Vísir - 18.11.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 18.11.1969, Blaðsíða 5
. Þriöjudagur 18. nóvember liy69. 5 A^. 11. lenti á Hafi kyrrö- armnar á tunglinu, eins og ölkun er í fersku minni, Apollo 12. er hins vegar ætlað aö lenda á Hafi stormanna, og er von- andi að sú lending og brottför takist með jafnmiklum ágætum og sú fyreta, því aö þrátt fyrir þessar öliku nafngiftir, eru þessi „höf“, sem ekki eru nein höf í jarðneskri merkingu, hvort öðrn Mk og „vefiursældin“. söm á þean báðum, ef út í það er faaáS. En Bandaríkjamenn hyggj ast eídd Játa þar við sitja í tongíferðtim sínum, geimferða- stofBHnin bandariska hefur þeg- ar f undfrbúningi og skipulagn- ingu átta leifiangra til tunglsins, sá fyisti af þeim verður ef til viH lagður af stað, þegar þetta b&tist, Apoílo 12., sá siéasti, sem þegar er ráðgerður, með Apollo 20u er miöaður við síð- ustu márwiði ársins 1972 eða fyrstu márnkSi ársins 1973. Lend ingarstaðirr hvers leiðangurs fyr ir sig er þegar ákveðinn eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Armars er það markverðast af þesswn undirbúningi að segja, Lendingarstaðir næstu 8 leiðangra Bandaríkjamanna á timglinu. TUNGLIÐ JAFNALDRI JARÐAR, EÐA ELDRA? AkveÓn/r lendingarstaðir 8 leidangra Bandarikjamanna Jbangad að gert er ráð fyrir aö ný tungl ferja verði tekin i notkun í sam bandi viö leiðangur Apoilos 16. árið 1971, og er gerð henn- ar við það miðuð, að tveggja manna áhöfn hennar geti dvalizt á tunglinu i allt ; i 70 klst. við alls konar rannsókn arstörf. Sýnishornum þeim af tungl- grjóti, sem áhöfn Apollo 11. hafð; með sér t3 jarðar, hefur þegar veriö ráðstafað til vísinda stofnana viðsvegar um heim til ýtarlegrar rannsólcnar, en þegar heftzr farið feam eins konar frumrannsókn á því við banda- rískar vísindastofnanir og helztu niðurstöður hennar birt- ar. Var þeirra beðjð með mikilli óþreyju, eins og við má búast, en þó einkum með tilliti til þess hvort sýnishornin sönn- uöu eða afsönmmu þá tilgátu sumra geimvísindamanna, hð tunghð hefði með einhverju móti „brotnað“ frá jörðunni, og þess jafrevel getiö til, að Kyrra hafSð væri ems konar „brot- far“ eftir þær hamfarir, sem aö sjálfsögðu heföu þá átt sér stað fyrir millj. ára í jarösögunni. í fáum oröum sagt, þá af- sanna niðursfööumar af þessari frumrannsókn, sem gerð var viö Columbia háskólann undir yfir- umsjón dr. Paul Gast, algerlega þá kenningu. Grjótsýnishornin frá tunglinu hafa gerólíka efna samsetningu öllum '"jarðneskum bergtegundum, meðal annars inniheldur tungl-grjótið mun meira magn af tianíum, chromi- um og yttrium, og telja þeir vís indamenn, sem að rannsókninni unnu, allt benda til að tungl- grjótið sé að minnsta kosti jafn aldra elztu bergtegundum á jörðu niðri, ef ekki eldra. Þeir telja því ekki ósennilegt að tungliö hafi myndazt á^svip aðan hátt og jörðin — úr efn- um, sem sólin hafi varpað frá sér fyrir um það bil 4.500 millj ón árum, og óháð jörðunni. — Þetta er að vísu kenning enn, ekki staöreynd, vegna þess að þarna er um að ræða slíkt reg- VISINDI & TÆKNI Áhöfn ApoJlo 12, — Alan Bean, Richard Gordon og Charles Conrad. intímabil, að það verður ekki spanngð