Vísir - 10.09.1969, Qupperneq 15
V í S IR . Miðvikudagur 10. september 1969.
15
^ ÞJÓWUSTA
BÍLASTÆÐI
Steypum innkeyrslur, bílastæði, gangbrautir o fl. Þéttum
steyptar þakrennur og bikum húsþök. — Sími 36367.
KIÆÐUM OG GERUM UPP
bólstruö húsgögn. Sækjum gamla svefnbs;kk. að morgni,
sKimm som r.yjum að kvðldi. Komum m~ð áklæðissýnis-
horn, gerum verötilboð. — Svefnbekkjaiðjan. Laufásvegi 4.
Sími 13492.
HÚSEIGENDUR. Ónnumst alUr viögtrð'r
utan og ínnan húss. Viðgerðir á þakrennum steyptun.- og
úi blikl.i, áoamt uppsemmga Setjum í :vöfait gt.er Alit
unnið af fagmönnum. Simi 15826.
Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐí
Tökum að okkur smíði á eidhúsm.iréttingum, sve—•>er-
hergisskápum, þitjuveggjum, oaðskápum j.fl. tréverr* —
Vónduð vinna, mælum up teiknum, ost tilbo) eöa
t.mavinna. Greiðsluskilmálar. — S.Ó. tnnretdng.4. aö
Súðarvogi 20, gengið inn frá Kænuvogi. Uppl. í heima-
símum 16392, 84293 ~>g 10014 ________
BÓLSTRUNIN BARMAHLÍÐ 14
Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Fliót og vönduð vinna.
Úrval áklæöa. — Svefnsófar' til sölu á verkstæðisverði.
Bólstrunin Barmahlíö 14, símar 10255 og 12331.
ÝTA — TRAKTORSGRAFA
Tökum aö okkur alls konar jarðvinnslu-
/innu.
Sími 82419.
HÚSEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
rennur, einnig sprungur í veggjum með heimsþekktum
nylon-þéttiefnum. önnumst alls konar múrviðgerðir og
snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. í síma 10080.
JÁRN OG STÁLVIÐGERÐIR — NÝSMÍÐI
Rafsuða og logsuða. Tökum að okkur viðgerðii á brotnum
eða biluóum stykkjum úr járni, stáli, potti og fi málmum.
Sækjum og sendum gegn vægu gja.di. Tökum einnig að
okkur nýsmiði. Síminn er 52448 alla daga vikunnar.
LOFTPRESrUR TIL LEIGU
I öll minni og stærri verl:. Vanir menn. Jakob Jakobsson,
simi 17604.
Húsaviðgerðaþiónustar? í Kópavogi auglýsir
Steypum þakrennur og berum i þéttiefni, þéttum sprung-
ur i veggjum, svaiir, steypt þök og kringum skorsteina
með be:.tu fáanlegum efnum. Eini.ig múrviðgerðir, leggjum
jám þök. bætum og málum. Gerum tilboö, et óskað er
Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn
með margra ára reynslu.
jiiMim
Bílastilling Dugguvogi 17
Kaenuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor
stillingar, ljósastillingar, njólastillingar og balanceringar
fyrir allar gerðir bifreiða. Sími 83422.
ATVINNA
BIFREIÐARÉTTINGAR
Menn vanir bifreiðaréttingum oskast. Uppl ekki gef«ar
í síma Bifreiðaverkstæði Árna Gísiasonar, Dugguvogi 23.
BÍLASPRAUTUN
Alsprautum og fclettum allar gerðir bíla. einnig vörubíla.
Gerum fast tilboð. — Stirnir sf., bílaspraurun, Dugguvogi
11, inng. frá Kænuvogi, Sími 33895.
BÍLAEIGENDUR
Látiö okkur gera við bflinn yðar. Rértingai, ryðbætingar,
grindarviðgerðii yfirbyggingar og almennar bílaviðgerðir.
Höfum sílsa í flestar teg. bifreiða. Flíór og góö afgreiðsla
Vönduð vinna. — Bíla og vélaverkstæöið Kyndill, Súðar-
vogi 34. Sími 32778.
