumað u.' óskar eftir 3—4 herb. íbúð með síma, á góöum stað í Miðbæ eða Vesturbæ. Vinsamlega hringið í síma 18389. 3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.