Vísir - 18.11.1969, Blaðsíða 10
10
V í SIR . Þriðjudagur 18. nóvember 1969.
Menningar-rabb
}
í
K
I
Þaö er mikiö um aö vera í
menningarmálunum um þessar
mundir. Daglega virðast opnað
ar nýjar málverkasýningar, og
viröast þær jafnvel flestar vera
framlcngdar frá fyrirhuguðum
lokunartíma, og þá auðvitað
vegna mikillar aðsóknar og
fjölda áskorana. Menntamála-
ráðherra er þó steinhættur að
opna slíkar sýningar með ræðu-
stúf, enda gæti sá ágæti maö-
ur þá vart öðru sinnt, en eins
og nærri má geta, er í ýms
fleiri horn aö líta.
Það eru annars meiri ósköpin
sem hljóta að vera framleidd af
málverkum hériendis árlega, og
mikill skaði, að ekki skuli vera
hægt aö gera þessi menningar-
verðmæti að útflutningsvöru
eins og gærurnar og Ionann. Það
er illt til þess að vita, að aðrar
þjóðir skuli ekki vera eins menn
ingarlcga sinnaðar eins og vér
Islendingar, því þá myndu þeir
hafa vit á að kaupa eitthvaö af
okkar ágætu franileiðslu á
þessu sviði. Örvun á útflutningi
listaverka gæti Iíka orðið til
þess að losa okkur algjörlega
við atvinnuleysi allra stétta, því
þeir sem létu skrá sig án vinnu
gætu fengið liæga innivinnu við
að rnála málverk til útflutnings,
ef þeir hcfðu smá snefil af
„inspirasjón“. En máliö er því
miður ekki svona einfalt, því
það eru yfirleitt ekki ncma ís-
Icndingar sem kaupa málverk af
listmálurum okkar.
Ekki er minna um að vera á
hökmcnntasviðinu. Kjarakröfur
rithöfunda á nýafstöðnu rithöf-
undaþingi hafa vakið þjóðarat-
hygli, en ekki nerna samúð
surnra. Ekki einu sinni Nóbels-
skáldinu okkar leizt á að ríkið
ætti að taka upp þá tízku að
kaupa 500 bækur hvers höfund-
ar. Bókmenntum veröur nefni-
lega ekki troðið í þjóðina eins
og skyldunámsefni. Þegar allt
kemur til alls, þá eru líklega
flestir þannig sinnaðir að þegar
sé of mikið gert til að fram-
fleyta skálduni og Iistamönnum
Það er ncfnilega flestum ljóst
að okkar beztu perlur á sviði
bókmennta sem annarra lista
voru unnar af öðrum hvötum en
þeim að um brauðstrit væri aö
ræða. Sýnilegur árangur af pen-
ingaaustri til listamanna hefur
ekki orðið og er vart líklegur
til annars en fjölga kaffihúsa-
skáldum.
Það á að leyl'a hinum venju-
lega lesanda að velja og hafna
framvegis sem hingað til, þá
vcrður það gefið út sem fólk vill
lesa. Hins vegar væri sanngjamt
að mest lesnu höfundarnir
fengju þóknun vegna útlána úr
bókasöfr.um í réttu hlutfalli við
útlán eigin bóka. Hitt eru regin
rangindi að einhverjir lítt lesnir
höfundar fái peninga sem skap-
ast i sjóð vegna hinna mest
lesnu höfunda, en beir verði svo
jafnvel útundan eins og nú er
látið viðgangast.
Það á ekki að gera bókmennt
ir aö rikisrekstrj með skyldu-
kaupum á bókum eða fjáraustri
til vafasantra höfunda. Hins veg
ar hlýtur það að vera réttlátara
að heiðra þá höfunda sem citt- (
hvað sérstakt og sérstætt liggur
eftir, og þorri fólks kann að
meta og virðir.
Síðasti dagur
I dag er síðasti sýningardagur
málverkasýningar Karis Kvarans,
sem hefur staðið yfir undanfarið, i
Bogasalnum. Sýningin er opin tii
kl. 22 í lcvöld.
//
I
Þrándur í Götu.
Lögreglan
stal" bílnum
• Maður nokkur kom að máli við
rannsóknarlögregluna um helgina
og tilkynnti þjófnað á bifreið sinni
en þegar að var leitað, fannst hún
í vörzlu Iögreglunnar.
# Hafði þá lögreglan sjálf verið
völd að hvarfi bifreiðarinnar, nefni
lega tekið hana af manninum kvöld
ið áður, þegar hann hafði ekið
henni undir áhrifum áfengis.
Hins vegar var um alvömþjöfnað
að ræða, þegar leigubifreið hvarf
af bilastæði í Áifheimum á laugar
dag, en hennar var leitað fram eftir
degi, og fannst hún ekki fyrr en
undir miðnætti við Hlégarð, þar
sem haldinn var dansleikur þetta
kvöld.
