Vísir - 04.12.1969, Page 12

Vísir - 04.12.1969, Page 12
T2 V1S IR . Fimmtudagur 4. desember 1969. Gættu þess strax að morgni að hafa taurnhald á hlutunum, svo ekki komist allt á ringuíreið, þegar á líður. Þaö lítur út fyrir að þér bjóðist gott tækifæri til álitsauka. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Taktu ekki um of mark á draum um eða hugboði, en ekkki skaltu heldur beinlínis leitast við að ganga i berhögg við þess háttar, ef til kemur. „Betur er ódreymt en illa dreymt...“ Vatnsberinn, 21. jan, —19. febr. Dagurinn verður þér beztur. ef þú hefur þig sem minnst í frammi, og reynir aö hvila þig eftir því sem færi gefst. Um- fram allt, láttu ekki smámuni koma þér í geðshræringu. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Góður dagur aö mörgu Ieyti, jafnvel að þér bjöðist tækifæri til nokkurs álitsauka, ef þú hef- ur augu og eyru hjá þér. Farðu gætilega í kvöld, þá getur oítið á ýmsu. Spáin gildir fyrir föstudaginn 5. desember. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Dagurinn mun fyrst og fremst einkennast af annríki og umsvif um, en peningamáliri verða einn ig ofarlega á baugi. Þau geta jafnvel leitt til ósættis innan fjölskyldunnar í bili. Nautið, 21. apríl—21. mai. Það lífcur út fyrir að þér berist einhver sú vitneskja í dag, sem veldur því, að þú endurskoðar afstöðu þína i vissu máli. Hikaðu ekki við róttækar breytingar, ef með þarf. Tvíburarnir, 22. maí—21. júni. Þaö veröur sterkasti leikur þinn í tafli dagsins að Iáta sem minnst uppskátt um fyrirætlan- ir þínar og hafa þig sem minnst í frammi, einkum þar sem um viðskipti er að ræða. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Varastu að taka sjálfan þig of hátíðlega, og eins skaltu vara Prcníum fyrir einsíoklinga og fyiirídeki ,Áhorz!a iögð á vandaða vinnu þig á að Laka aðra of alvarlega, hvort sem um er aö ræöa aö- finnslur eða hrós — og þó sér i lagi loforð af þeirra hálfu. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Peningamálin veröa ofarlega á baugi og geta valdið nokkrum áhyggjum, og ættirðu að varast að eyða um efni fram, eða leyfa öðrum að haga sér þannig í trausti þess að þú borgir brús- ann. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Gættu þess að láta ekki dag- drauma ná of sterkum tökum á þér i dag, ef til vill verður ó- þægilegt að vakna af þeim til veruleikans, gerðu þér þvert á móti sem Ijósasta grein fy* rir staðreyndum.- Vogin, 24. sept.—23. okt. Dagurinn getur orðið erfiður , að því leyti til, að það er mjðg hætt við að óstundvísi og dráltt- ur í sambandi við gefin lofomð, valdi leiðinlegri og þreytanidi óvissu og auknu annríki. Drekinn, 24. okt.—22. nóv, Það veröur um margt aö huga a í dag, og lakast að þér muu ganga illa að einbeita þér viði lausn þeirra viöfangsefna, serai helzt þola ekki neina biö. — Kvoldið einkennist af annrík i og umsvifum. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des . AU61YSIN6AR ADALSTRvtT! fi SÍMAm.16-60 7-56-10 og 1-50-99 a 82120 « rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Töbum að okkur: ■ Viðgerðir á rafkerfi dínamóum og störturum. BS Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum. WE WILL LET THE V/INGEO BRftTS COME WITH THEIP MOTHEKS! OUR WAR CLUBS ARE ALWAYS AT i*» HANP IF THEV FORöET 70 VÍ ACT UKE TRUE SONS W Æfc- OF THE HO-DON! / ’ YOU ARE CONTENT TO BRA6 ABOUT HEADS BROKEN IN BATTLE...BUT Z WISH 70 PROTECT . OUR WOMEN W/THOUT í HAVINS TO K FACE THE 't'"j WIPOW- A MAKERí DO NOT FOR6E7: OLD ONES-.WE ARE A /VÆW TRIBE-WrTH MANV __YOU/VG WAKRIORS.- Bfe. WILUNö TO TRY Wm /V£W WAYS! ... þið eruö svo sem nógu montnir yf- ir fáeinum brotnum hausum í orrustulok, en mér er meira í mun að verja komur okkar. „Gleymiö ekki, gamlingjar, aö við er- um nýr þjóðflokkur og okkar á meðal eru margir ungir stríösmenn, sem vel geta hugsaö sér að reyna nýja háttu ... Við sikulum leyfa vængjuðu grísling- unum aj 5 fylgja mæðrura sínum. Við höf- um þó a lltaf stríðskylfur okkar við hönd- ina, ef j ieir skyldu gleyma því, að þelr heyra tíll Ho-Donunum.“ öag-viku- og HEFUR TEPPIN HENTA YÐUR * SUÐURLANDS- BRAUT 10 — Mikið \ifar að veðurspám stóðst fyrir dagimn. Það er enginn vafi á því, að það er lágskýjað. SKOT - NAGIAR avae aften vanoheh siore simmh b avæ sptaEBoecmE r’UKtaruKr’- # KEGiEH l eETWNG MOO (HOOPIEREN JE6 fOHOETUP - 6& DET641T KAN CCOOPIEBEM JO NOK lHne MI6 TIL BUSSEN HJíM___ HAP DEAILEREDE VÆBET DEBINOE, ELIER EB DE VED 47^*aj»a?rtSi . DEMMODVL ? Æ ÍÆ_________ SKEIFAN 3 B SÍM! 8448B verkCcori & jórnvörur hl Wjr Auglýsingadeild AðalstroHi 8 Símar; 11660, 15610,15099. Sérhvert kvöld skipta stórar fjárhæðir um eigendur viö spilaboróin í Lucky Cast — — viötakandinn er þó oftast einhver gjafarinn hjá spilavilinu. „Ég held á- fram — ef illa fer, fæ ég lánað fýrir strætómiða hjá gjafaranum.“ En á barnr im við hliðina á spilasalnum: „Eruð þér bíinar að vera þarna inni, eða eruð þér að I irekka i yður kjark til þcss að fara þang:að?“ TEPPAHUSIÐ RAUÐARARSTIG 31 : <! r ■ > LJ f 'í Q> Q L J k m é >

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.