Vísir - 04.12.1969, Síða 10

Vísir - 04.12.1969, Síða 10
JO VI S IR . Flmmtudagur 4. desember 1969. | íGoÚt J Eiturlyf jamál og ! popp-stjörnur Þaö eru virkilega hryllilegar | staðreyndir að deyfilyfjasmygl I og neyzla skuli hafa séð dags- I ins ljós og að þekktir og dáöir I . listamenn skuli vera við þaö | riðnir. Deyfilyfjaneyzla hefur . I víða um lönd veriö svo mikiö | og vaxandi vandamál, aö margir . voru farnir aö vona, að hérlend- is slyppum við að mestu leyti I við þennann hryllilega bölvald. | En með stuttu millibili hefur þó I , oröið uppvíst aö smygli og neyzlu á þessum fíknilyfjum, I sem hafa erlendis orðið svo I mörgum einstaklingum afdrifa- I ríkur bölvaldur. Þaö er því alvarlegra við hið 1 síðasta af þessum eiturlyfjamál- I um, að þaö skuli vera listamenn I sem unglingarnir hafa dáö og tekið sér til fyrirmyndar und- 1 anfarin ár, sem svo mjög koma i við sögu og liggja hreinlega undir grun um að vera eitur- lyfjaneytendur samkvæmt fram 1 mrði lögreglunnar sem þegar i \efur veriö birtur í blöðum. Það er ætið viökvæmara mál, vegar ..trúnaðargoö, ef svo má , I aö oröi komast, verða allt í einu I aö skotspæni í viökvæmu máli vegna hluta eins og eiturlyfja. Það er alkunna aö ungl- I ngar hafa tilhneigingu til aö l ;aka sér til fyrirmyndar allt 1 I þaö sem stjörnurnar tileinka I sér, bæðj í hegðun og venjum. I Eriendis hefur þaö áreiðanlega ' | haft slævandi áhrif á staðfestu I margra unglinga að hinir heims .'rægu hljómlistarme:-n, Rolling ' Stones, sem svo margir ungl- | ingar á viökvæmum aidri dáöu, I urðu uppvísir að eiturlyfja neyzlu. Ungiingarnir skynja | ' nefnilega ekki að venjulega get- I ur þetta stafað af taugaspennu I eöa af öðrum sálarlegum ann- mörkum. Unglingunum finnst | ^ jafnvel að. það sé liöur í þeirra i mótstöðu eöa mótmælum gagn- I vart eldri kynslóðinni aö neyta bessara eiturlyfja, og aíls ekki 1 tiltökumál, þegar frægir lista- I menn séu þegar uppvísir að I neyzlu slíkra lyfja. Hitt gleym- ist að oft er erfitt að snúa til 1 baka á hinni hættulegu braut | eiturlyfja eöa fíknilyfja, svo að oft getur mótmælaalda gelgju- 1 áranna oröiö viðkomandi ung- l menni algjörlega að falli, svo iö ekki verði afturkvæmt til enjulegs lífs eöa lifnaöarhátta. I Slíkt á sér mörg fordæmj þar i ;em eiturlyfjaneyzla hefur kom- , izt á alvarlegt stig. Eiturlyfjaneyzlan hefur brot- ( I ið á bak aftur siöferöiskennd I st.órra hópa ungs fólks, sem . hcfur undir áhrifum eiturlyfja i ’-amið glæpi, sem lagt hefur líf ( i viðkomandi einstaklinga algjör- j ’ega í rústir. Einnig hefur 1 I vændi iðulega verið stundaö | amfara eiturlyfjaneyzlu eins, í og alkunna er, og er slíkt vax- | tndi vandamál meðal þeirra' I bjóða, þar sem vandamálið er | itórkostlegast. i Hiö alvarlegasta viö þaö aö ) kyndilega kemur fram í dags- | 'jósið slikt eiturlyfjamál hér, er að viö þaö skuli riönir lista- * uenn, sem almennrar aðdáunar | ijóta meðal ungs fölks, og sem i iöulega hafa verið teknir til I ' "vrirmyndar