Vísir - 04.12.1969, Page 3
Landsleikuriim viB
Norðmem er í kvöld
— leikir v/ð Lúxembúrg og Rússland ákveðnir
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32
HJOLASTILLINGAR
MÖTORSTILLINGflR LJÖSASTILLINGAR
Látið stilla í tíma.
Fljót og örugg þjónusta.
13-10 0
RÚSSAR hafa boðið ís-
lendingum til landsleiks í
handknattleik ytra á næsta
ári og hefur HSÍ nú stung-
ið upp á að ferð þessi verði
í nóvember. Er ætlunin að
reyna að fá landsleik við
Pólverja í þessari sömu
ferð, en ekki er endanlega
búið að ganga frá þeirri
hlið mála. Ferðin er endur-
gjald fyrir heimsókn Rússa
í hittiðfyrra. Þarf HSÍ að
greiða ferðakostnað aðra
leiðina.
Eftir landsleikina í Noregi og
Austurríki í kvöld og um helgina,
mun liðið koma heim, leikmenn
koma í tveim hópum á þriðjudag og
miðvikudag. Þá hefjast æfingar fyr
ir HM, en fullvíst má telja að ís-
land hafi tryggt sér sætiö þar.
I janúar mun ákveöinn landsleik-
ur við Luxemburg hér í Reykjavík
og er talað um 10. janúar sem
leikdag og líkur á að svo verði.
í febrúarlok veröa loks átökin
á HM og vonandi verður íslenzka
landsliðið þá á hátindí getunnar.
Þegar get-
raunaleikir
falla nið ur
Getraunir skýra út jbær reglur sem i gildi
eru um betta efni
• Á hverjum vetri má gera ráð
fyrir að fresta verði leikj-
um í 1. deildinni ensku vegna
veðurs, snjókomu, frosta eða
þoku. Þetta hefur valdið get-
raunafyrirtækjum um alla Evr-
ópu erfiðleikum, og hafa þau
brugðizt á ýmsan hátt við þess-
um vanda. Um ieið og einn leik-
ur feliur niður, fækkar möguleik
um á 12 leikja seðli úr 531.441 í
177.147, og með aðeins 7 leikj-
um á seðlinum eru möguieikarn-
ir orðnir 2.187. Við undirbúning
getraunastarfseminnar í vor, var
sett inn ákvæði um, hvemig
skuli bregðast við, ef leikir féllu
niður:
„Fari ekki tveir eða fleiri kapp-
leikir, sem eru á getraunaseðlinum
fram, skulu eftirlitsmaður og
LANDVÍLAR HF.
Slðumúla 11 -Slmi 84443
'stjórn varpa hlutkesti um úrslitin
í þeim leikjum, og gilda þau merki,
sem upp koma. Skal leit að vinn-
ingsseðlum ekki hafin fyrr en að
þessu loknu. Farist einn leikur fyrir
gilda úrslit hinna 11 leikjanna, sem
fram fóru. Undanskilið er þó meö
leiki, sem færðir eru frá laugardegi
til sunnudags. Ef leikur er hafinn
og honum hætt vegna óveðurs,
þoku eða annarra óviðráðanlegra
orsaka, þá gildir það sem úrslit,
hvernig leikar standa, er leiknum
er hætt. Þótt íþróttasamtök leið-
rétti úrslit leiks eftir kæru, hef-
ur það engin áhrif á getraunina. Sé
leikur framlengdur vegna jafntefl-
is eftir fullan leiktíma, gildir niður
staöan að lokinni framlengingu."
I Englandi hefur sá háttur verið
hafður á, að ,,sérfræöingar“ hafa
komið saman og komið sér saman
um hvemig leikar mundu hafa farið
ef frestun hefði ekki kom-
ið til. í fyrra fékk þessi ráðstefna
(„Pools Panel“) fyrirspurn um,
hvemig hún hefði úrskurðað úrslit
í einum leik milli efsta liðsins i
1. deild og þess neösta, ef hann
hefði ekki farið fram. Það neðsta
sigrað; meö 1:0.
í Noregi er sá háttur á hafður,
aö eftirlitsmenn Dómsmálaráðuneyt
isins koma saman FYRIR leikina
á veturna og draga úr hlutaveltu
kassa milli 36 kúlna, 12 fyrir 1,
12 fyrir x og 12 fyrir 2. Þessi úr-
slit gilda ef leik er frestað. Var
þetta tekið upp um 1963.
I Finnlandi gildir sama regla og
í Noregi.
í Danmörku er getraunavikan ó-
gilt, ef margir leikir falla niður,
og vinningsupphæðin geymd til
næstu leikviku á eftir, og lögð við
vinninga bá.
Á tímabilinu frá 1. desember til 1.
eru sérstök jólafargjöid
í boSi frá Evrópu til íslands.
januar
Jólin eiga að vera hátíð allrar fjölskyldunnar.
Jólafargjöldin auðvelda það.
S’krifkofur Loftleiða, ferðaskrifstofurnar
og umboðsmenn Loftleiða úti á landi
gefa allar nánari upplýsingar.
ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM
FLUGFAR STRAX — FAR GREITT SÍÐAR
k
mmwm
Jólafargjöld
Loftleiöa