KENNSLA
Málaskóiinn MÍMIR
Lifandi tungumálakennsla. Tni ra, danska, þýzka, fransV-í.
spánska, ítalska, norska, æ* ska, rússneska. ís'cozka
fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7. Símar .10004 og ll'-ns.
TAPAЗ
ni
Gullarmband, keðja, tapaðist í
Austurbæ eða Vogahverfi, 29. ágúst
finnandi vinsaml. skili því í Ljós-
heima 20, 5. hæð C 'eða hringi í
síma 82828.
Svört karlmannsgleraugu töpuð-
ust sl. laugardagskvöld á Grensás-
vog,. Finnandi vinsaml. hringi í
síma 36824.
ATVINNA I BOÐ?
Stúlka óskast til heimilisaðstoð-
at' hálfan daginn. — Uppl. í síma
41588.
Stúlka óskast til að sjá um létt
heimili. Góð laun — Uppl. í síma
37717.
Saumakonur óskast frá 20 þ.m.
Umsóknir sendist augld. Vísis fyr-
ir n.k. mánudagskvöld merktar —
„18384“.
Óska eftir vinnutilboði í að
skipta um jám á þaki og breyta
gluggum. Nánari uppl. í síma 41843
Matreiðslukona, sem séð gæti um
veitingarekstur á góðum veitinga
stað, óskast sem fyrst. Þátttaka í
rekstrinum kæmi til greina. Vinsam
legast leggið inn á augl. Vísis nafn
og símanúmer merkt: „Góðir fram-
tíðarmöguleikar.“
Stúlkur óskast aö Hótel Forna-
hvammi. Uppl. í síma um Brú,
Unglingsstúlka 15 — 16 ára óskast
Uppl í síma 81752.
U
15 ára piltur óskar eftir vinnu í
vetur. Uppl. í síma 42310.
Unga stúlku, sem er með gagn-
fræðapróf úr verzlunardeild, vantar
vinnu. Vinsamlegast hringið í síma
25421.
Stúlka vön afgreiðslu óskar eftir
vinnu sem fyrst. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 10624 fil kl. 6.
Snyrtidama óskar eftir vinnu,
helzt á snyrtistofu. Vinna í snyrti-
vöruverzlun kemur einnig til greina.
Uppl. í sfma 82060 í kvöld.
Rúmlega þrítugur maður óskar
eftir atvinnu. Er ýmsu vanur. —
Uppl. í síma 38984.
19 ára stúlka óskar eftir vinnu í
snyrtivöruverzlun eða skartgripa-
verzlun frá 1. okt. Margt annað
kemur til greina, vön afgreiðslu-
störfum. Meðmæli fyrir hendi ef
óskað er. Uppl. í síma 25150.
Atvinna óskast. 2 unga menn
vantar vinnu. Sama hvenær vinnu-
tími:. er. Erum vanir öllum mögu-
legui.i störfum. Uppl. i síma 36430.
Óska eftir ráðskonustöðu I Rvík.
Er með 2 börn. Tilb. sendist augl.
Vísis fyrir föstudag. — Merkt:
„18033“.
BARNAGÆZLA
Vil taka barn í gæzlu í vetur, bý
á Framnesvegi. Sími 19015.
ÞJÓNUSTA
Takið eftir! Breytum gömlum
1 kæliskápum í frystiskápa, kaupum
vel með farna kæliskápa. Fljót og
góð þjónusta. Uppl. í síma 52073 og
52734.
■mumst hv kyns viðgerðir á
vögnum, sprautum vagna og
hjol. Saumu - skerma og svuntur á
vp- ia. Vag asalan, Skólavörðustíg
46. Sími 17175.
Baðemalering. Sprauta baðker
þvottavélar, . ,i og alls konar
íeimilistæki f öllum litum, svo það
verði sem nýtt. Uppl. í síma 19154
eftir kl. 4.
Geri við kæliskápa og frysti-
kistur eftir kl. 18 á kvöldin. Uppl.