í hegðun allri eins 1 og klæðaburði og lífsvenjum. | Vonandi á hiö nýupplýsta eitur- | 'yfjamál ekki eftir að draga iflk á eftir sér á þ'ann hátt aö ( ' auka kæruleysi ungs fölks gagn ) vart eiturlyfjum. » Þrándur i Götti. ANDLAT Einar Ólafsson, rakari, Mjóstræti 8 A, andaðist 30. nóv. s.l., 75 ára aö aldri. Hann verður jarðsunginn frá FossVogskirkju á morgun ki. 1.30. Valgerður Jónsdóttir, Dalalandi 8, andaðist 30. nóv. s.l., 92 ára aö aldri. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni á morgun kl. 1.30. Guðbjörg Gísladóttir, Tjarnar- götu 10B, andaðist 29. nóv. s.l., 89 ára að aldri. Hún verður jarð-' sungin frá Fossvogskirkju á morg- un kl. 3.00 ALÞINGI t DAG: Efri deild: 1. Norðurlandasamningur um al- þjóöleg einkamálaákvæöi, stjórn arfrumvarp, 1. umræöa. 2. Húsnæöismálastofnun ríkisins, stjórnarfrumvarp, 3. umræöa. 3. Bjargráðasjóður íslands, stjórn- arfrumvarp, 1. umræða. 4. Atvinnuleysistryggingar, Björn Jónsson (Ab). 5. Vandamál landsbyggöarinnar vegna kostnaðar viö vöruflutn- inga, Björn Jónsson (Ab) — ein umræöa. Neðri deiid: Vernd barna og ungmenna, Auö- ur Auöuns (S), 3. umræða. 1 GÆR: Sameinað Aiþingi: 1. Starfsreglur Noröurlandaráös, þingsályktun, samþykkt. Fyrirspurnir: 1. Sjálfvirkt símakerfi, Kristján fngólfsson (F). 2. Endurskoöun laga um húsnæö- ismál, Gils Guðmundsson (Ab) o. fl. 3. Héraðslækningar, Gísli Guö- mundsson (F). 4. Stjórnarráöshús, Þórarinn Þór- arinsson (F). 5. Hagráö, Þórarinn Þórarinss. (F). 6. Raforka til húshitunar, Eysteinn Jónsson (F). ER KOIVIINN ÚT MEIRA AÐ SEGJA LITABÓKUM í texta og teikningum eftir RAGNAR LÁR. og segir þar frá ótrálegustu ævintýrum um ókuenar slóðir. Framvegis kemur úí NYTT HEFTI annan hvern mánuð. c Fæst hjá tlesíum bóksöium. £ I I DAG B Í KVÖLD1 Ég kem úr veizlunni héma við hliðina. Getið þér ekki hækkað aðeins í hátölurunum, svo við hinum megin getum dansað lika? FUNDIR I KVÖLD • KFUM. Aðaldeildarfundur í húsi félagsins viö Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30. — Bjarni Eyjólfs son sér um fundarefni. — Allir karlmenn velkomnir. Kvenfélagið Hrund Hafnarfirði. Jólafundurinn er í kvöld ki. 8.30. Góð skemmtiatriöi. Félagskonur takiö með ykkur gesti. mm-.. Kven ''.gið Bylgjan. Muniö fundinn i kvöld kl. 8.30 að Báru- götu 11. Spilað bingó. VEÐRIÐ IDAO Hægviðri, létt- skýjað. Frost 5—10 stig. SÝNINGAR • Ragnar Lár sýnir í MOKKA. Agnar Bogason, Ásbjörn Magnús- son, Bessi Bjarnason, Birgir ís- ieifur, Bjami Benediktsson, Bjami Guðmundsson, Björgvin Sighvatsson, Björn Þorsteinsson, Bragi Sigurjónsson, Brynjólfur Jóhannesson, Eggert Þorsteinsson Emil Jónsson, Flosi Ólafsson, Friðfinnur Óiafsson, Garðar Finnsson, Gisli Sigurðsson, Gróa Pétursd., Guðm. Hagalín, Guðm. Sigurjónss., Guðm. Pálsson, Guðni Þóröarson, Guömundur Daníels- son, Gunnar Einarsson, Halldór Laxness, Hjálmar R. Bárðarson, Hljómar, (Gunnar, Rúnar, Erling- ur, Engilbert). Ingj R. Jóhannsson Ingvar Ásmundsson, Jöhannes Nordal, Jón Snorri