Svo vildj til, að við gæzlu á dans
leiknum var árvökull lögreglumað
ur, sem hafði veitt athygii grun-
samlegu tali og háttalagi tveggja
pilta á dansleiknum og bárust bönd
in að þeim, enda viðurkenndi annar
þeirra að hafa stolið bifreiðinni.
Ekki neyðarástand
bls. í
nokkur ennþá smærri hémð, öllum
þessum héruðum sé gegnt af ná-
grannalækni. Um síðast.nefnda hér-
aðið sagði landlæknir að þar væru
um 400 íbúar, héraðið fámennt og
af þeim sökum hefðu læknar ekki
áhuga á að fara þangað Einnig
væri verið að gera endurbætur á
læknisbústaðnum þar, sem hefði
orðið fyrir tjóni af völdum vatns
á sl. vori.
Þá sagði landlæknir að venjulega
væm milii 10 og 20 héruð Iseknis-
laus, en mörg þeirra séu mjög fá-
menn, allt niður í 100 fbúa.
Oft hefur verið minnzt á lækna-
skort í héruðunum, allt frá Húsa-
vík og austur um og sagði land-
læknir að t.d. væri ekki læknir á
Kópaskeri, en venjulega hefði ekki
verið nema 1 læknir á Kópaskeri
og Raufarhafnarsvæðinu, en nú er
læknir á Raufarhöfn. Breiðumýrar
héraði væri gegnt af lækni frá
Húsavík þar sem eru þrír læknar
starfandi núna, en mjög æskilegt
væri að hafa lækni í Breiðumýr-
arhéraði. Á Vestfjörðum væri
Bíldudalshéraði, þar sem eru 470
manns gegnt frá Patreksfirði, þar
sem eru tveir læknar og Súðavíkur
héraði, sem er fjölmennara sé
gegnt frá lsafirði þar tsem tveir
eru.
Nilfiskeða Hoover;
ryksuga óskast. Upplýsingar i'
síma 40502.
t
ANDLAT
Guðrún Árnadóttir, Vestur-Sáms
stöðum, Fljótshlíð, andaðist 10.
nóvi s.í., 60 ára aö aldri. Hún verð-
ur jarðsungin frá Fossvogskirkju
á morgun kl. 3.00.
í DAG:
Sameinað Alþingi:
1. Skólasjónvarpið, Jónas Árna-
son (Ab)
2. Löggjöf um þjóðaratkvæði,
Ingvar Gíslason (F) o. fl.
3. Leit að bræöslufiski, Jón Ár-
mann Héðinsson (A).
4. Lækkun tolla á vélum til iðn-
aöarins, Þórarinn Þórarinsson
(F) o. fl.
5. Rekstrarlán iðnfyrirtækja, Þór
arinn Þórarinsson (F) o. fl.
6. Viðskiptafulltrúar, Guðlaugur
Gíslason (S).
7. Heimildarkvikmynd um Al-
þingi, Benedikt Gröndal (A)
o. fl.
8. Kaup lausafjár með afborgun-
arkjörum, Jón Skaftason (F).
9. Fjármagn til rannsókna f þágu
íslenzks atvinnulífs, Jón Skafta
s<m (F) o. fl.
10. Flutningur afla af miöum, Vil-
hjálmur Hjálmarsson (F) o. fl.
11. Áætlunargerð vegna fjárhags-
aðstoðar við iþróttastarfsemi,
' Halldór E. Sigurðsson (F) o. fl.
Allt þingsályktunartiliögur.
í GÆR:
Efri deild:
1. Menntaskóiar, stjórnarfrum-
varp, fór til 2. umræðu.
2. Smíði fiskiskipa innanlands,
Bjarni Guðbjörnsson (F) o. fl.,
1. umræöa.
Neðri deild:
1 Tekjuskattur og eignarskattur,
Vilhjálmur Hjálmarsson (F) —
til nefndar
2. Skattfrelsi heiðursverðlauna,
Magnús Kjartansson (Ab) —
til nefndar.
3. Atvinnuleysistryggingar, Guð-
laugur Gíslason (S) — til nefnd-
ar.
4. Æskulýösmál, fór til 3. umræðu.
Stjómarfrumvarp.
5. Útgerðarstofnun ríkisins, frv.
Framsóknarmanna, til nefndar.
í
I DAG
I
3 TfJ
a> Rauði kross Islands, kvenna-
* derld. Munið fundinn í Attiiaga-
* sal Hótel Sögu kl. 8.30 i kvöld.
IKVÖLD
VEBRIfl
i OAG
Vestan stinnings-
kaldi eða all-
hvasst, léttskýjað
að mestu. Hiti
2—4 stig i dag
við frostmark í
nótt.