í síma 51126.
------- — j ‘ '-fc’
Kópavogi. íslenzkt keramik og
tii gjafa. Opið alla daga til kl.
Simi 40439.
Gólfteppi — Teppalagnir. Get út-
vegað hin endingargóðu Wilton-
gólfteppj frá Vefaranum hf. —
Greiðsluskilmálar og góð þjónusta
Sendi heim og lána sýnishorna-
möppur. ef óskað er. Vilhjálmui
Einarsson, Goðatúni 3, sími 42333.
Bifreiðastjórar. Opið ti) kl. 1 á
nóttu. Munið að bensin og hjól-
barðaþjónusta Hreins. Vitatorgi er
opin alla daga til kl. 1 eftir mið-
nætti. Fljót og góð þjonusta. Simi
23530.
Tökum að okk::r alls Kon , m.ar
viögerðir. flísalagnir, þéttum a/ehj
bökog rennur. Sími 33598.
FATNAÐUR
Kvenkápur til sölu, flestar stærð
ir, nýtfeku snið. Sími 41103.
Til sölu. Fatnaður á 12—14 ára
telpu, «uint ónotað. Selst ódýrt á
Ægissíðu 72. miðhæð.
Stúlka með 1 y2 árs dreng óskar
eftir ráðskonustöðu í Reykjavík eða
nágrenni Uppl. f síma 15847 eftir
kl. 6 —
Ung kona með 2 börn óskar eft
ir ráðskonustöðu í Reykjavík eða
nágrenni. Uppl. í síma 20953.
20 ára stúlka utan af landi óskar
eftir vinnu frá l.^okt. Uppl. í síma
££224.
Kona með ungt bam óskar eftir
ráðskonustarfi á góðu og reglusömu
heunili í Reykjavík. Tilb. merkt
„Ráðvönd" sendist Vísi fyrir 15.
þ.m.
Hraunhellur — hellulögn. Útveg-
m fvrsta flokks hraunhellu/, hlöð-
um h- rnkrnta, helluleggjum. —
Steypum bílaplön. standsetjum lóð-
ir og girðum. Fromkvæmið fyrir
veturinn það borgar sig. Sími 15928
’.ftir 'kl. 8.___________________
Húsaþjónustan sf. Málningar-
vinna úti og inni, lagfærum ým-
islegt s. s. pípul. gólfdúka. flisa-
lcgn, mósaik, brotnar rúður o. fl.
þéttum st. ii teypt þök. Gerum
föst og bindandi tilboð ef óskað er
Símar :40258 og 83327.
Fataviðgerðin Skúlagötu 54 eystri
dyr III h. hefur skipt um síma-
númer. Síminn er 25728-
Ódýrar terylene-buxur i drengja
og unglingastærðum, útsniönar með
breiðum streng. Kleppsvegi 68, 3 h.
til vinstri. Sími 30138.
Húsi. æf Við leggjum sérstaka
áherzlu á vandaða vinnu. Reynið
viðskiptin. Efnalaug Vesturbæjar
Vesturgötu 53. Sfmi 18353.
Dömur. Röndóttu terylene-slopp-
arnir comnir aftur,' rennilásakjól-
ar úr bómull og prjónanyloni. -
Klæðagerðin Elíza, Skipholti 5.
- eysubúöin Hlín auglýsir. Eigum
enn ódýru barna rúllukraga-peys-
urnar. Eimig mikið úrval af mittis
peysum. Eendum í póstkröfu. —
P -subúð'' n S'-ólavörðustíg 18.
Sfmi 12779.
Seljum næstu daga telpufatnaö
og lítil númer af kvenkápum. Tök-
um einnig I innrömmunar myndir
málverk og saumaðai myndir. —
Klapparstíg 17, 2. hæð. Sími 21804.
KENNSLA
Tungumál — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, rorsku, spænsku,
býzku. Talmál, þýðíngar, verzlunar
bréf. Bý undir fer? ot dvöl erleitd-
is. Auðskilin hraðrit.ur á 7 málum.