Þorleifsson, Jónas Pétursson, Jón Haraldsson, Jón Sigurbjörnsson, Jón E. Guð- mundsson, Jón Kristinsson, Jó- hannes úr Kötlum, Kristján Torl- acius, Magnús Jónsson, Magnús Kjartansson, Níels P. Sigurðsson, Rúrik Haraldsson, Steindór Hjör leifsson Skúli Halldórsson, Sig- urður Ágústsson, Tómas Sigurös- son, Þór Sandholt. TILKYNNINGAR • Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju. Jólafundur í kvöld kl. 8.30 í Al- þýöuhúsinu. Jólahugvekja o. fl. Æskulýðsstarf Hallgrímskirkju. Fundur í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 8.30. Sóknarprestar. Heimatrúboðið. Almenn sam- koma að Óðinsgötu 6 a, í kvöld kl. 8.30 Hjálpræðisherinn. Almenn sam koma í kvöld kl. 8.30. Kapt. Gamst og frú stjórna. Fíladelfía í Reýkjavík. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Daniel Giab og fleiri tala. SKEMMTISTAÐIR • Templarahöllin. Bingó i kvöld kl. 9. Glaumbær. Diskótek í kvöld. Þórscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverris sonar, söngkona Sigga Maggý. Rööull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuríður Sigurðardöttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Dansmærin og eldgleypirinn Corrinne Long skemmtir. Opið til kl, 11.30. Sigtún. Tilvera og H.B. kvintett inn leika, Kathy Cooper skemmt- ir. ( Skiphóll. Gömlu dansarnir í kvöid. Hljomsveit Rúts Hannes- sonar leikur. Tónabær. Þjóölagakvöld kl. 9—12. Lalli og Orri, Helgi og Jón Árni, Fiörildi, Jóhann Helgason og Guömundur Reynisson frá Keflavík skemmta. Þjóðlagaklúbb urinn Vikivaki. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit Kárls Lilliendahl, söngkona Hjör- dis Geirsdóttir. Dansparið Les Gaesi skemmta. Austfirðingafélagið í Reykjavilr heldur spila og skemmtikvöld í Miðbæ viö Háaleitisbraut 58—60 föstudaginn 5. des. kl. 8.30. Allir Austfiröingar og gestir þejrra velkomnir. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Basar félagsins verður n.k. sunnu dag 7. des. Góðfúslega komiö basarmununum í Kirkjubæ laug- ardag kl. 4—7, og sunnudag kl. 10—12. Kvenfélag Kópavogs heldur að- ventuskemmtun fyrir börn n.k. sunnudag 7. des. kl. 3 e.h. í Fé- lagsheimilinu efri sal. Miðar af- hentir kl. 4 — 6 laugardag og við innganginn. Kvenfélag Hreyl'ils heldur bas- ar og kaffisölu laugardaginn 6. des. kl. 3 að Hallveigarstöðum. Húsmæðrafélag Reykjavikur. Jólafundurinn veröur aö Hótel Sögu 10. des. kl. 8. Fjölbreyttur og skemmtilegur að vanda, m. a. jólahugvekja, sýndir verða skaut- búningar, söngur, happdrætti, matarkynning. Aðgöngumiðar af hentir að Hallveigarstööum mánu daginn 8. des. kl. 2 — 5. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Menningar og minningarsjóðs kvenna. fást á eft irtöldum stööum: skrifstofu sjóös ins aö Hallveigarstöðum Túngötu 14, Bókabúö Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22, hjá Valgeró' Gísladóttur, Rauöalæk 24, hjá Önriu Þorsteinsdóttur, Safamýri 56, hjá Guönýju Helgadóttur, Samtúni 16.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.