Vísir - 04.10.1969, Page 16

Vísir - 04.10.1969, Page 16
RITSTJÓRN LAUGAVEGI 178 SÍMI 1-16-60 Sviðiö við gas á nokkrum stöðum úti á landi • Á nokkrum stöðum úti á landi er nú hætt að svfða mat- væli við olíueld og propangas notað til þeirra hluta í staðinn Sagði landlæknir blaðinu frá þessu f gær, og skýrði frá því um leið, að áframhald á þessari þróun yrði í ár, og á næstu árum. Kvað hann engin fyrirmæli vera tij, sem heilbrigðiseftirlitið gæti beitt fyrir sig í þessu efni. Þessum breytingum á sviðingu matvæla hefði verið vel tekið hér í Reykja- vfk og úti á landi hafi þegar verið breytt um aðferð við svfðlngu mat- /æla á nokkrum stöðum. „Ætluðum uð þjóna þessu fólki" segir forstjóri oliuverzlunarinnar □ íbúar í Silfurtúni munu eflaust fjölmenna á fundinn, sem haldinn verður í barnaskóla Garðahrepps klukkan 4 í dag, en þar á að ræða bensínstöðvarmálið við sveitarstjóra Garða- hrepps og hreppsnefnd- ina. Blaðið hafði samband við Önund Ásgeirsson, hjá Olíu- verzlun íslands í gær, og spurði hann um afstöðu Olíuverzlunar- innar til deilumálsins, sem kom- ið hefur upp í Silfurtúni. — Okkar afstaða er náttúr- lega sú, að við ætluðum að þjóna þessu fólki, með því að setja upp bensínafgreiðslu. Nú- verandi stöð á aö fara undir hraðbraut og er í rauninni verið að flytja þá stöð til. Staðsetning in er hins vegar ákveðin af skipulagsyfirvöldunum og hreppsnefndinni, og er mér ekki kunnugt um möguleika á annarri staðsetningu en þessari, sem okkur hefur verið úthlutað. Þá sagði Önundur m. a., að ekki hefði verið kvartað yfir ófriði af bensínstöðinni í Lyng- holti, sem Olíuverzlunin hefur rekið í Silfurtúni og að enginn ófriður yrði af bensínstööinni nýju. — Það er yfirleitt svo, að menn fagna því að fá svona hverfisstöð, heldur en hitt, svo að það er eitthvað óvenjulegt við þetta, sagði Önundur að lokum. ■ ihn i k/jtttninn rots ■ ■ 4 •• b * s* * . f Gerðardómurinn fór beint í ruslakörfuna — Flugliðar höfðu fyrir l’óngu samið við flugfél'ógin — Þeir fengu a.m.k. „prentarasamninga" ■ Gerðardómur í deilu flugmanna og flugvélstjóra við flugfé- lögin var kveðinn upp i september. Löngu áður höfðu verið »erðir samningar milli þessara aðila og fór það hægt. Gerðardóm- írinn fékk því fijóta relsu beint í ruslakörfu viðkomandi aðila. Þó má ekki telja útllokað, að einhverjir hafi geymt plaggið til ninningar um sögulega deilu. Eins og lesendur rekur minni til >oðuðu flugmenn tveggja sólar- iringa verkfall seinni hlutann í júni ■il að fvlgja eftir kröfum sínum im mjög verulegar kauphækkanir. Verkfall þetta var bannað með >ráðabirgðalögum, sem varð til þess að mikil „veikindi" sóttu að flugmannastéttinni og voru þeir all- tr „veikir" í þá daga, sem þeir höfðu boðað verkfall. Að loknum þessum veikindum voru haldnir þriggja daga samninga fundir með deiluaðilum og voru gerðir leynisamningar að þessum samningum loknum. Erfitt er að fá •uppgefið, hvað flugmenn fengu úr þessum samningum, en þeir munu ekki hafa fengið minna út úr samn- ingunum, en prentarar fengu nú í haust, en þeir fengu eins og kunn- ugt er 20—30% launahækkun. Flugmenn Loftleiða voru komnir í einkennisbúninga sína áður en gerðardómurinn var felldur, en samkvæmt upplýsingum hjá Flug- félaginu eru þeirra flugmenn ennþá í sínum „Kóróna-fötum". Blaðið hefur hins vegar fregnað, að flugmenn Flugfélagsins muni fljótlega upp úr mánaðamótunum fara í einkennisbúningana. > ^ ...................................»!iiiirV ^ . A. . ''***n '*“■ i lYerður unnt að smíðai I j I minkabúrin hérlendis? i Hérmann Bridde, bakara- meistari, hefur keypt til lands ins fyrlr hönd Loðdýra hf. fyrstu minkabúrin. Heyrzt hefur, að veiddir hafl verlð villiminkar hér i íslenzkri náttúru, og verði þeir beztu settir í búrin bráðlega. Þá er í athugun, hvort ekki sé unnt að smiða þessi búr hérlendis og veita fjölda manns vinnu við það. Hermann Bridde sagði í gær, að minkabúrin væru hin full- komnustu, og teldi hann þau hæfa vel íslenzkum aðstæðum. Hann hefur fengið minkabúr, flutningskassa og veiðigildrur. í búrunum eru sérstakir unga- kassar, eða hreiðurkassar. Tollurinn á búrunum er 70% hinn sami og á búrum fyrir kanarffugla, að sögn Hermanns, og mikil nauðsyn, að hann verði Iækkaður, eigi að eflast ræktun loðdýra hér á landi í náinni framtíð. Skaðinn af stórhríðinni ekki uærri fullkannaður í gær. Það gæti hugsazt að féð hafi farizt í stórum stíl. Féð var mjög illa farið og gat ekki hreyft sig, hraktist í skurði og læki. Við höf- um ekki orðið varir við að neitt hafi farizt hjá okkur, en einhver brögð munu hafa verið að því vest- an til í Mýrdalnum. Þetta var ó- trúlega mikill snjór — með ólík- indum á þessum tíma, sagði Páll. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk þar fyrir austan í gær var vitað um 10—20 kindur, sem farizt hefðu heima viö bæi og þó sennilega fleiri, þar sem veðrinu slotaði ekki fyrr en í fyrrinótt og lítið var hægt að huga að fénu fyrr en I gær. Ekkert hafði verið farið upp í heiðamar, þar sem búizt er við að féð hafi leitað skjóls í hvilft- um og lautum og fennt í hópum jafnvel. • Bændur bjástruðu viö féð á fimmtudaginn í vitlausu veðri og reyndu að ná því heim á bæi og áttu margir illa nótt — aðfaranótt fimmtudagsins, bæði menn og skepnur. • Fjalakötturinn viö Aðalstræti auglýsir hið bezta „program“ 25. 26. og 27. april 1908, eins og sjá má. Þessi skemmtilega aug- lýsing blasti viö þegar járnplötur voru rifnar af húsinu í gær- morgun og birtum við mynd af plakatinu, sem vonandi hefur i'erið komið fyrir ískjalasafni borgarinnar. • Enn er ekki vitað, hve mik- ill fjárskaðinn hefur orðiö f stór hrfðinni austur f Mýrdal á fimmtudaginn. Nokkrar kindur hafa fundizt dauðar f skurðum og lækjum og fullvíst er talið af. allmargt fé hafí fennt uppi í heiðunum. — Þetta er hvergi nærri full- kannað ennþá, sagði Páll Pálsson, bóndi, Litluheiði, í viðtali við Vísi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.