Arnór F„ Hinriksson, sími 20338.
Þú lærir málið i Mími.
Simi 10004 . .. 1-7.
" •nakennsla. Háaleitichverfi —
Hlíðar. — Vanur starfandi kennari
vill taka nokkur 6 ára börn í lestrar
kennslu eftir fc '.degi. Kennsla hefst
15. september. Uppl. í sfma 81884
e.h.
Þýzka og sænska. Kenni þýzku
og sænsku í einkatímum. Uppl. í
síma 34688. Astrid Stefánsson fil.
lic.
OKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Tímar eftir samkomulagi. Útvega
öll gögn og nemendur geta byrjað
strax. Fullkomin kennslutæki. Sig-
urður Fanndal. Sími 84278.
ökukennsla. Kenni á Volkswag-
en. Tek fólk í æfingatíma. Uppl. i
sfmum 51759, 40989 og 42575.
íkukennsla. Útvega öll gögn
varðandi bílpróf. Geir P. Þormar.
Símar 19896 og 21772. Skilaboð
Gufunes, . .ni 22384.
Ökukennsla. Get nú aftur bætt
við mig nem lum. Þórir Her-
s -insson. Sí.. 19893 og 33847.
Öfcukennsla. Kenni á Volkswag-
Tek \ f æfingatíma. Uppl. f
sima 51759.
Ökukennsla. Get enn bætt við
mig nokkrum nemendum. kenni á
Cortínu '68, tímar eftir samkomu-
lagi, útvegr öll gögn varðandi bfl-
próf. Æfingatímai. Hörður Ragnars
son, sfmi 35481 og 17601.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigagang;. sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiöur á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingerningar
utan borgarinnar. Kvöldvinna á
sa- gjaldi. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Þorsteinn, sími 26097.
Nýjung í teppahreinsun. — Við
þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla
fyrir þvi að teppin hlaupa ekki
e*- " frá sér. Erum einnig meö
okkar vinsælu véla- og handhrein-
gemingar. Erna og Þorsteinn, sími
20888.
Hreingerningar. Við sjáum um
hreingerninguna fyrir yður. Hringið
i tima í síma 19017. Hólmbræður.
Vélhreingeming. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. Þvegillinn. Slmi 42181.
Hreingerningar. Vélhreingerning-
< vanir m„ i. vönduð vinna. —
Sími 20499. Valdimar.
ÞRIF. — Hreingemingar, vél-
breingerningar og gólfteppahreins-
un .Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF Símar 82635 og 33049 -
Haukur og Bjami.
Þurrhreinsum gólfteppi og hús-
gögn, fullkomnar vélar. Gólfteppa
viðgerðir og breytingar, gólfteppa-
lagnir. FEGRUN hf. Sími 35851 og
í Axminster. Sími 30676.
Okukennsla.
Kenni á Volkswagen.
Þorlákur Guðgeirsson.
Simaii 35180 og 83344.
liiiimmm
Hreingemingar — Gluggaþvottur
Fagmaður í hverju starfi. Þórður
og Geir. Sími 35797 og 51875.
TAPAÐ —FUNDIÐ
Tapazt hefur g-ábröndótt læða
frá Þrastargötu 3, með eyma-
marki. Standfjöður í hnífsbragö
framan vinstra. Markif gróið sam-
an. Sími 24955.
Brún lyklakippa úr leöri með
tveim lyklum tapaðist sl. laugar-
dagsmorgun. Finnandi vinsamleg-
as*- '•"ingi í sfma 15099.
Gerum hreinar íbúðir, stigaganga I Kvengullúr tapaðist 22. ágúst sl.
o. fl. Pantanir í símum 36553 og I — Finnandi vinsaml. hringi í síma
26118. |37448.
Hef opnað lækningastofu í Domus Medica, Egilsgötu 3
Viðtalstími eftir umtali. Viðtalsbeíðnum veitt móttaka
í síma 15730. Sérgrein: Bæklunarsjúkdómar.
Höskuldur Baldursson, læknii.