meö tiltölulega skammri frumrannsókn, en ef til vill geta ýtarlegri rannsókn- ir veitt nánari upplýsingar hvað það snertir, og eflaust eiga þær eftir að leiða ýmislegt i Ijós, sem ekki kom fram í þetta skiptið. Þar eiga færustu og sér fröðustu visindamenn við fræg- ustu visindastofnanir heims eft ir að leggja sitt af mörkum áð- ur en langt um iíður. Með öðrum orðum má þvi segja, að niðurstöður af þessari frumrannsókn hafi að vísu með öllu afsannað þá kenningu, að tunglið hafi „brotnað frá“ jörð- unni, en ekki sannað neitt um þaö meö öruggri vissu hvernig það hafi myndazt eða hvenær. Að öðru ieyti leiddi rannsóknin það í ljós, að ekki var að finna neitt vatn í grjóti þessu og engin merki þess að vatn hefði nokkurn tíma nálægt því komið. Þessi algeri vatnsskortur útilok ar með öllu að nokkurt lif í jarðneskum skilningi hafi nokk- urn tima getað þróazt á tunglinu í hinni löngu sögu þess. Frum-aldursákvörðun tungl- grjótsins, sem einnig var fram- kvæmd við Columbía háskól- ann, benti til þess að grjótsýn- ishornin væru 2.500 til 3.000 milljón ára og hefðu legið 20 til 2000 miljón ár á þeim stað, sem geimfararnir „hirtu þau upp af götu sinni“. Þess skal að lokum getið, að áætlað er að þrír síð- ustu leiðangrarnir, sem ákveðn- ir hafa verið til tunglsins, eða sá 18., 19. og 20. leiti sýnishorna af grjóti og jarðvegi í djúpum gígum og gjám á tunglinu, í svo nefndum Marius-fjöllum, Schro eter-dal og Hyginus-sprungunni, en þar er talið að ef til vill megi finna bergefni úr „iðrum“ tunglsins, sem eldgos hafi boriö upp á yfirborðið. í næsta Apolloleiðangri, þeim 12. er svo til ætlazt að tunglfararnir, Con- rad og Bean, geti unniö tvöfalt lengur við rannsóknir og sýnis- hornasöfnun en þeir Armstrong og Aldrin. En þrem næstu leiö- öngrum vérður einkum ætlað að rannsaka hvort framkvæman- Iegt og æskilegt muni reynast að koma upp föstum, mönnuö- um rannsóknarstöövum á tungi- inu í náinni framtíö og þó eink- um að hvaða notum slíkar stöðv ar megi verða fyrir jarðarbúa. 1 ® Notaðir bílar til sölu <£3 Höfuni kaupendur að Volkswagen og Land-Rover bifreiðum gegn staðgreiðslu. Til sölu í dag: Volkswagen 1200 ’56 ’59 ’65 ’68 Volkswagen 1300 ‘66 ‘67 ‘68 ’69 Volkswagen Fastback ’66 ’67 Volkswagen sendiferðabifr. ’66 ’67 ’68 Volkswagen station ’67 Land-Rover bensín ’62 ’64 ’65 ’66 ’67 ’68 Land-Rover dísil ’62 ’65 ’67 Willys ’66 ’67 Fíat 600 fólksbifr. ’66 Fíat 124 ’68. Fíat 600 T sendiferðabifr. ’66 ’67 Toyota Crown De Luxe ’67 Toyota Corona ’67 Volvo station ’55 Chevy-van ’66 Chevy Corver ’64 sjáifsidptur m. blæju. Taunus 17 M station ’66 Volga '65 Ford Bronco ’66 Singer Vogue ’63 Rússajeppi Gaz. ’66 Benz 220 ’59 Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust afnot af rúmgóðum og glæsilegum sýningarsal okkar. Simi 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172 AXMINSTER býður Iqör við cdlra ittaflc GRENSASVEGI8 SIMt 30676. LEIGAN s.f. Vinnuvelar til leigu Víbratorar Stauraborar Slipirokkar Hitablásarar Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarövegsþjöppur Rafsuðutœki HOFDATUWI * - SttVH 23480

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.