TILKYNNINGAR
BELLA
Er það virkilega satt, aft alltr
a-la-carte-réttir séu mjög fitandi?
Vinna. Góð húsvön stúfka ósk-
ast frá 1. des. á gott heimili hér
í bænum. Þar sem er miðstöðvar-
hití og rafljós.
Vísir, 18. nóv 191S.
FUNDIR í KVÖLD
Óháði söfnuöurinn. Félagsvist i
Lindarbæ í kvöld kl. 8.30. Góð
verðlaun. Kaffiveitingar
IOGT. Stúkan Freyja nr. 218.
Fundur í kvöld kl. 8.30. Venjuleg
aðalfundarstörf. Séra Árelius Ni-
elsson flytur erindi um bnvdirtdis
störf kristinna safnaða hérlendis
og erlendis. Kaffi eftir fund, Æ.T.
Fíladelfia í Reykjavík. Sam-
koma f kvöld kl. 8.30.
Munið basar Sjálfsbjargar sem
haldinn verður sunnudagirm 7.
des i Lindarbæ. Tekið á móti
munum á skrifstofu Sjálfsbjarg-
ar Bræðraborgarstíg 9 og á
fimmtudagskvöldum að Marar-
götu 2.
Frá Kvenfélagasambandi íslands
Leiðbeiningastöð húsmæðra, Haíl
veigarstöðum, sími 12335 er op-
in aila virka daga kl. 3—5 nema
laugardaga.
Tónabær — Tónabær. Félags-
starf eldri borgara, Á morgun
verður „opið hús“ frá kl. 1.30-
5.30 e.h. Til afnota fyrir gesti
eru: spil, töfl, öll dagblöðin, M.
3 eru kaffiveitingar, bókaútlán.
upplýsingaþjónusta, Kvennakór
KFUM kemur i heimsókn. 67 ára
borgarar og eidri eru velkomnir.
Kvenréttindakonur þinga. Kven
réttindafélag íslands heldirr fund
að Haflveigarstöðum, miðviktKÍag
kl. 8.30. Nokkrar ungar komrr
munu þar ræða máiefni nútíma-
kvenna. Fundur þessi er opmn 5S
um áhugasömum komim n
kvenréttmdamái.
SKEMMTISTABIR %
Þórscafé. Opus 4 leika í kvöld
söngvarar Gunnar Ingóifsson og
Hförtur Blöndal.
RöftuII. Hljómsveit Magnúsar
lngimarssonar, söngvarar Þuriður
Sigurftardóttir, Pálmi Gunnarsson
og Einar Hólm. Dansmærin Julic
La Rousse skemmtir.
Klúbburinn. Blues frá kl. 9 —1 i
kvöld. Blue note.
Tónabær. Opiö i kvöld kl. 8—
11. Hljómsveitin Eilífð kemur i
heimsókn. Spil — leiktæki —
diskótek.
Æskulýðsráö Reykjavíkur, Op-
ið hús í kvöld kl. 8 — 11 fyrir 14
ára og eldri. Fjölbreytt leiktæki.
£ í kvöld kl. 8.30 verður haldinn
í fundur í Lögfræðingaféiagi ís-
■? iands í veitingahúsinu Tjarnar-
búö. Á dagskrá verður: Erindi,
Steingríms Gauts Kristjánssonar,
ftr. bæjarfógeta f Hafnarfirði um
Lögkjör sveitarfélaga. Á eftir
erindinu verða almennar umræö-
ur.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Menningar og
minningarsjóðs kvenna. fást á eft
irtöldum stöðum: skrifstofu sjóðs
ins að Hallveigarstöðum Túngötu
14, Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar, Hafnarstræti 22, hjá Valgerði
Gísladóttur, Rauðalæk 24, hjá
Önnu Þorsteinsdóttur, Safamýri
56, hjá Guðnýju Helgadóttur,
SanUúni 16.
SÖFNIN
Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Héraösbókasafn Kjósarsýslu
Hlégarði. Bókasafnið er opið sem
hér segir: Mánudaga kl. 20.30—
22.00, þriðjudaga kl. 17-19 (5-7)
og föstudaga kl. 20.30—22.00. —
Þriðjudagstíminn er einkum ætl-
aður börnum og unglingum.
Tæknibókasafn IMSt, Skipholti
37, 3. hæð, er opiö alla virka
daga 1. 13—19 nema laugardaga
Náttúrugripasafnið Hverlisgöti.
116 er opið þriðjudaga, fimmtu
daga lauaaidaga og sunnudags
frá kl. 1.30—4.
Listasaín Einars Jónssonar e!
lokað um óákveðinn tima.
Landsbókasafn Islands. Safnhú:
ínu við Hverfisgötu. Lestrarsali)
eru opnir alla virka daga kl. 9-19
Útlánasalur kl .13 — 15.