Vísir - 04.12.1969, Page 7
V í S I R . Fimmtudagur 4. desember 1969.
7
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND I MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND
250 þús. borgarar
íailnir í S- Víetnam
Edward Kennedy, öldunga
deildarmaöur, og byggir
þær á skýrslum, sem safn-
að var frá sjúkrahúsum í
Suður-Víetnam.
Þótt Víetkong hafi myrt ógrynni
manns meö hermdarverkum sínum,
bera Bandaríkjamenn og banda-
menn þeirra ábvrgð á miklum hluta
Varpað í
dauðann?
Þessar tvær myndir birtust í
Chicagoblaðinu Sun-Times
og eiga að sýna stríðsfanga
í Víetnam, sem (efri myndin)
hangir í taug frá þyrilvængju
bandaríska hersins, nieðan !
hann er yfirheyrður, og (sú
neðri) svo varpað í dauðann,
að sögn blaðsins. Örin bendir
á manninn.
HUGÐIST MYRÐA
NIXON FORSETA
Foringi „svörtu hlébarðanna" handtekinn
Foringi „svörtu hlébarð-
anna“ í Bandaríkjunum
var handtekinn í nótt og
sakaður um að hafa undir-
búið morð á Richard Nix-
on, forseta. Var sagt, að
samtökin hefðu í síðasta
mánuði tekið á stefnuskrá
sína kjörorðið „Við mun-
um drepa Richard Nixon“.
Hafi þessi forystumaður
að því unnið.
„Svörtu hlébaröarnir" eru félags-
skapur svertingja, sem hefur eflzt
síðustu árin, eins og fleiri róttækari
samtök þeirra. „Hlébarðarnir" hafa
oft staðið í átökum við lögreglu.
Víða hafa þeir stofnaö eigin „her-
sveitir" í stórborgum og eigin „lög-
regiu“.
250 000 óbreyttir borgar-
ar í Suður-Víetnam hafa
látið lífið í stríðinu þar, og
ein milljón hefur særzt. —
Þessar upplýsingar gefur
'þessa mannt'alls óbreyttra borgara. I atburðunum í My Lai hafi haft mik-
Kennedy telur, að flestir hafi far- il áhrif á sig. Þeir sýni á áhrifa-
izt í sprengjuárásum bandamanna mikinn hátt, hvaða fórnir hinn al-
og stórskotahríö á svæöum, sem menni borgarí í Vietnam verði att
um var barizt. færa vegna styrjaldarinnar.
Kennedy segir, að fréttirnar af
TVEIR hermenn Saudi-Arabiu
aö minnsta kosti féllu snemma
í morgun í hörðum bardögum
Regina Exklusiv
Innbyggður grill-
motor,
steikarhitamœlir,
klukka
Cjunnar ~y$i<jcirííon Lj
Suðurlandsbraut 16.
Laugavegi 33. - Sími 35200.
við Suður-Jemen við landamæra
stöðina Al-Wadeiah, 640 kiló-
metrum norð-austur af Aden.
Að sögn Jemen hafa Saudi-Ar-
abar þá misst 50 fallna.
Bardagar þessir voru þeir hörð-
ustu frá upphafi átaka í þessu eyði-
lega fjallahéraði og stóðu í heilan
sólarhring. Byrjuðu þeir, er sex
þotur Saudi-Araba gerðu árás á
stöðvar Jemenbúa.
Saudi-Arabar misstu eina þotuna,
hervagn og tuttugu þunga flutninga
vagna, segir talsmaður Jemen. —
Þrettán Saudi-Arabar voru teknir
höndum. Jemenbúar segjast hafa
misst þrjá fallna.
Eftir misheppnað áhlaup Saudi-
Araba gerðu Jemenbúar gagn-
áhlaup.
62 farast
i flugslysi
Farþegafiugvél frá flugfélaginu
Air -France fórst við strendur
Venesúela í gærkvöldi. Talið var
í morgun, að enginn hefði lifað
af 6.2, er i flugvélinni voru, 51
farþegi og eilefu manna áhöfn.
Mafían er að taka öll völd
Meðlimur glæpafélagsins ber vitni — tveir milljarðar til höfuðs honum
50 sagðir fallnir af Saudi-
Aröbum í sólahrings baráttu [
MEÐLIMUR i glæpasamtökun-
um Mafíu í Bandaríkjunum bar
vitni í gær fyrir opinberri nefnd,
er rannsakar glæpi í New York.
Með hettu yfir andlitinu og
brúna hanzka á höndum, svo að
Mafíumenn mundu ekki þekkja
hann, flutti maður þessi frásagn
ir af gífurlegum ítökum glæpa-
félagsins á ýmsum sviöum. —
Hann segir, afi Mafían mundi
greiða tvo milljarða króna hverj
um þeim, er yröi honum að
bana.
Þótt hann væri aðeins „litill
karl“ í samtöikunum, fengi hann
oft sem svarar 900 þúsund krón-
um á viku sem arð af innbrot-
um og bílastuldi. Glæpahreyf-
ingin styrktist stöðugt, segir
hann, og glæpaforingjar fara
frjálsir ferða sinna, þótt lögregl-
unni sé vel kunnugt um, hvað
þeir aðhafast. Sannanir skorti
og yfirvöldin geta ekkert gert.
í nágrannafylki New York,
New Jersey, segir saksóknari,
að Mafían sé að „leggja undir
sig allt ríkið“. Hún múti dóm-
urum, lögreglunni, stjórnmála-
mönnum, fjármálamönnum og
verkalýðsleiðtogum. — „Fyrst
kaupir hún sér vernd, og síðan
tekur hún smám saman öll völd
á stórum svæðum. Sums staðar
er slíkur ruglingur á lögreglu
og glæpamönnum, að erfitt er
að greina þá hvora frá öðrurn".
rvBiitai
. EFTIR 5 ARA REYNSLU
A ISLANDI
HAFA RUNTALOFNAR
SANNAD YFIRBURDI SÍNA
SIÐUMULA1) simi 3555 5 34200