Vísir - 04.12.1969, Page 4

Vísir - 04.12.1969, Page 4
SAMKVÆMI Tek veizlur og fundi, Sendi mat og smurt brauð Einnig fast viku- og mánaðarfæði. Upplýsingar í síma 18408 Os/a-et/ Am/ö'tla/rm \/ INNI- & UTIHURÐIR SlM119669 SMJOR o Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaönum. ZETA Skúlagötu 61 Sími 25440 Sími 25441 OSTAKEX 125 g hveltl % tsk. salt 75 g smjör 100 g rifinn ostur 1 dl rjómi. Sigtið saman hveiti og sait. Myljið 8mjörið saman við, blandið rifna ost- inum f og vætið með rjómanum. Hnoðið deigið varlega og látið það bíða á kðldum stað í 1—2 klst. Flotjið deigið út, % • cm þykkt, og skerið út stongur IVi'cm breiðar og 8—10 cm langar. Einnlg má móta kringlóttar kökur. Stráið rifnum, ostl yfir. Bakið stengurnar í miðjum ofnl við 200—220° C í ca. 7 mín., eða þar til þær eru fallega gulbrúnar. meö og án kappa fjölbreytt litaúrval SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN Englendingar gerðu uppreisn þegar drottningin vildi slátra að séu miskunnarsömustu enda- lok hestanna. „Hestarnir eru vanir því að vera miðdepill allrar athygli. Þeir þrífast bezt í skrúðgöngum, um- kringdir af ljósmyndurum.“ segja hrossasérfræðingar hersins, og líkja hestunum við prímadonnur úr kvikmyndaheiminum, þeir myndu varla una lrfi kerruhesta eða reiðskjóta heiðarbænda. Af hrossasölunni hefur ekki oröið ennþá. Þeir tyggja ennþá sína hafra i hesthúsum drottn- ingarinnar. Það er vafamál, hvort þeir lenda nokkum tíma í hönd- um slátraranna, og það eiga þeir að þakka lesendabréfum ensku dagblaðanna. O. Tj uL jJy’Tj 'Áttó /sfen m OMMDB Höfum fyrirliggjandi EIK GULLÁLM FINLINE Mjög hagstætt verð. Greiðsluskilmálar Herinn mælti með því, að gæðingum hennar hátignar yrði slátr- að, en Englendingar urðu uppvægir. gæðingum sínum Það kemur sér oft vel f starfi • Iögreglumannsins, ef hann er hár» og mikill á velli, — en það komaj líka fyrir augnablik, sem hann» kannski vildi alveg eins vera« Tumi þumall. • Kannski hefur hann hugsaöj eitthvað svipað þessi kaliforníski • umferðarlögregluþjónn, sem hérj gefur sig á tal við unga ökukonu, o eftir að hafa elt hana á mótor-J hjóli sínu um hraðbrautirnar fyr- • ir of mikinn hraða. Hvað sv(>sem e samræöurnar fjöliuðu um, þá sjá-J urp við alla vega, hvernig þær» fóru fram. » Nýlega bar Elizabet Englands- drottning fullyrðingu ejginmanns síns um að konungsfjölskyldan íhugaði bústaðaflutning frá Buck- inghamhöll, til baka, en Filippus prins lét að því liggja, að það gæti oröið ein afleiðing ófull- nægjandi fjárframlags til handa konungsfjölskýldunni. En önnur frétt hefur nú skotið upp kollinum, sem rennir stoðum undir þetta tal um peningaskort- inn. Drottningin, sem er mikill hestavinur og ágætis hestamann- mmmi eskja, auglýsti nýlega 60 hesta úr hesthúsum fjölskyldunnar, sem notaðir hafa verið við marg- vísleg hátíðleg tækifæri, til sölu til slátrunar. Þetta nægði til þess aö setja allt á annan endann í annað sinn á skömmum tíma. Fyrst aðdrótt- anir Filippusar prins og svo þetta. Póstkassar brezku blaðanna fylltust af lesendabréfum, þar sem lesendur lýstu yfir fullum vilja á að hestunum yrði bjarg- aö frá slátrarasveðjunni. Meðal hinna allra bitrustu er formaður dýráverndunarfélagsins Robbie Robinson, sem sagði: „Þetta er hræðilegt. Hestamir hafa reynzt hirðinni trúir og tryggir alla sína ævi, og verið hennar hátign til sóma í hví- vetna. Þeir eiga skilið betri örlög en enda líf sitt í sláturhúsunum." Slátraramir hafa boðiö upp í 15.000 krónur í hvern hest og núa nú saman höndunum af til- hugsuninni um gróða af sölu fyrsta flokks konunglegs hrossa- buffs á meginlandinu, en þeir vænta þess að geta selt kílóið á 100 krónur. Fjórir enskir riddara- liðsfóringjar hafa yfirboðið , slátrarana um 2.000 krónur til þess að geta öðlazt konunglegan reiðskjóta hver. En hestar sem þessir, er aldrei eru hreyfðir nema tii þess að taka þátt í skrúðgöngum, eru sko eng- ar horgrindur, og Englendingar hafa öölazt haröa keppinauta í útlöndum. Vestur-þýzkir slátrar- ar bjóða tvöfalt í hestana á við enska kollega sína. Þessir 60 hestar eru í umhirðu hersins, sem hefur stimplað þá gamla og útjaskaöa og hefur um leið tjáð sig andvígan sölu á hestunum nema til sláturhúsa, sem forráðamenn hersins segja,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.