Vísir - 04.12.1969, Side 11
V í SIR . Fimmtudagur 4. desember 1969,
77
I DAG 1 í KVÖLD I í DAG I j KVÖLD B j DAG
ÖTVARP
FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER
15.00 Miðdegisi'itvarp.
1625 Á bókamarkaöinum:
Lestur úr nyju.n bókum.
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.15 Framburðarkennsla í
frönsku og spænsku. Tónleikar.
17.40 Tóniistartími barnanna.
Jón Stefánsson sér um tímann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Lundúnapistill. Páll Heiðar
Jónsson flytur.
19.45 Einsöngur: Ivan Petroff
syngur.
20.00 Leikritið: „Elskendur“ eft-
ir Brian Friel. Síöara leikrit:
Þau, sem töpuðu. Þýðandi:
Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri:
Helgi Skúlason.
21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands
heldur hljómleika í Háskóla-
bíói. Stjómandi Alfred Walter.
21.40 Ljóðalestur. Sveinn Sig-
urðsson fyrrverandi ritstjóri
fer meö frumort kvæði.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
Spurt og svarað. Ágúst
Guðmundsson leitar svara við
spurningum hlustenda um at-
vinnuleysisbætur, aðild laun-
þega að stjóm og ágóðahluta
fyrirtækja o. fl.
2245 Létt músík á síðkvöldi.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
HEILSUGÆZLA
SLYS:
Slysavarðstofan 1 Borgarspítal-
anum. Opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaöra. Slmi
1212.
SJÚKRABIFREBÐ:
Sími 11100 i Reykjavík og Kópa-
vogi. Simi 51336 i Hafnarfirði.
LÆKNIR:
Kvöld- og helgidagavarzla lækna
hefst hvem virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni, um
helgar frá kl. 13 á laugardegi til
kl. 8 á mánudagsmorgni, sími
2 12 30.
1 neyðartilfellum (ef ekki næst
til heimilislæknis) er tekiö á móti
vitjanabeiðnum á skrifstofu
læknafélaganna i síma 1 15 10 frá.
kl. 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 8—13.
Almennar upplýsingar um lækn.
isþjónustu í borginni em gefnar )i
símsvara Læknafélags Reykjavii:
ur, sfmi 1 88 88.
Læknavakt 1 Hafnarfirði og Garða
hreppi: Upplýsingar i lögreglu-
varðstofunni, sími 50131 o*g.
slökkvistööinni 51100.
LYFJABÚÐIR:
29. nóv. — 5. des.: Borgarapó-
tek — Rvíkurapótek Opið virkja
daga til kl. 21, helga daga kiL
10-21.
Kópavogs- og Keflavíkurapóte k
eru opin virka daga kl. 9—1!),
laugardaga 9—14, helga dag a
13—15. — Næturvarzla lyfjabúð a
á Reykjavíkursvæðinu er 1 Stésr-
holti 1, sínri 23245.
ÍIILKYKNINGAR
1 lorgfirðingafélagið minnir á
spi lakvöldið 6. des. að Skipholti
70 kl. 8.30. Takið með ykkur
ge> iti.
Jólafundur Kvennadeildar Slysa
varnafélagsins í Reykjavík verður
fmimtudaginn 4. des. að Hótel
ILorg kl. 8.30. Til skemmtunar:
sý nikennsla á jólamat, upplestur,
Bi rgir Kjaran alþingismaður, ým-
ialegt fleira verður á dagskrá.
Kvenfélag Ásprestakalls. Jóla-
Dundurinn verður fimmtudaginn
4. des. kl. 8 e.h. í Ásheimilinu
Hiólsvegi 17. Dregið í happdrætt-
inu, sýndar litskuggamyndir frá
A.ðalvík o. fl. Kaffidrykkja.
Sjálfstæðiskvennafélagið Edda
Kópavogi hel' ' --ar laugardag
Inn 6. des. kl. 3 e.h. Margt ó-
díýrra og góðra muna. — Basar-
xi.efndin.
Jólabasar Guðspekifélagsins
'verður 14. des. Þeir sem ætla að
gefa gjafir á basarinn, vinsaml.
komi þeim í Guðspekifélagshúsið
Jngólfsstræti 22, til frú Helgu
Kaaber, Reynimel 41 og í Hann-
yrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsd.
Aðalstræti 12.
Þjónustureglan.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Basar félagsins verður sunnudag
inn 7. des í Kirkjubæ.
Kvenfélag Laugarnessóknar. —
Jólafundurinn veröur mánudag-
inn 8. des. kl. 8.30. Ath. breyttan
fundardag.
Kvenfélag Grensássóknar held-
ur jólafund sinn þriðjudaginn 2.
des. kl. 8.30 f safnaöarheimilinu
Miðbæ við Háaleitisbraut. Mynda
sýning o. fl.
Jólagjafir til blindra. Eins og
að undanfömu veitum við mót-
töku jólagjöfum til blindra, sem
við munum koma til hinna blindu
manna. Blindravinafélag íslands,
Ingólfsstræti 16.
HEIMSÓKNARTÍMI •
Borgarspftallnn, Fossvogl: K1
15-16 op kl 19—19.30 -
Heilsuvemdarstöðin K1 14—1c
og 19-19.30 Elliheimilif Grund
Alla daga kl 14—16 og 18.30-
19. Fæðingardeild Landspftafans'.
Alla dagr kl. 15—16 og kl. 19.30
—20 Fæðlngarheimili Reykjavfk-
un Alla daga kl. 15.30—16.30 og
fyrir feður kl. 20—20.30. Klepps-
spitalinn: AHa daga ki. 15—16 og
18.30—19 Kópavogshæilð: Eftir
hádegl daglega.
Bamaspftali Hrlngsins kl. 15—16.
hádegj daglega Landakot: Alla
daga kl. 13 — 14 og kl. 19—19.30
nema laugardaga kl. 13—14.
Þriöjudagstíminn er einkum ætl-
aður börnum og unglingum.
Asgrimssafn Bergstaöastræti 74
er opiö sunnudaga, þriöjudaga og
fimmtudaga frá k). 1.30—4.
Tæknibókasafn IMSl, Skipholti
37, 3. öæö, er opið alla virka
daga I. 13—19 nema laugardaga
Náttúrugripasatnið Hveiiisgötu
116 er opið þriðjudaga. fimmtu
daga laugardaga og sunnudaga
frá kl. 1.30—4.
Listasafn Einars Jönssonar er
lokaö um óákveðinn tíma.
Landsbókasafn tslands. Safnhús
inu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir
eru opnir alla virka daga kl. 9-19.
Útlánasalur kl .13 — 15.
Árnað
heilla
. Laugardaginn 15. nóv. voru gef-
in saman í hjónaband f Fríkirkj-
unni af sr. Þorsteini Björnssyni,
ungfrú Ólöf Rafnsdóttir og Hall-
dór Þorlákur Sigurðsson. Heimili
þeirra er aö Efstalandi 18, R.
Ljósmst. Gunnars Ingimars.
Suöurveri, sími 34852.
SÖFNIN
Héraðsbókasafn Kjósarsýslu
Hlégarði. Bókasafniö er opið sem
hér segir: Mánudaga kl. 20.30—
22.00, þriðjudaga kl. 17-19 (5-7)
og föstudaga kl. 20.30—22.00. —
Þann 8. nóv. voru gefin saman
í hjónaþand í Dómkirkjunni af
séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú
Margrét Gunnarsdóttir og Þor-
lákur Kristjánsson. Heimili þeirra
er að Skeiðarvogi 85.
Bama & fjölskyldu-ljósmyndir
Austurstræti 6. Sími 12644.
TONABÍÓ
Osýnilegi niósnarinn
_ _ _ 1» IIEMWir
fi nu MÍisi iíBi ufii 'iB.mai I
Hörkuspennandi og bráð-
skemmtileg, ný, amerísk—
ítölsk mynd f litum. íslenzkur
texti. Patrich O’Neal, Ira
Furstenborg. Henry Silva.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
STJORNUBIO
Þú skalt deyja elskan
fslenzkur texti.
Hörkuspennandi, amerisk lit-
mynd um sjúklega ást og af-
brot.
Stefanie Poweds
Peter Vaughan
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
NÝJA BÍÓ
fslenzkur texti.
Grikkinn Zorba
Heimsfræg grisk-amerísk stór
mynd gerð eftir skáldsögu Nik
os Kazantzakis. Anthony Qu-
inn, Alan Bates, Irene Papas,
Lila Kedrova.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5 og 9.
AUSTUR
Hryllingsherbergið
Sérstaklega spennandi, ame-
rísk mynd f litum. fsl. texti.
Cesar Danova
Patric O’Neai
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
f kvöld kl. 20. Laugard. kl. 20
FIÐLARINN A ÞAKINU
föstudag kl. 20. Fáar sýning-
ar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Tobacco Road föstudag.
Iðnó-revían laugardag.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Sfmi 13191.
KÓPAVOGSBÍÓ
Lif og ti’ót 1 gömlu
Rómaborg
Snilldarvel gerö og Ieikin ensk
amerísk gamanmynd f litum.
fslenzkur texti. Zero Mostel,
Phil Silvers.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
LAUGARASBIO
Atvinnumorðinginn
Hörkuspennandi, ný, ensk—
amerísk mynd f litum og Cin-
ema Scope.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum.
HAFNARBIO
DRACULA
Spennandi ensk litmynd. Ein
áhrifamesta hryllingsmynd
sem gerð hefur . veriö með
Peter Cussing og Christhoper
Lee.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Flughetjan
Raunsönn og spennandi, ame-
risk stórmynd l fitum og Cin-
emascope, er fjallar um flug
og loftorrustur 1 lok fyrri
heimsstyrjaldar.
Aðalhlutverk:
GeOrge Peppard
James Mason
Ursula Andrews
fslenzkur texti — hækkað verð
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 14 ára.
Tónleikar kl. 9.
Opít «iia daga
S'mi k437C
Aðgangsevnr ki. 14—19
kr. V itl 19.30—23.00
ta 45 Sunnud ki 10—19
ta 2E tí 19.30—23.00
ta 45.0f
10 miöai ki 300 00
20 miðar kr 500.00
Ath. Aísláttarkortin gilda
allt daga iafnt.
Skautale'i? k« 30.00
Ska.'t' skeTMng < 55.00
fþrótt fvnr alla öiskvld-
tua.
‘ ~ 1
,1